Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. september 1979 Sendiherra S-Kóreu, ásamt fylgdarmanni sinum, var svartsýnn á friöarhorfur i Kóreu. Ljósm.Geröur Sendiherra Suður Kóreu á íslandi: Lítil friöar- von í Kóreu deiluaðilar gráir fyrir járnum og samningar ekki í fyrstu viku september- mánaöar var sendiherra Suöur- Kóreu á Islandi á ferö I Reykja- vik, en hann hefur aö ööru jöfnu aösetur í Osló. A blaöamanna- fundi sem hann hélt aö Hótel Sögu, kom fram, aö i skiptri Kóreu eru nú deiluaðilar grárri fyrir járnum en nokkru sinni fyrr. Aö dómi sendiherrans eru tals- verðar viösjár meö Noröur og Suöur Kóreu, lítil von til sam- einingar landsins en allra veöra von. Taldi hann þaö aö sjálfsögöu stafa af ilisku kommúnistanna i noröri, sem neituöu af afleitri þrákelkni aö setjast til samninga, og þaö þrátt fyrir aö stórmenni og eriend rlki hafi sent þeim bænir þar aö lutandi. Herlið USA á förum Aöspurður kvaö sendiherrann Suður Kóreumenn nú vigbúast meir en áöur, en kvaö illa nauöur reka til þess. Sá leiöi þrjótur, Carter banda- rikjaforseti, heföi nefnilegá haft á stefnuskrá sinni aö draga herliö USA út úr S-Kóreu, sem sendi- herrann kvaö hina mestu firru meö tilliti til heimsfriöarins. Bandarikjamenn væru þegar byrjaöir aö framkvæma þessa óhappastefnu forseta sins, og þaö neyddi Suður Kóreumenn til aö efla sinn eigin her. Þar aö auki væru þeir illu skálkar i noröri sýknt og heilagt að bæta við sinn her. Taldi sendiherrann aö nú væru heraflar deiluaðila jafn- okar, sem væri varla réttlátt, þar sem Norður Kóreumenn væru mun færri en bræöur þeirra i suðri. Hann lagöi jafnframt mikla á- herslu á, aö tregða Noröanmanna / augsýn tilsamninga gæti dregið illan dilk á eftir sér, þar sem striö voföi yfir meðan ósamið væri. Púðurtunna „Margir halda aö púöurtunna heimsins i dag sé i Miðaustur- löndum” sagði sendiherrann. „bað er rangt. Astandiö er mun sprengifimara I Kóreu, enda miklu fjölmennari liösafli sem skakar þar vopnum en i Araba- löndunum. Og striö i Kóreu er ekki einungis mál ibúanna þar, heldur alls heimsins, þvi mikil hætta er á aö þaö breiöist út. Þess vegna er ég kominn til íslands, til aö skýra fyrir Islendingum hinar erfiöu aöstæður i Kóreu.” Margar nýtilegar upplýsingar komu fram um S-Kóreu. M.a. aö veröbólga hefur heldur hækkaö og er komin I 16%. Atvinnuleysi er um 4%, og hefur vaxiö undan- fariö. Mikið átak er gert 1 skóla- málum og nú eru um 97% S- Kóreubúa læsir. Mannréttindi brotin I Norður Kóreu er nokkur fjöldi fólks i fangelsi útaf skoöunum sinum, að þvi er Amnesty Inter- national upplýsir. Sendiherr- anum fannst það þó ekki tiltöku- mál, og kvaö menn ekki getaö bú- ist viö þvi aö allra almennra mannréttinda væri gætt i landi þar sem nánast væri styrjaldar- ástand. Þaö væri af og frá. Af þessu tilefni notaði sendiherrann samlikingu máli sinu til skýr- ingar og sagöi: „Eöa hvernig ætli Reykvlkingar myndu til dæmis haga sér, ef óvinurinn væri grár fyrir járnum einhvers staöar mjög nálægt, til dæmis i Kefla- vik?” — ÖS Vika gegn \imuefnum Herferö gegn vimuefnum mun standa vikuna 21.-27. október aö frumkvæöi Unglingareglunnar. Efnt er til vikunnar I tilefni barnaárs og hefur veriö leitaö eft- ir stuðningi annarra félagasam- taka og hugmyndin kynnt i Ríkiðí húsa kaupum Akveöiö hefur veriö aö rikis- sjóður kaupi 2. hæö i húsinu Borgartún 22 i Reykjavik og leggi þaö húsnæöi undir embætti Rikis- sáttasemjara og undir Kjara- rannsóknarnefnd. Fjármálaráðherra hefur haft forgöngu um kaup þessi, en báöir þessir aöilar hafa veriö á hrak- hólum I húsnæöismálum. — eng. barnaársnefnd, segir i frétt frá allsherjarnefnd um vikuna. Safnaö hefur veriö undirskrift- um þjóökunnra manna, sem skora á almenning aö taka þátt i fyrirhuguöum aðgeröum. Þrjár nefndir hafa veriö skipaöar og eiga eftirtaldir menn sæti i þeim: 1. Fjölmiöla- og fræöslunefnd: Valgeir Gestsson frá Sambandi grunnskólakennara, Ingólfur Guömundsson frá Bindindisfélagi Islenskra kennara, Halldór Arna- son frá íslenskum ungtemplur- um, og Reynir Karlsson, Æsku- lýösfulltrúi rikisins. 2. Fjármálanefnd: Arni Norö- fjörð, frá Unglingareglu, Arelius Nielsson frá Bindindisráöi krist- inna safnaöa, Evelyn Hobbs frá áfengisvarnarnefnd kvenna og Kristinn Vilhjálmsson frá Ung- lingareglu. 3. Allsherjarnefnd: Hilmar Jónsson frá Unglingareglu, Karl Helgason frá Afengisvarnarráöi, Siguröur Guögeirsson frá Alþýöu- sambandi Islands, Sigrún Einars- dóttir frá Kvenfélagasambandi Islands og Bergþóra Jóhanns- dóttir frá Stórstúku Islands. Lerkiö á myndinni er 41 árs aö aldri. Þaö er rúmir 15 metrar á hæö og er I hinum þekkta Guttormslundi á Hallormsstaö. — Ljósm. S.Bl. Þessi fallegi hlynur er viö Njaröargötu 91 Reykjavfk. óneitanlega setur hann hlýlegan og notalegan blæ á umhverfiö. Föstudagur 14. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Upplýsingaherferð um gagnsemi trjá- /ffh rœktar í görðum í tilefni hálfrar ald- ar afmælis Skógrœktarfélags íslands aÍSuKs Prýóum landió-plöntum tijám! Þessi stórfallega ilmbjörk er sjötug aö aldri. Hún er úr Hallorms staöaskógi. — Ljósm. S.Bl. Gljávlöirinn I Bæjarfógetagaröinum setur vissulega svip á um hverfi steypu og glers. Ótvíræð nytsemd af trjágróðri Trjárækt og skógargróður hafa ekki átt sterk itök i íslendingum, enda eru fáar þjóðir jafn snauðar að skógum og við. Tré eru samt til margra hluta nytsamleg, þó ekki sé framleiddur úr þeim borðviður. Þessa nytsemi ætlar Skóg- ræktarfélag íslands að kynna landsmönnum á næsta ári, en félagið verður þá hálfrar aldar gamalt og ætlar af þvi tilefni að efna til Ars trés- ins. Tijárœktin hófst nyróra Skipuleg skógrækt hófst hér uppúr aldamótunum austur á Hallormsstaö, eins og flestum er kunnugt. En færri vita, aö áhugamenn um skóga og tré voru uppi miklu fyrr á Islandi. Eggert Ólafsson og Bjarni Páls- son segja til dæmis i Ferðabók sinni frá mönnum sem föndruöu viö trjárækt þegar á 17. öld. Þegar Danir fóru meö yfirráö ðá hérlendis aumkuðust þeir yfir þessa hokurþjóö sem bjó hér viö ystu höf og átti engin tré, og sendu hingað ókjör af fræjum og plöntum. Arangurinn varö þó slakur, enda kunnu mörlandar litt til verka á þessu sviöi. Uppúr 1800 tóku kaupmangar- ar danskir aö planta trjám viö hús sin og hlbýli. Um þaö leyti bjó á Skriöu I Hörgárdal Þorlák- ur bóndi Hallgrimsson og hann tók sig til og ræktaöi upp dáfal- legan garö meö birki og reyni- viö. Frá Skriöu breiddist trjá- ræktin út og hefur staöiö óslitin nyröra siöan. Reykvikingar uröu seinni til, og þaö var ekki fyrr en um miðja 19. öld, sem trjárækt I görðum náði fótfestu i höfuö- staðnum. Áriö 1885 stofnuöu svo þeir Schierbeck landlæknir og Arni Thorsteinsson landfógeti Hiö Islenska garöyrkjufélag og rétt fyrir siöustu aldamót var komiö á fót gróörarstöö I Reykjavik. Askur Yggdrasils Tré hafa löngum haft yfir sér nokkra dulúð I hugum manna .Af sjóreknum viöi skópu óöinn og bræöur hans Ask og Emblu, og af þeim stóö siöan ættbogi mannkyns. I Völuspá var tré gert aö táknmynd allrar heims- byggöarinnar, — Askur Ygg- drasils. Margs konar álög og helgi hvildu lengi yfir ákveönum skógarlundum og sá hugum- prýddi fornkappi, Geirmundur heljarskinn.lagði strangt bann viö þvi aö reynilundur i landi hans væri hogginn, en yfir þeim lundi sá Geirmundur ævinlega ljós. Og meö þjóöum fornum tiökaöist aö fórna trjám ein- hverjum verömætum á miklum stundum, t.a.m. viö sólhvörf. Trjágróöur sparar upphitun Þó aö Ar trésins heppnist vel og fólk skilji betur nauösyn þeirra aö þvi loknu, munu menn tæpast taka upp trjáblót aö nýju. Hins vegar stefnir Skóg- ræktarfélag Islands aö þvi, aö áriö veröi til þess aö fólk noti tré i auknum mæli til aö prýöa um- hverfi sitt og auka þannig vel- liöan sina. Ætlunin er aö leið- beina fólki um ræktun og viö- hald trjá- og runnagróöurs og þýöingu þeirra fyrir jaröveg og hversu má notast viö þau til aö skýla öörum minni háttar gróðri. Þess má geta, aö tré skýla mjög fyrir vindum, og þaraf- leiöandi spara þau hitunar- kostnað aö miklu leyti. Sem dæmi má nefna könnun á slétt- unum I Ameriku. Hún leiddi i ljós, aö þar sem tré skýldu fyrir einna höfuöátt sparaöist hvorki meira né minna en fjóröungur upphitunarkostnaöarins. Þar sem þau skýldu fyrir tveimur aöaláttum spöruöust 35% orku- kostnaöar. Ætlunin er aö búa til lit- skyggnur, þar sem sýnt er hvernig má nota trén til prýöi, og til aö kenna fólki aö þekkja tré. Þá eru lika i undirbúningi fræösluþættir fyrir sjónvarp og e.t.v. útvarp og aöra fjölmiöla. Margar nefndir hafa veriö skipaöar til að sinna undirbún- ingsstörfum, og fulltrúar fjöl- margra samtaka eiga sæti I sér- legri samstarfsnefnd sem hefur tréáriö mikla á sinni könnu. Þaö má þvi vænta margs konar fróö- leiks um tré og trjárækt á kom- andi ári — 1980. —ÖS R.A. Ericson sendiherra afhendir dr. Selmu Jónsdóttur, forstöðumanni Listasafnsins, styrk Minnesótasafnsins. íslensk myndlist sýnd í Minnesota 1 Minnesota Musemum of Art i St. Paul I Bandrlkjunum hefur verið efnt til sýningar á Islensk- um málverkum og höggmyndum. Sýningin ber heitiö Islensk list 1944-1979 og er endurgjald fyrir sýninguna Ameriskar teikningar 1927-1977 sem haldin var 1 Lista- safni islands á Listahátlö 1978. Til þessara samskipta milli Minnesota Museum of Art og Listasafns íslands var stofnaö fyrir milligöngu þá.v. sendiherra Bandarikjanna, James J. Blake, og Menningarstof nunar Bandarikjanna á Islandi. Ivring E. Rantanen þáv. forstööumaöur stofnunarinnar átti hvaö mestan þátt I að koma þessu samstarfi á. Gekkst hann fyrir þvi aö Lista- safni Islands er nú veitt i þvi skyni mjög mikilvæg fjárhagsleg fyrirgreiösla, þ.e. 6.800 Banda- rikjadalir, sem sendiherrann, Richard A. Ericson jr.,hefur nú afhent safninu aö viö stöddum forstööumanni Menn- ingarstofnunarinnar dr. Gerald Kallas. An þessa fjárstyrks heföi Lista- safninu veriö ókleift aö efna til þessarar sýningar og kann þaö hlutaöeigendunum alúöarþakkir fyrir, en menningarsamskipti sem þessi eru afar mikilvæg fyrir islenska myndlist, ekki slst vegna þess hve sjaldan hefur gefist tækifæri til að kynna hana i Bandarikjunum, segir i fréttatil- kynningu safnsins. Richard A. Ericson opnaöi sýninguna, en á henni eru52verk eftir 41 listamann, öll f eigu Lista- safns tslands. Fer vel á aö sýningin skuli haldin I Minnesota- riki þar sem fjöldi fólks af islensku bergi brotið er búsett. Halldóra Sveinsdóttir ber út Þjóöviljann á Eskifiröi. — Ljósm.: Geröur. Útburðurinn er erfiður í vetrarhörkununi — segir fjórtan ára sósialisti sem ber út Þjóöviljann á Eskifiröi Fólkiö sem ber út dagblöðin er imissandi hlekkur I keöjunni sem Lemur aö lokum blöðunum i íendur áskrifendanna. Sjaldnast :r þó minnst á kaup þeirra og kjör jegar aörir starfsmenn blaöanna leyja sina baráttu fyrir betra /iöurværi, og fáir leiöa hugann aö [>vi, hversu slæm starfsskilyröi þeirra eru oft á tiðum. Þegar Halldóra Sveinsdóttir, ;em er 14 ára og ber út Þjóövilj- mn á Eskifiröi kom til aö fræöast im vinnslu blaösins hjá okkur i iiðumúlanum, gripum við þvi ækifæriö og spuröumst svolitiö ýrir um starf útburöanna á andsbyggöinni, þarsem veöuröll /álynd gera blaöburöinn oft aö nreinustu þrekraun. „Þaö er ágætt aö bera út á sumrin, aö minnsta kosti á Eski- firöi. Þá eru blööin yfirleitt komin klukkan eitt, svo viö getum notaö siödegiö til aö rölta meö blaöið til kaupendanna. Þaö er oft gott veöur á sumrin á Eskifiröi og þá er bara gaman aö bera út. A veturna er það ekki eins iQmon hi or cfnnHiim mikill snjór, og leiöindaveöur svo manni verður kalt. Blööin koma lika oft seint, þegar rok er eöa ekki gott veður. Yfirleitt eru þau komin til okkar á Eskifiröi um klukkan sex á kvöldin og þá getum viö boriö út strax. En stundum koma þau ekki fyrr en seint á kvöldin, sérstak- lega þegar er hrið og ófærö, og þá geymi ég að bera út þangað til daginn eftir.” Halldóra sagöi aö þaö gengi yfirleitt ágætlega aö rukka kaup- endur Þjóöviljans um áskriftar- gjaldiö, en þó best ef komiö væri fram I vikulok, þegar fólk væri búið aö fá útborgaö. — Beröu út fleiri blöö en Þjóö- viljann? „Já, lika Austurland, blaöiö sem Alþýöubandalagiö fyrir austan gefur út” svaraði Hall- dóra og læddi broshrukkum kringum augun svo þaö glitti I sósialiskan spékopp á vinstri kinninni. — Ertu þá ekki gallharöur kommi? ,,Ætíi það ekki,” sagöi Halldóra án þess aö blikna, „aö minnsta kosti verö ég þaö örugglega”. —ÖS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.