Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagurinn 13. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Olíu- vinnsla heimsins aldrei meiri Arið 1979 var metár i oliufram- leiðslu heimsins. Þrátt fyrir bylt- inguna i iran og minnkandi oliu- framleiðslu landsins af hennar völdum, voru framleiddar 22,84 miljarðar tunna. Þessar tölur koma fram i timaritinu The Oil and Gas Journal. Oliuframleiðslan á siðasta ári hækkaði um 3.7% frá árinu áður, en i fyrra var oliuframleiðslan 62,59 miljónir tunna á dag. Oliuframleiðsa heimsins að kommúnistalöndunum frátöldum jókst um 4% frá árinu áður, en aukningin var minni hjá sósial- istiskum þjóðum. Þannig var aukningin 2.1% i Sovétrikjunum, og er það lægsta ársframleiðsla oliu i Sovét i mörg ár. Oliufram- leiðsla Kinverja jókst um 7.2% og er það einnig afturför frá 1978. Marcos einræðishcrra Filipps- eyja ásamt konu sinni Imeldu: Opnar hann dyrnar fyrir Sovét- rikjunum? Styrkja Sovétmenn viðskipti við Filippseyjar? Sovétrikin hafa lýst áhuga á iðn að a r f r a m k v æm d u m á Filippseyjum ekki sist með tilliti til orkuvinnslu, en Filippseyingar hafa nýlega sent frá sér áætlunargerð I iðnaðar- og orku- orkumálum þjóðarinnar. Dagblað eitt, sem er i eigu bróður forsetafrúar landsins birti frétt um áhuga Sovétrikjanna i fyrri viku. Samkvæmt frétt blaðs- ins hefjast viðræður milli þjóð- anna þegar á þessu ári, en Sovét- rikin senda viðskiptanefnd til Filipsseyja innan tiðar. Iðnaðar- og orkumála- ráðuneyti Filippseyja hefur lýst þvi yfir, að Sovétrikjum sé velkomið að taka þátt i orku- og iðnaðarframleiðslu landsins, svo framarlega sem þau haldi sér innan ramma viðskiptasam- keppni, og tilboð þeirra sé hagkvæmnara en annarrra landa. 1 byrjun er um að ræða raforku- stöð sem framleiðir 300 megavött og framleiðir raforku með kolum. Tilboð Sovétmanna er tilraun þeirra til að hressa upp á óhagstæðan viðskiptajöfnuð viö Filipsseyjar, sem selja þeim árlega kókosfeiti og sykur að verð mæti margra miljóna dollara. Hins vegar selja Sovétmenn að- eins léttar vélar til Filippseyinga að verðmæti einnar og hálfrar miljónar dollara á ári. Pinochet og „nýlýðræðið” Nýlega átti chilíska tímaritið Cosas viðtal við Pinochet, einræðisherra í Chile. Herforinginn ill- ræmdi lýsti þar pólitískum skoðunum sínum og skýrði trá eigin kenningu um ,,nýlýðræði", sem er að mörgu leyti forvitnileg. Pinochet (64 ára) sagði m.a. að marxisminn traðki hefðbundið lýðræði i svaðið. Pólitisk framtið Chile fælist bvi i ..nýlýðræðinu.” „Nýlýðræði” sagði böðulinn heimsfrægi, „er lýðræðisleg stjórnun, sem er vernduð af sterkri stjórn.” „Þetta lýð- ræði”, sagði einræðisherrann ennfremur, ”getur ekki viður- kennt pólitiska flokka, þvi tak- mark allra flokka er að ná völd- um, og flokkar geta auðveldlega ánetjast kommúnismanum.” Pinochet undirstrikar einnig að flokkakerfi verði ekki leyft i Chile i framtiðinni. Aður hefur einræðisherrann lýst þvi yfir, að herforingjaklikan mundi afsala sér völdum á tiunda áratugnum Augusto Pinochet: „Nýlýðræðið” viðurkennir ekki flokkakerfið. og almennar kosningar yrðu leyfðar i Chile. En allt bendir nú til þess, að „nýlýðræðið” hafi sigrað og chilisk alþýða þurfi að sitja uppi með Pinochet og hans lika i framtiðinni. HKerer sjálfum þérnœslur af umboósmönnum HHÍ? io C- Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaða umboðsmenn um allt land. Sérgrein þeirra er aö veita góða þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættið, s.s. um númer, flokka, 'raðir og trompmiðana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir að fá. Veldu þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak við endurnýjunina. Óendurnýjaður miði eyðir vinningsmöguleika þinum. Veldu því hentugasta umboðið, — þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. UMBOÐSMENN Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauöárkrókur Hofsós Haganesvik Siglufjörður Ölafsfjöróur Hrisey Dalvik Grenivik Akureyri Mývatn Grímsey Húsavík Kópasker Raufarhofn Þórshofn UMBOÐSMENN Vopnafjoröur Bakkagerði Seyóisfjoróur Norófjoróur Eskifjoröur Egilsstaóir Reyðarfjoröur Faskruósfjoröur Stoövarfioröur Á NORÐURLANDI: Siguröur Tryggvason, simi 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, simi 4153 Guðrún Pálsdóttir, Roöulfelli, simi 4772 Elinborg Garöarsdóttir, Oldustíg 9. simi 5115 Þorsteinn Hjálmarsson, simi 6310 Haraldur Hermannsson. Ysta-Mói Aöalheiöur Rögnvaldsdóttir, Aðalgata 32, sími 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Gunnhildur Sigurjónsd. Noröurvegi 37, simi 61737 Verslunin Sogn c/o Sólveig Antonsdóttir Brynhildur Friöbjörnsdóttir, Ægissiöu 7, simi 33100 Jón Guðmundsson, Geislagötu 12. simi 11046 Guörún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15. simi 44137 Ólina Guömundsdóttir, simi 73121 Árni Jónsson, Ásgarósvegi 16, simi 413*19 Óli Gunnarsson. Skógum, sími 52120 Ágústa Magnúsdóttir, Ásgötu 9, simi 51275 Steinn Guðmundsson. Skógum Á AUSTFJÖRÐUM: Þuriöur Jónsdóttir, simi 3153 Sverrir Haraldsson, Asbyrgi, s;mi 2937 Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22, simi 2236 Björn Steindórsson, simi 7298 Dagmar Óskarsdóttir, simi 6289 Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, simi 1200 Bogey R. Jónsdóttir, Mánagótu 23, simi 4210 Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hlíöargötu 15, sími 1951 Magnús Gislason, Samtúni Breiödalur Ragnheiður Ragnarsdóttir. Holti, simi 5656 Djúpivogur Maria Rögnvaldsdóttir, Prestshusi, simi 8814 Hofn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18. simi 8266 UMBOÐSMENN Á VESTURLANDI: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Bókaverslun Andrésar Nielssonar. simi 1985 Jón Eyjólfsson Davíð Pétursson Lea Þórhallsdottir UMBOOSMENN Á SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024 Vik i Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir, Helgafelli, simi 7120 Þykkvibær Hafsteinn Sigurösson, Smaratúni, simi 5640 Hella Verkalýösfélagiö Rangæingur, simi 5944 Espiflöt Eiríkur Sæland Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, simi 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, simi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f , Þorsteinn Asmundsson. sími 1666 Stokkseyri Oddný Steingrimsdóttir. Eyrarbraut 22, simi 3246 Eyrarbakki Pétur Gislason, Gmala Læknishúsinu, simi 3155 Hverageröi Elin Guöjónsdóttir, Breiöumörk 17, simi 4126 Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10, simi 3658 Borgarnes Þorleifur Gronfeldt Ðorgarbraut 1 Hellissandur Soluskalinn s f s.mi 6671 Olafsvik Lara B|arnadottir Enmsbraut 2 simi 6165 Grundarfjoröur Kristin Kristjansdoltir simi 8727 Stykkishólmur Esfher Hansen. simi 8115 Búöardalur Oskar Sumarliöason. simi 2116 Mikligaróur Margret Guóbiartsdottir Saurbæjarhreppi UMBOÐSMENN A VESTFJORÐUM: Króksf)aróarnes Halldor D Gunnarsson Patreksfjöröur Anna Stefama Einarsdottir. Sigtúni 3. simi 1198 Tálkanfjoróur Asta Torfadottir. Brekku. simi 2508 Bildudalur Guömundur Pétursson. Grænabakka 3. simi 2154 Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir. Brekkugótu 46. simi 8116 Flateyri Guörun Armbjarnardóttir. Hafnarstræti 3. sími 7697 Suóureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggö 3. simi 6215 Bolungarvik Guóriöur Benediktsdóttir. sími 7220 Isafjöróur Gunnar Jönsson. Aóalstræti 22. simi 3164 Súðavik Aki Eggertsson, simi 6907 Vatnsfjoróur Baldur Vilhelmsson Krossnes Sigurbjorg Alexandersdóttir Árneshreppi Hólmavik Jon Loftsson. Hafnarbraut 35. simi 3176 Borðeyri Þorbjórn Bjarnason. Lyngholti, sími 1111 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Vlennt er máttur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.