Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — WÓÐVILJINN Miðvikudagurinn 9. janúar 1980. í|>lvlÓÐL£IKHÚSIÐ íyn-200 Orfeifur og Evridis K. sýning i kvöld kl. 20 Brún abgangskort gilda laugardag kl. 20 Stundarfriöur fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Gamaldags Kómedia föstudag kl. 20 N'æst sföasta sinn. Óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. Simi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Slmi 32075 Flugstööin '80 Concord «an the Concorde evade attack? IRPORT80 Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinscla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Svnd kl. 5. 7.30 og 10 flllSTURBÆJAHfíll i Slmi 11384 Þjófar f klípu (A Piece of the Action) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný. bandarisk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Rill Cosby. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.30. Ath. breyttan sýn. tima. Viö þökkum þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni yUMFERÐAR RÁÐ Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! \MfUJ MSNEYnooucixxs THE Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. lslenskur texti Sýnd kl. 5.7 og 9 Slmi 11544 Jólamyndin 1979 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks (,,Silent Movie” og ,,Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn ng Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABIO Þá er öllu lokiö (The end) ŒoT yoll'R£ L°Æ> BURT REYNOLDS “THEEAffi* » f TmedV fV iO'J »nd vOurTr Burt Reynolds í brjálæöis- legasta hlutverki sinu til þessa. enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Jólamynd 1979 Tortlmiö hraölestinni & Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu, gerö af Mark Robson. lslenskur texti. — Bönnuö inn- an 12 ára. ___ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Sama verö á öllum sýningum. Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. ------salur IC Ulfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 tslenskur texti. -salur> Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur I Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks-*jóri: TON HEDE — GAARD lslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 t myndinni leikur Islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. Simi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Pipulagmr Nýlagnlr, breyting ar, hitaveitutenging- ar/ Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 4. jan. til 10. jan. er I Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er i Borgar- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12. en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl 10 — 12. Upplýsingar 1 sima 5 16 00. slökkvilið lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagslif Kvenfélag Háteigssóknar býöur eldra fólki I sókninni til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 13. jan. kl. 3 e.h/ — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félagsins heldur fund miö- vikudaginn 10. jan. kl. 8. Eftir fundinn veröur spilaö bingó. Margir góöir munir. Konur, mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. minningarkort Slökkvilift og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 111 00 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simiöllOO Garftabær— simiöllOO lögreglan Reykjavik— slmi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes— slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 51166 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitaii — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Gg 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöa spit alinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti í nýtt htis- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin .Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Váltý Guö- mundssyni, öldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339* Guörúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúöinni Bókin Miklubraut 68jS. 22700, Ingi- björgu Siguröardóttur Drápu- hllö 38, s. 17883, og Úra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. spil dagsins Mörg tækniyröi eru notuö I Bridge um aöferöir til vinn- ings i einstökum spilum. Hér er dæmi um trompbragöiö „klemmuna” (Smother play): A65 5432 G107 K94 K743 987 932 D75 2 DG10 8654 G8632 DG1098 AK6 AKD AlO Suöur spilar sex spaöa. út- spil vesturs er hjarta sagnhafi tekur á ás og spilar spaöa- drottningu og svinár. Þegar hún heldur, spilar hann spaöa- gosa, sem fær aö eiga slaginn, en nú kemur sannleikurinn I ljós, þvi vestur lætur lauf. Nú viröist óhjákvæmilegt aö vest- ur fái slag á trompkónginn og aöauki tapslagurá hjarta. En sjáum hvaö skeöur. Nú tók sagnhafi á ás og kóng i laufi; og trompaöi lauf. Þá voru teknir þrlr hæstu i tigli og kóngur i hjarta. Staöan er þessi: A 54 K7 7 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- 109 6 Nú spilaöi sagnhafi hjarta og austur varö aö eiga slaginn. Unniö spil. gcngið Nr. 3 — 7. janúar 1980. 1 Bandarikjadollar.................... 395.40 396.40 1 Sterlingspund....................... 888.80 891.10 1 Kanadadollar........................ 338.70 339.60 100 Danskar krónur..................... 7395.15 7413.85 100 Norskar krónur..................... 8057.90 8078.30 100 Sænskar krónur..................... 9577.80 9602.00 100 Finnsk mörk....... ............... 10730.00 10757.10 100 Franskir frankar................... 9862.80 9887.70 100 Belg. frankar...................... 1421.30 1424.90 100 Svissn. frankar................... 25096.80 25160.30 100 Gyllini........................... 20901.80 20954.70 100 V.-Þýsk mörk...................... 23120.10 23178.60 100 Lirur................................ 49.34 49.46 100 Austurr. Sch...................... 3213.30 3221,40 100 Escudos............................. 798.00 800.00 100 Pesetar............................. 598.30 599.80 100 Yen............................... 166.59 170.02 522.36 523.68 Það var enginn hvítlaukur til, svo ég keypti bara súkkulaði i staðinn. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7 10 Leikfimi. Bæn 7.25 Moreunuósturinn. (8 00 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 FYéttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir byrjar lestur sögunnar ..Voriö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdöttur. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tiikynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Jost Michels og kammersveitin I Munchen leika Klarinettu- konsert i G-dúr nr. 3 eftir Jóhann Melchior Molter; Hans Stadlmair stj./Ars Viva hljómsveitin leikur Sinfónlu fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa; Hermann Scherchen stj. 11.00 Or kirkjusögu Færeyja. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt. 11.25 Tónleikar frá alþjóölegri orgelviku í NUrnberg I fyrrasumar. Wolfgang Stockmaier og Ferdinand Klina leika verk eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassísk. 14.30 Miödegissagan: ..Gatan’* eftir Ivar Lo-Joh ansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les ( 14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16 00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Oddfriöur Steindórsdóttir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ..Óli prammi” eftir Gunnar M. Magnúss. Arni Blandon heldur áfram lestri sögunn- ar (3). 17.00 Síödegistónleikar. Alicia de Larrocha og FIl- harmóniusveit Lundúna leika Sinfónísk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck, Rafael Fruhbeck de Burgos stj./Stadium Concerts sin- fónluhljómsveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann, Leonard Bern- stein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar" 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baltic-bikarkeppnin I handknaltleik i Vestur-Þýskalandi Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik í keppni Islend- inga og heimsmeistaranna vestur-þýsku I Bremer- haven. 20.10 Cr skólalifinu. Umsjón- armaöurinn. Kristján E. Guömundsson. fjallar um islenskunám I heimspeki- deild háskólans. 20.55 ..lleima l héraöi — nýr glæpur". Bragi Bergsteins- son og Martin Götuskeggi lesa ljóö sin úr samnefndri bók, ásamt Guörúnu Eddu Káradóttur. Milli lestra er flutt tónlist, sem þau hafa valiö af plötum. 21.20 Einsöngur i útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Brahms, Wolf, Schubert og Grieg. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.45 Ctvarpssagan: ..Þjófur I Paradis" eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (3). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ..Skeiftahnifur". smá- saga eftir Tove Ditlevsen. Halldór G. Stefánsson Is- lenskafti. Kristin Bjarna- dóttir leikkona les. 23.00 Djass. Umsjónarmaftur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. sjónvarp 18d0 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar írá sibastliftnum sunnudegi. 18 05 Höfuftpaurinn. Teikni- mynd. Þýftandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Indiánar Norftur - Amerlku. Franskar myndir um indiána og skipti þeirra viö evrópska landnema. Þýöandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur Katrin Arna- dóttir. 18 55 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stikilsber ja-Finnur (Huckleberry Finn). Bandarísk blómynd frá ár- inu 1939, byggft á hinni sigildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintyri hans á bökkum Mississippi-fljóts. Aftaihlut- verk Mickey Rooney, Walter Connolly og William Frawley. Þýftandi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka. Fjallaö er um barnabókmenntir. Umsjónarmaöur Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 22.45 Dagskrárlok Þetta hef ég upplifaft I mörgum martröftum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.