Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3 mai 1979. ÞJÖDVILJINN — SIÐA 15 TÓNABÍÓ „Annie Hall" WOODYAI I FN DIANE KEATON TONYROBERTS 'ANN HAL E iPG UmtedArtists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars 'verftlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Ailen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hlihstæö verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademlunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 AIISTURBÆJARRiíl Með alla á hælunum (La Course a L'Echalote) Toppmyndin Superman SUPERFILM MED SUPERSTJERNER Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o m fl Sýnd kl. 5 Hækkaöverö, Miöasala hefst kl. 4. Fundur kl. 9 O 19 OOO — salur>^v— CAPRICORN ONE 1-14-75 Hættuförin (The Passage) Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd I litum, fram- leidd , leikin og stjórnaö af sama fólki og „ÆÖisleg nótt meö Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mik- iö sagt. Aöalhlutverk: Pierre Kichard, Jane Birkin. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) islenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd i lit- um um atburöi föstudags- kvölds I diskótekinu i Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöal- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim viö met- aösókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. („Fáriö færist yfir á föstudag”) LAUQARÁ8 B ■ O Vigstirnið Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. A heljarslóð. Sérlega spennandi og viöburöarik ný bandarisk Panavision litrpynd. Elliott Gould — James Brolin Telly Savalas — Karen Black. Sýnd kl. 3 — 6 og 9. - salur I Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. -salurv Indiánastúlkan Spennandi litmynd meö CLIFF POTTS og XOCHITL Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,15, - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15 > salur Islenskur texti Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimstyrjöldina og ævfntýri sem þaö lendir I. Aöa lhlutver k : Georg Peppard, Jan-Michael Vin- cent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »*B1I SLEEP Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 27. aprfl — 3. mai er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Reykjavikurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið dagbók Reykjavik —- Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud.frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 GarÖabær— stmi5 1100 tögreglan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, i HafnarfirÖi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitublianir, simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstolnana’, Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sóiarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs sími 41580 — slmsvari 41575. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vlkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö LönguhlIÖ, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfeli, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, HafnarfirÖi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Eina^s Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, opiö mán.-föst kl. 13-19. Krossgáta söfn Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi5 11 66 félagslíf sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeiidin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Júgóslavfusöfnun Rauöa Krossins Póstglró nr. 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönk- um, sparisjóöum og pósthús- um. Aöalfundur Fjáreigendaféiags Reykjavlkur veröur haldinn I samkomusal Landssmiöjunnar viö Sölvhólsgötu fimmtudaginn 3. mal 1979 kl. 20. 1. venjuleg aö- alftindarstörf. 2 lagabreyting 3. Önnur mál. Stjórnin. Skrifstofa Migrenisamtak- anna er aö Skólavöröustlg 21 (félag heyrnarskertra), slmi 13240. Opiö miövikudögum kl. 17-19. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafti — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Þýska bókasafniö Mávahllö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Árbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 slödegis. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. Lárétt: 1 skip 5ilát 7 tala 9 skömm 11 fugl 13 káma 14 yndi 16 tvlhljóöi 17 gagnleg 19 um- vöndun Lóörétt: 1 heitur 2 tala 3 hólf 4 kvisi 6fátæka 8 góö 10 fæöa 12 Iþrótt 15 ferskur 18 drykkur Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 gaddur 5 rot 7 gref 8 ál 9 pinni 11 af 13 nein 14 sál 16 trauöla Lóörétt: 1 gægjast 2 drep 3 dofin 4 ut 6 blinda 8 áni 10 neyö 12 fár 15 la bridge Þar sem úrslit ísl.m.. I sveitak. eru háö nú um þessa helgi er ekki úr vegi aö vara Reykjavíkursveitirnar viö þeim lengst aö komnu. I und- anúrslitum þjáöust kappar Alla rlka sannarlega ekki af neinni minnimáttarkennd. A hættunni buöu þeir og unnu nokkrum sinnum grand- „game” meö um og undir helmingi punkta: Gxxxxx Axxx læknar Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. G10 x Axxx AK9xxxx I þessu tilviki leyföi vestur sér þann munaö aö dobla 3 grönd, þar eö hann hélt á rlf- lega 20 punktum. En laufiö var 2-2 og samningurinn rann heim. ÞaÖ veröur gaman aö sjá um helgina, hvort blti þá hin breiöu spjótin. 4 minningaspjöld Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöidum stöö- um: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Giæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, BókabúÖin Alfheimum 6. Minningarkort Styrktarfélags vangcfinna á Austurlandi fást I Reykjavik I versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, stmi 34077. Þú þarft ekkert handklæði, mamma, Teppið drakk mjólkína. Gengisskráning NR, 78 — 2. mal 19791. Finlng Kaup Sala 1 Bandarikjadollar................. 329,80 330,60 1 Sterlingspund .....*............. 681,40 683,00 1 Kanadadoltar..................... 289,15 289,85 100 Danskar krónur .................. 6208,00 6223,10 100 Norskarkrónur ................... 6379,50 6394,90 100 Sænskarkrónur.................... 7501,40 7519,60 100 Finnskmörk....................... 8201,95 8221,85 100 Franskir írankar ................ 7545,20 7563,50' 100 Belgis kir Irankar............... 1090,60 1093,20 100 Svissn.frankar ................. 19149,90 19196,40 100 Gyllini .........................15989,55 16028,35 100 V-t>ýskmork .................... 17357,90 17400,00 100 Lirur.............................. 38,95 39,05 100 Austurr.Sch...................... 2361,60 2367,30 100 Escudos........................... 672,40 674,00 100 Pesetar .......................... 499,20 500,40 .*«* Yen .............................. 146,16 146,51' Ný mjög spennandi bandarisk mynd um strióa milli stjarna. Myndin er sýnd me5 nýrri hljóðtækni er neinist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á Islensku. Sýnd kl. 9 Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára Hörkuspennandi ný litmynd, stanslaus bardagi frá upphafi til enda, þar sem slegist er af austurlenskri grimmd. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5 —7 —9og 11. , Er sjonvarpió bilað? Skjárinn S)ónvarpsv4£TÍ?st<sði BergstaðasWi 38 2-19-4C Þegarég veröstór, ætla ég aö veröa túlkur hjá Sameinuöu þjóöunum z □ z < -i * * Það heyrist vel, þegar þú bankar, Kalli, en það hefur ekki mikið að segja. Annað hvort er enginn heima hér, eða þá að enginn býr hér, eða þá að þeir vilja ekki opna fyrir okkur! Nei, nú veit ég hvað er að, strákar! Þetta eru kolvitlausar dyr, sem við berjum á. A svona f inu húsi eru I það minnsta tvennar dyr. Við skulum reyna að finna dyr númer tvö! Þetta var skrýtið. Mér finnst endi- lega, að einhver hafi staðið og knúið hérdyra undanfarnartíu mínútur, en mér hlýtur að hafa misheyrst, þvi hér er ekki nokkur hræða!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.