Þjóðviljinn - 13.01.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Qupperneq 11
Sunnudagurinn 13. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 lönd, sem eru að stiga sln fyrstu spor til sjálfstæðis eftir aldalanga nýlendukúgun.Þau eru nær dæmd til að lenda annað hvort i klóm Bandarikjanna eða Sovétrikj- anna. Sigurinn skiptir mestu — Arið 1972 fór fram þjóðarat- kvæðagreiðsla um þátttöku Noregs i EBE. Hver er helsta ástæðan fyrir þvf að Norðmenn höfnuðu slikri aðild? — Fyrst og fremst hugarfars- breytingin á sjöunda áratugnum. Sjötti áratugurinn einkenndist af gallhörðum MacCarthy-isma, en áratugurinn þar á eftir var hin mikla uppreisn gegn öllu kerfinu. Ef þjóðaratkvæðagreiðslan hefði farið fram aðeins nokkrum mánuðum fyrr, hefði Noregur sagt já við aöild að EBE. önnur meginástæöa tel ég vera að Verkamannaflokkurinn, Alþýðu- sambandið og leiðtogi sósia1demókrata Einar Gerhardsen gerðu sér ekki grein fyrir hinum nýja tfma. Verka- mannaflokkurinn hélt að trúin á flokkinn og flokksvélina væri það óhagganleg. að ef flokkurinn heföi einu sinni samþykkt aöild að EBE gerði norska þjóðin það einnig. Þar að auki snerist allt peningavaldið á sveif með EBE- aðild. Áhangendur EBE sváfu þvl vært og efuöust ekki um aö máliö væri komið i höfn. Timarnir voru hins vegar breyttir, uppreisnin gegn gömlú verðleikamati var hafin. Þjóðaratkvæðagreiðslan varð að martröð fyrir krata og peningabáknið. — Hefði verið öðruvisi umhorfs i Noregi ef landið hefði gengið i Efnahagsbandalagið? — Nei/ munurinn hefði ekki verið mikill. Baráttan gegn EBE, og sigurinn var miklu meira virði heldur en árangurinn. Það hafa verið gerðir efnahagssamningar við erlend riki sem allt að þvi jafngilda inngöngu IEBE. Noreg- ur er þannig staðsettur I heimin- um að við verðum að aðlaga okk- ur kapitalískum viðskiptum. Og þó; kannski hefði verið öðru- visi umhorfs I Noregi aö ein- hverju leyti. Atvinnuleysi heföi verið meira. Noregur hefði ekki getað haldið jafn mörgum vinnu- stöðum gangandi I heimskrepp- unni I dag ef það hefði veriö aðili að EBE. Aðildarlönd EBE heföu einnig haft meiri áhrif á oliumál Norömanna og óheft samkeppni i viðskiptamálum hefði verið meiri. Orientering — Eftir sigur EBE-andstæðinga 1972, sameinast vinstri flokkar i kosningabandalag, — SV (Sosialistisk Valgforbund). Gamli SF-flokkurinn leysist upp, málgagn hans Orientering er lagt niður. BandalagiO vinnur mikinn sigur I kosningunum 1973, fær 16 þingsæti. A sameiningarþingi Bandalagsins 1975 i Þrándheimi verOur bandalagiO aO flokki, (Sosialistisk Venstreparti — SV) en siOar kljúfa kommðnistarnir sig út. ViO kosningarnar 1977 býOur SV mikiO afhroO og kemur aOeins tvcimur mönnum á þing. HefOu sósialistar staOiO sterkar I Noregi ef þeir heföu ekki gengiO i k os n in g a b a n d a I a g meO kommúnistum og öörum vinstri flokkum, en haldiö gamla Sósialiska ÞjóOarflokknum til streitu og málgagni hans Orientering? — Sósialiski Þjóöarflokkurinn hefði haft færri meðlimi i dag en SV, en mun fleiri kjósendur. 011 átök innan bandalagsins, málamiðlun og ágreiningur tók mikinn tima og þrek, sem bitnaði á þingmannatölu okkar i kosn- ingunum 1977. Hiö nýja málgagn SV — ,,Ny Tid” hefur nú sama upplag og þegar Orientering var upp á sitt besta. En Orientering var mun skemmtilegra og betra blaö. Orientering var fyrst og fremst dagblað góðra fagmanna, sem kunnu til verka sem frétta- menn og blaðamenn. Stærsti glæpurinn var að leggja niðúr það blað og stofna nýtt. Það er alltaf Rætt við Finn Gustavsen fyrrv. formann Sósíalíska Þjóðarflokksins í Noregi „Skammast mín” — Hvert er álit þitt á Jan - Mayen deilu Islendinga og Norö- manna? — Vegna tilviljunarkenndrar landfræðilegu Noregs hefur land- ið getað sölsað undir sig stór haf- flæmisvoskömm er að. Ég hreint og beint skammast min sem Norðmaður gagnvart tslandi. þegar Jan Mayen-málið ber á góma. Það á við efnahagsleg vandamál að striða og ræöur ekki yfir fjölbreyttum auðlindum. Norðmenn þurfa siður en svo á þessu landsvæði kringum Jan Mayen að halda, og við gætum verið mun gjöfulli gagnvart frændriki sem Islandi. Við þykj- umst eiga nokkra steina úti i N- Atlantshafi og það á að vera ærin ástæða fyrir þvi að við sláum 200 milna lögsögu kring um skerið. Slikar aðgerðir, ef þær koma til framkvæmda, sýna ef til vill veiku hliðarnar á alþjóðlegu haf- réttarlögunum. Uppreisn ærunnar — Hvers vegna skrifaðir þú þe ssa pólitisku minningabók núna? Þýðir þaö aö þú sért hætt- ur I pólitik? — Ég skrifaði þessa bók fyrst og fremt til að vinna almennings- álitið að nýju. Eftir sjúkdóminn sem ég fékk i Mósambik áramót- in 1977/78, og var fluttur á geðhæli i Noregi, mynduðust alls konar undarlegar sögusagnir um mig. M.a. var þvi haldið fram aö negrahöfðingi hefði gelt mig! Ég neyddist til að koma fram i dag- blöðum eftir að ég var orðinn friskur á ný og bera slúðrið til baka. En einnig varð ég að sýna og sanna að ég var orðinn fullrar heilsu, og ég skrifaöi bók um pólitiskar endurminningar siðustu tiu ara, þar sem dvölinni i Mósambik og vistinni á geðhælinu er einnig lýst. AO visu hefur mig langað til að skrifa um pólitiska atburði siðasta áratugs fyrr, en það hefur ekki orðið úr þvi fyrr en nú. Ég skrifaði fyrstu minninga- bók mina þegar ég var 42 ára, og fannst ég þurfa að bæta ýmsu við sem siðar hefur gerst. Hins vegar er bók þessi á engan hátt yfirlýsing þess eðlis að ég sé íættur i pólitik, aftur á móti er timi minn sennilega liðinn. Ég held ekki heldur að ég hefði áhuga á þvi að berjast i pólitik eins og málin standa i dag. Ég vil ekki leggjast það lágt aö þurfa aö smjaðra fyrir fólki, og pólitikin færistæ meira i það form. Eg hef ekki sömu þörf fyrir að berjast fyrir kjörum fólks, menn lifa betra lifi nú en áður. Launamál, sem önnur pólitisk hitamál, eru ekki jafn ofarlega á ibaugi. Aftur á mótitieföiég brennandi áhuga á að fást við utanrikismál ef ég fengi tækifæri til þess. Alþjóöleg stéttabarátta tekur meira hug minn þessa stundina en norsk innanrikispólitik. Ég vinn þessa stundina hjá NORAD (Norsk aðstoð við þróunarlöndin) og leiðist. Hef ekki áhuga á að fletta skýrslum og pappirum allan daginn. Hins vegar hef ég þénað það vel á bók- inni, að ég get tekið mér tveggja ára fri og ætla að gera það. Framtiðin sker úr um það hvað ég tek mér fyrir hendur. En núna langar mig mest til að fást við þýðingar og skriftir. — im MorgunblaOiO norska, eitt mesta ihaldsblaö Noregs, gaf sér niöurstööur þjóOaratkvæöisgreiöslunnar um inngöngu i EBE fyrirfram: „Noregur sagöi Já” þekur alla forsiöuna. Þegar blaöiö barst um kosninganóttina i upptökusai norska sjónvarpsins, þar sem forystumenn beggja fylkinga fylgdust meö úrslitum, var veruleikinn hins vegar oröinn annar: Norska þjóöin hafnaöi aOild aO Efnahagsbandalag- inu. Miðjarðarhafs fylgja Norðmenn ávallt tsraelsmönnum. Sendiráð tsraels stjórnar meira og minna utanrikisstefnu Noregs á þessu sviöi. Bönd þessara tveggja landa eru meö sérstökum hætti, þarna spilar siðari heimsstyrjöldin inn i, rótfesta kristinnar trúar i Noregi og sérstaða toppmanna i Verkamannaflokknum sem eru gyðingar t.d. Hakon Lie. Hins vegar eru skoðanir embættis- manna Noregs oft upp á kant við þá stefnu sem þeir verða áð fram- fylgja opinberlega. Mesti glæpurinn — ÞaO hefur vakiö nokkra reiöi i Noregi aö i bók þinni kallar þú „bátafólkiö” — flóttamennina frá Vietnam — „Vændishúsaeigend- ur Lyndon B. Johnsons, hers- höföingja og aörar mellur”? — Ég vil taka það fram að það er ekki ég sem hef samið þessa mannlýsingu, þetta er bein til- vitnun i forsætisráöherra Astraliu. Við getum ekki skiliö hörmungar flóttafólksins frá Vietnam, nema gera okkur grein fyrir glæpaverkum Bandarikj- anna þar i landi. Þegar friður komst loksins á, var landið i rúst. Bandarikjamenn lofuðu m.a. 3.2 niljarða dollara aðstoð við upp- byggingu landsins, en sviku þaö loforö. Fátæktin og eymdin varð mikil, yfirvöld neyddust til aö skammta hverjum manni 13 kiló af hrisgrjónum á mánuði. Þar að auki áttu sér miklar náttúruham- farir sér stað, vatnsflóð og storm- viðri. Bandarikjamenn höfðu byggt upp mikla neysluhyggju meðal Vietnama og lofað þeim gulli og grænum skógum ef þeir flýðu landið. Það er ekki nema von að þeir leituðu að betri kjör- um og legðu út i tvisýna og hættu- lega ferð sem endaði oft með skelfingu og hörmungum. Loforö Bandarikjanna um nýtt og betra lif er mesti glæpurinn gagnvart þessu flóttafólki. Finn Gustavsen á sveitabýli sinu. Þar undirbjó hann aliar kosningar baráttur og safnaöi kröftum fyrir komandi átök. hættulegt að brjóta niður eitthvað sem hefur fengiö fótfestu meðal almennings. Ég held að þegar Orientering fór i gröfina, þá fór flokkurinn okkar einnig i gröfina. r Island og SÞ — i bók þinni minntist þú á ár þin hjá Sameinuðu þjóðunum. Þar drepur þú á, þegar Noröur- lönd greiddu um þaö atkvæði 1974 hvort Yassir Arafat ætti aö fá leyfitil aö ávarpa Allsherjarþing- iö. Þar segir orörétt: „Telex - skeytin þutu fram og til baka yfir Atlantshafið og milli höfuöborga Noröurlanda. Helsinki var þegar meö skýra afstööu til málsins, Stokkhólmur hér um bil lika, en Kaupmannahöfn og Osló voru enn á báðum áttum. Reykjavfk beiö átekta eins og venjulega þangaö til hin Norðurlöndin höföu greitt atkvæði”. Er þetta reynsla þin af vinnubrögöum tslands hjá SÞ? Gustavsen hlær. — Þetta var nú skrifað sem vin- samlegt grin. En öllu gamni fylg- ir nokkur aivara. Þetta er reynd- ar sannleikurinn um tsland; það er eins og bnnur NATO-lönd háð ákvörðunartöku stærri aðila. Af Norðurlöndunum er það aðeins Finnland og Sviþjóð sem þurfa ekki að fylgja NATO og EBE að málum. Það liggur einnig i aug- um uppi, að smáþjóð eins og íslendingar fylgja eins sam- norrænni stefnu og auðið er. Noregur er á sama hátt háður ákvörðunartöku erlendra rikja; t.d. i málefnum landa fyrir botni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.