Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 17. janúar 1980 —13. tbl.45. árg. Þessi mynd var tekin viö upphaf viðræöna Svavars Gestssonar viö þá Benedikt Gröndal og Steingrims Hermannsson f Þórshamri I gær. Fundurinn stóð aðeins i 15 minútur. Stjórnarmyndunarvidraedur Vinstriviðrœður hejjast í dag I m I ■ Fyrsti fundur Svavars Gests- sonar með formönnum Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks hófst kl. þrjú siðdegis i gær i Þórshamri og stóð i 15 mlnútur. A fundinum bað Svavarþá Stein- grim Hermannsson og Benedikt Gröndal að taka afstöðu til þess hvort þeir vildu hefja formlegar !■■■■■■■■■■■■■■ ■■ ■ ■■ ■ stjórnarmyndunarviðræður við Alþýðubandalagið. Steingrimur og Benedikt lofuðu að kanna málið i þingflokkum sinum og ef slikt yrði samþykkt þá var kveðið að viöræðunefndir flokk- anna kæmu saman til fyrsta fundar kl. 9 i dag. Gert er ráð fyrir að frá hverj- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ um flokki verði þrir menn i við- | ræðunum. Aöalfulltrúar Al- ■ þýðubandalagsins verða Svavar 3 Gestsson, Ragnar Arnalds og J Guömundur J. Guðmundsson. ■ Varamenn verða Ölafur Ragnar I Grimsson, Hjörleifur Guttorms- ! son og Geir Gunnarsson. — þm ■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ bi ■ aJ FASTEIGNAMAT RÍKISINS: Flokksrádsfundiir yerdur 22. febrúar Miðstjórn Alþýðubandalagsins ákvað á fundum sinum um siðustu helgi að boðað skyldi til flokksráðsfundar Alþýðubandalagsins siö- ustu helgina i feb. n.k. Nú hefur framkvæmdastjórn ákveðið að flokksráðsfundurinn hefjist föstudaginn 22. feb. kl. 17.00 i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Gert er ráð fyrir aö fundinum veröi framhaldið laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. á sama stað. Dagskrá flokksráösfundarins verður auglýst siðar. Miðstjórn Abl Atvinnurekendur œtla aö draga samningagerðina á langinn „Dugir ekki aö hlaupa í fýlu” „Það er ekki hægt að draga það lengur að fara að ræða saman og skoða stóru málin, og því höfum við ítrekað óskir okkar um viðræðufund, þar sem sjónarmið beggja aðila verði skýrð betur og rædd" sagði Ásmundur Stefáns- son framkvæmdastjóri Al- þýðusambandsins í sam- tali við Þjóðviljann í gær. Viðræðunefnd ASl kom saman til fundar i gær og fjallaði um Ásmundur Stefánsson: Viðræðu- nefnd ASl bendir á að kröfur at- Óhófleg þensla á söluverdi íbúða á Reykjavíkursvæðinu Hækkun fasteignamats frá sfð- asta ári fylgir þeirri aimennu reglu, að ibúðarhús á höfuöborg- arsvæðinu hækka um 60% en aðr- ar fasteignir og þar með taldar lóöir á sama svæði hækka um 55%. Allar tegundir fasteigna i öðrum landshlutum hækka um 50%. Margar undantekningar eru þó frá þessari reglu vegna leiðrétt- inga á fasteignamati i ákveðnum hverfum. Þessar breytingar eru ýmist til hækkunar eöa lækkunar. 1 Reykjavik hefur lóðaverð at- vinnusvæöa við innanverðan Laugaveg, Suðurlandsbraut og i Múlahverfi hækkað nokkuð. Sama er að segja um lóðamat i Fossvogshverfi, sem samræmt var hliðstæðum hverfum i borg- inni. Lóöamat I Kópavogi hækkaði yfirleitt og sama er að segja um mat eldra húsnæðis á Isafirði. Við markaðskannanir reyndist fasteignamat nýmetinna ibúðar- húsa utan höfuðborgarsvæöisins viða og hátt og var það leiðrétt. Sem dæmi um fasteignamat má nefna: 200 fermetra einlyft stein- steypt einbýlishús i Fossvogi er metið á 53,5 miljónir fulllokið, en 34,1 miljón fokhelt. 82 ferm. blokkaribúð i 12 ibúða blokk I Breiðholti er metin fokheld á 7,2 miljónir, en fullgerð á 19,3 miljónir. 116 ferm. sérhæð i Hlið- unum i tveggja hæða steinsteyptu húsi með kjallara og ibúðarrisi er metin á 20,3 miljónir 150 ferm. einlyft steinsteypt einbýlishús I Vestmannaeyjum er metið á 22,4 miljónir og 251 ferm. steinsteypt tvilyft einbýlishús á Akureyri á 40,3 miljónir. Athuganir Fasteignamats rik- isins á söluverði fasteigna liggja til grundvallar hækkun matsins. 1 fyrra var fylgst reglulega með þróun söluverðs fasteigna og i april var oröiö ljóst, að óhófleg þensla var á söluverði ibúða i Reykjavik og Kópavogi. A þriðja ársfjórðungi 1979 hafði verð meö- alfbúða hækkað um rúm 70% frá sama tima árið á undan. Þessar- ar verðsprengingar gætti ekki ut- an næsta nágrennis höfuðborgar- innar. A fundi með fréttamönnum i gær sögöu starfsmenn Fasteigna- matsins að þenslan á fasteigna- markaðinum væri óeðlilega mik- il. — eös. vinnurekenda um stórfellda kjaraskerðingu eru i hróplegri mótsögn við heildarmat VSl á efhahagslegum aðstæðum. samþykkt framkvæmdastjórnar VSl, sem skýrt var frá i Þjóð- viljanum i gær. Að þeim fundi loknum var Vinnuveitendasam- bandinu sent svohljóðandi bréf: „Samþykkt VSl er ærið mót- sagnakennd t.d. er i einu orðinu lýst vilja til viðræðna og i hinu af- tekið að ræða kröfur ASl. Kröfur VSl um stórfellda kjaraskerðingu Framhald á bls. 13 Aflaáriö 1979: Heildarfiskaílinn óx um nærri 85000 kstir Heildarfiskaflinn á siðasta ári er samkv. bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands um 85 þús. lestum meiri en I fyrra eöa 1627968 lestir á móti 1543400. Mest er aukningin I botnfisks- aflanum eða um 10 þús. lestir en nokkuð minna veiddist af kol- munna, humar og hörpudiski á siðasta ári en árið þar áður. 1 desember mánuði varð botn- fisksaflinn alls 31085 lestir á móti 22406 lestir árið áður. Þar af er bátaaflinn rúmlega 12000 lestir og togaraaflinn nærri 1900 lestir sem er um 4000 lesta meiri afli en i desember 1978. Þrátt fyrir takmörkun veiða á siöasta ári með ýmiss konar veiðibönnum bæöi hjá báta- og togaraflotanum er um verulega aukningu að ræöa að aflamagni miðað við áriö 1978. Kemur þar sjálfsagt til sú tilgáta manna aö fiskgengd hafi aukist verulega á miðunum á siðasta ári. -lg- Tito að kveðja: Tito, forseti Júgóslaviu, er alvarlega veikur. Fráfall hans mundi hafa mjög við- tækar og alvarlegar afleið- ingar, sem vart yröi langt út fyrir landsteinana. Um þá hluti er fjallað i fréttaskýr- ingu. Slagur við kommún- ista: Elfar Loftsson heldur áfram að segja frá ýmsu úr leyndarskjölum bandaríska sendiráðsins á Islandi. Þar kemur meðal annars fram sú merkilega kenning, að Al- þýðuflokkurinn sé -óþarflega vinsamlegur viö Bandarikin — það verði ekki til annars en kommar græði á þvi —. Skattalögin gölluð Jafnréttisráð hefur lýst ^ yfir vonbrigðum meö fram- kvæmd skattalaganna eins og hún birtist i drögum að skattframtali 1980 og leggur ráðið áherslu á þá megin- reglu að sérhver einstakling- ur sé sjálfstæður skattaðili án tillits til hjúskaparstöðu. Ýmis frávik frá þeirri reglu eru i skattalögunum nú. Yfirvöld ósammála Svo virðist sem yfirvöld heilbrigðismáia, heilbrigöis- ráðuneytið annarsvegar og heilbrigðiseftirlitið hinsveg- ar, séu ósammála um meng- unarhættu af völdum kisil- ryksins i Sementsverksmiðj- unni sem Þjóðviljinn hefur sagt frá. Taldi ráðuneytið, aö fyrst eftirlitið leyfði flutning ryksins væri það ekki hættu- legt. Ræða Palmes Olaf Palme, leiðtogi sænska sósialdemókrata, hefur 1 ræðu fordæmt innrás- ina i Afganistan harðlega og um leið gert haröa hrið aö stórveldunum fyrir sam- eiginlegar syndir þeirra, sem stefni friöi i æ meiri hættu. Hvetur hann Evrópu- menn til kröfugerðar gegn þeim i afvopnunarmálum. Sjá siðu 7. Sjá opnu Sjá siðu 3. Sjá síðu 3. Sjá síðu 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.