Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 9
Benedikt haföi hugsað lengi um ræ&u slna á kvennaþinginu en ákvaö á sföustu stundu aö segja frá ákvöröun þingflokksins vegna þess aö morgunblööin voru komin meö fréttina á föstudagskvöldiö. Fjölmiðlar komu þingkrötum á óvart Ætluðu að þegja fram yfir helgina Þaö var eftirtektarvert eftir þingflokksfund Alþýðuflokksins siöastliöinn fostudag aö svo virt- ist sem þaö hafi veriö ætlun þing- flokksins aö láta ákvöröun sfna um stjórnarslit, þingrof og nýjar kosningar liggja f þagnargildi fram yfir helgi. Má þaö teljast óvenjulegt á þeim bænum. Bene- dikt Gröndaf skýröi Lúövik Jósepssyniog Ólafi Jóhannessyni frá niðurstööu þingffokksfundar- ins aö honum loknum og þeir flokksform ennirnir sáu ekki ástæöu til þess aö fara meö þetta eins og mannsmorö. Þvi var þaö, aö þegar blööin tóku aö hringja i krataþingmenn milli kl. 7 og 8 á Tóstudagskvöld, brugðust þeir snakillir viö, sögöust ekkert vilja segja og visuðu öllu á Benedikt. Þessi skoöun um aö ætlun þing- flokksins hafi veriö aö þegja um maliö fram yfir helgi styrktist er Beneklikt Gröndal kom á ársþing Alþýöuflokkskvenna, þar sem ræöa átti um „hina afskiptu konu”. Kvaöst hann hafa hugleitt efniræðu sinnar mikiö en ákveðiö aö bregöa sér i sin gömlu frétta- mannaspor og segja viðstöddum frá þvi sem gerðist fyrir 2-3 klukkustundum, — ,,áöur en þið fáiö aö lesa um þaö Imorgunblöö- unum, þvi ég hef fundið þaö á hringingum aö þar veröa þessir atburöir raktir.” Siöan komu mörg gullkornin hjá Benedikt; meðal annars sagöi hann aö ,,hið einkennilegasta geröist eftir kosningasigur okkar I fyrra aö skipulag flokksins sem næst hrundi saman eftir þennan mikla sigur. Fólk var þreytt eftir tvennar kosningar og margir af mikilhæfustu starfsmönnum flokksins og reyndar mjög stór hópur manna tókst á hendur ný störf i sveitarstjórnum og á Alþingi. Segja má aö flokknum hafi fjárhagslega blætt út i þess- um kosningum.” Rakti Benedikt siöan hvernig þingmenn flokksins heföu verið atyrtir mjög fyrir frammistööu Alþýöuflokksins Iyfirreiöum sin- um um kjördæmin i sumar og hvernig þingmenn heföu smámsamantalaö sig niður á þaö er þeir settust á rökstóla nú á aö- farardögum þings að allt væri harla vonlaust og litil von um aö betri árangur næöist i stjórnar- samstarfinu. Enda þóttþing væri nú aö byrja hefði ekki náöst samstaöa um fjárlög og meöal ástæöna fyrir þeirri afstööu aö hætta stjórnar- þátttöku værihugmynd fjármála- ráöherra að hækka tekjuskatta á einstaklinga um marga miljaröa króna. Þá væri þjóðhagsáætlun sem lögö heföi veriö fram af for- sætisráöherra þess eölis aö vitaö væri aö amk. einn stjórnarflokk- anna (Alþýöubandalagiö) væri henni algerlega andstæöur. „Viö geröum okkur miklar von- ir og ætluöum aö koma mörgum málum fram. Auövitað varum aö ræöa samstarf þriggja flokka og við gátum ekki búist viö aö fá allt fram sem viö vildum, en þó geröum viö okkur vonir um þriðjung. Þaö sem gerst hefur á þessu eina ári sem af er stjórnar- samstarfinu hefur valdiö okkur mjög miklum vonbrigöum. Aö visu ekki bara okkur, þvi segja má sömu sögu um annan af tveimur stjórnarflokkunum. Hins vegar virbist rósemi sálarinnar ótrúlega mikil i flokki forsætis- ráöherra.” — EKH Karl Steinar Guðnason alþingismaður og varaformaður Verkamannasambands íslands: Karl Steinar Guönason. a Iþingismanni Alþýðu- flokksins ogspurðum hann Þad bíður að semja ályktun i gær var haldinn fundur í f ra mkvæmdast jórn Verkamannasambands Is lands. Að honum loknum náðum við tali af Karli j Steinari Guðnasyni vara- formanni sambandsins og þings VÍ hvort á fundinum hefði einhver ályktun verið samþykkt varðandi stjórn- málaástandið nú. Nei, það var engin ályktun samin, þetta var aöeins undir- búningsfundur fyrir þing Verka- mannasambandsins, sem haldiö veröur um næstu helgi. Nú er oft sagt að sú rlkisstjórn, sem þiö Alþýöuflokksmenn viljiö leysa upp nú, sé tilkomin vegna þrýstings frá ykkur Guömundi J. Guömundssyni og Verkamanna- sambandsins. Má þá ekki búast viö einhverri ályktun frá sambandinu? Þaö biöur þá þingsins um næstu helgi, ef þankemur fram vilji manna um aö reyna enn einu sinni aö halda þessari stjórn saman, sagöi Karl Steinar. — S.dór Þriöjudagur 9. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Námsflokkar Reykja- víkur eru með stærstu skólastofnunum í Reykja- vík og gegna æ meira hlut- verki í fullorðins- fræðslunni. Þar hafa verið teknar upp fjölmargar nýjungar á síðustu árum og hefur Guðrún Halldórs- dóttir skólastjóri haft veg og vanda af skólastarfinu Stóraukin aðsókn í ár og að allra dómi staðið sig mjög vel. Þjóðviljinn sló á þráðinn til Guðrúnar til að spyrja hana um starfið í ár. — Er mikil aösókn aö náms- flokkunum, Guörún? — Hún er oröin ansi mikil og mun meiri en á sama tfma i fyrra. Þegar hafa 1100 manns látið skrá sig en voru ekki nema 700 á sama tima í fyrra en þá var aösóknin lika óvenju dræm. Ég reikna með aö um 1500 manns stundi nám á haustönninni hjá okkur aö þessu sinni. — Hvaö veldur þessum sveiflum? — Ég veit ekki hvernig stendur á þeim en þaö er þekkt fyrirbæri viöa um lönd aö þegar harönar á dalnum i þjóölifinu bitnaö þaö fyrst á húsmæörunum og þær eru einmitt verulegur hluti af nemendum Námsflokkanna. 1 fyrra voru óvenjumiklar sviptingar I þjóölifinu og kannski hefur fólk veriö eitthvaö óöruggt meö sig en hefur áttaö sig núna. — Er ekki erfiöara aö skipu- leggja skólastarfiö þegar nemendafjöldinn er svona óviss frá ári til árs? — Þaö kemur nú ekki svo mikiö aö sök vegna kennaranna og hús- næöisins þvi aö fjölgun veldur fyrst og fremst fjölgun I hópum en ekki að hópunum sjálfum fjölgi. Hins vegar getur þetta valdiö erfiöleikum i sambandi viö bóka- kaup eriendis frá I sambandi viö tungumálakennslu. — Eru fyrst og fremst kennd tungumál i Námsflokkunum? — Nei, ekki segi ég þaö nú kannski, en þau eru samt veigamikill þáttur i kennsl- unni. — Hvaöa tungumál eru vinsæl- ust? — Þaö er áberandi mest aukning I frönsku á þessu ári. Þar hafa yfir 40 manns látiö skrá sig i byrjendaflokk, 20 i 2. flokk en 3. flokkurinn er fámennur. Þá er stööug aösókn i ensku og spænsku og Noröurlandamálin. Þaö má segja aö bóka megi t.d. um 40 manns á hverja önn I hverju Noröurlandamálanna. Annars eru önnur mál en enskan aösækja á og heldég aö þaö stafi af þvi aö svo margir kunna þegar ensk- una. — Bjóöið þiö kennslu i framandi málum? — Já, t.d. rússnesku og latinu. — Notar skólafólk sér Náms- flokkana mikiö? — Já, mjög mikiö. Svo erum viö meö sérstaka prófadeild þar sem kennt er til 9. bekkjar grunnskóla, forskóla fyrir sjúkraliöanám og aöfararnám fyrir fólk sem hefur af ein- hverjum ástæöum dottiö of snemma úr skólakerfinu og vill bæta sér þaö upp. Þetta er oft fólk utan af landi sem hefur ekki haft möguleika á nægilegu skólanámi I sinni sveit. — Eruö þiö með einhverjar nýjungar i ár? — Já, við erum meö námskeiö fyrir foreldra þroskaheftra barna 6 ára og yngri. Þaö er aðal- lega miöaö viö það hvernig eigi aö örva málþroska þessara barna og hafa tveir sérfræöingar, þau Þorsteinn Sigurösson og Maria Kjeld, meö kennsluna aö gera. Nýlokiö er haustnámskeiöi fyrir þessa foreldra og taka þau Þorsteinn og Maria nú börnin sjálf og greina þau en eftir jól kemur svo aftur tveggja kvölda námskeiö fyrir foreldrana. Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri Námsflokka Reykjavikur — Ég hef heyrt aö þaö hafi veriö ókeypis á þetta námskeiö fyrir foreldra þroskaheftra? — Já, þaö var nú af dálitið sérstökum ástæöum. Náms- flokkarnir eru 40 ára um þessar mundir og viö ákváöum aö gefa þeim afmælisgjöf aö hafa ókeypis á fyrsta haustnámskeiöiö. — Hvaðkostar annars aö læra i Námsflokkunum? — 22 tima námskeiö kostar 12 þús. krónur og hlutfallslega meira eftir þvi sem námskeiðin eru lengri. Hinsvegar er ódýrara fyrir hópa skólanema. Ég tel hins vegar að óeölilega dýrt sé á þessi námskeiö og ekki fettlátt t.d. fyrir þá sem eru aö stunda grunnskólanám aö þeir þurfi aö borga frekar enþeirsem stunda nám i sjálfum grunnskólunum. — Fleiri nýjungar I ár? — Við erum aö undirbúa nám- skeið i leirmunagerö i samvinnu viö Blindrafélagiö og einnig erum viö meö i undirbúningi kennslu fyrir konur sem passa börn i heimahúsum og er þaö gert i samvinnu viö Félagsmálastofnun- ina. Einnig erum viö aö undirbúa valgreinanámskeiöi framhaldi af vornámskeiðinu sem viö héldum i fyrra fyrir Sóknarkonur. — Þið kenniö viöa um bæinn? — Já auk gamla Miöbæjarskól- ans er kennt á tveimur stööum i Breiöholti, I Fellahelli og Breiö- holtsskóla, og einnig er kennt öll kvöld I Laugalækjarskóla. — Eru konur I miklum meiri- hluta meöal nemenda? — Þær eru um 2/3 af nem- endum og sumar greinar svo sem barnafata- og kjólasaumur eru eingöngu kvennagreinar. — Er mikiö um að fólk gefist upp? — Þaö er dálitiö mikiö um brottfall. Fólk hefur þá i bjartsýni sinni haldiö aö þaö geti gert meira en þaö annar. — Aö lokum Guörún? Hversu mikiö gildi hafa Námsflokkar Reykjavikur? — Eftir þvi sem viö höfum fariö inn á fleiri sviö hefur gildi þessa skóla fariö mjög vaxandi. Ég held t.d. aö skólinn hafi gegnt tölu- veröu hlutverki fyrir konur, sem vilja fara aö vinna úti eftir aö hafa komið börnum sinum upp, til aö afla sér menntunar i störf utan heimilis. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.