Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. október 1979 ftl ISTURBÆJARfíll I Ný mynd með Clint Eastwood: COMA Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY Sérstaklega spennandi og mjög viöbur6arik, ný, bandarlsk kvikmynd I litum og Panavision, i flokknum um hinn haröskeytta lögreglu- mann „Dirty Harry”. tsl. texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 LAUGARÁ8 “ . Þaft var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuöu! Delta klíkan ANIMAL mutf Reglur, skóli, klikan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Leynilögreglumaöurinn. (The Cheap Detective) tslenskur texti. Afarspennandi og skemmtileg ný amerlsk sakamálakvik- mynd I sérflokki i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Ann-M argaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl.. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 io '9 15 Bönnuö innan 14 ára. Hljómabær RUTH BUZZI • MICHAEt CALLAN JACK CARTER • RICK OEES KINKY FRIEOMAN • ALICE GHOSTIEY FRANK GORSHIN . JOE HIGGINS TED LANGE • LARRY STORCH Sprellf jörug og skemmtileg ný bandarisk músik- og gaman- mynd I litum. Fjöldi skemmtilegra laga flutt^ ur af ágætum kröftum. Sýndkl. 5 — 7 — 9 og 11. TONABIO Sjómenn á rúmstokknum (Sömend pa sengekanten) OLE SOLTOFT PAUL HAGEN KAPL STEGGEC ARTHUR JENSEN ANHf BIE WABBUOG ANNIE BIRGIT GABOf Ni'ffutT.iON JOWN HILBARD 'j'e Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”-mynda frá Palladium. Aöalhlutverk: Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Saturday night fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aöeins i örfáa daga. Aöalhlutverk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. . Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Sjónvarpsverh stœði Bergstaðasíraiti 38 alþýdu- leikhúsid Blómarósir i Lindarbæ miövikudag kl. 20.30. Miöasala kl. 17-19, sýningar- daga til kl. 20.30. Simi 21971. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR i kvöld kl. 20. fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 LEIGUHJALLUR 7. sýning miövikudag kl. 20 8. sýning föstudag kl. 20 Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Sföasta sinn Miöasala 13,15-20. Slmi 1-1200 Bráöskemmtileg og mjög sér- stæö ný ensk-bandarisk lit- mynd, sem nú er sýnd víöa viö mikla aösókn og afbragös dóma. Tvær myndir, gerólikar, meö viöeigandi millispili George C. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen Islenskur texti Sýnd kl.3 — 5 — 7 — 9ogll • salur I Eyjja Dr: Moreau Sérlega spennandi litmynd meö BURT LANCASTER — MICHAEL YORK Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7.05- 9.05-11,05 - salurV Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher W’alken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö laun I april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leik stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára 13. sýningarvika. Sýnd kl. 9.10 Friday Foster islenskur texti Bandarisk grlnmynd i litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaö Nash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og ; I Mash, en nú er dæminu snúiö \ viö þvi hér er Gould tilrauna- ! dýriö. Aöalhlutverk: EUiot Gould, Jennifer O’Neill og ' Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7 og 9. j Hörkuspennandi litmynd meö PAM GRIER —- Bönnuö innan ; 16 ára. j Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- • salur Dreifing: Steinar h.f. Léttlyndir sjúkraliöar Bráöskemmtileg gamanmynd ! Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — ! 7,15 — 9,15 og 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 5. október - II. október er I Laugarnes- apótcki og Ingólfsapóteki. Nætur-og helgidagavarsla er i ' augarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 —- 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. SIMAR 1 1 79 8 no 19533 Priöjudagur 9. okt. ki. 20.30 Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur á Hótel Borg á þriðju- dagskvöldiö kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá Gullfossi I klakaböndum, skíöaferöum Ferðafélagsins, páskaferö I Þórsmörk, myndir frá Júgóslaviu og fl. Aögangur ókeypis og öllum heimill.Veit- ingar seldar I hléi. — Feröa félag tsiands. söfn slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— slmiöllOO Garðabær— simi5 1100 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — **n Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155 Eftir lokun skiptiborös 27359 Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö mánud.—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöal safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn unum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slmatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. k\. 16-19. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Ltstasafn Einars Jónssonar. Opiö sunnudaga og miöviku daga frá kl. 13.30 tol 16.00. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Þýska bókasafniöMávahlIÖ 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarðstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síöd. krossgáta Tannlæknavakt er I Heilsu- Lárétt: 1 leikni 5 temja 7 dug- verndarstöDinni alla laugar- lega 8 titill 9 beitan 11 komast daga og sunnudaga frd kl. 13 festa 14 hljób 16 svlbingur 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. LóOrétt: 1 frfBindi 2 totu 3 tjón Reykjavik — Kópavogur — 4 umbúBir 6 blaBur 8 ásynja 10 Sell jarnarnes. Da gva kt friBur 12 púki 15 eins mánúd. —föstud. frékl.8.00— Lausn á sIBustu krossgátu 17.00, ef ekki næst 1 heimilis lækni, sfmi 115 10. félagslíf Lárétt: 1 maltöl 5 mýs 7 ss 9 slör 11 töf 13 agi 14 ugla 16 nn 17 aum 19 ankara Lóörétt: 1 mastur 2 lm 3 týs 4 ösla 6 hrinda 8 sög 10 ögn 12 flan 15 auk 18 ma Safnaöarfélag Asprestakalls. Fyrsti fundurinn á þessu hausti veröur sunnudaginn 14. okt. aö Noröurbrún 1, aö lok- inni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2. Kaffidrykkja og sagt frá sumarferð til Bolungarvikur. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 11. okt. kl. 8 i Slysavarnafélagshúsinu. Arlöandi mál á dagskrá. Eftir fundinn veröur spiluö félags- vist, og eru félagskonur beön- ar um aö fjölmenna á þennan fund. — Stjórnin. ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúÖ Braga Brynjól f ssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blömabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum I slma 15941 og innheimtir upphæðina I giró, ef óskaö er. kærleiksheimilið Það er miklu snyrtilegra fyrir vestan. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Frétt'r. Tónleikar. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Pila Plna” eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiödls Noröfjörö les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guö mundur Hallvarösson talar um sjó- kortagerö viö Gunnar Bergsteinsson forstööu- mann Sjómælinga Islands. 11.15 Morguntónleikar: Rubinstein og Rakhmaninoff leika píanó- verk eftir Chopin. Arthur Rubinstein leikur fjórar noktúrnur nr. 6—9 og Sergej Rakhmaninoff leikur Sónötu i b-moll op. 35 og Noktúrnu nr. 2. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýðingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar. Suisse-Romande hljóm- sveitin leikur ,,Litla svltu” eftir Claude Debussy; Ernest Ansermet stj. / Charles Rosen og Columbiu-sinfóniuhljóm- sveitin leika þætti fyrir planó og hljómsveit eftir Igor Stravinsky; höf, stj. / Zara Nesova og Nýja sinf ónluhljóms veitin i Lundúnum leika Sellókon- sert op. 22 eftir Samuel Barber; höf. stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjdöleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Kasmlr. 16.40 Popp. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: ..Grösin f glugg- húsinu”. Heiöar Stefánsson rithöfundur byrjar aö lesa sögu sina. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 Rosa Luxemburg. örn ólafsson menntaskólakenn- ari flytur siöara erindi sitt. 20.00 Impromptu nr. 1 og 2 eftir Franz Schubert Claudio Arrau leikur á pianó. 20.30 Utvarpssagan: „Hreiöriö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (17). 21.00 Einsöngur: Svala Niel- sen syngur islensk lög Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20 Sumarvaka a. t Kennaraskóla Islands fyrir 30 árum. Auöunn Bragi Sveinssonkennarisegir frá, — annar hluti. b. Feröastök- ur.Magnús A. Arnason geröi stökur þessar áriö 1949 á ferö frá Djúpavogi til Reykjavikur. Baldur Pálmason les. c. Kvöld- stund I Smiöjuvfk. Valgeir Sigurðsson les frásögu, er hann skráöi eftir Eiríki Guömundssyni fyrrum bónda á dröngum I Arnes- hreppi. d. Kórsöngur: Arnesingakórinn I Reykja- vik syngur Islensk lög.Söng- stjóri: Þuríöur Pálsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.05 Harmonikulög. Henri Coeneog félagar hans leika. 22.55 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: BjörnTh Björnsson listfræöingur. Tveir danskir sagnameistarar, Karen BlixenogMartin A. Hansen, segja sina söguna hvor: „Augun bláu” og ,,Hermanninn og stúlkuna”. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dýrlingurinn. 1 kast viÖ kjarnorkuna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.25 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburði og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.15 Stærsta vindrafstöö heims. Orkukreppan hefur kveikt áhuga á gömlum og góöum orkulindum, og ein þeirra er vindurinn. A vestur-Jótlandi er slfelld gjóla, og þar tóku nemendur ogkennararhöndum saman um aö reisa 75 metra háa vindmyllu. Þessi danska heimildarmynd er um smíöina, sem tók rúmlega tvö ár. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok. gengið 1 Bandarikjadollar........................ 382,20 383,00 1 Sterlingspund........................... 826,40 828,10 1 Kanadadnllar............................ 327,60 328,30 100 Danskar krónur......................... 7336,60 7351,90 100 Norskar krónur......................... 7690,90 7707,00 100 Sænskarkrónur.......................... 9135,40 9154,60 100 Finnsk mörk........................... 10183,85 10205,15 100 Franskir frankar....................... 9141,30 9160,50 100 Belg. frankar.......................... 1328,00 1330,80 100 Svissn. frankar....................... 23939,90 23990,00 100 Gyllini............................... 19327,40 19367,90 100 V.-Þýsk mörk.......................... 21500,30 21545,30 100 Llrur............................... 46 30 46,40 100 Austurr. Sch........................... 2989,40 2995,70 100 Escudos................................. 772,90 774,50 100 Pesetar................................. 578,50 579,70 100 Yen..................................... 169,62 169,98 1 SDR (sérstök dráttarréttlndl)........... 501,04 502,09 skrítla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.