Þjóðviljinn - 20.11.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 20.11.1979, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. nóvember 1979 íf^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Stundarf riöur 50. sýning i kvöld kl. 20 fimmtudag kl 20 laugardag kl. 20. A sama tíma aö ári föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir övitar Barnaleikrit eftir Guörúnu Helgadóttur Leikmynd: Gylfi Gíslason Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýning laugardag kl. 15. Litla sviðið: Fröken Margrét i kvöld kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. simi 1-1200. alþýdu- leikhúsid Blómarósir BLÓMARÓSIR sýning i Lindarbæ i kvöldkl. 20.30 45. sýning Miöasala i Lindarbæ frá kl. 17 simi 21971 Næsta sýn. Borg Grimsnesi fimmtudag kl. 20.30 TONABIO New York, New York ★★★★★★ - B.T. “ONEOFTHE GREATSCREEN ROMAINCES OFALLTIME! ★ ★★★ »• LIZA POBERT MINNELU DENIRO NEWYORK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrifa- mikili og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: sklnandi frammistaba. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hafnarbió Launráð í Amsterdam ROBERT MITCHUM THBj WéttOAM London—Amsterdam—Hong Kong. — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn illvigi foringi. Robert Mitchum I æsispenn- andi eltingaleik, tekin I litum og Panavision. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næturhjúkrunarkonan (Rosie Dicon. Night Nurse) lslenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerlsk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóarmann- inn Sýnd kl. 5 DISKO KBPPWIN Sýnd kl. 3, 5 7 og 9 öfgar í Ameríku Myndin um magadanskarla, ( „Stop-over ” vændi), djöfladýrkun, árekstrakeppni bfla ff.m.fl. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Sími11475 Corvette-sumar meö Mark Hamiell og Annie Potts Þessi skemmtilega og vinsæla mynd endursýnd kl. 5,7 og 9 vegna áskorana. 1-15-44 Búktalarinn Ilrollvekjandi ástarsaga. .tU MAGIC . Frábær ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum siöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö llkt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. AIJSTURBÆJARfíiíl Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, lYitaveitutenging- ar. Sirnr'36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasakiútunum því aö þiö grátiö af hiátri alla myndina. Pretty baby Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um mannlífiö I New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle AÖalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Likið i skemmtigaröin- um ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahröö, og leikandi létt sakamálamynd i litum, meö George Nader. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 1 • salur ! Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvlfættum hundum lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 -------salur vU--------- Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Vikingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Leikstjóri: Charles B. Pierce. Islenskur texti • salur Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi litmynd lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15—5.15— 7.15—9.15—11.15 PIOWIUINN simi 81333 Er sjonvarpió bilað?. Skjárinn S)Ónvarpsv?r)ist®5i Bergstaðastriati 38 simi 219-4C apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 16.-22. nóvember er i Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsia er f Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og iv/jabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19. laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrahflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 11 00 GarÖabær— simi5 1100 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Bor gar spltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. FæÖingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali tlringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö * — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöas pitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætúr- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstolan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarna rnes. Dagvakt rnánud. — föstud. frá.kl.8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. félagsllf AL-ANON fjöiskyldudeildin Aöstandendur alkóhólista hringiö I síma 19282. Kvenfélagiö Seltjörn minnir á fundinn i félags- heimilinu næstkomandi þriöjudag kl. 20.30. Hanna Guttormsdóttir veröur meö pizzu-kynningu. Arnesingafélagiö i Reykjavík heldur aöalfund sinn fimmtu- daginn 22. nóv. i Domus Medica kl. 20:30. A dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf óg önnur mál. BoöiÖ veröur upp á kaffiveitingar aÖ venju. Félagsmenn fjölmenniö. — Stjórnin. SIMAR 1 1 79 8 1 9 b 3 3 Muniö Feröa- og Fjallabæk- urnar. Fariö frá Umferöarmiöst. aö austan veröu. Feröafélag isiands. spil dagsins Hér er allmagnaö spil úr hraösveitakeppni TBK, er hófst I fyrri viku: K 98765432 K _ ADG ADG DG10 K A109876543 2 K 98765432 1098765432 A DG 10 Fyrir suma, heföi liklega veriö happadrýgst aö segja sem allra minnst á spiliö, þvi af 14 tölum á skorblaöi spils- ins, var engin eins (aö er þátt- inn minnir). Enda vakti þetta spil óhemju kátinu viöstaddra. Hver gaf spiliö? söf n BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiboröc 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þinghoitsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780i Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sima- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu9 efstuhæö.eropiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Sædýrasafniö er opiÖ alla daga kl. 10-19. gengi NR. 220 19. nóvember 1979 1 liandarlkjadollar...................... 391,40 392,20 1 Sterlingspund.......................... 855,60 857,30 1 Kanadadollar........................ 331,40 332,10 100 Danskar krónur........................ 7492,70 7508,00 100 Norskar krónur...................... 7807 70 7823,70 100 Sænskar krónur...................... 9306^90 9325,90 100 Finnskmörk.......................... 10373,70 10394,90 100 Franskir frankar...................... 9456,40 9475,70 100 Belg. frankar......................... 1370,45 1373,25 100 Svissn. frankar...................... 23876,80 23925,60 100 Gyllilli............................. 19901,90 19942,50 100 V.-Þýsk mörk ........................ 22200.80 22246,20 100 L<rur................................... 47,43 47,53 100 Austurr. Sch.......................... 3083,10 3089,40 100 Esrudos................................ 776,60 778,20 100 Fesetar............................. 590 80 592,00 1(10 Yf>n.................................. 160,57 160,90 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).......... 505,25 506,28 KÆRLEIKSHEIMILIÐ önnur pillan er til aö lækna hálsbólguna, hin er viö eyrnaverkin- um. ! Hvernig vita pillurnar hvert þær eiga aö fara? I - ______________________________________________________ úlvarp 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttií. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius les „Söguna af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 A bókamarkaönum. Les- iö úr nýjum bókum. Mar- grét Lúövíksdóttir kynnir. 11.00. Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmennirnir, Ingólfur Arnarson og Jón as Haraldsson, tala viö full- trúa á fiskiþingi. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjff- manna. 14.40 Isienskt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdóttir stjórn- 17.00 Siödegistónleikar. Tri- este-trióiö leikur Trló nr. 2 I B-dúr (K502) eftir Mozart / Michael Ponti og Sinfóniu hljómsveit utvarpsins i Lúxemborg leika Pianókon- sert I fis-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Umhverfismál í sveit- um. Magnús H. ólafsson arkitekt sér um þáttinn. 21.20 Frá tónlistarhátiöinni i Dubrovnik I sumar.Miriam Fried frá lsrael og Garrick Ohlsson frá Bandarikjunum leika Sónötu I a-moll fyrir fiölu og pianó op. 137 nr. 2 eftir Franz Schubert. 21.45 Ctvarpssagan: ..Mónika’’ eítir Jónas Guö- laugsson. Þýöandi: Jiinfus Kristinsson. Guörún Guö- laugsdóttir les (5). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Vietnam, — fyrri þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjón armaöur: BjörnTh. Björns- son listfræöingur. ,,Fra Lökke til Lukke”: Norska skáldiö Johan Borgen (sem lést í f.m.). les úr æsku- minningum sinum. 23.30 Harmonikulög. Grettir Björnsson leikur. 23.45 Fréttir dagskrárlok. s|ómrarp 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Setiö fyrir svörum. I kvöld og annaö kvöld veröa umræöur um alþingiskosn- ingarnar 2. og 3. desember. Talsmenn þeirra stjóm- málaflokka sem bjóöa fram í öilum kjördæmum lands- ins, taka þátt I umræöunum. Talsmenn hvers flokks sitja fyrir svörum i 30 mínútur, en spyrjendur veröa til- nefndir af andstööuflokkum þeirra. Fyrra kvöldiö sitja fulltrúar Alþýöubandalags- ins og Alþýöuflokksins fyrir svörum en siöara kvöldiö fulltnlar Framsóknarflokks og Sjálfstæöisflokksins. Fundarstjóri ómar Ragn- arsson. Stjóm upptöku Rún- ar Gunnarsson. 21.35 Saga flugsins. Franskur fræöslumyndaflokkur. Ann- ar þáttur. Lýst er einkum notkun flugvéla I heims- styrjöldinni fyrri. Þýöandi og þulur Þóröur Om Sigurösson. 22.35 Hefndin gleymir engum Franskur sakamálamynda- flokkur. Þriöji þáttur Efni annars þáttar: Lucien Trincant hefur slitiö sam- bandi viö ástmey sina, en hún kemur óboöin til veislu á heimili hans og þvingar hann til aö skrifa ávisun. Trincant fer til hennar siöar um kvöldiö en þá hefur hún veriö myrt. Hann segir nú konu sinni frá ástarsam- bandi slnu en hún hefur lengi vitaö um þaö. Frú Trincant býöst til aö hjálpa manni slnum út úr ógöngun- um en svíkur hann þegar á reynir. Þar meö hefur Jean Marin hefnt sln á tveimur farþeganna sem voru í flug- vélinni foröum. ÞýÖandi Ragna Ragnars. 22.30 Dagskrárlok krossgátan 1 2 3 □ 4 5 6 I 7 8 9 L 10 1 1 1 2 □ 1 3 1 4 1 5 1 6 □ 1 7 m 1 8 u 1 9 20 21 z 22 m 23 □ 24 .. J. □ 25 ■ Lárétt: 1 vaxa 4 sælgæti 7 hvöss 8 handfæraveiöar 10 hlifi 11 utan 12 aftur 13 fljótiö 15 svei 18 angan 19 ávana 21 geö 22 andi 23 andvana 24 rák 25eyktarmark. Lóörétt: 1 spil 2 lygi 3 hag 4 tré 5 hreinskilin 6 spildu 9 rösk 14 bylgjan 16 ánægö 17 tusku 20 óvild 22 eldstæöi. Lóörétt:brag 4 óska 7 della 8utar lOgnýr 11 lím 12 man 13 ask 15 rok 18 ell 19 ref 21 kápa 22 æöra 23 lukka 24 reif 25 inna. Lóörétt: 1 baul 2 adamsepli 3 ger 4 ólgar 5 sannoröan 6 aura 9tia 14 klauf 16 ker 17 skýr 20 fala 22 æki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.