Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 13. janúar 1980. il^tVlÖÐLEiKHÚSIÐ íí* 11-200 ÓVITAR i dag kl. 15 l'ppsclt þriBjudag kl. 17 Uppselt STL'NDARFRIÐUR i kvöld kl. 20 GAMALDAGS KOMEDIA fimmtudag kl. 20 SIBasta sinn Litla sviöiö: KIRSIBLÓM A NORÐLRFJALLI þriðjudag kl. 20.30 HVAÐ SÖOÐU ENGLARNIR? miðvikudag kl. 20.30 MiBasala 13.15-20 Simi 1-1200. ^^f^ Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) BráBfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjðri. E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Speneer og Terence Hill. Islenskur texti Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10 LAUGARA8 Simi 32075 Flugstöðin '80 Concord i»n the Concorde evade attack? y Ný æsispennandi hljóBfrá' mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Ifækkað verð. Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10 AUSTURB/EJARRÍÍI Slmi 11384 Þjófar i klipu lA Piece of the Action) rntAcnoN ./*> Hörkuspennandi og mjðg við- burðarik ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhtutverk: Sidney Poiter, Kill C'osby. Isl. texli. Synd kl. 5. 7.30 og 10 Alh. hreyttan sýn. tlma. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 {milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7á kvöldin) Hárgreióslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 simi 24616 Opið virka daga kl. 9—6 laugardaga kl. 9—12 tl.lkl'Cl.V, KtiYKIAVJKl'K 3f 1-66-20 Ofvitinn i kvöld uppselt þriðjudag uppselt föstudag uppselt Kirsuberja- garðurinn 7. svn. miðvíkudag kl. 20.30 Hvit'kort gilda 8. sýn. laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda Er þetta ekki mitt lif? fimmtudag kl. 20.30 MiBasala i SBnó U. 14-20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sðlar- hringinn GAMLA BIO Slmi 11475 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! cS^ %% £ TECHNICOLOR- Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7 og 9____________ Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks < „Silent Movie" og ,,Young Frankenstein"). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. AÖalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harve.y Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 2.30 STJöKNl'STRiÐ TONABIO Ofurmenni á tímakaupi (L'Animal) . / >,:„ i Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska sníllinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn viBast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aðalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel W'elch. Sýnd kl. 5.7 og 9. íslenskur texti. Slmi 16444 Arabísk ævintýri lli .-. íbB. Spennandi, fjörug og lifleg ný ensk ævintýramynd. úr töfra- heimi arabiskra ævintýra, með fljúgandi teppum, öndum og forinjum. Christopher Lce, Oliver Tobias, Emma Samms, Mickey Rooney o.fl. Leikstjðri: Kevin Connor t s 1 e n s k u r texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ----------salur/ Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks-'iðri: TON HEDE - GAARD tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 1 myndinni leikur islenska leikkonan Kristln Bjarnadðtt- —-------salur IC Olfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd. og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hiegiö. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJf J A M E S H A M P T O N , CIIRISTOPIIER CONNELLY, MIMI MAVNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salurV Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 . satur Prúðuleikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk iitmynd, meö vinsælustu brúðum allra tima,- Kermit froski og félögum. — Mikiil fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON W'ELLS o.m.fl. Islenskur texti Synd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 HíekkaB verð. Slmi 22140 Ljótur loikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjöri: Colin Iliggins. Tðnlistin i myndinni er flutt af Barry Maniíow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Harnasýning kl. 3 Striðsöxin Spennandi indiánamynd Hviti veggurinn (Den Vita vá'ggen) I.eikstjóri: Stig Björkman K v i k m y n d u n : P e t e r Oaviilsson Framleiðandi: li.engt Fors'lund fyrir Svenska Filminstituttet Aldur: 1975 A ö a 11 e i k a r a r : II a r r i e t Anderson og Lena \vman. Mjiig vel gerft litmynd af nem- anda Itergmans. Myndin fjall- ar um 35 ára fráskiida konu ng þau vandamal sem nún á við aft gllma. Erlendis hefur mvndin hlolið mikið lof gagu- rýnenda. Sýnd kl. 5,7 og íl. apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavlk ll.jan til 17. jan. er i lioltsapðtcki og Laugavegs- apóteki. N'ætur- og helgidaga- varsla er-'l Holtsapóteki. Uppljísingar um lækna og lyfjabdðaþjðnustueru gefnar 1 sima 1 88 88. Kdpavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavlk — slmi 111 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. félagslff Kvenfélag Háteigssdknar bý&ur eldra fólki i sókninni til samkomu í Domus Medica sunnudaginn 13. jan. kl. 3 e.h.- — St.iórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavik Handavinnunámskeið a veg- um félagsins er að hefjast. ¦Eskilegt er að félagskonur hafi samband við formanninn sem fyrst. UTIVISTARFERÐIR Sunnudag 1:1.1. kl. 1:1 tlfarsfell, fjallganga af létt- ustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 2000 kr. fritt f.börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensinsölu. Ctivist. Reykjavlk — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 sfmi 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — fbstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrhgsins — aila daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur —við Bartínsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimilið — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- Íagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hUs- næ&i á II. hæð geðdeildar- byggtngarinnar nyju á ldö Landspltalans laugardaginn 17. nðvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Slmanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar SÍMAP 11)98 1:6 19633 Jóscpsdulur — Bláfjöll. Boðið verður upp á tvo möguleika, fyrsta lagi göngu- ferð og i ööru lagi skiðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöð- inní að austanverðu. — Verð kr. 2500. gr. v/bilinn. Ferðafélag tslands. brúdkaup ,,Það hlýtur að vera hægt að fá fleiri slagi..." Þetta hljóm- ar kunnuglega i eyrum okkar. Skoðum nýlegt dæmi: K10962 ADG5 AK76 KDG A87632 D 854 K1094 82 DG942 53 10954 AG73 763 108 Suöur (félagi þinn, vitan- lega) verður sagnhafi I 5 hjörtum, eftir að andstaðan hefur fórnað. Og vestur, sem upphaflega vakti ö tigli, spilar út spaða kóng. Og nú er bara að finna út hvernig vinna á 5 hjörtu, með YFIRSLAG! Gefðu þér gððan tlma. keppnisstjórinn er fjar- verandi. Spilíð er nokkuð snúið eins og þú rekur þig áreiðanlega á, samgangur slæmur. Þú byrjar a að (rompa i blindum — með tiu. Ef þu hefur trompað með niunni. nú, þá notar þú tiuna lil að spila á Iromp ás. Svinar siðan ligii. Lágt tromp úr borði og sjöan a siaginn. Tigli altur svinaö. Tveir efstu I laufi leknir og lauf trompað. Spaði trompaður i blindum. — með kóng og siðasta trompið itvisturinn) úr borði a tromp gosa heima. Vestur ú nU S: D H: - T: K10 L:D og verður að sjá af spaða dömunni. Þaö þarf varla aö taka fram hvað austur a (spaöa A87). Þú spilar spaöa tiu og færö vitan- lega spaöa til baka. Þetta var nU lott... ( ? ) Verst að VfÐ skildum ekki vera i slemmunm. Kvöld-, nætur- og helgidaga: varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavarðsstofan, simi 81200, opin allan sðlarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- söfn Bókasafn Oagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæð, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slðd. gengið Nr. 3 — .7."janúar 1980. 1 Bandarlkjadollar,.................... 39740 398.40 1 Sterlingspund....................... 895 20 897 50 1 Kanadadollar....................... 339 60 340 50 100 Oanskar krónur..................... 7402.40 7421,10 100 Norskar krónur...................... 8O76Í0 8097.00 100 Sænskar krdnur..................... 9584.70 9608.90 100 Finnsk mörk......................... 10757.10 10784.20 100 Fransklr trankar..................... 9877.30 9902.20 100 Belg. frankar......................... 1422.30 1425.90 100 Svissn.frankar....................... 25168.25 25231.75 100 Gyllinl............................... 20929.25 20982.05 100 V'.-Þýsk mörk........................ 23119.10 23177,40 100 Lirur................................. 49.44 49.57 100 Austurr.Sch.......................... 3213.60 3221.70 100 Escudos.............................. 800.00 802.00 100 Pesetar.............................. 600.10 601.60 100 Yen.................................. 168.54 168.96 524.85 526.18 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8 10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmonía i LundUnum leikur ballett- tónlist eftir Rossini og Gou- nod: Herbert von Karajan stj, 9.00 Morgunlónleikar. 10 00 Fréttir, Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tönlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson, 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- soná Staöastað flytur fjórfta og siðasta hádegiserindi sitt: Blómið i Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikuni Sin- fóníuhljómsveitar islauds 29. mars I f\ rra. 15.00 Stjórnmál og glæ.pir. Annar þ;ittur: Söguljóð um t'hitago. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ,,Meft sól i hjartii sung- um við". Pétur Pétursson talar við Kristinu Kinars- dóttur songkonu og kynnír lög.sem hunsyngur; —fyrri þáttur. 17.00 Kudurtekið efni fáður Utv. 3. okt. i haust >. Jóhann- es Benjaminsson les þýð- ingu sína á ijóöum eftir Hans A. Djurhuus. Piet Ht-in. (iustaf Fröding o.fi. 17.20 l.agio mitt. Helga P. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19,25 Kór Menntaskólatis vift lla mrahlift syngur enska madrigala.Söngstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 19.40 Vala i Ilvainmi. i^órunn Gestsdóttir talar við Val- gerði Guðmundsddttur i Hvammi Í Kjós. 20.00 Fiíí U>nleikum Sinfóníu- hljóinsveilar tslands i Há- skólabiói 10. þ.m.: — siðari hluti efnisskrár: .,Háry Janos" svita eftir Zoltan Kodaly. Hljómsveitarstjóri: Janos Ftlrst. 20.30 Frá hemámi tslands og sl vrjaldaiárunum siðari. Olöf POtursdóttir Hraun- fjorð les frasogn sína. 21.00 Grieg og Bartók. a. Walter Klien leikur á piano Ballötu op. 24 eftir Edvard Grieg, b. Dezsö Ránki leikur a pianó Svitu op. 14 eftir Béla Bartók. 21,35 ..Bloin \ ift gangstíginii". Jón fra Palmholti les ljóðúr þessari bók sinni og önnur áður dbirt. 21.50 Hallgrlmur Helgason stjórnar eigin túnverkuin. Strengjasveit ROítsútvarps- ins leikur. a. Norræna svitu um islensk þjóftlög — og b. Fahtasiu fyrir strengja- sveit. 22,15 Veðurfregnir. Fréttir. Da gskrá. mor gunda gsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Hægl andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndls Schram les eigin þýðingu i2). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist sem hann velur tii flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrarlok mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og MagnUs Pétursson pianóleikari aöstoðar. 7.20 Bæn.Sera Kristján BUa- .son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturbm. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (800 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaöa tUtdr.t Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsddttir heldur áfram lestri sögunn- ar ..Voriö kemur" eftir Jó- honnu Guömundsdottur i4). 9.20 l.eikfimi. 9.:K) Tilkynn- ingar. 9.45 I.andhúnaftarmál. 10.00 Fr.ettir, 10.10 Vcður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00. Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Lettklassisk tónlist og lög Ur ýmsum átt- um. 14.30. Miftdegissagan: ,,(iat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Bcnediktsson þyddi. Halldór (Junnarsson le's (Kii. 15.00 Popp, t>orgeir Astvalds- son k\Tinir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturf regnir, 16 20 srftdegistónleikar. 17.20 L'tvarpsleikrit barna og unglinga: „lléyrirftu þaft. I'alli?" eftir Kaare /akariassen. Aftur Utv. Í april 1977. Þýftandi: Hulda Valtysdóttir, Leikstjóri: He'ga Bachmann. 18,15 TOnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Králtaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt má\. Arni Böftv- arsson flytur þáttinn. 19.40 l ii) daginn og \eginn. Guðjón B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 Vift. — þatlur fyrir ungt lólk. rmsjOnarmaftur: Jór- unn Sigurðardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. JOhannesdöttir kynnir. 21.45 t tvarpssagan : „Pjófur i Paradis" eftir Indrifta G. Þorsteinsson. Hofundur les. (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur fjallar um nokkrar nýjung- ar i rafeindatækni. 23.00 Verkin sýna merkin. Þatturum klasslska tOniist i umsja Ketils Ingólfssonar, 23.45 FrétUr. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ölafsson formaour Félags kaþtílskra leik- manna. flytur hugvekjuna. 16.10 HUsiftá sléttunni. Elleftí þáttur. Talvelin.Efni ti'unda þáttar: Karóllna Ingalls faer sár á fðtinn. Þaö virðist meinlaust, en fóturinn bólgnar upp þegar frá H6ur. Húnverour eftir heima þeg- ar ma&ur hennar og dætur fara I feroalag en ætlar aö hitta þau seinna. Bolgan heldur af ram og sýnilegt aö blóBeitrun. er komin I sáriö. 17,00 Framvinda þekkingar- innar. Fimmti þattur. Lukkuhjólio. Þy&andi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis i þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sbgu vio myndir eítir Bda KristjSnsson. atrioi úr jóla- skemmtunum I barnaskól- um og flutt verður mynda- saga eftir Kjartan Arnórs- son. Bankastjðri Branda- bankans. 18.50 llie. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingarog dagskrá. 20.35 Islenskt má\. Skýrö verBa myndhverf orBtök I i'slenskri tungu. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guobjartur Gunnars- son. 20.45 Andstreymi. Þrettándi ogsioasti þðttur. Efni tðlfta þáttar: 1 tvö ár græoa Jonathan og Will vel á þvl aB brugga og selja vlskl, en þeir eiga yfir höföi sér þunga refsinguef upp kemst um athæfi þeirra. Romm- kllkan steypir Bligh lands- stjóra af stóli og nú virBist Greville ætla aB ná undir- tökunum I viBureigninni viB Jonathan og Will. ÞyBandi Jón O. Edwald. 21.35 Nýárskonsert I Vlnar- borg. Fllharmónlusveit Vínarborgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feBga. St}órn- andi Lorin Maazel. ÞýBandi Ingi Karl Jóhannesson. (Evrðvision - Austurrlska sjónvarpiB). 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fretlir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-állarmr. FjörBi þáttur. ÞýBandi Hallveig Thorlacius. SögumaBur RagnheiBur Steindðrsdóttir. 20.40 Iþróttir. UmsjónarmaB- ur Bjarni Felixson, 21.10 Lukkunnar pamlill. Finnskt sjónvarpsleikrit I gamansömum dúr, byggl á sögu eftir Arto Paasilinna. Leikstjóri Hannu Kaha- korpi ABalhlutverk Harri Tirkkonen. VerkfræBingur kemur út á-land. þar sem hann a aB hafa eftirlit meB brúarsmiBi. Heimamenn eruekkert hrifnir af þessum aBkomumanni og Idta hann ðsparl finna fyrir þvi, en hann la'tur hart mæta hörBu. 22.40 Dagsknírlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.