Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 9. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Vill Geir Framhald af bls 8. lýsingunni voru Vilmundur Gylfason, Sighvatur Björgvins- son, Bragi Sigurjónsson og Gylfi Þ. Gislason sem vildi fella mál- efnagrundvöllinn. Fundur þessi stóö til kl. 2 um nóttina og inn á hann komu Gylfi Þ. Gislason og Vilmundur Gylfa- son meö örvæntingartilboö frá formanni SjálfstæBisflokksins um stuBning viö minnihlutastjórn krata, til þess aö koma i veg fyrir vinstri stjórn i landinu. Vafasamt var siöar taliö aö Geir heföi haft umboö til þess að gera þetta til- boö, en hann hafði þá og hefur rní fullan hug á þvi aö leggja grund- völl aö samstarfi viö Alþýöu- flokkinn uppúr krisuástandi i stjórnmálunum. Ekki er óliklegt aö þar ráöi NATO-sjónarmiö miklu og spurn- ingin er hvort atkvæðadraumur- inn um meirihluta i landsstjórn- inni til handa Sjálfstæðisflokkn- um eöa hin fyrrnefndu viöhorfin ráöa meiru innan flokksins á næstu dögum. .. Erl. kartöflur Framhald af 12. siöu. Grænmetisverslunarinnar, en þessi rýrnun er um 6% stundum meiri, stundum minni. Þegar tillit hefur veriö tekið til rýrnun- ar er verðiö komiö upp i kr. 181,84 á kg. Siöan bætist viö pökkunar- og umbúðakostnaöur þegar kartöflurnar eru af- greiddar i neytendaumbúöum. | Hjá Grænmetisversluninni er ! veröjöfnunarsjóöur. Ýmist er tekiö úr sjóönum til aö lækka verö á innlendum eöa erlendum kartöflum eöa greitt I hann eins og á sér staö þegar álagning fer fram úr 9,25% eða afgangur veröur af einhverri kartöflu- sendingu til landsins. Þetta skipulag er haft svo ekki þurfti aö breyta veröinu viö hverja sendingu. Það er ekki gert ráö fyrir aö Grænmetisverslunin hagnist á innflutningi heldur rikir aöeins eitt sjónarmiö: aö hafa kostaö sem minnstan til hagsbóta fyrir neytendur. -mhg Slúdur Framhald af 16. siöu. „Þettaer nógu ómerkilegt slúö- ur til þess aö Jónas Kristjánsson skrifi um þaö forystugrein i Dag- blaðinu, en engu minna slúöur fyrir þvi. Ef þaö skiptir einhverju máli þá talaöi Benedikt Gröndal viö mig i sima um 20 minútur fyrir sjö á föstudagskvöldiö, en ekkert simtal átti sér staö milli okkar seinna um kvöldiö,” sagöi Lúövik ennfremur. — ekh Jens P. Framhald af bls. 7. fossi. Upp úr hylnum undir foss- inum stukku laxarnir hver af öör- um, eins og til aö storka veiöi- manninum gamla. Laxá liöaöist silfurtær niöur dalinn og Jens lék á alls oddi. Hann þuldi visur og ljóö eftir gamla kunningjasina sem fallnir voru í valinn, og viö Ólafur undr- uöumst hve minnugur hann var á þessi ljóö, sem liklega hafa aldrei komiö á prent. Þegar viö ókum Hvalfjörð og Kollaf jörö þá þuldi hann örnefni, bentiá kletta eöa nes, vik eöa vör. Allt I umhverfinu átti s(ér heiti. „Þarna skaut ég skúm”, og „Þarna fékk ég sel”, sagði Jens. Hann var enn staddur á gömlu veiöisvæöi si'nu. ÉgkveðJens tengdafööur minn meö siknuöi og þökkum. Erla tsleifsdóttir. SKIMiÚHitRe HIKISINS COASTER EMMY fer frá Reykjavlk föstudag- inn 12. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Pat- reksfjörö (Tálknafjörö og Bfldudal um Patreksfjörö), Þingeyri, tsafjörö (Flateyri um Patreksfjörö Súganda- fjörö og Bolungarvik um tsa- fjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka til 11. þ.m. alþýöubandalagéð Alþýðubandalagið i Kópavogi — Bæjarmálaráðsfundur veröur haldinn miövikudaginn 10.10 I Þinghól. Fundarefni: Starfið framundan og kynning á þvi. Allir sem eigahsæti I nefndum bæjarins á vegum Alþýöubandalagsins eru sérstaklega hvatt- ir til að mæta,— Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hveragerði Aðalfundur Alþýöubandalagsfélagsins i Hverageröi veröur haldinn fimmtudaginn 11. okt. n.k. kl. 20.30 aö Bláskógum 2. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa i flokksráösfund. 4. Kosning fulltrúa i Kjördæmisráö. 5. Garöar Sigurðsson og Baldur Óskarsson tala um stjórnmálaviöhorf- ið. 6. önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum halda sameiginlegan fund i húsi Björgunarsveitarinnar i Sandgeröi miðvikudaginn 10. október kl. 20,30. Fundarefni: 1. Breytingar á kosningalögum og kjördæmaskipan og starf stjórnar- skrárnefndar. 2. Nýjustu viðhorf 1 stjórnmálunum. Olafur Ragnar Grímsson kemur á fundinn og hefur framsögu um ofan- greind mál. Samstarfsnefnd Alþýöubandalagsfélaganna á Suöurnesjum Alþýðubandalagið i Reykjavik — Félagsfundur fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Esju. Umræðuefni: Atburöirnir i rikisstiórninni. — Stjórnin. _________________________ Alþýðubandalagið — Blaðamennskunámskeiðið fyrir starfsfólk landsmálablaöa Alþýöubandalagsins hefst nk. föstudag 12. október kl. 10 árdegis aö Grettisgötu 3. Starfaö veröur þar og i hús- næöi Þjóöviljans yfir helgina. Námskeiöinu lýkur á sunnudagskvöld. 6. deild Arbæjardeild ABR heldur deildarfund n.k. miövikudag 10. okt. kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Svavar Gestsson viöskiptaráöherra kemur á fundinn. Borgarfulltrúi AB mætir einnig. — Stjórnin. Sinfóniuhljómsveit íslands tónleikar i Háskólabiói n.k. fimmtudag 11. okt. 1979, kl. 20.30. VERKEFNI. Mozart — Forl. að óp. Brúðkaup Figarós Mozart — 2 ariur úr óp. Brúðkaup Figar- ós. Mozart — Eine kleine Nachtmusik Rossini — Forl. að óp. Rakarinn frá Se- villa. Rossini — Kavatina úr óp. Rakarinn frá Sevilla Brahms — Haydntilbrigðin Mahler — Lieder eines fahrenden Gesell- en EINSÖNGVARI: Hermann Prey HL JÓMSVEITARSTJÓRI: Jean-Pierre Jacquillat Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar fmm"m"^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^^^ Útför Sigurðar Ottós Steinssonar frá lsafiröi, Skólavöröustíg 1, Reykjavik, fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 10. október kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna er bent á barnadeild Landakotssspitala. Vandamenn KALLI KLUNNI — Smáátak í viöbót, Adólf, og þá er hann kominn upp á skyggnið. Þá get- ið þið kastað mæðinni dálitla stund áður en þið haldið áfram með hann! — Úff, já, Kalli, ég hlakka strax til að fá að kasta mæðinni! — Hefurðu náð góðu taki, Yfirskegg- ur, má ég sleppa? — Já, það máttu gera, Trýna, en sveiflaðu Kalla upp til mín, svo hann geti ákveðið hvar turninn á að standa! — Þetta var ágæt hugmynd, Kalli, að setja hann upp á skorsteininn. Hann fellur vel inn í umhverfið, en nú verð ég bara að læra á klukkuna! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.