Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagurinn 9. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Bretland: Stálverkamenn felldu sáttatilboöið í gœr London, Breskir stálverka- menn höfnuðu i gær tilboði frá Harmleikur Framhald af 1 ingarlaust væri aö snúa við og leita hans, auk þess sem báðir mennirnir sem stungnir voru voru enn með lifsmarki og þvi ákveðið að sigla til lands sem fyrst. Mönnum bar saman um að það sem gert var um borö eftir at- burðinn heföi veriðþað eina rétta sem hægt hefði verið aö gera. Forseti sjódóms á Akureyri er Asgeir P. Asgeirsson fulltriii bæjarfógeta en meðdómendur Björn Baldursson og Bjarni Jóhannesson skipstjórar. JG/S.dór. íþróttir Framhald af bls. 11 verjar, B-lið sigruðu Dani 16-13 og A-lið Vestur-Þjóðverjanna sigraði Norðmenn 16-13. IngH hinni rikisreknu stálsamsteypu, BSC, um átta prósent kauphækk- un og getur fylgt fjögurra prósenta uppbót sem tengist framleiðniaidcningu. Krafa stál- verkamanna, sem eru um 100 þúsund talsins, er 17% kauphækk- Uppsagnir Framhald af 1 væntanleg frá London. Þessir þrir menn þurftu að gefa upplýsingar, innrita farþega, sjá um sima og printer, sinna kvörtunum, sjá um alla pappirsvinnu o.s.frv. Enginn var á simaborðinu og voru allir simar rauðglóandi. Þá hefur báðum starfsmönnum söludeildar sem selur miða fyrir um 2 miljónir króna aij meðaltali á dag veriö sagt upp strfum. Skil- ur enginn þá ákvörðun. Þjóðvilj- inn mun á næstu dögum birta við- töl við starfsfólk Flugleiða, Fri- hafnarinnar og Islensks markaö- ar á Keflavfkurflugvelli. — GF- un,sem þeirtelja nauðsynlega til að mæta veröbólgu. Þetta er stórfelldasta vinnu- deila sem komiö hefur til kasta iha ldsst jórna r Margaret Thatcher siðan hún kom til valda fyrir niu mánuöum. Thatcher lýsti þvi samt yfir i dag að lokn- um fundi með ráðherrum sinum að hún mundi ekki hafa bein afskipti af vinnudeilunni. Stálsamsteypan stendur höllum fæti vegna minnkandi eftirspurn- ar og svo vegna versnandi sam- keppnisstöðu, sem fylgir þvi að stálframleiðsla hefur aukist i löndum þar sem laun eru lág. VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI Miðnætursýning í Austurbæjarbiói föstudagskvöld kl. 23.30. næst siðasta sýning. Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag. Simi 1 1 004 ALÞYÐULEIKHUSIÐ Alþýðubandalagið f Reykjavík: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundur verður i Bæjarmálaráði ABK miðvikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Drög að fjárhagsáætlun fyrir Kópavog. 2. Onnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráðs ABK. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi, sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið 3. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin kl. 10-12 á laugardögum aö Grettisgötu 3 Næstu laugardaga milli kl. 10 og 12 verða þingmenn og borg- arfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavik til viötais fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Er það von Al- þýðubandalagsins I Reykjavik að fólk noti sér þessa viðtals- tima með þvi að koma á skrif- stofuna á umræddum timum eða hringja i sima 17500. A næstunni veröa viðtals- timar sem hér segir: Laugardaginn 12. janúar kl. 10-12, Svavar Gestsson alþingis- maður og Adda Bára Sigfús- dóttir borgarfulltrúi. Laugar- daginn 19. janúar kl. 10-12, Guð- rún Helgadóttir alþingismaður og borgarfulltrúi og Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulitrúi. Laugardaginn 26. janúar kl. 10-12, Guðmundur J. Guö- mundsson alþingismaður og Sigurjón Pétursson borgarfull- trúi. Laugardaginn 2. febrúar kl. 10-12, Ólafur Ragnar Grims- son alþingismaöur og Guörún Svavar Agústsdóttir varaborgarfull- trúi. Adda Bára Sameining Framhald af bls.,16 félögin og séum við einna siöastir til þess i Evrópu. Ennfremur segir i félagsbréfinu: ,,í ljósi þeirrar reynslu sem stéttar- bræður okkar úti hafa öölast eftir sameiningar þá er greinilegt að öll barátta er þeim léttari, hvort heldur um er að ræða beina kjarabaráttu ellegar baráttuna fyrir atvinnuörygginu. Okkur ætti þvi að vera ljóst að nauðsyn sameiningar hefur aldrei verið meir knýjandi en einmitt nú.-eös. TEV0 Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR KALLI KLUNNI — Killikilli, þá vöknum við, Kalli, það er enginn timi til að liggja i bælinu, þú ætlar á sjóinn. — Æ, mamma, það var gott að þú minntir mig á það. Góðan daginn, góðan daginn, — það verður nóg aö gera i dag! — Off, hvað þetta er kalt, mér þætti gaman að vita hvort tii er nokkur sem finnst gaman að láta þvo sér — þvi trúi ég ekki. — Nei, pönnukökur það var vel til fundið. Ég verð að borða margar, svo ég geti mætt vel upplagður, þegar viö leggjum af stað á vit nýrra ævintýra! FOLDA © Bull's O. •<i. íh A.5' //v?3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.