Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. september 1979 TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. september 1979. Blaðberabíó Fjársjóðsleitin. Skemmtileg ævintýra- mynd sem skeður i suðurhöfum. Aðalhlutverk: Hayley Mills. Sýnd laugardaginn 15. september kl. 13.00 i Hafnarbiói. V éla verkf ræðingur m.sc. sem lauk námi i Englandi i ár með sér- grein exproitation of matirials og sveins- próf i vélvirkjun óskar eftir atvinnutilboði til lengri eða skemmri tima. Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „Vélaverkfræðingur ’79” fyrir 1. október n.k. Grafískir Framhald af 1 eftir 5 ára starf. Hækkanir hjá vaktavinnumönnum í bla&aprent- smiöjum ver&a þannig, að á fyrsta ári, eftir 1 ár, 3 ár og 5 ár kemur 5,1% hækkun. Samkomu- lagi& gildir til næstu áramóta. Arsæll sagði þessar hækkanir ekki sambærilegar við þá 3% hækkun, sem atvinnurekendur buðu þeim i vor. Hann sagði að út úr þessu dæmi kæmi um 5% með- altalskauphækkun. Arsæll sagði að þessi niðurstaða væri a& visu óralangt frá þeim kröfum, sem Grafiska sveinafélagiö gerði, en félagiö fór m.a. fram á að yfir- borganir, sem taldar voru 35% að meöaltali, yröu teknar inn i sam- ingana. ,,En þetta var mat stjórn- arinnar eins og málið lá fyrir á miönætti, þegar samningar tók- ust,” sagði hann. „Þetta var að visu spurning um vaktirnar, en viö teljum að fara verði aðrar leiðir úr þvi sem komið er. Bar- áttunni er ekki hætt, þótt fyrstu orustunni hafi lokið svona.” Aðspuröur um hva&a aðrar leiðir hann ætti við, svaraöi Ársæll aö það kæmi i ljós i næsta mánuði. Fundurinn i Grafiska sveina- félaginu i gær stóð i einn og hálfan klukkutima og var deilt hart um samkomulagið. Þeir sem andvig- ir voru samningnum, töldu að algerlega heföi verið hvikað frá settu marki. Þjóöviljinn spurði Arsæl, hvort það hefðu þá verið mistök að leggja út í verkfall, miöað við þessa uppskeru. „Þetta er nátt- úrulega spurning um samnings- rétt,” sagði hann. „Ef það aö hafa samningsrétt er að þiggja það sem að okkur er rett, þá má kalla það sigur að við gerum frjálsa samninga. En hitt er alveg rétt, að það náðist ekki sem upphaf- lega var stefnt að.” Saga þessarar vinnudeilu er i stuttu máli á þá leið, að á félags- fundi i Grafíska sveinafélaginu i vor var samþykkt aö segja samn- ingum lausum frá 1. september og kynna viðsemjendum kröfur félagsins i júli og ágústmánuöi. Atvinnurekendur komu fram með tilboð um 3% launahækkun og felldu grafiskir tilboð þetta inn i heildarkröfur sinar, sem miöaðar voru við eins árs samningstima- bil með áfangahækkunum. 1 á- gústbyrjun höfnuðu atvinnurek- endur til boði Grafiska sveinafé- lagsins eindregið. Siðan gerðist ekkert i málinu, fyrr en félagiö á- kvað að boða vakta- og yfirvinnu- verkfall frá og með 3. september, en það var boðað 24. ágúst. Þá fór deilan til sáttasemjara og voru haldnir alls 9 sáttafundir. Verkfall var aldrei boðaö á dag- vinnu félagsmanna, en hugmynd kom fram um staðbundnar vinnu- stöðvanir. Atvinnurekendur settu siðan verkbann á Grafiska sveinafélagið 9. sept. „Þaö er alveg ljóst, að þó að við höfum sett punkt i baráttunni núna, þá er henni enganveginn lokið,” sagði Arsæll Ellertsson. „Það er stutt I áramótin og við er- um allir sammála um það, að ef þá verður enn látið undan siga viö að halda uppi kaupmættinum i landinu, þá verði að fylkja liöi til að mæta þeim árásum.” — eös Búvöruverð Framhald af 1 ið gegn þessari breytingu og fjármálaráðherra. Þá átti rfkisstjórnin aöeins um tvo kosti að ræða. Annars vegar aö samþykkja hækkunina i heild eins og gert var eða synja henni meö öllu, þannig að landbúnaðurinn hefði ekki fengið bættar að neinu leyti þær verðhækkanir sem orðið hafa á Hjjúkrunar- fræðíngar Sjúkrahúsið á Húsavik óskar að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar. Allar uppl. veitir hjúkrunarforstjóri i sima 96-4-13- 33. Sjúkrahúsið á Húsavík s.f. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagsins. Þeir styrktarmenn AB sem ekki hafa greitt framlag sitt fyrir 1979, eru vinsamlega minntir á að greiða giróseðilinn við fyrsta tækifæri. — Alþýöubandalagið. Alþýðubandalagið i Reykjavik. HAFNARVERKAMENN Umræðufundur með hafnarverkamönnum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað verður haldinn á vegum Aiþýðubandalagsins í Reykjavik á Grettisgötu 3 i kvöld, föstudag, kl. 20.30. SKEMMTANIR UM HELGINA Sjjftúit Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 10—3. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótekið Disa. Grillbarinn opinn. Bingó iaugardag kl. 15 og þriðjudag ki. 20.30. HÓtel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansað til ki. 03. Diskótekið Disa. Partýstem mning siðasta háiftimann. LAUGARDAGUR: Dansaö til ki. 03. Diskótekið Disa. Partýstem mning siðasta hálftimann. SUNNUDAGUR: Dansað tii kl. 01. Gömludansahijóm- sveit Jóns Sigurðssonar. Matur framreiddur öli kvöid vikunnar frá kl. 18. FIMMTUDAGUR: Rokkó- tek til kl. 01. VCITINOAHUSIO I Iwai/a Simi 86220 <A FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- 03. Hljómsveitin Giæsir og | Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. | 19-03. Hljómsveitin Giæsir og j Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. RlúWjurinn Borgartúni 32 Simi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl.j 9—03. Hljómsveitirnar| Hafrót og Deildarbungu- bræður íeikp. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið klj 9—03 HUómsveitirnar Hafró og Deildarbungubræður leik§ Diskótek. SUNNUDAGUR: Lokað. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÖMASALUR: Opið alia daga vikunnar ki. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er i opið til ki. 01. Opiö i hádeginu kí. 12-14.30 á laugardögum og j sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið j alla daga vikunnar kl. 05.00- ,20.00. Ingólfscafé j Alþýðuhúsinu — Isimi 12826. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21- 01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dansarnir. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman Skálafell simi 82200 j FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUIt: Opið kl. 12- 14.30. og kl. 19-01. Organleikur. j Tiskusýning alla fimmtu- i daga. rekstrarvörum hans, s.s. oliu, áburði svo ekki sé minnst á aukna vaxtabyröi. Jafnhliða staðfestingu búvöru- verösins samþykkti rikisstjórnin i gærmorgun að verðákvörðun þessi verði tekin til sérstakrar at- hugunar i tenglum við heildar-að- gerðir i efnahagsmálum. Þessimikla hækkun á verðlags- grundvelli búvara er tvennskon- ar. Annars vegar er um að ræða framreikninga vegna verðlags- hækkana sem oröið hafa frá sið- ustu verðlagningu en hins vegar hafa verið gerðar umtalsverðar breytingar á grundvellinum sjálf- um. Þannig hefur t.d. bæði magn fóðurbætis ogáburðar verið aukið og launaviömiðun bóndans verið breytt. Hækka laun hans við þessa ákvörðun um 16,4%. — AI. Sunna Framhald af bls. 5. þannig, að nú tekur amk. fimm daga að fá þau, svo ógerlegt var fyrir Sunnumenn að leggja fram slik vottorð fyrir þann tima, sem þeir þurftu á rekstrarfénu að halda, og túlka þeir viðbrögð Landsbankastjórans sem afsvar viö lánsfjárbeiðni þeirra, þar sem jhonum var kunnugt um þaö hve - lærféð þyrfti að vera handbært til ráðstöfunar. Rekstrarleyfi afturkallaö Þegar ljóst var að Sunna fengi ekki þá fyrirgreiðslu sem hún sóttist eftir gengu forsvarsmenn hennar á fund ráöuneytisstjóra i samgönguráðuneytinu og óskuðu eftir þvi að ráðuneytið leysti út tryggingarfé Sunnu, —15 miljónir króna, — til þess að tryggja skakkafallalausa heimkomu Sunnufarþega. Varð ráðuneytið þegar við þvi, en felldi jafnframt niður ferðaskrifstofuleyfi Sunnu. Af þessu er ljóst að ferðaskrif- stofan Sunna mun hætta starf- semi sinni, en hins vegar er blað- inu ekki kunnugt um þaö enn hvort eigendur láti lýsa hana gjaldþrota eöa þeir greiða skuld- ir fyrirtækisins aö fullu. Ferðaskrifstofan Sunna hóf starfsemi sina árið 1958 og hefur flutt ótölulegan fjölda Islendinga vitt um heim. — úþ Sérleyfin Framhald af bls. 2 tök á flugi innanlands. Til að sporna gegn óæskilegri áhrifum þess hefði samgönguráöuneytiö sett nokkur skilyröi fyrir leyfa- veitingunni. Meöal annars veröur sérstök deild innan félagsins aö sjá um innanlandsflugið og halda sérstakt bókhald yfir þaö. Enn- fremur veröur þaö háö samþykki ráðuney tisins hvort þjónusta og ferðafjöldi teljist viðunandi. Þess má geta að i fréttatil- kynningu frá samgönguráöu- neytinu kom fram, aö á næstunni er fyrirhugað aö taka allt skipu- lag innanlandsflugsins til at- hugunar og verður reynsla næstu mánaða tekinn inn I þá endur- skoðun. — ÖS SKIPAUTGÍR6 RIKISINS M.S. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 18. þ.m. til Breiöafjaröar- hafna. Vörumóttaka á mánu- dag og þriöjudag. & SKIPAUTGtRe RIKISINS M.S. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 19. þ.m. til lsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: lsafjörö, (Bolungarvik, Súgandafjörö og Flateyri um lsafjörö), Þingeyri, Patreks- fjörö, (Bfldudal og Tálkna- fjörö um Patreksfjörö). Vöru- móttaka alla virka daga nema laugardag til miövikudags.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.