Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 9. janúar — 6. tbí. 45. árg. Nást hagkvœmari oliukaup á þessu ári? Bretarnir komnir i dag hefjast i Reykjavlk samn- ingaviðræður viö fulltriia British National Oil Corporation um kaup á 100-150 þiisund tonnum af gas- oliu á slðari hluta þessa árs, en i gær komu hingað þrír fulltrúar fyrirtækisins vegna þessa. Oliuviöskiptanefnd hefur i tvlgang fariö til London til vib- Uppsagnir Flugleiða: Glundroði á Keflavíkur- flugvelli Farþegar til Kaupmannahafnar og Oslóar á Keflavlkurflugvelli á 5. timanum I gær. Aðeins 1 maður var tiltækur til aö innrita farþega og taka á móti farangri og myndaöist geysilöng og hægfara biðriio (Ljósm.: gel) ræbna vio þessa aoila og er þess vænst að Bretarnir komi ntí meb ákveðiö verðtilboð en þeir hafa gefiö I skyn aö gasoliuverðið yrði miðað við svokallaö „main- stream" verb, sem nU mun um 80$ lægra en Rotterdamverbvib- miounin og þvi ólikt hagkvæm- ara. OHuvibskiptanefnd, fulltrúar oliufélaganna og viðskiptaráöu- neytisins munu funda með Bretunum hér I dag og á morgun, en heimleiðis halda þeir á fimmtudag. Indira vann stór- sigur Kongressflokkur Indiru Gandhi vann stórsigur I kosningunum til neðri deild- ar indverska þingsins sem lauk nú um helgina. Indira Gandhi hefur meira en tvo þrioju þingsæta að baki sér og gæti beitt þeim styrk til að breyta stjórnarskránni ef henni þóknaðist. Þegar talningu var svo langt komið að vitað var um 454 þingsæti af 544 stóðu leik- ar sem hér segir: Kongressflokkur 327 Lok Dal 38 Janata 27 Kongressflokkur-U 10 Kommúnistaflokkur Indlands(marxistar) 10 Kommúnistafl. Indl. 8 Aðrir 34 Nánar er fjallað um for- sendur þessa mikla sigurs I grein á Sjá síðu 5 f sumar var 26 af starf s- mönnum Flugleiða á Keflavíkurflugvelli sagt upp störf um og nú hef ur 31 uppsögn bæst við. Þetta hef ur leitt til þess að ýms- ar deildir félagsins á vellinum eru nú mjög undirmannaðar og leiðir það til glundroða á anna- tímum. Álagið á því fólki sem eftir er í störfum er orðið svo mikið að sumt af því hugleiðir nú að segja upp störfum sjálft. Þetta kom fram í viðtölum við starfsfólk Flugleiða i gær. Það var sama hvert Þjóðviljinn sneri sér i flugstöðvarbygging- unni. Hjá langflestum kom fram að „mórallinn" væri vægast sagt dapurlegur. Þetta á ekki sist við vegna þess að uppsagnirnar eru ekki skv. starfsaldri heldur virð- ast þær ráðast af geðþótta- ákvörðunum. Þannig hefur fólki með langan starfsaldur og flekk- lausan feril verið sagt fyrirvara- laust upp störfum. Sumt af þvi hefur hætt strax þrátt fyrir þriggja mánaða uppsagnafrest. Jón Óskarsson stöðvarstjóri sagði að mönnum hefði verið sagt upp sem áttu alls ekki von á sliku. Þetta ætti t.d. við um 4 menn i flugumsjón sem ættu mjög lang- an starfsferil og væru mjög sér- hæfðir i starfi þannig að þeir ættu ekki auðvelt með að fara inn á al- mennan vinnumarkað. Væru nú hafðar úti allar klær til að halda þeim inni. Þegar núverandi upp- sagnir taka gildi 1. aprfl er sumarannatiminn að ganga i garð og bjóst Jón við að þeir sem nú hefur verið sagt upp störfum ættu kost á að verða lausráðnir i sumar þannig að i raun tækju uppsagnirnar ekki gildi fyrr en i haust. Ýmsar af ráðstöfunum Flug- leiða þar syðra þykja mjög ein- kennilegar og bitna mjög á far- þegum. Þannig eru nú aðeins 3 starfsmenn á vakt i flugafgreiðsl- unni og þurfa þeir að sinna 5 póst- um sem eölilegast væri að 6-8 menn sinntu. Þjóðviljinn var við- staddur á 5. timanum i gær þegar flugvél var að fara til Kaup- mannahafnar og Oslóar og önnur Framhald á bls. 13 Harmleikurinn um borð í Tý: Óútskýranlegur varð niðurstaða þeirra sem komu fyrir sjórétt í gær 1 gær hófst á Akureyrisjóréttur vegna atburðarins sem varð um borð ivarðskipinu Tý I fyrradag, þegar Jón D. Guðmundsson vél- stjóri varð tveimur ungum mönn- um að bana með hnlfi, þeim Jó- hannesi Olsen 22ja ára gömlum háseta og Einari Guðfinnssyni 18 ára gömlum léttadreng. t skýrslu þeirra sem vitni urðu að atburð- iiiuiu kom fram að þeim er hann óskiljanlegur. Ekkert það hafði gerst né nokkuð það verið sagt sem skýrt gæti verknað Jdns D. Guðmundssonar. Þeir sem fyrstir komu f yrir s jó- réttinn i gær voru Bjarni 0. Helgasonskipherra ogSteinar M. Clausen bátsmaður og Hermann Ragnarsson léttadrengur en þeir tveir siðar nefndu urðu vitni að atburðinum. I skýrslu þeirra Steinars og Hermanns kom fram að engin önnur orð höfðu fallið inni mess- anum, þar sem Jdn kom að þrem- ur skipverjum aö fá sér kaffi og hann tók upp burhnlf en að Jóhannes Olsen bað hann fara varlega með hann og þá um leið stakk Jón D. Guðmundsson Jóhannes. Siðan rauk hann á dyr ogmun þá hafa mættEinari fram á gangi og stakk hann lika og hvarf siðan út á þyrluþilfar. Skipherra Bjarni O. Helgason hefur verið meðTý I stuttan tima og þekkti þvi Jón D. Guðmunds- son li'tið. Aftur á móti voru þeir Steinar bátsmaður kunnugir en Hermann Ragnarsson létta- drengur þekkti Jón litið, enda hafði Jón verið tiltölulega stutt skipverji á Tý. I Geir Hallgrímsson leggur fram þjóðstjórnartillögur: I Ekki samþykktar í þingflokki Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins lagði I gær fram skriflegar tillögur á fundi með formönnum stjdrnmála- flokkanna. Tillögur þessar gera m.a. annars ráð fyrir að 15-20 stig verði tekin úr kaupgjalds- vísitölu, en launþegum verði bætt þetta með neikvæðum tekjuskatti. Tillögur Geirs hafa þt') ekki verið samþykktar í þingflokki Sjálfstæðismanna. Geir mun halda áfram við - ræöum sinum við formenn st jórnmálaf lokkanna um hugsanlega myndun þjóð- stjórnar á morgun, en talið er aö hann muni ákveða um næstu helgi hvort hann haldi stjórnar- myndunarviðræðum sinum á- fram. Þrátt fyrir þessar þjóð- stjdrnarviðræður er talið að Framsóknarmenn og Alþyðu- flokksmenn hafi ekki afskrifað möguleikann á myndun minni- hlutastjórnar bessara flokka. eða þá minnihlutastjórn annars hvors flokkanna. Tiöindalaust var á Alþingi i gær, að þviundanskildu að rædd var fyrirspurn frá Svavari Gestssyni um ráöstafanir vegna bifreiðakostnaðar öryrkja, sem , fjallað er um annars staðar I blaðinu. Steinar bar fyrir sjórétti Jóni D. Guðmundssyni þá sögu að hann hefbi alla tið verið manna léttastur og kátastur og aldrei hafi hann orðib þess var að neitt amaði að Jóni. Sagðist Steinar ekki hafa vitað til annars en að Jón væri hrókur alls fagnaðar þar sem hann væri. Týr lagöi Ur höfn 4. jan. sl.ogþábrásvo viðað Jdni var eitthvað brugðib. Hann var öbru vi'si en hann átti ab sér ab vera. Virtist hann órólegur og einrænn, vildi helst ekki blanda gebi vib menn og á stundum sem hann væri i öbrum heimi. Ekki vissu menn ástæbuna fyrir þessu. Hermann Ragnarsson létta- drengur bar fyrir réttinum ab hann hefbi heyrt menn um borb, sem þekktu Jón betur en hann tala um þetta sama og Steinar skýrbi frá. Þábar mönnumsamanum þab ab ekkert áfengi hefbi verib haft um hönd og allt virst meb eblileg- um hætti þegar atburburinn átti sér stab. Einnig kom þabfram i réttinum að eftir að haft var samband við lækna i' landi hafi þeir ráðlagt að hefahinum særðu valium, eri það var ekki til um borð þannig að þeim var gefið morfin til að lina kvalirnar. Þrisvar sinnum var gerð eins itarleg leit og frekast er unnt um borð ab Jóni D. Gubmundssyni án árangurs. Þá var svo langur timi libinn frá þvi menn töldu hann hafa hlaupib fyrir borb, ab þýb- Framhaíd á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.