Þjóðviljinn - 13.01.1980, Page 22

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Page 22
22 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagurinn 13. janúar 1980. 4>MÓfiLElKHÚSIB a*n-2oo ÓVITAR i dag kl. 15 t’ppselt þriöjudag kl. 17 Uppselt STUNDARFKIÐUR i kvöld kl. 20 GAMALDAGS KOMEDÍA fimmtudag kl. 20 Sföasta sinn Litla sviöiö: KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI þriöjudag kl. 20.30 IIVAÐ SÓC.DU ENGLARNIR? miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Simi 1-1200. Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: BudSpencer og Terence Hill. Islenskur texti Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10 LAUGARA8 Slmi 32075 Flugstööin '80 Concord oan the Concorde evade attack? y ^SIRPORTSO Ný æsispennandi hljóöfrá1 mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 AIISTURBÆJABRÍfl Slmi 11384 Þjófar i klipu <A Piece of the Action) fy Apvcev T. ^ THBACnO* / Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný, bandarlsk kvik- mynd i litum. AÖalhlutverk: Sidney Poiter, Bill Cosby. tsl. texti. Synd kl. 5. 7.30 og 10 Ath. breyttan sýn. tima. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Pfpulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sirrvr 3692? (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Hárgreidslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 simi 24616 Opið virka daga kl. 9—6 laugardaga kl. 9—12 'it.iM i KLVKIAVÍKl :R 3* 1-66-20 Ofvitinn i kvöld uppselt þriðjudag uppselt föstudag uppselt Kirsuberja- garðurinn 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda Er þetta ekki mitt líf? fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sólar- hringinn Simi 11475 Björgunarsveitin * SOARING ADVENTURE! '] " 7* ■Æ WALT DISNEY p«oooctk*s TME TECHNICOLOR * Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. AÖalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn ng Ifarvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 2.30 STJÖRNUSTRÍÐ TONABIO Ofurmenni á tímakaupi (I/Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn viöast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5.7 og 9. íslenskur texti. Sfmi 16444 Arabísk ævintýri Spennandi. fjörug og lifleg ný ensk ævintýramynd, úr töfra- heimi arabiskra ævintýra, meö fljúgandi teppum, öndum og forinjum. Christopher Lee, Oliver Tobias, Emma Samms, Mickey Rooney o.fl. Leikstjóri: Kevin Connor lslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Ð 19 OOO -----salur/At— Leyniskyttan ' €\ Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks.4ióri: TON HEDE - GAARD Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. -------salur lk ulfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd. og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI JAMES II A M P T O N , CIIRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAY*NARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. - salur \ Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 . salur Prúöuleikararnir Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd, vinsælustu brúöum allra tima,- Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD - JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE — TELLY SAV’ALAS — ORSON WELLS o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkað verð. JE Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin í myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Striðsöxin Spennandi indiánamynd Hviti veggurinn (Den Vita vággen) I.eikstjóri: Stig lijörkman Pfcler Be n gt Svenska H a r r i e t K \ i k m y n d u n : Davidsson F'ramleiöandi: Forslund fyrir Filminstituttet Aldur: 1975 Aöalleikarar: Anderson og Lena Nyman. •Mjög vel gerö litmynd af nem- anda Bergmans. Myndin fjall- ar um 35 ára fráskiida konu og þau vandamál sem nún á viö aö giíma. Erlendis hefur myndin hloliö mikiö lof gagn- rýneiida. Sýnd kl. 5,7 og 9. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 11. jan til 17. jan. er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er i Holtsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkviiid Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 1100 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 GarÖabær — simi 5 11 00 lögreglan verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. féiagsllf Kvenfélag lláteigssóknar býöur eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 13. jan. kl. 3 e.h.1 —- Stjórnin. Kvcnnadeild Skagfiröingafélagsins i Reykjavik Handavinnunámskeiö á veg- um félagsins er að hefjast. Æskilegt er að félagskonur hafi samband við formanninn sem fyrst. UTIVISTARFERÐIR Sunnudag 13.1. kl. 13 tlfarsfell, fjallganga af létt- ustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 2000 kr. fritt f.börn m. fullorðnum. FariÖ frá B.S.I. bensinsölu. ttivist. Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 1166 Garöabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartiinar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspítali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild—kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimilið — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaðaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar SÍMAP 11798 OG 19S33 Jósepsdalur — Bláfjöll. Boðið verður upp á tvo möguleika, fyrsta lagi göngu- ferð og i öðru lagi skiöagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. — Verð kr. 2500. gr. v/bilinn. Ferðafelag tslands. brúðkaup ,,Þaö hlýtur að vera hægt aö fá fleiri slagi..." Þetta hljóm- ar kunnuglega i eyrum okkar. SkoÖum nýlegt dæmi: K10962 ADG5 AK76 KDG A 87632 D 854 K1094 82 DG942 53 10954 AG73 763 108 Suður (félagi þinn, vitan- lega) verður sagnhafi i 5 hjörtum, eftir aö andstaðan hefur fórnaö. Og vestur, sem upphaflega vakti á tigli, spilar út spaða kóng. Og nú er bara aö finna út hvernig vinna á 5 hjörtu, með YFIRSLAG! Gefðu þér góöan tima. keppnisstjórinn er fjar- verandi. Spiliö er nokkuö snúiö eins og þú rekur þig áreiðanlega á, samgangur slæmur t»ú byrjar á aö (rompa i blindum — meö tiu. Ef þú hefur trompaö meö niunni, nú, þá notar þú tiuna til aö spila á tromp ás. Svinar siðan (igli. Lágt tromp úr borði og sjöan á slaginn. Tigli aftur svinað. Tveir efstu i laufi teknir og lauf trompaö. Spaði trompaður i blindum. — með kóng og siðasta trompið (tvisturinn) úr boröi á tromp gosa heima. Vcstur á nú S: D H: - T: K10 L:D og verður að sjá af spaða dömunni. t>aö þarf varla aö taka fram hvað austur á (spaöa A87). Þú spiiar spaða tiu og færö vitan- lega spaöa til baka. Þetta var nú létt... (?) Verst að VIÐ skildum ekki vera i slemmunni. Kvöld-, nætur- og helgidaga: varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- söfn Bókasafn Dagbrúnár, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. gengið Nr. 3 — .7.'janúar 1980. 1 Bandaríkjadollar..................... 397.40 1 Sterlingspund............................ 20 1 KanadadoIIar........................ 339.60 100 Danskar krónur.................... 7402.40 100 Norskar krónur.................... 8076 60 100 Sænskar krónur..................... 9584.70 100 Finnsk rnörk...... ............... 10757.10 100 Franskir frankar................... 9877.30 100 Belg. frankar...................... 1422.30 100 Svissn. frankar................... 25168.25 100 Gyllinl........................... 20929.25 1110 V.-Þýsk mörk..................... 23119.10 100 Lirur................................ 49.44 100 Austurr.Sch........................ 3213.60 100 Escudos............................. 800.00 100 Pesetar............................. 600.10 100 Yen................................. 168.54 524.85 398.40 897.50 340.50 7421.10 8097.00 9608.90 10784,20 9902.20 1425.90 25231.75 20982.05 23177,40 49.57 3221.70 802.00 601.60 168.96 526.18 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. <útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundúnum leikur ballett- tónlist eftir Rossini og Gou- nod: Herbert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar. 10 00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son á Staöastaö flytur fjóröa og siðasta hádegiserindi sitt: Blómið i Feneyjum. 13.45 Frá óperutónleikum Sin- fóníuhljómsveitar islands 29. mars í fyrra. 15.00 Stjórnmál og glæ.pir. Annar þáttur: Söguljóö um (’hicago. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ,,Meö sól i hjarta sung- um viö”. Pétur Pétursson talar viö Kristinu Einars- dóttur söngkonu og kvnnir lög.sem húnsyngur: — fyrri þáttur. 17.00 F/ndurtekið efni láður Utv. 3. okt. i haust). Jóhann- es Benjaminsson les þýö- íngu sina á ljóöum eftir Hans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 17.20 I.agiö mitt. Helga Þ Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur enska madrigalá. Söngstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 19.40 Vala i Ilvammi. Þórunn Gestsdóttir talar við Val- geröi Guðmundsdóttur i Hvammi i Kjós. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 10. þ.m.: — siðari hluti efnisskrár: ..Háry Janos" svita eftir Zoltan Kodály. Hljómsveitarstjóri: Janos FUrst. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siöari. ölöf Pétursdóttir Hraun- fjörö les frásögn sina. 21.00 Grieg og Bartók. a. Walter Klien leikur á pianó Ballötu op. 24 eftir Edvard Grieg. b. Dezsö Ránki leikur á pianó Svitu op. 14 eftir Béla Bartók. 21.35 ..Blóm við gangstíginn". Jón frá Pálmholti les Ijóö úr þessari bók sinni og önnur áður óbirt. 21.50 Hallgrimur Helgason stjórnar eigin tónverkum. Strengjasveit Rikisútvarps- ins leikur. a. Norræna svitu um islensk þjóölög — og b. Fantasiu fyrir strengja- sveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les eigin þýöingu (2). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason læknir spjallar um tónlist sem hann velur tii flutnings. 23.45 Fréttir Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. V'aldimar örn- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn.Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (800 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa lútdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9/05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdót tir heldur áfram lestri sögunn- ar ..Vorið kemur" eftir Jó- hönnu Guömundsdottur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög Ur ýmsum átt- um. 14.30. Miðdegissagan: ..(iat- an” eftir Ivar l.o-Johans- son. Gunnar Benediktsson þyddi Halldór Gunnarsson íes (16». 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kvnnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 V’eðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: ..Heyrirðu þaö, Palli?" eftir Kaare Zakariassen. Aöur Utv i april 1977. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og veginn. GuÖjón B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 \ ið. — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaöur: Jór- unn Siguröardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 t tvarpssagan : „Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les. (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur fjallar um nokkrar nýjung- ar i rafeindatækni. 23.00 Verkin sýna merkin. Þatturum klassiska tónlist i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 F'réttir. Dagskrárlok. sjénvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ölafsson formaöur Félags kaþólskra leik- manna. flytur hugvekjuna. 16.10 IIUsiö á sléttunni. Ellefti þáttur. Talvélin.Efni tiunda þáttar : Karólina Ingalls fær sár á fótinn. Þaö viröist meinlaust, en fóturinn bólgnar upp þegar frá liöur. Hún veröur eftir heima þeg- ar maöur hennar og dætur fara I feröalag en ætlar aö hitta þau seinna. Bólgan heldur áfram og sýnilegt aö blóöeitrun. er komin i sáriö. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. F'immti þáttur. Lukkuhjóliö. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis i þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sögu viö myndir eftir BUa Kristjánsson. atriöi úr jóla- skemmtunum I barnaskól- um og flutt veröur mynda- saga eftir Kjartan Arnórs- son. Bankastjóri Branda- bankans. 18.50 llié. 20.00 F’réUir og ve&ir. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.35 lslenskt mál. Skýrö veröa myndhverf orötök I islenskri tungu. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.45 Andstreymi. Þrettándi ogsíöasti þáttur. Efni tólfta þáttar: 1 tvö ár græöa Jonathan og Will vel á þvl aö brugga og selja vlskl, en þeir eiga yfir höföi sér þunga refsingu ef upp kemst um athæfi þeirra. Romm- kllkan steypir Bligh lands- stjóra af stóli og nú viröist Greville ætla aö ná undir- tökunum I viöureigninni viö Jonathan og Will. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.35 Nýárskonsert í Vlnar- borg. Fllharmónlusveit Vlnarborgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feöga. Stjórn- andi Lorin Maazel. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. (Evróvision - Austurrlska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Fjóröi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Iþróttir. L’msjónarmaö- ur Bjarni F'elixson. 21.10 Lukkunnar pamfill. F'innskt sjónvarpsleikrit I gamansömum dúr, byggt á sögu eftir Arto Paasilinna. Leikstjóri Hannu Kaha- korpi Aöalhlutverk Harri Tírkkonen. Vferkfræöingur kemur út á lánd. þar sem hann á að hafa eftirlit meö brúarsmibi. Heimamenn eruekkert hrifnir af þessum aðkomumanni og láta hann óspart tinna fvrir þvi, en hann lætur hart mæta höröu. 22.40 Dagskrárkik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.