Þjóðviljinn - 05.07.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1979, Síða 11
Fimmtudagur 5. jiilf 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir(3 íþróttir (^) íþróttír < ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson Rætt við Lárus Loftsson, þjálfara unglingalandsliðs íslands í knattspymu i dag heldur íslenska drengjalandsliðið (14-16 ára) í knattspyrnu til Færeyja og keppir á morgun landsleik viðþarlenda jafnaldra sína. Þjóðirnar hafa leikið 3 leiki í þessum aldursflokki og hefur island sigrað tvisvar, Færeyingar einu sinni. I fyrrakvöld lék Islenska liöiö æfingaleik gegn skosku ung- lingaliöi, sem hér er i heimsókn á vegum Fylkis. Leiknum lauk meö jafntefli, 1-1, og sýndu strákarnir oft á tiöum skemmti- lega knattspyrnu. Lárus Loftsson, þjálfari strákanna hefur allan júnlmán- uö feröast um landiö og skoöaö efnilega stráka. Hann hefur einnig haldiö fundi meö þjálfur- um yngri flokkanna, en fundir þessir hafa veriö til ómælds gagns og skilningsauka. Lárus var spuröur nánar um feröirnar og hvaö framundan væri hjá piltalandsliöinu. — Þetta er i fyrsta sinn sem maöur á vegum KSI fer I svona landsreisu. Á sumum stööum eru aöstæöur mjög erfiöar eins og t.d. á Vestfjöröum. Þar var mikiö spurt um hjálpargögn, sem KSl gæti látiö i té, en þvi miöur hefur stefnan veriö sú aö menn þurfi aö hafa sótt eitt- hvert námskeiö á vegum Knatt- spyrnuskólans til þess aö fá sllk gögn. Þetta er mjög bagalegt og aö minu mati vitlaus stefna. — Ég varö var viö aö á Akur- eyri, og reyndar á flestum stöö- um noröanlands, er mikiö gert fyrir yngri flokkana og þar eru margir efnilegir knattspyrnu- menn. Einnig er starfsemi þeirra á Hornafiröi ákaflega markviss og þróttmikil. Þar láta þeir yngri flokkana hafa al- gjöran forgang meöan veriö er aö byggja upp. Þetta er hópunnn, sem heldur til Færeyja i dag að keppa viö jafnaldra sina þar drengjalandsleik á morgun. Mynd —eik— ^Ég hef milda trú á þessum sdákunT Lárus Loftsson, þjálfari — Hvaö drengjaliðið, sem heldur til Færeyja, varöar, þá er öruggt að I þeim hópi býr mikið og hef ég trú á þvi að þeir eigi eftir aö standa sig vel. Fær- eyingarnir hafa oft verib okkur erfiöir I þessum aldursflokki og eru I stööugri sókn. — Framundan hjá þessum strákum er Noröurlandamót i Sviþjóö i byrjun ágústmánaðar. Ætlunin er að æfa vel fram aö þeim tima og fara slðan I æf- ingabúðir I 3 daga á Laugar- vatni áður en haldið veröur út. Þannig að þaö verður nóg að gera hjá strákunum, sem liðiö skipa. - IngH Einar Ásbjjöm sá um IBI lsfiröingar héidu til Keflavlkur og kepptu viö IBK I gærkvöldi. Fvrirfram var búist viö stórsigri heunamanna þar sem þeir eru á toppi 1. deildar og IBI miölungsliö i 2. deild. Vestfiröingarnir voru þó ekkert á þvl aö gefa eftir, en þurftu samt aö sætta sig viö ósig- ur 0 - 2. IBK lék undan rokinu i fyrri hálfleiknum og sótti sleitulitiö. Reyndar var allt of mikiö um gutl hjá þeim, en snerpulegir kaflar þess á milli. Fyrra mark þeirra kom á 15. mín. og var þar Einar Asbjörn Ölafsson að verki. Einar skoraöi slðan aftur á 38. min laglegt mark eftir horn- spyrnu. Isfiröingarnir sóttu heldur i sig veðrið i seinni hálfleiknum og undir lokin sóttu þeir af miklum móö, en markatölunni fengu þeir ekki hnikaö. Bestan leik ÍBK sýndu Einar AsbjöruÞóröur og Óskar. Hjá IBI var örnólfur skástur. SG/IngH Stórsigur Skagamanna Þróttur frá Neskaupsstaö ienti heidur betur I klónum á bikar- meisturunum frá Akranesi i gær- kvöldi. Skagamennirnir unnu stórsigur og skoruðu 7 mörk án svars frá austanmönnum. Akurnesingarnir sóttu af mikl- um krafti allan leikinn og er vart hægt að segja aö boltinn hafi komiö aö marki þeirra. Þróttur átti mjög i vök að verjast en þeir börðust mjög vel. Reyndar fengu þeir nokkur mörk á sig af svokall- aöri ódýrari gerö, en voru einnig oft heppnir. Mörk IA skoruðu: Kristinn 2, Sigþór 2, Siguröur Halldórs, Sigurður Lárusson og Sveinbjörn 1 mark hver. ÞS/IngH UBK áfram Brciöablik fór létt meö kunningja sina úr 2. deiid, Fylki, og voru Arbæingarnir sendir heim meö 4 mörk á bakinu. Jafnræöi var með liðunum i fyrri hálfleik, en I þeim seinni tók Breiðablik öll völd i sinar hendur. Besti maöur vallarins, Sigurður Grétarsson skoraöi 2 mörk- ólaf- ur Björnsson og Sigurður Halldðrsson eitt hvor. RS/IngH Ekki þurftu KR-ingar aö sýna stórleik gegn Siglfiröingum til aö vinna 3-1 sigur. Leikur Vesturbæ- inganna bar þess ekki merki, aö þeir væru á toppi fyrstu deildar. Þeir voru vissulega betri en noröanmenn, en heldur var upp- skeran rýr. Staöan I hálfleik var 1-1. Fyrsta mark leiksins skoruðu KR-ingar á 10. min. Sigurður Pét- ursson gaf þá vel fyrir mark KS, og Sverrir Herbertsson skallar i varnarmann, og þaöan fór boltinn I netið, 1-0. Sverrir Herbertsson átti ágætan leik meö KR I gær og skoraöi eitt mark. Léttur sfgur hjá KR KR-ingar fengu siöar nokkur tækifæri, sem ekki tókst aö nýta. Siglfiröingar máttu sin litils, en þó tókst þeim aö skora sex minút- um fyrir leikslok. Haraldur Agn- arsson var þar að verki, eftir að hafa fengiö stungusendingu inn fyrir vörn KR. Var KR-vörnin þar illa sofandi á verðinum. Síðari hálfleikur var likur þeim fyrri, og réöu KR-ingar gangi leiksins úti á vellinum, en ekki varð neitt úr neinu þegar þeir nálguðust mark KS, nema tvisv- ar, en þá skoruöu þeir ágæt mörk. Stefán örn skoraði það fyrra á 13. min af stuttu færi, eftir lagleg- an undirbúning Sverris. Börkur Ingvarsson innsiglaði svo sigurinn á lokaminútunni meö skallamarki eftir hornspyrnu. KR-liðiö olli vonbrigöum I leiknum, og var Magnús þjálfari þeirra frekar óhress yfir frammi- stööu sinna manna, einkum viö mark andstæöinganna. Siglfirðingar virtust hugsa fyrstog fremst um aö sleppa stór- slysalaust frá leiknum, og tókst þeim þaö. B Gkmmark Óskars nægði ekki Framarar, án Péturs Ormslev og Kristins Atlasonar, tryggöu sér sæti i 8 liöa úrslitum bikar- keppninnar I gærkvöldi meö þvi aö sigra KA norður á Akureyri meö 3 mörkum gegn 2. Norðanmenn voru fyrri til að skora og var þar aö verki Óskar Ingimundarson með stórglæsi- legri hjólhestaspyrnu frá vita- teig. Voru áhrofendur á þvl, aö fallegri mörk heföu ekki oft sést á Akureyri. Um miðbik fyrri hálf- leiksins jöfnuöu Framarar þegar Trausti náði aö skora með lúmsku langskoti, 1-1. Aðeins 2 min. siöar var Öskar enn á feröinni og potaði boltanum i netiö af stuttu færi. Undir lok hálfleiksins tókst Gunn- ari Orrasyni aö jafna aftur fyrir Fram, 2-2. Fyrri hálfleikurinn var ákaf- lega liflegur, liðin reyndu aö leika létta og skemmtilega knatt- spyrnu og tókst þaö bara bæri- lega. I seinni hálfleiknum varö hins vegar annaö uppi á teningnum. Mest var um kýlingar fram og aftur án mikils árangurs. Þó tókst Guðmundi Steinssyni að skora á 84. min. Hann fékk góöa stungu- sendingu, lék á Harald miövörö KA og skoraði af öryggi framhjá Aöalsteini. Framararnir voru öllu meira meö knöttinn, en fátt var um fina drætti hjá þeim. Framhald á blaðsiðu 14. Stóiieikiir í kvöld Siöasti leikurinn I 16-liöa úrslitum bikarkeppninnar i knattspyrnu veröur i kvöld og eigast þar viö Reykjavik- urrisarnir Valur og Viking- ur. Gengi þessara liöa á ís- landsmótinu hingaö til hefur veriö mun lakara en fyrir- fram var búist viö. Þau eru þó bæði I mikilli sókn og hafa átt góða leiki undanfarið. Leik Vals og Vikings fyrir skömmu lauk meö jafntefli, 0-0. Leikurinn I kvöld hefst á Laugardalsvellinum kl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.