Alþýðublaðið - 08.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.10.1921, Qupperneq 1
I9ÍM ðreglan á póstlnnn. Hvað eftir annað fær blaðið kvattanir um það frá kaupendum 4t um land, að þeir fái blaðið tkki nema með höppum og glöpp- um. Kaupendur f Eyjafirði (tram) ségja t. d. að þeir fái margar aendingar aldrei og verður að líta svo á, sem það sé póstafgreiðslan á Akureyri sem á einhvern hátt glatar blöðum. Stundum vantar iika sendingar sem fara eiga til afgreiðslumannsint þar á staðn- nm; en hver sök á á því er ekki gott að segja. Oft eru blöðin Kka illa útleikin og jafnvel rifin úr umbúðunum. Vanskil eru Kka mjög tilfinnanleg á blöðum, sem fara austur i sveitir og verður -skki öðrum um kent, en póstaf- grelðslustöðunum. Þessi vanskil eru bæði bagaleg þeim sem blöðin kaupa og kostn aðarsöm fyrir blöðin. Stundum kemur jafnvel fyrir, að blöð kom- ast ekki tli skila fyr cn þau eru send i þriðja sinni, — glatast tvisvar. Er eðiilegt að menn segi blöðunum upp þegar svona geng- «r, og er það lfka skaði. Biöðin standa varnarlaus gega þessu fargani, en þau geta auð vitað kvartað við aðalpóatmcist- ara. Enda mun hann gera sitt til að áminna póstafgreiðslumennina um reglusemi og hirðusemi; en þáð virðist skamt duga og er þá ekki annað fyrir hendi, en hefjast banda og rannsaka hvar mest eru vanskitin - á blöðunum og kæra síðan blutaðeigandi afgreiðslumenn og birta nöfn þeirra. lyinngin í Rússlanði, ágæt alþýdubék. édýraita békin sem komifl tieflr ót á árinu. — Koetar afleine 5 kr. Laugardagina 8. október. Morgunblaðið iætur ekki af að saurga sig á blebkingum um bann málið. Hafi nokkur snepili af þvi verið ósaurgaður áður, þá er það nú löngu búið að vera. Það er búið að sökkva sér svö djúpt niður í forað ósanninda og blekk inga um bannmálið, að hyklaust má fullyrða að enginn hugsandi maður trúi einu einasta otði, sem blaðið leggur til þess máls, — hvorki fylgjendur þess né and- stæðingar. Minnist það á bann- málið, þá vita það allir (yrirfram, að þar er um nýjar eða endur- teknar blekkingar að ræða — og aanað ekki. Komi það fyrir, að þar finnist sannleikskorn, þá er það þar sett í þeim tilgangi, að gera ósannindin og blekkingarsar ísmeygiiegri. Þeir vita sem er, Morgunblaðs herrarnir, að ósann- indin eru ekki háskalegri en þegar sannleiksneistum er ssldrað saman við þau. Og sú hin sama grund- vallarhugsun mun hafa ráðið þvf, að hafa einn „templara* mtð áfengisdýrkendunum f ritstjórn blaðsias. Það mundi setja á blaðið „tiúverðugri* blæ. En liðhlauparar eru ekki að jafnaði taldir sérlega trúverðugir, né heldur sigursælir. Síðustu ósanninda blekkingar blaðsins eru um bannlög Banda- rikjanna. Þar hafi orðið alger „stefnubreyting" í því máii, — tilslökun svo mikil, að .bannið í Bandarikjunum (sé) ekki orðið annað en skuggi hjá því sem áður var*. Hin áorðna breyting sé .banninu rothögg* o s. frv. Það mun vcrða sýut og sannað innan skams, af hvaða toga hún er spunnin, þessi þvaðursaga Morgunblaðsins og hver veigur er I henni. Hér skal — að svo stöddu — aðeins geta þess, að sú ein brtyt ing hefir orðið á áfengisbannlög um Bandarikjanna eða framkvæmd þeirra, að yfirvaldsitrskurð þarf | 232 tölnbl. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvorgl ódýrarl era hjá A. V. Tuíinius vátrygglngaekrtfBtofu El m 3 klpa f óáagsh ús 1 nu, * ! til að framkxmma ranmókn & einka-ibitðarherbetígfum — sem, virðist ofur eðiiiegt og sjálfsagd, En andbanniegar þurfa naumast að hlakka yfir þessari breytingii Því að yfirvöidin á Bandankjunum eru öðruvísi röggsöra, en t. d. yfirvöldin hér, og muau van't láta standa á rannsóknarúrskurð- urn, þar sem nokkur ástæða þyki? vera til rannsókrt&r. Þa® er því íyrírfram vonlaucí, að bannféndur fljóti iengi í þessu bálmstrái. Bannvinm. Nýlendumál. 1 byrjun siðustu aidar var uppt f Englandi maður, sem Maltkm hét. Hann feksit vifi ÞJóðmeguna«- fræði, en var acnars kíerku.. Mann rsiknaði það út, að ibúeni jarðartnoar færi svo Qölgacdi, aé' þeir œyndu verða af margir, því væri bézt að stemma stigu iyrir sKkt með þvi t. ó., að gjalds verkamönnum lágt kaup, Bretar hafa á íudiandi faríð eftir keut- ingum þessa guðs þjóns. Árlega deyja þar að meðaitali I miljóö manna úr hsngti og \lU miljóit úr pestí .Hrossakaupa pólitikue" brezkur, W. E. Gladsiom, sem nagan á skiljanicgan bátt toefir geit að mikilmenni, sagði, ad frelsið eítt gerði menn færa um að ajóta frelsisÍBs. — Þetta va*1 óvenjuiega vituit ár þeirrí átt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.