Þjóðviljinn - 20.11.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 20.11.1979, Side 13
ÞriOjudagur 20. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Leifturstrið Framhald af bls. 2 þjóöarnauBsyn aO allur hinn mikli fiöldi launþega i landinu geri sér grein fyrir því, hversu geigvæn íegri hættu heimilum þeirra er búin, ef afturhaldinu tekst aö framkvæma hana og þeir veröa aö bindastórofa samtökum um aö hindra þann möguleika. Aöför sú sem ihaldiö stefnir aö og hér hefur veriö skilgreind, er réttlætt meö þvl, aö meö henni eigi i einni stuttri leiftursókn aö stööva veröbólguna í landinu. Slik túlkun er bæöi fölsk og fá- ránleg; flest þaö sem þessi efna- hagsstefna inniheldur mun þvert á móti leiöa til nýrrar dýrtiöar- holskeflu. Afnám niöurgreiöslna á nauö- synjavarningi, stórfelld hækkun verös á allri opinberri þjónustu og óheft verslunarálagning kaup- manna eru augljós dæmi um þaö. Eftir stendur þá sú fullyröing, aö afnám visitölugreiöslna á laun veröi til þess aö eyöa veröbólgu- vandanum. Upphaf visitölutryggingar launa á íslandi má rekja til geng- isskráningarlaganna frá 1939. Liöin eru þvi um 40 ár siöan veröbótakerfi launa var tekiö upp hér á landi. A þessum langa tlma hefur á ýmsu gengiö i þessu efni og m.a. fengist marktækur samanburöur á dýrtiöarþróuninni á milli þeirra timabila, þegar veröbætur hafa veriö greiddar á laun og hinna, þegar þaö hefur ekki veriö gert, eöa veröbætur veriö verulega skertar. Sá samanburöur sýnir. aö ekki er umtalsveröur munur á dýr- tiöarþróun á þeim timabilum, sem veröbótakerfi launa hefur veriö I gildi og hinna þegar verö- bætur á laun hafa veriö afnumdar eöa skertar. I erindi sem Jón Sigurösson Þjóöhagsstofustjóri flutti 5/7 1973 á fundi I fastanefnd A.S.l. og V.l. er þessi niöurstaöa mjög ótvlræö og raunar vitnaö til svipaöar niöurstööu erlendis. Um áhrif veröbótakerfisins á stööugleika á vinnumarkaönum segir orörétt i þessu erindi Þjóö- hagsstofustjóra:„Hvaö sem þessu liöur má þó telja liklegt aö visi- tölukerfiö auöveldi gerö samn- inga til lengri tima a.m.k. I lönd- um sem hafa langa veröbólgu- sögu aö baki (tsland) og dragi þar meö úr likum á verkföllum”. Afnám veröbóta á laun hefur ekki umtalsvert gildi I baráttu gegn verðbólgu en greiösla verö- bóta á laun eykur hinsvegar stöö- ugleika á vinnumarkaöi og likur fyrir þvi aö samningar veröi geröir til lengri tima og dregur jafnframt úr likum fyrir verkföll- um. Þessi sannleikur ætti aö vera öllum stjórnmálamönnum og for- ystumönnum stéttafélaga ljós, ef þeir hafa fylgst meö málum á þessu sviöi og lært af reynslu und- anfarinna áratuga. Sú fullyröing ihaldsins nú, aö afnám veröbóta á laun sé einhver leiftursókn gegn veröbólgunni er þvl fals eitt og fyrirsláttur. Tilgangur Ihaldsins er sá sami nú og alltaf áöur, sá einn aö flytja til fjármuni i þjóöfélaginu, þrengja kost hins mikla fjölda launþega, en færa atvinnurek- endum og fjáraflamönnum mill- jaröa á silfurfati. Þessari fyrirhuguöu aöför aö lifsafkomu launafólks mun veröa hrundiö. Launþegasamtökin I landinu eru lang-sterkasta afl þessa þjóö- félags, þaö er staöreynd sem happadrýgst er fyrir alla aöila aö gera sér fulla grein fyrir og hafa ávallt hugfasta. Þjóöfélaginu veröur ekki stjórnaö af fullum fjandskap viö launþegasamtökin eins og stefna Sjálfstæöisflokksins gerir ráö fyrir. Kaupmáttur Sölstööusamning- anna óskertur og full atvinna fyrir alla eru lágmarkskröfur, sem launþegasamtökin munu ekki hvika frá. Fari þaö svo, aö Sjálfstæöis- flokkurinn fái brautargengi til aö hefja aöför sina aö lifsafkomu launafólks, munu launþegasam- tökin neydd til aö hrinda þeirri aöför meö aögeröum á vinnu- markaöinum, eftir aö hún er haf- in. Sú þróun mála væri hörmuleg vegna alls þess sem slikum átök- um á vinnumarkaðinum fylgir. Hún er einnig óhyggileg, þvl önnur leið, sem bæöi er auöveld- ari og skynsamlegri liggur opin fyrir og blasir viö hverjum, sem sjá vill. Hún er sú, aö gefa ihaldinu eng- an kost á þvi, aö hefja þessa aö- för, hrinda henni áöur en hún hefst. 1 kosningunum 2. og 3. desem- ber n.k. geta þær tugþúsundir launþega, sem eiga afkomu heimila sinna undir þvi hvernig þessum málum reiðir af, samein ast um aö styöja Alþýöubanda- lagiö til slikra þjóöfélagsáhrifa, aö þeirri hættu sem nú blasir viö veröi á þann auövelda hátt bægt frá. Athugasemd Framhald af bls. 6. samkvæmt áætlun viö aö loka kerunum og tengja þau þurr- hreinsistöövum. 40 kerum hefur nú verið lokaö, en áætlunin gerir ráö fyrir, aö öllum kerum hafi verið lokaö og þau tengd hreinsi- stöðvum I lok ársins 1981. 4.1 viötalinu er frá þvl skýrt, aö laun Kolbeins séu nú kr. 288.219 á mánuði, auk 36,2% vaktaálags. Þetta svarar til kr. 392.554 mán- aðarlauna. Hiö rétta er, aö mán- aðarlaun Kolbeins eru nú kr. 531.968, þegar tekiö er tillit til allra launaliöa og miöaö viö 36 klst. vinnuviku. Hér vantar þvi 35,5% upp á aö rétt sé frá skýrt. Starfsmenn steypuskála eru I 4., 5. og 6. launaflokki en ekki 2.—6. Laun 16. flokki eru 7,58% hærri en i 4. flokki. Óbreytt Framhald af bls. 1 Þá er og I samþykktinni lagt til aö um áramót liggi fyrir heildar- áætlun um stjórnun veiöanna. Jafnframt er lagt til aö sagt veröi upp öllum veiöisamningum viö erlendar þjóöir á meöan Islend- ingar sjálfir þurfi aö takmarka veiöar sinar. Fiskiþing leggur einnig til, aö á timabilinu 1/1—31/5 hvers árs veröi ekki leyft aö veiða nema 50% þess þorsksafla sem leyft veröur aö veiöa allt áriö. Aukþess aö þorskveiöi veröi bönnuö i öll veiöarfæri 10 daga um páska og frá 20. til 31. desember, og aö sér- stök veiöibannsvæöi veröi áfram. A timabilinu 1. júli til 10. ágúst megi þorskur ekki vera stærra hlutfall en sem nemur 1/5 hluta af afla skipta. — S.dór SinfóniuhljómsuEÍt íslands TÓNLEIKAR VERKEFNI: Hayden — sinfónía nr. 82/ Vaughan Williams — kon- sert fyrir túbu Dvorák — sinfónía nr. 8. STJÓRNANDI: Gilbert Levine EINLEIKARI: Roger Bobo Aðgöngumiöar í bókaverslunum Lárusar Blön- dalog Sigfúsar Eymundssonar SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS Lausar stöður Eftirtaldarstööur viö Menntaskólann á ísafiröi eru lausar til umsóknar: Kennarastaöa I dönsku (1/2 staöa). Til greina kemur einnig kennsla I islenskum bókmenntum og stæröfræöi eöa félagsfræöi. Staöa bókavaröar viö bókasafn skólans (1/2 staöa) Stööur húsbónda og húsfreyju á heimavist (hvor um sig 1/2 starf). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar veitir skólameistari I simum 94-3599, 3767 eða 4119. — Umsóknir meö upplýsingum um náms- feril og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. desember n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráðuneytinu og hjá skóla- meistara. Menntamálaráðuneytið 16. nóvember 1979. V erkakv ennaf élagið Framsókn Félagsfundur verður fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Fundarefni: 1. Uppsögn samninganna 2. Önnur mál Mætið vel og stundvislega og hafið félags- skirteini með. Stjórnin. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Ninu Sveinsdóttur leikkonu Þá flytjum viö þeim hjartans þakkir sem sýndu okkur og þeirri látnu vinsemd og viröingu viö útför hennar. Bragi Einarsson Guöjón Einarsson Betty Jónsdóttir Þórdis Guömundsdóttir Börn og barnabörn Eiginkona min Kristjana Magnúsdóttir lést aö heimili sinu Skólageröi 69 Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins 18. nóv. Fyrir hönd vandamanna Siguröur Jakob Vigfússon FOLDA Tn . —r— Hvað kom j yfir mig? J Ég vona að Guð sé sofandi! ^ 9 j|Q • KALLI KLUNNI — Þaö er gott aö vera kominn aftur um borö I Marlu JúIIu. Heyröu, Yfirskeggur, er þetta ekki á sem rennur hérna? — Jú, þaö Htur bara út fyrir þaö, Kalli! — Sjáöu, systir, þarna kemur hiö góöa skip Maria Júlia meö Kalla klunna og öllum vinum hans! — Já, ég vildi óska aö þeir segöu eitthvaö skemmtilegt viö okkur! — Halló, litlu grlsalappalísur, hvert rennur þessi á? — Hún rennur I þessa átt, þaö hefur hún allt- af gert. Eru Palli og Maggi heima, Kalli?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.