Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. janúar 1980. ARNÓR ÞORKELSSON skrifar: Þegar ein báran rís er önnur vís 4sháh Umsjón: Helgi Ólafsson Yfirburdir Larsens A stórmeistaramótinu I Buenos Aires á dögunum sannaði Bent Larsen rækilega, að jafnvel þótt hann hafiekki náö að krækja sér i sæti i Áskorendakeppninni er hann tvímælalaust framariega i hópi 10 sterkustu stórmeistara heims. Yfirburðir hans voruslikir að heist er þörf á að fletta upp i afrekaskrá Fischers til að finna sambærilegan árangur. t gegnum árin hefur Larsen unnið aragrua af mótum, en engu að síður heyrir það til undantekninga ef hann sleppur taplaus f gegnum þau. Ég hygg að fara þurfi allt til ársins 1967 til að finna slikt mót. Það gerðist á Capablanca-mótinu i Havana, en þar hlaut Larsen 15 v. af 19 mögulegum, taplaus eins og nú. 1 Buenos Aires hlaut hann 11 vinninga af 13 mögulegum, geröi jafntefli við Miles, Najdorf, Gheorghiu og Lombardy, en vann aðrar skákir, þ.á.m. Spasski og Petrosjan. Spasski hefur löngum reynst honum erfiður and- stæðingur, en á siðasta ári vann Daninn þó þrivegis. 1 Buenos Aires gekk sák þeirra þannig fyrir sig: Hvitt: B. Spasski Svart: B. Larsen Caro-Kann 1. e4-c6 2. d4-d5 4. Rxe4-Rf6 3. Rc3-dxe4 5. Rxf6-f (A Interpoismótinu I Tilburg vék Karpov riddaranum undan i þessaristööu: 5. Rg3, ogvanneft- ir flókna baráttu eins og lesendur Þjóðviljans eflaust muna.) 5. ,..-gxf6 (Kortsnoj lék 5.-exf6 I einni skáka sinni við Karpov, en þaö er ekki vandi Larsens aö leika svo litlausum leik.) 6. Be2-Bf5 7. Rf3-Dc7 9. C4-Rd7 8. 0-0-e6 10. d5-0-0-0! (Larsen hrópmerkir þennan leik i „Ensyclopedia of chess op- enings”, en þar ritar hann langa grein um þetta hvassa afbrigði, sem fært hefur honum margan vinninginn i seinni tlð.) 11. Be3 (Larsen gefur upp framhaldið 11. dxc6bxc6, 12.Be3Bc5, 13. Dcl Hhg8, 14. Hdl Db6 og staöan er jöfn að hans mati. Eðlilegasti leikurinn er 11. Rd4 en honum má svara með 11.- Bg6, þvl að 12. dxe6 strandará 12,- Re5 og hvitur tapar riddaranum á d4.) 11. ,..-c5 12. b4-Hg8 (Auðvitaö ekki 12.- cxb4, 13. Rd4! Bg6, 14. Rb5 o.s.frv..) 13. bxc5-Bxc5 14. Rd4-Bh3! (Nú eru góð ráð dýr. Leiki hvit- ur 15. Bf3 kemur 15. - Re5 með ill- vigum hótunum. Spasski kýs að gefa skiptamun, en það merki- lega er, að það dregur ekkert úr sóknarþunga svarts. Byrjunar- taflmennska hvits hefur þvi þeg- ar biðiö skipbrot.) 15. g3-Bxfl 16. Bxfl-Re5 17- Hbl-Rg4! (Það eru engin grið gefin.) 18. Bcl-h5 19. Hb3-h4 22. Bxc5-Dxc5 20. Ba3-hxg3 23. Hb5-Dd6 21. hxg3-f5 24. Db3-f4! (Sókndirfska Larsens á sér fá takmörk. Hann skeytir engu um varnir eigin kóngs, heldur beinir skeytum si'num þegar I stað gegn þeim hvita. Framhaldið sýnir að útreikningar hans standast fuil- komlega.) 25. Hxb7-fxg3 26. Hxa7-gxf2+ 28. Kf3-Dhl + 27. Kg2-Dh2+ 29. Kg3 (En ekki 29. Bg2-1 (D) + eða 29. Ke2 De4+ og 30. Dxd4+. Staðan, sem upp er komin er næsta furðu- leg, kóngur hvits virðist (og er) algerlega berskjaldaður fyrir riddarafráskákum, en engu aö siður tók það Larsen langan tima að ákveða sig. Hann valdi að lok- um öruggustu leiðina sem m.a. inniheldur drottningaruppskipti.) 29. ...-Rf6+ (29.-Rh2+ er fljótvirkara, t.d. 30. Kf4 (30. Kxf2 Dxfl+, 31. Ke3 - Hg3+ og 32. Hxb3), 30 - Hg4 + , 31. Ke5 De4 + , 32. Kf6 Dg6 + , 33. Ke7 (eöa 33. Ke5 Dg7 mát), 33. - Dg5+, 34. Kxf7 Hf4+, 35. Kxe6 Df6, mát.) 30. Kxf2-Dh4+ 35. Rf5-Kb8 31. Ke2-De4+ 36. Hxf7-dxc4+ 32. De3-Dxe3+ 37. Kc2-Hf3 33. Kxe3-Hg3+ 38. Rg3-Hf2 + 34. Kd2-exd5 39. Be2 (Eða 39. Kc3 Re4+!.) 39. ...-Hg8! — Hvitur gafst upp. Hér kemur framhald greinar Arnórs Þorkelssonar en fyrri I hluti hennar birtist hér á siðunni 1 i gær: Gjöri hann svo vel I Það er gullið tækifæri sem ■ Bandarikjamenn gefa Rúslsum I með framferði sinu gagnvart I Saltsamningnum, skripaleik I sinum með íranskeisara, þeirri * ákvörðun sinni að varða alla I Vestur-Evrópu með kjarnorku- ’ oddum. Og þessa spennu telja I þeir nauðsynlegt að skapa til þess að koma vitinu fyrir hinar litilsigldu þjóðir i Vestur- Evrópu, sem ekki vilja kjarna- odda. Það væru hrein svik við kommúnismann ef Rússar hefðu ekki komið i veg fyrir það, að múhameðskir trúmála- brjálæðingar, sem höggva höndina af svöngum unglingi, sem hefur freistast til þess að gripa sér snúð, af þvi að hann var blankur. Það er lika fullt af trúmálabrjálæðingum á Islandi, en ég geri þvi seinna skil. Bandarikjamenn og auðtrúa Vestur-Evrópuriki mega vita það, að heimskommúnisminn lætur ekki binda blikkdós i hal- ann á sér án þess að gera við- eigandi ráðstafanir. Heims- kapitalisminn telur sig e.t.v. hafa fengið tylliástæðu, kær- komna, en gjöri hann bara svo vel. Notkun hans margvislegu drápstækja og eiturefna fæðir ekkert af sér nema sjálfsmorð. Það er komið svo að Brésnef- kenningin og Trotsky-kenningin um framkvæmd kommúnism- ans fara saman og framkvæmd Castros i Afriku ber að sama brunni. „Sjá, hin ungborna tið vekur storma og strið, leggur stórhuga dóminn á feðranna verk”. Nóg að lesa Þórberg Mér er Ijóst, að ég afla mér ekki vinsælda með þessari greinargerð, enda ekki mein- ingin. Mér er nóg að eiga fáa vini en góða. Ég er orðinn það gamall að ég þarf ekki nema að lesa Þórberg til þess að vita allt um krata og annað lifsþæginda- græðgisfólk. Já, og það er viðar en i krataflokknum. Það eru tveir byltingarmenn, sem ég hef miklar mætur á. Það eru þeir Jesús Kristur og Guevara, leiðandi litið, vannært barn á milli sin. Kommúnista- ávarp Jesú er: „Verkamenn i vingarði...”. Guevara, sem var orðinn yfirmaður bankakerfis- ins á Kúbu, gaf ekki hugsað sér að nema þar staðar, heldur fór til Columbiu og stofnaði þar Grindavik: „Þarf ekki nema að lesa Þór- berg...” Umsjön: Magnús H. Gíslason skæruliðasveitir til þess að hjálpa hinu sárfátæka og kúg- aða fólki til þess að reka böðla þess og kúgara frá völdum. Vinum skal til vamms segja A kaupfélagsstjórafundinum, sem sagt hefur verið frá hér að undanförnu|flutti Geir Magnús- son framkvæmdastjöri erindi um lánsviðskipti kaupfólag- anna, fyrirkomulag þeirra og stjórnun. Einnig fluttu kaup- féla gsstjórarnir Hermann Hansson á Höfn I Hornafirði og Magnús Guðmundsson I Búðar- dal stutt erindi um framkvæmd þessara mála hvor i sinu félagi. t framhaldi af þessu urðu miklar umræður á fundinum um grein minni i gær og var það I vegna þess, að hann stakk niður | penna hér um daginn, annað » hvort i Timanum eða Morgun- I blaðinu,og sagðist ekki sjá betur I en kommúnisminn væri að I syngja sitt siðasta vers, eftir að * hafa séð myndina frá Kambó- I diu. Þar skaut hann þvi með, að I hann furðaði sig á afstöðu I Islendinga hjá Sameinuðu ■ þjóðunum að styðja Pál Pott og I þótti mér það gott hjá honum. Ég vona að klerkurinn fari ekki I að finna að við mig vegna kær- • leiksleysis i skrifum, af þvi ég I litá hann sem vin minn á vissan I hátt, — og vinum skal til vamms I segja. ■ Hver hefur orðið þess var, að I sr. Arelius hafi skrifað i blöð um það, þegar Bandarikin voru að I girða heilu svæðin af i Suður- * Víetnam, svo börnin og ung- I lingarnir slyppu ekki til skógar og yrðu þjálfuð til að berjast I gegn þeim? Prestinum er e.t.v. ■ ekki kunnugt um það, að Kin- I verjar hertóku Vietnam áður en Frökkum tókst að ná þar ný- I lendutökum og að þessar kin- " versku eftirlegukindur,eða af- I komendur kinverskra hefðar- manna,gátu ekkki orðið vel- ' komnar I Vietnam eftir að Kin- ' verjar höfðu gert vináttusamn- ing við hina amerísku morð- ingja og böðla Vietnama. Að lokum vil ég spyrja hinn ! aldna og mér velviljaða prest: Hvort stórveldann, Bandarik- in eða Sovétrikin,heldur þú að 1 hafi framleitt fleiri tonn af ! dauðra manna kjöti siðan 1945? Ogaðlokum: Kommúnisminn hefur ekki sungið sitt siðasta [ vers og við skulum taka undir , sálmasör.g hans. Arnór Þorkelsson. ■ þessi mál, og snerust þær m.a. um lánamál bænda, vaxta- reikninga af skuldum þeirra i kaupfélögunum og um inn- heimtu skulda. Samþykkt var aðstefna að þvi, að kaupfélögin samræmdu vaxtareikning sinn samkvæmt nánar afmörkuðum reglum semsettaryrðuumþað efni og einnig var kosin nefnd fimm kaupfélagsstjóra til þess að vinna aö samræmingu lfínsviðskipta kaupfélaganna. — mhg TILKYNNING frá FISKVEIÐASIÓÐI ÍSLANDS um umsóknir um lán á árinu 1980 A árinu 1980 verða veitt lán úr Fiskveiða- sjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi: Ég sveigði að sr. Áreliusi i Lánsviðskipti kaupfélaganna 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði. Einkum veröur lögð áhersla á framkvæmdir er leiöa til aukinnar hagkvæmni I rekstri og bættrar nýtingar hráefn- is og vinnuafls og arðsemi framkvæmda. Ekki verða veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem taliö er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli I byggðarlaginu 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skipum erlendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sinum á þar til gerðum eyöublööum, ásamt þeim gögnum og upplýs- ingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu Fisk- veiðasjóðs, Austurstræti 19, Reykjavik.) Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1980, nema um sé aþ ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en fram- kvæmdir eru hafnar. Vetrar- vertíö fer vel af stað Ekki verður annað sagt en að vetrarvertið hjá Grindvikingum fari þokkalega af stað að þessu sinni, ef miðað er við aflabrögð undanfarinna ára. Linubátarnir hafa fiskað þetta frá 4-5 lestum i róðri og raunar komist allt upp i 10 lest- ir, að þvi er Suöurnesjatlðindi herma. Netabátarnir hafa einnig aflað vel og komist allt upp i 22 lestir i róðri en afli þeirra hefur að meiri hluta til verið ufsi. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.