Þjóðviljinn - 10.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Opnun dómskerfis Orator, félag laganema viö Háskóla Islands, efnir í kvöld, fimmtudaginn 10. janúar, til al- menns fundar um efnið „Endur- bætur og opnun dómskerfisins ” Hefst fundurinn kl. 20.30 og verður i Lögbergi, húsi Laga- deildar H.I.. Frummælendur á fundinum verða Vilmundur Gylfason, dómsmálaráðherra, Már Pétursson, formaður Dómarafélags Reykjavikur, og Eirikur Tómasson, héraðsdóms- 4 fsKI PA Ú TGER6 RIKISINSf Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þing- eyri, tsafjörð (Flateyri, Súg- andafjörð og Bolungarvik um tsafjörð) Akureyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 15. þ.m. og tek- ur vörur á eftirtaidar hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö) og Breiöafjaröarhafn- ir. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 17. þ.m. austur um land til Seyðisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafn- ir: Vestmannaeyjar, Horna- fjöröur, Djúpavog, Breiö- dalsvik, Stöðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyöarfjörð, Neskaupsstað og Seyöis- fjörð. Vörumóttaka alia virka daga til 16. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 18. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörð) Þing- eyri, isafjörð (Flateyri, Súg- andafjörð, og Bolungarvik um isafjörð) Norðurfjörö, Siglufjörð, ólafsfjörö, Akur- eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörb, Vopnafjörð, og Borgarfjörð eystri. Vörumóttaka aila virka daga til 17. þ.m. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugaveqi 24616 Opið virka 9—6 laugardaga 18 sími daga kl. kl. 9—12 wvn Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR lögmaður. Að loknum framsögu- ræðum verða almennar umræður og frummælendur svara fyrir- spurnum. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Námskeid Framhald af bls. 3 Svo lengi lærir sem lifir (framhaldsnámskeið 25.-27. janú- ar). Að mót sinn eigin skóia (17.-24. febrúar). Fjölmiðlar og fullorðinsfræðsla (24.-28. mars). Fullorðinsfræðsla og konur i inn- flytjendaf jölskyldunt (14.-17. apr.). íþróttir, heilbrigði og útilif (20.- 25. aprií). Fullorðinsfræðsla. Fyrir hverja? Til hvers? (5.-12. mai). Upplýsingar og skýrslugerð um fullorðinsfræðslu (20.-22. mal). Staða fullorðinsfræðslunnar á ni'unda áratugnum (27.-30. mai). Bókasafnið og fullorðinsfræðslan (20.-22. mai). Ráðstefna lýðháskólamanna (5.- 7. júni). Valkostir fuliorðinsfræðslu. Menntamálaráðuneytið og lýð- fræðslustofnunin munu veita nokkra styrki vegna þátttöku i framangreindum námskeiðum en nánari upplýsingar um nám- skeiðin og umsóknareyðublöö má fá f menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Herstödvaandst. Framhald af bls. 7 hagslegri mnlimun er að hún muni gera okkur öruggari, það sé glannaskapur að reisa þjóðarbúskap okkar á útflum- ingi fiskafurða og iðnaðarvöru sem við eigum sjálf og höfum hvergi örugga markaðifyrir ár- inu lengur. Og liklega er tals- vert af fylgispekt fólks við ameriska herinn sprottið af þvi lika að hann sé álitinn einhvers konar efnahagsleg baktrygging okkar, Amerikanar muni ekki láta okkur verða alveg úti meðan þeir séu hér meö herstöð sina. Einnig hér virðast vinstri- menn tilbúnir til að taka meiri áhættu en hægrimenn. En þessi þversögn er lika yfir- borðsleg þegar betur er skoðaö, og þá komum við kannski að þvi sem i grundvallaratriðum tengir saman sósialisma og islenska einangrunarstefnu annars vegar, frjálshyggju og innlimunarstefnu hins vegar. Þeir sem kjósa frjálshyggju og innlimun reisa llfsskoðun sina á samkeppnishneigð og árásargirni manna. Þeir ganga KALLI KLUNNI út frá þvi að fólk sé eigingjarnt og vont og muni halda áfram að vera þannig af þvi að slikt sé eðli þess. Fyrir sliku fólki er heimurinn óbreytanlegur i grundvallaratrffium af þvi að gerö hans ræðst af sálrænum eiginleikum fólks, og ekkert bendir til aö þeir muni breytast. Við verðum að taka böli kapitalismans af þvi aö fólk sækist alltaf eftireigin ábata og niðist hvert á öðru. Við verðum aösættaokkurviðhersetuaf bvi að harðstjórar munu alltaf sækjast eftir að kúga okkur. Þetta fólk höfðar gjarnan til raunsæis, og hugtakið „ill nauðsyn” er þvi ákaflega munntamt. Hinirsem vilja gera tilraunir með sósialisma, þrátt fyrir öll mistök hans i heiminum, og hætta á varnarleysi i viðsjálli veröld, þeir ganga út frá allt öðrum eiginleikum sem við vit- um lika af hjá fólki. Þeir vilja treysta á samvinnu og samhjálp fólks. Þeir trúa þvi aö bætt þjóðskipulag muni gefa betri eiginleikum fólks tækifæri til að ráða gerðum þess. Þeir vona að varnarleysi einnar litillar þjóðar muni gera öðrum þjóðum léttara að varpa af sér erlendri áþján. Vinstristefna i efnahagsmálum og andstaða gegn hernaöarsamvinnu við stórveldi eru þannig i grund- vallaratriðum reistar á trú á að heimurinn geti breyst til batn- aðar. Slikar skoðanir eru alltaf óraunsæjar miðað viö það ástand sem rikir, fylgismenn þeirra eru skýjaglópar á mæli- kvarða „raunsæismanna” og tjá sig oft meö fjarstæðum eins ogað drýgstur sé styrkur stráa. En þess konar óraunsæi er nauösynlegt tæki til aö mannlif og þjóðlif breytist. Sósialismi og herstöðvaandstaða eru þannig I eðli sinu eitt og hið sama, fram- farastefna. Gunnar Karlsson. Alþýöubandalagiö: Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi, sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið 3. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin Alþýdubandalagid í Reykjavík: Viðtalstímar þingnuuina og borgarfulltrúa kl. 10-12 á laugardögum aö Grettisgötu 3 Næstu laugardaga milli kl. 10 og 12 verða þingmenn og borg- arfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavik til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Er það von Al- þýðubandalagsins i Reykjavik að fólk noti sér þessa viðtals- tima með því að koma á skrif- stofuna á umræddum timum eða hringja i síma 17500. A næstunni verða viðtals- timar sem hér segir: Laugardaginn 12. janúar kl. 10-12, Svavar Gestsson alþingis- maður og Adda Bára Sigfús- dóttir borgarfulltrúi. Laugar- daginn 19. janúar kl. 10-12, Guö- rún Helgadóttir alþingismaður og borgarfulltrúi og Guðmundur Þ. Jónsson borgarf ulltrúi. Laugardaginn 26. janúar kl. 10-12, Guðmundur J. Guð- mundsson alþingismaður og Sigurjón Pétursson borgarfull- trúi. Laugardaginn 2. febrúar — Þá vöknum við aftur. Kalli þó, — Jú, mamma, en fyrst verð ég aö — Þaö er erfitt aö ákveöa sig, — En hann getur snúist hratt — ætlarðu ekki út að sigla með öllum ákveöa hvert skal haldið. það væri miklu auðveldara ef . og það er svo gaman — ég verö vinunum þinum og skipinu góða hnötturinn væri soldið stærri! sjálfur alveg hringavitiaus af Mariu Júliu? þessu! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.