Þjóðviljinn - 09.01.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 09.01.1980, Side 1
Farþegar til Kaupmannahafnar og Oslóar á Keflavikurflugvelli á 5. timanum i gær. A6eins 1 maöur var tiltækur til aö innrita farþega og taka á móti farangri og myndaöist geysilöng og hægfara biöröö (Ljósm.: gel) Harmleikurinn um borð í Tý: Indira vann stór- sigur Kongressflokkur Indiru Gandhi vann stórsigur i kosningunum til neöri deild- ar indverska þingsins sem lauk nú um helgina. Indira Gandhi hefur meira en tvo þriöju þingsæta aö baki sér og gæti beitt þeim styrk til aö breyta stjórnarskránni ef henni þóknaöist. Þegar talningu var svo langt komiö að vitað var um 454 þingsæti af 544 stóöu leik- ar sem hér segir: Kongressflokkur 327 Lok Dal 38 Janata 27 Kongressflokkur-U Kommúnistaflokkur 10 Indlands(marxistar) 10 Kommúnistafl. Indl. 8 Aörir 34 Nánar er fjallaö um for- sendur þessa mikla sigurs i grein á Sjá síðu 5 MOBVIUINN Miðvikudagur 9. janúar — 6. tbí. 45. árg. Nást hagkvœmarí oliukaup á þessu ári? Bretarnir komnir 1 dag hefjastl Keykjavlk samn- ingaviöræöur viö fulltrda British National Oil Corporation um kaup á 100-150 þiisund tonnum af gas- oliu á siöari hluta þessa árs, en i gær komu hingaö þrir fulltrúar fyrirtækisins vegna þessa. Olíuviöskiptanefnd hefur i tvigang fariö til London til viö- ræöna viö þessa aöila og er þess vænst aö Bretarnir komi nií meö ákveöiö verötilboö en þeir hafa gefiö I skyn aö gasoliuveröiö yröi miöaö viö svokallaö „main- stream” verö, sem nii mun um 80$ lægra en Rotterdamveröviö- miöunin og því ólíkt hagkvæm- ara. Oliuviöskiptanefnd, fulltrúar oliufélaganna og viöskiptaráöu- neytisins munu funda meö Bretunum héri dag og á morgun, en heimleiöis halda þeir á fimmtudag. Uppsagnir Flugleiða: Glundroði á Keflavíkur- flugvelli í sumar var 26 af starfs- mönnum Flugleiða á Kef lavíkurf lugvelli sagt upp störf um og nú hef ur 31 uppsögn bæst við. Þetta hef ur leitt til þess að ýms- ar deildir félagsins á vellinum eru nú mjög undirmannaðar og leiðir það til glundroða á anna- tímum. Alagið á því fólki sem eftir er í störfum er orðið svo mikið að sumt af því hugleiðir nú að segja upp störfum sjálft. Þetta kom fram í viðtölum við starfsfólk Flugleiða i gær. Þaö var sama hvert Þjóöviljinn sneri sér I flugstöövarbygging- unni. Hjá langflestum kom fram að „mórallinn” væri vægast sagt dapurlegur. Þetta á ekki sist viö vegna þess aö uppsagnirnar eru ekki skv. starfsaldri heldur virö- ast þær ráðast af geðþótta- ákvöröunum. Þannig hefur fólki með langan starfsaldur og flekk- lausan feril verið sagt fyrirvara- laust upp störfum. Sumt af þvl hefur hætt strax þrátt fyrir þriggja mánaða uppsagnafrest. Jón Óskarsson stöövarstjóri sagöi að mönnum heföi verið sagt upp sem áttu alls ekki von á sliku. Þetta ætti t.d. viö um 4 menn I flugumsjón sem ættu mjög lang- an starfsferil og væru mjög sér- hæföir i starfi þannig aö þeir ættu ekki auövelt meö að fara inn á al- mennan vinnumarkað. Væru nú haföar úti allar klær til aö halda þeim inni. Þegar núverandi upp- sagnir taka gildi 1. apríl er sumarannatiminn að ganga I garð og bjóst Jón viö að þeir sem nú hefur verið sagt upp störfum ættu kost á að veröa lausráðnir I sumar þannig að I raun tækju uppsagnirnar ekki gildi fyrr en I haust. Ýmsar af ráöstöfunum Flug- leiöa þar syöra þykja mjög ein- kennilegar og bitna mjög á far- þegum. Þannig eru nú aðeins 3 starfsmenn á vakt I flugafgreiösl- unni og þurfa þeir að sinna 5 póst- um sem eölilegast væri aö 6-8 menn sinntu. Þjóöviljinn var viö- staddur á 5. timanum I gær þegar flugvél var aö fara til Kaup- mannahafnar og Oslóar og önnur Framhald á bls. 13 Óútskýranlegur varð niðurstaða þeirra sem komu fyrir sjórétt í gær 1 gær hófst á Akureyri s jóréttur vegna atburðarins sem varö um borö I varðskipinu Tý i fyrradag, þegar Jón D. Guðmundsson vél- stjóri varö tveimur ungum mönn- um aö bana meö hnifi, þeim Jó- hannesi Olsen 22ja ára gömlum háseta og Einari Guöfinnssyni 18 ára gömlum léttadreng. t skýrslu þeirra sem vitni urðu aö atburö- inum kom fram að þeim er hann óskiljanlegur. Ekkert þaö haföi gerst né nokkuö þaö veriö sagt sem skýrt gæti verknað Jóns D. Guðmundssonar. Þeir sem fyrstir komu f yrir s jó- réttinn I gær voru Bjarni 0. Helgason skipherra og Steinar M. Clausen bátsmaöur og Hermann Ragnarsson léttadrengur en þeir tveir síöar nefndu uröu vitni aö atburöinum. í skýrslu þeirra Steinars og Hermanns kom fram aö engin önnur orö höföu falliö innl mess- anum, þar sem Jón kom aö þrem- ur skipverjum aö fá sér kaffi og hann tók upp búrhnlf en aö Jóhannes Olsen bað hann fara varlega með hann og þá um leiö stakk Jón D. Guðmundsson Jóhannes. Slöanrauk hann á dyr ogmun þá hafa mættEinari fram á gangi og stakk hann lika og hvarf slðan út á þyrluþilfar. Skipherra Bjarni Ó. Helgason hefur verið meöTý I stuttan tlma og þekkti þvi Jón D. Guðmunds- son li'tiö. Aftur á móti voru þeir Steinar bátsmaöur kunnugir en Hermann Ragnarsson létta- drengur þekkti Jón litið, enda haföi Jón veriö tiltölulega stutt skipverji á Tý. I Geir Hallgrímsson leggur fram þjóðstjórnartillögur: \ Ekkí samþykktar í þingflokki j I ■ I i ■ I Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins lagði I gær fram skriflegar tiliögur á fundi meö formönnum stjórnmála- flokkanna. Tillögur þessar gera m.a. annars ráö fyrir að 15-20 stig veröi tekin úr kaupgjalds- vlsitölu, en launþegum veröi bætt þetta meö neikvæöum tekjuskatti. Tillögur Geirs hafa þó ekki veriö samþykktar f þingflokki Sjálfstæöismanna. Geir mun halda áfram viö - ræðum slnum viö formenn stjórnmálaflokkanna um hugsanlega myndun þjóö- stjórnar á morgun.entaliö er aö hann muni ákveöa um næstu helgi hvort hann haldi stjórnar- myndunarviöræöum slnum á- fram. Þrátt fyrir þessar þjóö- stjórnarviöræöur er taliö aö Framsóknarmenn og Alþyöu- flokksmenn hafi ekki afskrifað möguleikann á myndun minni- hlutastjórnar bessara flokka. eöa þá minnihlutastjórn annars hvors flokkanna. Tiðindalaust var á Alþingi I gær, aö þviundanskildu aö rædd var fyrirspurn frá Svavari Gestssyni um ráöstafanir vegna bifreiöakostnaö%ar öryrkja, sem % fjallað er um annars staðar I blaöinu. I i ■ I ■ I Steinar bar fyrir sjórétti Jóni D. Guömundssyni þá sögu aö hann heföi alla tið veriö manna léttastur og kátastur og aldrei hafi hann oröið þess var aö neitt amaði að Jóni. Sagöist Steinar ekki hafa vitaö til annars en aö Jón væri hrókur alls fagnaöar þar sem hann væri. Týr lagði úr höfn 4. jan. sl. og þábrá svo viö aö Jóni var eitthvað brugöið. Hann var ööru vi'si en hann átti aö sér aö vera. Virtist hann órólegur og einrænn, vildi helst ekki blanda geöi viö menn og á stundum sem hann væri í öörum heimi. Ekki vissu menn ástæöuna fyrir þessu. Hermann Ragnarsson létta- drengur bar fyrir réttinum aö hann heföi heyrt menn um borö, sem þekktu Jón betur en hann tala um þetta sama og Steinar skýröi frá. Þá bar mönnum samanum þaö aö ekkert áfengi heföi veriö haft um hönd og allt virst meö eðlileg- um hætti þegar atburðurinn átti sér stað. Einnig kom þaðfram I réttinum að eftir aö haft var samband viö lækna í landi hafi þeir ráölagt að hefahinum særöu valium, en þaö var ekki til um borö þannig aö þeim var gefiö morfin til aö lina kvalirnar. Þrisvar sinnum var gerö eins Itarleg leit og frekast er unnt um borö aö Jóni D. Guömundssyni án árangurs. Þá var svo langur tlmi liöinn frá því menn töldu hann hafa hlaupið fyrir borö, aö þýö- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.