Þjóðviljinn - 20.11.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.11.1979, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. nóvember 1979 xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Reykja- vik er aö Skipholti 7. HUn er opin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sim- ar kosningastjórnar veröa þess- ir um sinn: 28118 , 28364,28365. Símar hverfadeilda ABR 1. deild simi 15664» 2. deild simi 15243. 3. deiid simi 15207. 4. deild simi 15394. 5. deild simi 15714. 5. deild simi 15465. 6. deild simi 15357. Hægt er að hafa samband við deildir milli kl. 18.00 og 22.00 á kvöldin, og milli kl. 13.00 og 20.00 á iaugardögum og sunnu- dögum. Kosningasjóður Þótt kostnaði við kosningarnar verði haidið f lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóð þarf þvi að efla strax. Tekið er á móti framlögum i sjóðinn að Grettisgötu 3 og að Skipholti 3. Félagar, bregðumst skjótt við og iátum fé I sjóðinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik vekur at- hygli kjósenda á þvi aðkjörskrá liggur nú frammi á Manntais- skrifstofu Reykjavfkurborgar að SkUlatúni 2. Allir stuðnings- menn flokksins eru hvattir til að kanna hvort þeir séu á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styðja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottið af kjörskrá séu á kjör- skránni. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til að láta ko sningas kr ifstofuna að Grettisgötu 3, sfmi 17500 vita þannig að kæra megi viðkom- andi inn á kjörskrá. Kærufrest- ur rennur Ut 17. nóvember n.k. Rétt er að vekja athygii á þvi að sá sem staddur er i Reykjavik og notar ekki rétt sinn til að kæra sig inn á kjörskrá meðan kærufrestur er, missir rétt tii þe ss að láta kæra sig inn siðar. Okkur vantar Okkur vantar borð, dregla og góifteppabUta, borð og stóla, ýmis búsáhöld og sfmaskrár I kosningamiðstöðina Skipholti 7 nú þegar. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fram að kjördegi með bila eða án: Látið skrá ykkur til starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tankjörfundarkosning Utankjörfundarkosning er hafin. Kosið er i Miðbæjarskóla. Nánari upplýsingar I sima 17500. Stuðningsmenn G-listans, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem verða að heiman kjördagana, ættu að hvetja þá tíl að kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á að j vita bókstaf þess lista sem hann kýs, og skrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæða- greiðslunnar er að Grettisgötu 3, simi 17500. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuðningsmenn! Þiö, sem hafið frian tíma að morgni, svo ekki sé nU talað um ef þið hafiö bil til umráða, látið skrá ykkur til morgun verka hjá Benedikt i "sima 17500, strax. Kosningastjórn Kosningaskrifstof ur AB REYKJANES Alþýðubandalagið á Suður- nesjum Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins á Suðurnesjum er að Hafnargötu 32,annarri hæð, i Keflavlk. Siminn er. 3040. Stuðningsfólk Alþýðu- bandalagsins er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Kópa- vogier opin alla virka daga frá kl. 9.00 til kl. 22.00, i Þing- hól (Hamraborg 11), simi 41746. Félagar og sjálfboða- liðar eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna. Aðalkosningaskrifstofan, Strandgötu 41, Hafnarfirði, simi 54577. Opið daglega frá 10-19. Félagar og stuðnings- menn hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Mun- ið kosningasjóðinn. Reykjanes: Kosningaskrif- stofan er að Birkistig 2, simi 66156. Reykjanes: Kosningaskrif- stofan Seltjarnarnesi, að Bergi, (Auður) simi 13589. Opið daglega milli 17.00—19.00. Kosningaskrifstofan Garða- bæ, (Björg) simi 42998. Opið daglega milli 17.00—19.00: SUÐURLAND Kosningaskrifstofa G-Iistans á Selfossi. G-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á Seifossi að Kirkjuvegi 7 sima 99-1108 Opin allan daginn. Upplýsingar um kjörskrá og annaö er kosningarnar varð- ar. Kosningastjóri: Hjörtur Hjartarson. AUSTURLAND Kosningam iðstöðin i Nes- kaupstaðer aðEgilsbraut 11, simi 7571. Opið daglega kl. 17—19. Kosningaskrifstofan Egils- stöðum er að Bjarkarhlfð 6, (neðri hæð) simi 1245. Kosningaskrifstofan á Höfn simi 8426. Kosningaskrifstofan á Seyö- isfirðiað Austurvegi 21, (efri hæð), simi 2388. Opin öll kvöld og um helgar. Kosningaskrifstofan Eski- firöi.SImi 6397. Opin á kvöld- in. Hafiö samband við kosn- ingaskrifstofumar og veitið sem fyrst upplýsingar um stuöningsmenn er verða fjarstaddir á kjördag, 2. og 3. desember. Kosningaskrifstofan á Fá- skrúðsfirðier aðBúðavegi 16 (Hoffell). Opið er um helgar Og kl. 17-19 og 20.30-22.00 virka daga. Kosningaskrifstofan á Reyðarfiröi, er að Bólstöð- um, Opin um helgar og kl. 17-19 virka daga. NORÐURLAND EYSTRA Kosningaskrif stofan Akur- eyri er á Eiðsvallagötu 18, simi 25975. Félagar og stuðn- 1 ingsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa | við kosningaundirbúninginn. NORÐURLAND VESTRA Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins á Hvamms- tanga er aö Hvammstanga- braut 23. Opið á kvöldin og um helgar. Simi 95-1467. Kosningamiðstöðin er að Suöurgötu 10, Siglufirði. Op- in daglega kl. 1-7 e.h. alla daga. Simi 71294. Skagfirðingar — Sauðárkróks- búar: Skrifstofa Alþýðu- bandalagsins er i Villa Nova. — Opin á kvöldin og um helg- ar. Komið á skrifstofuna og veitið upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördag. Stuðlum að sigri Alþýðubandalagsins I komandi kosningum. — Munið kosningasjóðinn. Siminn er 5590. — G-listinn. VESTFIRÐIR Kosningaskrifstofa AB á Isa- firði er að Hafnarstræti 1, simi 4342. Félagar og stuðn- ingsfólk er hvatt til að lita innoggefasigfram tilstarfa viö kosningaundirbúning. VESTURLAND Akranes: Rein, simi (93) 1630. Opiö frá kl. 10 til 22. Kosningastjóri Kristjón Sigurðsson. Borgarnes: Þórólfsgötu 8, simi (93) 7467. ' opið" frá kl. 20 til 22 og um helgar. Guðmundur V. Sigurösson, Sigurður B. Guðbrandsson. Stykkishólmur: Verkalýös- Sjómenn, sem ekki verðið heima á kjördag Hafið samband við utan- kjörstaðaskrifstofu Alþýðu- bandalagsins, Grettisgötu 3, simi 17500, sem veitir upplýsingar og aðstoð. Alþýðubandalaqið í Kopavoai KOSNINGA- SKEMMTUN í Þinghóli laugardaginn 24. nóvember kl. 21.00—02.00. •Ávarp • Skemmtiatriði: Guðmundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson flytja lögin sem öllum ylja. • Kosningahappadrætti. Allt fljótandi í vinningum. • Stutt ávörp og skemmtiþættir. • Dans við undirleik Magnúsar Randrup og félaga. Aðgangseyrir: 1500 kr. Happdrœtti Þjóðviljans 1979 Umboðsmenn I Noröurlands- kjördæmi eystra: Akureyri: Skrifst. Norður- lands, Eiðsvallagötu 18, s. 96- 25875. Dalvfk: Hjörleifur Jóhanns- son, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. ólafsfjörður: Agnar Vlg- lundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. María Kristjánsdóttir, Ar- holti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. BARÁTTU - SAMKOMA Alþýðubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi verður haldin að Borg Grims- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, hljómsveit Gissurar Geirs leikúr. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin Auglýsingasíminn er 81333 húsiö, simi (93) 8239. Ópið frá kl. 20 til 22 og um helgar. Kosningastjóri Ólafur H. Torfason. Grundarfjöröur: Grundar- götu 8, simi (93) 8740. Opið frá kl. 20 til 22 og um helgar. Kosningastjóri: Ingi H. Jónsson. ólafsvik: Rúnar Benjamlns- son, slmi (93)6395. Hellissandur: Hrefna Magn- úsdóttir, simi (93)6619 Þorbjörg Alexandersdóttir simi (93)6652 Búðardaiur: GIsli Gunnlaugsson, simi (95)2143 Utankjörfundar: Ólafur Guðmundsson, Grettisgötu 3, Reykjavik. Simi (91)17500. f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.