Þjóðviljinn - 20.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1979, Blaðsíða 1
ÞIÚDVIUINN Þriðjudagur 20. nóvember 1979 —253. tbl. 44. árg. „Leiftursókn gegn lífskjörunum ! 12 dagar til kosninga HAPPDRÆTTIÐ Miðar i happdrætti Þjóöviljans hafa nú veriB sendir út bæBi á • höfuBborgarsvæBinu og annarsstaBar. DregiB verBur 1. desem- Iber og til þess aB geta sinnt kosningunum alfariB i næstu viku hvetur ÞjóBviljinn innheimtumenn og aBra velunnara blaBsins aB ljúka helst innheimtu um helgina og gera skil. Gerum átak ■ fyrir ÞjóBviljann i þessari viku. I J LEIÐIR TIL VAXANDI VERÐ- BÓLGU 25% hœkkun vísitölu jramfœrslukostnaðar? Sjálfstæðisflokkurinn hefur kynnt stefnu sína, sem hann nefnir „Leiftursókn gegn verðbólgu". Þegar stefna þessi er athuguðofan í kjölinn kemur f ram að hún mun ekki hafa það i för með sér að það dragi verulega úr verðbólgu, heldur er það samdóma álit allra þeirra sem til þekkja að verðbólgan muni fara vaxandi ef „leiftur- sókn" þessi kemur til framkvæmda. Það sést meðal ann- ars af eftirfarandi athugun: 1. Verölag mun hækka stórlega vegna þess aö þaö er ætlan Sjálfstæöis- flokksins aö létta hömlum af verslunarálagningu. 2. Niöurgreiöslur af búvörum á aö lækka, en þaö þýöir stórfellda hækk- un landbúnaðarafuröa. 3. Þrátt fyrir yfirlýsingar Morgunblaösins um „gengissigsstefnu” frá- farandi ríkisstjórnar telur formaöur Siálfstæöisflokksins aö I næsta mánuöi þurfi aö fella gengiö enn meira. Hann er farinn aö „predika gengisfellingu” eins og blaöamaöur Morgunblaösins komst aö oröi á dögunum. Geir Hallgrimsson telur aö þessi gengisfelling megi ekki vera minni en 15%. Þessi gengislækkun heföi i för meö sér 7% verö- hækkanir — og kaupskerðingu þar sem visitölubætur á laun á aö banna. Reynslan af stjórn Margrétar Thatschers er reyndar sú aö veröbólga vaxi meö framkvæmd slikrar afturhaldsstefnu. Þaö er þvi ljóst aö veröbólga hér mun fara vaxandi á næstunni komist stefna i- haldsins til framkvæmda — og finnst þó flestum vist löngu nóg komiö. Leigjendasamtökin hafa nú opiö hús á laugardagseftirmiðdögum og var Guörún Helgadóttir, borgar- fulltrúi og 4. maður á G-listanum I Reykjavik, gestur þeirra á laugardaginn var. Umræður snérust aöal- lega um húsnæðismál, stefnu Alþýöubandalagsins i baráttumálum samtakanna, og hlut Reykjavikur- borgar og rikisins I þeim efnum. — Ljósm. Jón. r-----—————-------------------——| Tillaga Framsóknar i drögum að þjóðhagsáætlun I jErlend stóriðja I i ■ I I -Framsóknarflokkurinn er " týfátta i stóriöjumálum sem svo j niörgum öörum. Nú fyrir kosn- | Ingar er Framsóknarflokkurinn ■ héldurá mðtierlendri stóriBju, en ■ i skýrslu aö þjóöhagsáætlun sem B Ólafur Jóhannesson lét taka Isamah, lagöi hann til, eins og orB rétt stendur i þvi plaggi, sem Z hann seftdi s amstarfsflokkunu m i vinstri stjórninni, rétt áöur en stjórnin féll: „Jafnhliöa uppbyggingu I orku- búsV.áp Vandsmanna, veröur lögö áhersla á uppbyggingu orkufreks ingar auk fjármagns.” Þessi tillaga Ólafs Jóhannes- sonar staBfestir aö Framsókn vill erlenda stóriöju eins og Sjálf- stæöisflokkurinn. Alþýöuflokkur- i iönaðar til útflutningsframleiöslu inn er nú eins og áöur ákafastur | I samvinnu viö erlenda aöila, þar allra flokka I erlenda stóriBju. ■ sem þaö viröist heppilegt til þess Alþýðubandalagiö eitt er á móti I nft Irnmncf ínn <4 nrl nn d n morlroM prlpnd T"i SÍðPÍftlll --- aö komast inn á erlenda markaöi erlendri stóriöju og afla torfenginnar tækniþekk Fiskiþfng um veiðitakmarkanir: Hversu miklar hækkanir? Nú mun vera gert ráB fyrir, aö visitala framfærslukostnaöar hækki aö ööru óbreyttu um 13-14 % á næsta ársf jóröungi, eöa nokkru minna en á siöasta ársfjórBungi. Þaö er ætlan Sjálfstæöisflokksins aö bæta við þessar verðhækkanir áöurnefndum þremur verölagshækkunartilefn- um. Erfitt er aö meta hvaö fyrsti þátturinn hefur i för meö sér strax. Helmingslækkun niöurgreiöslna þýöir 4% hækkun visitölu framfærslu- kostnaðai;og 15% gengislækkun hefur I för með sér 7% veröhækkanir. Alls gæti þvi oröiö um aö ræöa um 25% hækkun visitölu framfærslu- kostnaðar á næsta þriggja mánaða timabili, fram til 1. febrúar, komist stefna ihaldsins til framkvæmda. „Leiftursókn gegn lifskjörum” mun þvi einnig veröa háö meö þvi aö auka veröbólguna — og þessar 25% veröhækkanir á ekki aö bæta meö kauphækkunum samkvæmt „leiftursókn gegn lifskjörum.” Eins og skýrt var frá i Þjóöviljanum i siöustu viku uröu miklar og snarpar deildur á Fiskiþingi um stjórnun fiskveiö- anna. Þar skiptust menn i flokka eftir landshlutum og voruhrepps- sjónarmiöin látin ráöa afstööu manna. Tillagan um stjórnun fiskveiöa sem endanlega var samþykkt kemur þvi ekki á óvart; lagt er til aö stjórnun fisk- veiðanna veröi áfram meö sama hætti og veriö hefur, þe. meö þorskveiöibanni ákveöinn tima á hverju ári. Þá vekur þaö athygli aö I sam- þykkt þingsins segir aö menn veröi aö sætta sig viö hægari upp- byggingu þorskstofnsins en fiski fræðingar leggi til. Þetta þýöir auövitaö aö leyft verði aö veiöa meira magn af þorski en Haf- rannsóknarstofnunin leggur til. Framhald á bls. 13 Verkalýðsmál Orkumál Vinnuvernd Hörpudiskur Kosniugar | Brútusarhlutverk Alþýðuflokksins Fiestir forystumenn Alþýöu- flokksins I verkalýöshreyfing- unni eru andvigir þvi Brútus- arhlutverki sem hin ráöandi öfl i flokknum hafa tekiö sér, enda hafa þeir ekki veriö hafö- ir meö I makkinu viö ihaldiö, segir Kolbeinn Friöbjarnar- son formaöur Vöku á Siglu- firöi i grein i blaöinu I dag. Fjarvarmaveita Patreksfiröingar ætla nú aö reyna aö lækka oliunotkun og þarmeð kyndingarkostnaö meö aö nýta kælivatnsvarma sem disilvélarnar mynda, en framaö þessu hefur fariö úti himingeiminn engum til gagns. Stefnt er aö tengingu fyrstu húsanna viö fjarvarma- veituna i næsta mánuði. iEpoxy-bann Frá Danmörku berast stööugt fréttir um baráttu verkalýðs- félaga gegn hættulegum efn- um, sem verkamenn þar I landi veikjast af. Tugþús- undir umgangast hiö krabba- meinsvaldandi epoxy-efni, og nýlega tókst Sambandi danskra byggingarmanna aö knýja borgaryfirvöld I Kaup- mannahöfn til aö hætta notkun , þess. Reynsla i Stykkishólmi t Stykkishólmi hefur á þessum áratug orðiö geysileg fjárfest- ing I vinnslu og öflun hörpudisks. Þar hefur þróast sérhæföur vinnukraftur og þangað safnast reynsia. ólaf- ur H. Torfason i Stykkishólmi skrifar um Stykkishólm, hörpudiskinn og deilu Soffan- iasar Cesilssonar I Grundar- firði. Á röngum stað Um 15 þúsund manns hafa skipt um heimiiisfang siðan 1. desember 1978 og veröa ýmist aö kjósa utan kjörstaöar eöa fara á kjörfund á gamla staön- um. Er ástæöa til aö hvetja þá sem flutt hafa milli fjarlægra staöa aökjósa i tæka tiö ef þeir vilja vera öruggir um aö at- kvæöiö komist á leiöarenda. Sjá síðu 2. Sjá 3. siðu. Sjá 5. siðu. Sjá opnu. Sjá baksiðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.