Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 9. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Vindmyllan i Tvind á Vestur- Jótlandi. Vindmylla á Jótlandi 1 kvöld ki. 22.15 er á dagskrá sjónvarps dönsk heimildar- mynd um stærstu vindrafstöð heims. sem bveeö var i siálf- boöavinnu á Tvind-skólasvæö- inu á vesturströnd Jótlands. Tvind-skólarnir eru afar merkilegt fyrirbæri i dönsku skólakerfi. A svæöinu eru fimm skólar, og eru þeir allir reknir á mjög lýöræöislegan hátt. Einn skólinn annast alllar verklegar framkvæmdir á staönum, einsog t.d. bygg- ingu skólahúsnæöis, og taka nemendur fullan þátt i þvi og fá þannig verklega þjálfun. Annar skóli er kallaöur „Den rejsende höjskole”, og þar eru innifaldar i náminu langar feröir til annarra landa. Þegar heim kemur vinna nemendur úr þeirri fræöslu sem þeir hafa aflaö sér og gera samanburö á þessum löndum og Danmörku. Þarna er einnig kennarahá- skóli merkur, og svokallaöur „eftirskóli” sem er fyrir börn og unglinga sem af einhverj- um ástæöum hafa ekki getaö aölagast skólakerfinu. Einnig Útvarpiö kl. 19.35 Rósa Luxemburg Strax aö loknum kvöldfrétt- um, kl. 19.35 ikvöld, flytur örn ólafsson sföara erindi sitt um Rósu Luxemburg, þá merku bvltingarkonu Fyrra erindiö var haldiö s.l. þriöjudag. örn Óafsson, sem nú er lektor i islensku viö há- skóla i Lyons i Frakklandi, hefur tekiö saman og þýtt úr- val úr verkum Rósu, sem kemur út hjá Máli og menningu á næsta ári og er svo sannarlega timi til kominn aö þessi rit séu gefin út á islensku. Rósa Luxemburg var i hópi áhrifamestu leiö- toga hinnar alþjóölegu hreyfingar sósialista á sinum er þarna forskóli fyrir börn kennara og nemenda hinna skólanna. Til þess aö leysa orkuvanda skólanna var ákveöiö aö nota gamlan og góöan orkugjafa: vindinn. A þessu svæöi er si- felld gjóla, og aöstæöur þvi hentugar. Auglýst var eftir sjálfboöaliöum, og var vind- myllan byggö algjörlega i sjálfboöavinnu. Myllan er tengd viö orkusvæöi, þannig aö umframorka frá myllunni er nýtt, og eins fær myllan orku þaöan ef gjólan bregst, en myllan þolir fimm daga logn án þess aö gripa þurfi til slikra ráöstafana. Spaöar myllunnar eru úr trefjaplasti. Fólkiö sem smiö- aöi mylluna haföi aldrei meöhöndlaö slikt efni áöur, og þvi var gripiö til þess ráös aö smiöa fyrst þrjá báta úr trefjaplasti, til þess aö æfa mannskapinn. Bátarnir voru siöan notaöir viö veiöar, til fæöuöflunar fyrir skólana. —ih Rósa Luxemburg tima, og einn merkasti hug- myndafræöingur marxismans fyrr og síöar. Hún var myrt i Þýskalandi 1919, ásamt öörum merkum sósialista, Karli Liebknecht. —ih Ólfk veiöitækni, annarsvegar Heigi SF 50 meö hringnótabátinn aftan f sér og hinsvegar nýtisku nótaskip meö kraftbiökk og allt tilheyrandi Hvenær kemur revían? Herferð gegn hljómplötu Otvarpshlustandi hringdi og sagöist ekki geta oröa bundist vegna þeirrar herferöar sem ihaldiö væri nú aö hefja gegn hinni vinsæiu hljómplötu Heimavarnarliösins, Eitt verö ég aö segja þér. — Þeir geta bara ekki kingt þvi aö þessi plata skuli falla landsmönnum betur I geö en Brunaliösgauliö, sem allir eru orönir hundleiöir á. Þetta fjaörafok útaf einni hljómplötu ætti aö sýna fólki ljóslega hvaö býr aö baki frjálslyndisgrim- unni sem ihaldiö setur upp. Um leiö og boöskapur andstæöinga þeirra er settur i búning sem al- menningur kann aö meta rjúka þeir upp til handa og fóta og vilja banna hann. Þetta minnir okkur lika á svipaö ástand i öör- um löndum. Victor Jara er bannaöur i Chile, og á meöan fasistar voru viö völd i Grikk- landi bönnuöu þeir Theodo- rakis... Ég vil koma þeirri fyrirspurn á framfæri viö Aiþýöuieikhúsið, hvort og hvenær eigi aö sýna reviu eftir „húsmóöur I Vestur- bænum,” sem boöaö var aö yröi sýnd sl. vor. Ef mér skjátlast ekki, var leikverk þetta kynnt rækilega i Þjóöviljanum meö opnuviötali og myndum á sinum tima, og var þá ekki annaö aö sjá en aö æfingar væru i fullum gangi. Mig minnir Uka aö átt hafi aö sýna þætti úr þessari reviu á Menningardögum herstööva- andstæöinga á Kjarvalsstööum i vor, en þvi veriö breytt á siöustu stundu. Þessi mynd var tekin á æfingu I Alþýöuleikhúsinu. Húsmóöir I vest urbænum snýr baki í Ijósmy ndarann. En hvenær kemur revian? Nú er Alþýöuleikhúsiö löngu tekiö til starfa á ný eftir sumar- leyfi, en ekkert viröist þó bóla á reviunni, sem búiö var aö kynna svo rækilega. Hvaö veldur þessu? Fáum viö aö sjá stykkiö eöur ei? Leikhúsgestur. ...og nú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.