Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 14
H'U 14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Siinnudagurinn 13. janúar 1980. mitt LEW POLUGAEVSKY: Afbrigöið Nýlega kom út hjá Skák bókin „Afbrigöiö mitt, og hvernig rann- saka á biöskák” eftir sovéska stórmeistarann Lev Poluga- evsky. 1 þessaribók lýsir höfund- ur þroskaferli sinum á einstak- Iega skemmtilegan hátt, von- brigöum sinum og gleöi i þróun afbrigöis þess i Sikileyjarvörn sem kennt er viö hann.Þ.e 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5! ? Seinni hlutinn fjallar siöan um rannsóknir á biöskákum og ætti enginn sem teflir kappskákir aö láta hann fram hjá sér fara. Hér á eftir fer kafli úr bókinni og segir hann meira en mörg orö um þessa sérstæöu, og um leiö frábæru bók. rlkjanna, en hann er sennilega einn skarpskyggnasti stór- meistari heims. Fyrstu leikir skákarinnar vöktu þegar furöu mina: Bronstein, sem foröaöist Gildra Ég man hve ég fann fyrir mikl- um létti og hve sú tilhugsun var mér mikiö gleöiefni þegar mér varö ljóst aö Afbrigöiö ætti aö fá aö lifa. En þetta hamingjurika timabil varð ekki langvinnt. Ariö 1961 komu fram nýjar flækjur og fræöimenn tóku enn á ný aö viöra þær skoöanir aö Afbrigöiö væri veikbyggt — að visu ekki dauðvona en samt þungt haldið. IjanúarmættiégD. Bronstein I 8. umferö meistaramóts Sovét- Umsjón: Helgi Ólafsson þessa byrjun vanalega, gaf mér nii kost á aö beita Afbrigöinu. Málum var sannarlega á þann veg fariö aö ég gat alls ekki hafn- að áskoruninni, þvi þá heföi ég um langa hrib álasaösjálfum mér fyrir istööuleysi og hugleysi. Bronsteinlékfyrstuleikina hratt: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 8. e5 dxe5 9. fxe5 Dc7 10.exf6De5+ 11. Be2 Dxg5 hugsaöi sig sföan um stundarkorn, leit á mig skelmsk- ur á svip og flutti drottningu sina yfir á d3. Siðan stóö hann upp frá borðinu og af andliti hans mátti lesa (eöa kannski ég hafi bara sjálfur túlkaö þaö þannig): „Jæja, reyndu nú aö ráöa fram úr þessu karlinn!” Bronstein hafði hitt naglann á höfuðiö! — Hversu mjög sem ég hafði rannsakað Afbrigöið áöur, hafði mér aldrei dottiö I hug aö hvitur ætti nokkurt færi þessu llkt. Einhvern veginn haföi leikurinn 12. Dd3 aldrei verið tek- inn til meöferöar Núna viröist hann einfaldur, jafnvel uppá- þrengjandi, en á þessum árum, þegar ég var rétt aö byrja að nálgast sannleikann, voru af- leiöingar hans fjarri þvi aö vera ljósar. Svo ég gripi nú svolitiö fram i fyrir sjálfum mér, langar mig aö skýra frá þvi aö eftir skákina sagöi Bronstein mér frá þvi að hugmyndin aö þessum leik væri ekki frá sér komin. Hún tilheyrði gömlum vini hans meistaranum H. Mutsjnik, en Bronstein haföi þaö fyrir vana aö rannsaka á vallt meö honum byrjanakerfi sem vöktu athygli hans. En snúum okkur aftur aö skák- inni. Þegar upp kom á boröinu Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Smý. Hr il- fn\Vl irslun Pionu$K> Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. *SP86611 smáauglýsingar leikurinn 12. Dd3 skildi ég strax aönú lá ég i'þvl. Ég þekkti of vel til þess hvernig andstæöingur minn hagaöi undirbúningi sinum. Nú varö ég bókstaflega aö stirðna á staönum og einbeita mér gjör- samlega. Ég minntist þess lika hversu ég reyndi aö láta sem ekk- ert væri, aö sýna þaö meö öllu andlitinu að ekkert óvenjulegt heföi gerst. Þó held ég ekki aö hiö ytra jafnvægi mitt hafi blekkt Bronstein hiö minnsta. Þaö kann aö viröast undarlegt aö þegar ég lagöist i rannsóknir yfir boröinu á nýjum vandamál- um sem mjög svo óvænt höföu komiö upp, byrjaöi ég ekki á þvi aöreikna útleiöir og framhald af þeim. Mitt fyrsta verk var aö róa hugann, reyna aö koma á andlegu jafnvægi. Ég hugsaöi eitthvaö i þessa veru: „Hve miklum tima hef ég ekki eytt i þetta einasta Af- brigði, hversu oft hef ég ekki fundið vörn fyrir svartan! Þaö er einfaldlega óréttlátt ef öll sú vinna er unnin fyrir gýg. Eitthvaö hlýt ég aö finna viö 12. Dd3 lilca. Nú er að leita og leita!” Er ég hafði röaö sjálfan mig á þennanhátt —og tíminn sem fór i það var skemmri en tekur aö lesa þessar linur —hófst ég handa um aö greina úr flækju mögulegs áframhalds. Hugmyndin aö baki 12. Dd3 var einstaklega ljós: aö leika Rc3-e4, éf svartur hindrar það ekki en þó öllu fremur að undirbúa langa hrókun. Tækist það, mundu hótanirnar á d-lin- unni vaxa aö styrkleika hrööum skrefum og veröa mun erfiðari viöfangs en ef hrókaö yröi stutt. Ég man þvi miður ekki hversu miklum tima ég varð aö sjá af i leit aö réttri áætlun. En ég mun aldrei gleyma þvi siöan, að eftir skákina leiö „útreikningsvél- inni”, eins og ég var kallaður stundum I þá daga, llkt og hún heföi veriö i ársuppgjöri án nokk- urs undirbúnings... Hvaö sem ööru leiö varö svar mitt núl2. — Dh4 + Það er ekki auövelt verk aö henda reiöur á jafn ójaröbundnu fyrirbrigði i skákinni og eðlis- ávisunin er, en einhverra hluta vegna var ég sannfæröur um aö heföi Bronstein athugaö þessa skákun áður, þd heföi hann ein- ungis gert þaö mjög yfirborös- kennt og stuttlega. Mér var þá oröið ljóst aö nauösyn bæri til aö taka peöiö á f6 en i hvers þágu yröi opnun löngu hvltu skáklin- unnar? Varla værihægt aö vonast tii þess aö hrókurinn á hl yröi hvitreitabiskupsvarts aö bráö, en alla vega var skákin á h4 gefin! Núna, ér ég lit til baka ofan áf hæðum liöinna ára, skil ég, aö hugur minn haföi upplifaö svo margt meö Afbrigöinu, ég trúöi svo innilega á Ufskraft þess aö mér tókst yfir boröinu aö feta ein- stigi, þarsem hætturnar, gjárnar og hyldýpiö voru dcki einungis á hönd svarts heldur lika á hönd hvits. Skák okkar telfdist þannig: 13. g3-Dxf6 13. De4- Nú eyddi Bronstein einnig all- miklum ti'ma i umhugsun, en leikurinn sem hann valdi var ef til Vill ekki sá gæfulegasti. Svörtum tekst nú aö gera þrýsting hvíts aö engu og nær sjálfur nokkrum undirtökum. 14. — Ha7 15. Hhfl-Dg6! Upphaf taktiskra aögeröa svarts, sem öll vörn hans byggist á. Hvltur áleit aö brottför hróks- ins af 8. röö gæfi sér tilefni til viðamikilla hótana, en sem svar við 16. Df4-Rbd7 17. Rc6 — kom 17. — e5! Og skyndilega mátti greina samræmi svörtu mannanna (jafnvel þeirra sem staösettir voru fjarri hvor öörum eins og Dg6 og Ha7), hve þeir þjónuöu allir einum og sama tilgangi: aö hafa tök á miðboröinu en standa jafnframt vörö um kóng sinn. Þaö má i rauninni segja aö i þessari samræmdu virkni mannanna, sem kom smám saman I ljós eins og ljósmynd á ljósmyndapappir, að I þessum aödáunarveröu gagn- kvæmu tengslum birtist sjáift eðli Afbrigöisins yfir höfuö. 18. Rxe5-Rxe5 19. Dxe5+-De6 og hvitur á engan list skárri en aö skipta upp á drottningum, þvi að eftir 20. Db8 kæmi 20. — Bc5, siðan 21. — 0-0 og hvitu drottning- unni mundi finnast eins og hún ætti hvergi heima. 20. Dxe6+-Bxe6 21. 0-0-0-Be7 22. Rd5-Bg5+ 23. Kbl-0-0 24. h4-Bd8 25. Rf4-Bc8 og biskupar svarts hafa snúiö aftur til heimastöövanna, en munu fyrr eða siðar láta heyra frá sér á ný. Það er enginn vafi á þvi aö svartur hefur örlitia, en þó raunhæfa yfirburöi. 26. Bf3-g6 27. Bd5- — Um leiö og hann lék þessum leik bauö Bronstein jafntefli — nokkuö óvænt bæöi fyrir áhorfendur og aöra þátttakendur þáöi svartur tilboöiö. Augljóst er aö svartur getur leikiö Kg8-g7, Bc8-f5, Bd8-c7-b8 og Hfc8 sem heföi tryggt honum frumkvæöið. Hins vegar haföi ég eytt miklum kröftum i' byrjunarstig skákar- innar og ég haRii þegar haft eins mikla ánægju af þessari skák og unnt var. Barniö mitt haföi komist i gegnum enn eina eld- raunina óskaddaö! David Bronstein var ekki i skapi til aö spauga eftir skákina. Þaö var meö ólikindum aö hafa leitt andstæöinginn I heimatil- búna gildru, en geta samt ekki unniö skákina, og þaö sem meira var, nýjungin var glötuö! „Ég trúöi Mútsjnik,” sagöi hannn og hristi höfuöiö. „Leikurinn 12. Dd3 viröist I fyrstu góöur, en hann leiöir alls ekki til vinnings.” Ég hef þegar rætt um gleði mína á þessari stundu, en a leiö- inni heim á hótel settist aö mér kviði. Égeyddi nóttunni viö skák- borðiö: Er þaö virkilega svo, aö hægt sé aö hrekja 12. Dd3, eöa hrekur þessi leikur allt Afbrigö- iö? Eöa kannski er þaö á hvorug- an veginn fariö? Þaö er rétt aö Bronsteinheföiistaö 14De4 getaö leikiö þeim leik sem ég óttaöist mest meöan á skákinni stóö, 14. Hfl. Þá ætti hvitur i fórum sínum sem svar viö 14. — Dg6 leikinn 15. Df3 og allar þær leikjaraöir sem ég athugaöi féllu svörtum litiö i geö. Nauösyn væri aö hörfa eitthvað annaö með drottninguna — 14. — De5. Eftir 15. 0-0-0 á svartur 15. — Bc5 og hvaöa framhald sem hvít- ur velur, t.d. 16. Rdxb5 eða 16. Rxe6, þá á svartur alltaf milli skák meö drottningunni á e3. Ég róaöist þvi. En siöan, um þaö bil sólarhring eftir næstu umferð, lagöist efinn aftur aöhjarta mér. Allan tlmann er svartur ekki nema hársbreidd frá hyldýpinu. Stæöi hviti kóngur- inntilhliðará bl, þá væri hægt aö Framhald á bls. 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.