Þjóðviljinn - 20.11.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 20.11.1979, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 20. nóvember 1979 DJOÐVIUINN Málgagn sósfalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Ami Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir Umsjónarmaóur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéÖinsson Afgreiösiustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Om Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Ctiit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sœvar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Gúövaröardóttir. Afgreiösla: Einar GuÖjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Þráðurinn frá í fyrra ® Stjórnarflokkar Geirs Hallgrimssonar og Ólafs Jó- hannessonar biðu mikið afhroð f kosningunum í fyrra. Flokkarnir töpuðu 10 þingsætum, höfðu 42, fengu 32. Aldrei hafa stjórnarf lokkar orðið fyrir öðru eins áfalli i kosningum. Forystumenn þessara flokka tóku dómi kjósenda illa; þeir töldu kosningaúrslitin í raun til marks um það að kjósendur hefðu rangt fyrir sér, en efnahags- stefna þessara stjórnarflokka hefði verið rétt í öllum aðalatriðum. Málgögn flokkanna hafa æ siðan hrósað sér af kaupránslögunum 1978 um leið og því hef ur verið haldið fram, að þáverandi stjórnarandstaða hafi með rangfærslum og útúrsnúningi unnið sinn kosningasigur. Geir Hallgrímsson sagði í sjónvarpsþætti fyrir kosning- arnar 1978 að flokkarnir ætluðu að starfa áfram eftir kosningar fengju þeir til þess umboð. Kjósendur höfnuðu efnahagsstefnu þessara flokka. Nú hefur þeim báðum vaxið ásmegin í kosningaáróðrinum. Þeir treysta því að kjósendur hafi gleymt stefnu þeirra. Eftir kosningar vilja þeir vinna saman og taka upp þráðinn frá í fyrra. Sameiginlegar árásir þeirra á Alþýðubandalagið sýna hvert hugur þeirra stefnir. Enn verða kjósendur að taka í taumana. Til þess gefst tækifæri 2. og 3. desember, eftir aðeins hálfa aðra viku.— s. Því miður • í stuðningsliði Framsóknarflokksins er enn mikill fjöldi fólks sem hefur fullan hug á því að stuðla að framgangi vinstristefnu. Þetta fólk fagnaði þvt þegar Framsóknarflokkurinn varð aðili að síðustu ríkisstjórn. Það gekk eins og menn muna illa að fá f lokkinn til sam- starfs í vinstristjórn. Það þurfti forystu Alþýðubanda- lagsins í stjórnarmyndunarviðræðunum til þess að knýja Framsóknarflokkinn til stjórnarjjátttöku. Því miður munu einlægir vinstrisinnar í stuðningsliði Framsóknar- flokksins ekki verða spurðir álits eftir kosningar; þá taka önnur öfl til við að stjórna ferðinni. Sömu öf lin og eftir kosningarnar 1974. Þá skírskotaði Framsóknar- forystan til vinstri fyrir kosningar, en eftir kosningar myndaði Ölafur Jóhannesson stjórn fyrir Sjálf stæðisf lokkinn. Hafa menn gleymt þeim atburðum þegar Ölafur Jóhannesson af- henti Geir Hallgrímssyni lyklana að forsætisráðu- neytinu 1974? Slíkt má ekki endurtaka sig. En það skulu menn hafa hugfast, að enn er sá maður valdamestur í Framsóknarflokknum sem réð fyrir ríkjum þar á bæ 1974. Því miður geta vinstri menn ekki treyst Fram- sóknarf lokknum. Það sannar reynslan. — s. 25% kjaraskerðing • Sjálfstæðisflokkurinn boðar leiftursókn gegn verð- bólgu með allsherjarsamdrætti og árás á lífskjörin. Þar er boðuð erlend stóriðja. En hvernig munu ráð Sjálf- stæðisflokksins duga á verðbólguna? Þar er gert ráð fyrir frjálsri verslunarálagningu. Ekki mun það draga úr verðbólgu. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum á að draga saman um 50%. Það eitt hækkar vísitölu framfærslukostnaðar um 4%. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar aðfella gengið um amk. 15% og Geir Hallgrímsson „prédikar gengisfellingu" eins og Morgunblaðið hefur bent á. Við það eykst dýrtíðin um 7%. Þessar hækkanir eiga að koma ofan í þær verðhækkanir sem spáð er á yf irstandandi mánuðum, en þær nema 13-14% að mati Þjóðhagsstofnunar. I viðbóter gert ráð fyrir tvöföldun á rafmagnsverði til viðskiptamanna RARIK, stórfeíldri hækkun á pósti og síma — o.s.f rv. Það er því Ijóst að til- lögur Sjálfstæðisflokksins munu enn auka á óðaverð- bólguna. Reynslan af samskonar stefnu í Bretlandi hef ur tvöfaldað verðbólguna þar í landi. En Sjálfstæðis- f lokkurinn ætlar jaf nf ramt að banna það að þessar verð- hækkanir verði bættar í kaupi. Það jafngildir þá um 25% kjaraskerðingu í einu vetfangi. — s. klrippt Afstaða Flokksrœðið samtakanna sigraði Niöurstaöa þeirra Samtaka- manna i Nýjum þjóömálum er aö Alþýöuflokkurinn hafi brugö- ist tilrauninni um vinstri stjórn 1978-79, og þessvegna verö- skuldi hann alls ekki trausts Samtakafólks. Hver og einn Samtakamaöur hljóti aö gera þaö upp viö sig hvorn f lokkanna „I fulltrúaráöi Framsóknar- flokksins í Reykjavik fór fram forvaleöa tilnefningar um skip- un i efstu sæti listans, Þar varö Haraldur ólafsson, vammlaus vinstri maöur, töluvert ofan viö Guömund. Þetta kom vlst á óvart — þvi aö viö þessi úrslit var sem eitthvert irafár gripi í von um nýja og betri vinstri stjórn \im bruMblMrum rtr Murm<>■ m IMk Ml ihabbrmndlr IrtU. o( rortw •» MU •*» lort>» Urt. —*• MMUr SprrnglngBr þrt «Ukl m«r> - BragainAI krataaaa *Ml pr«B(áirtp Nr anu UiUaat rHU Mi rt.ura«M»»arilyr u#taitrW.|Hrt. N. ,bn..|U«lr !•!..« fDkk|l M. kra|>r«>. «•• M * ' III. It |ur H uri >)»/n»jpr«xf hkkkiui llill.pi t lyrir oorb»n ing.r >b rab. rUkkurlaa u. .kli«iir Cunn.rM.ti r*«.l hann styöur i kosningunum, Framsókn eöa Alþýöubandalag, I samræmi viö mat sitt á þvl hvor þeirra muni betur duga i sókninni aö markmiöum jafnaöar- og samvinnu sem felast I stefnuskrá Samtakanna. Andrés Kristjánsson þýtur meö penna sinn yfir hiö pólitíska sviö og ræöir m.a. f ra mb oö sm á 1 in . Um Framsóknarflokkinn hefur hann þetta aö segja: Mesti fall- kandidatinn ,,1 framboösmálum Framáóknarflokksins hefur satt aösegjagengiö á ýmsu, og hafa mönnum óneitanlega oröiö þar nokkuö mislagöar hendur, aö ekki sé meira sagt. Eftír hrap flokksins i kjölfar Ihaldsþjónustunnar i siöustu kosningum gætti i mörgum kjördæmum landsins til- hneigingar til þess aö láta þá ekki vera I baráttusætum á listum fiokksins aftur, sem hlot- iö höföu versta úrrreiö I siöustu kosningum og tapaö þingsætum. Þannig dró Ingi Tryggvason sig i hlé I Noröurlandskjördæmi eystra og Gunnlaugur Finnsson á Vestfjöröum. Þeir voru svo kurteisir menn og óeigingjarnir aö þeir töldu þetta eölilegt og vissu ekki annaö en þetta ætti velþóknun flokksforystunnar. En varla haföi þessu veriö kom- iö i kring, þegar I baráttusæti listans i Reykjavlk var settur mesti fallkandidat slöustu kosn- inga, Guömundur Þórarinsson, sem haföi unniö þaö sér til ágætis aö brjótast i annaö sæti listans slöast meö málaliös- styrjöld i prófkjöri, en tapaöi siöan meö ósköpum þingsætinu I kosningunni óg átti sinn þátt I þvi, aöum þriöjungur kjósenda flokksins I Reykjavik hljóp eins og hann ætti lifiö aö leysa i Alþýöubandalag eöa Alþýöuflokk — eöa eitthvað annaö. Nú heföi veriö eölilegást aö hann sem óeigingjarn félags- hyggjumaður heföi lýst yfir, að rétt væri að finna annan mann I annaö sætiö, alveg eins og þeir Ingi og Gunnlaugur höföu gert og ýmsir fleiri. En þaö var nú eitthvaöannað. Fallkandidatinn mikli barðist eins og ljón við aö halda sinu sæti, og var sú saga öll heldur nöturleg sjálfseink- unn.” forystuliöiö. Og nú voru allir sótraftar á sjó dregnir Flokksforystan sagöi mönn- um, aö gjaldkeri flokksins mætti ekki falla. Framkvæmda- stjóri flokksins eyddi vikunni i aö tala máli Guömundar síns góöa. Siöan gekk sama fókiö til kosninga aftur, og þá haföi svo skipast aö Guömundur var nær þremur tugum atkvæöa ofan viö Harald. Vel af sér vikiö I flokks- rasði. Guömundur Þórarinsson er mikill dugnaöarmaöur, greind- ur vel, en félagáhyggja hans er varla tveggja aura viröi. Hins vegar er eigingirni og sérgæska igóöu meðallagi eins og lif hans og starf hefur borið ljóst vitni. Það er auðvitað enginn glæpur, en varla meömæli til forystu I hópi félagshyggjumanna. Framganga hans I prófkjörinu slöast og atfylgi nú eftir fallið mikla sýnir ljóst hver hann er.” Mikill hægri fáni „Skipun annarra sæta á listanum skiptir vitanlega litlu eöa engu máli. Haraldur Ólafs- eykjavíkurbréf •— l.augardaKur 17. nóvfmbor • "• son er góöur og gildur en heföi þurft að vera i ööru sæti. Þar fyrir neðan er listinn mikill hægri fáni. Þaö veröur ekki þekktur einn einasti áhrifa- maöur samvinnumanna, en hins vegar þrireöa fjórir núverandi og fyrrverandi kaupmenn. Sllkt heföi einhvem tima þótt ófróö- . leg spásögn. Ævintýrin gerast enn Ekki var allt björgulegt I framboöum Framéóknarmanna annars staöar á landinu. I Reykjaneskjördæmi fundu menn snotrasta Varöbergspilt i efsta sætiö. Á Vestfjöröum lét Steingrimur sem hann leitaöi aö vinstri manni i annað sætiö meö sér, en greip siöan brottfluttan málviking og annálaöan stefnu kólf I fangiö. A Austurlandi hljóp á snæriö hjá þeim glaö- beittur og ungur kaupfélags- stjóri, en nokkuö snöggsoöinn Framsóknarmaöur og settur I baráttusætiö meö sama! A Suðurlandi gerðist beinlínis ummyndun i stll við Þorvald Garðar eða Pétur postula. Þar var ungt og nýsprottiö yfirvald af góðum og gildum ihaldsmeiði nýsestá valdastól og haföi virst mönnum vel. Einn daginn i byrjun nóvember ritaöi hann inngöngubeiöni i Fram- sóknarflokkinn. Daginn eftir fór hann i prófkosningu og fékk 85 atkvæði á móti 84 atkv. séra Sváfnis til þriðja sætis á fram- boðslista Suðurlands. Þriðja daginn settist hann á listann. Ævintýri gerast enn.” Aðaland- stœðingurinn Sunnudagsleiöari Morgun- blaðsins var fróölegt yfir- lestrar, eins og raunar flest tölublöö þess I kosningabarátt- unni, fyrir þá sem eru aö velta fyrir sér hvaöa flokk Ihaldiö llti á sem sinn höfuöandstæðing. Ekki er það Framáóknarflokk- ur, hvaö þá Alþýöuflokkurinn sem Ihaldiö hefur tekiö á brjóst sér. Auövitaö er þaö Alþýöu- ibandalagiö og liggur mikiö viö aö koma a það höggum, þó ekki væri nema vindhöggum. -ekh • IþT*.! •Xjalw' •!»•< k.„Margir framsóknarmenn M;,r: innan Alþýðubandalagsias' — M*gir Bragi SUHl*.!rU!íiJri,ZÍ,í (Íuðhrandsson. , cinn íramhjóð- "rr"7.CT<*nda Alþýðu- .. r. •:. handalagsins AlþvðuhandaJaKÍÓ á Suðurlandi: Kjördæmisráðsformaóur sejnr sig úr fiokknum . .... ...... . ' - . . KramlýiWlandi Alþýílubandalairsins í Keykjav . fnrviin.m.aur h.r»i • nd>t*Airw« «16611»« (»««r h«nn u«6i ui „Forgangs mál“ Alþýðubandalagsin. „Hægri öfl hafa náð tök- ■ um á Alþýðubandalagmu og skorrið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.