Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Jafnréttisrád Framhald af 3 eftir eignarhlutfalli hvers skatt - aðila. Samkvaemt lögum skulu hjór telja saman allar eignir sinar, þar með taldar séreignir og eignarskatti skipt jafnt milli þeirra. Hjúskapareign er yfirleitt skrásett einungis á annan aðil- ann, þvi leggur ráöið til, að gildis- töku þessa ákvæðis verði frestað um tvö ár með bráðabirgða- ákvæði, til þess að gefa fölki kost á að skrasetja hjúskapareignir á báða aðila. t frumvarpi til breytinga á lög- um um tekjuskatt og eignarskatt er gert ráð fyrir óskiptri ábyrgð hjóna á greiðslum skatta sem á þau eru lagðir og getur inn- heimtumaður rikissjóðs gengið að hvoru hjóna um sig til greiðslu á sköttum þeirra beggja. t lögum nr. 20 frá 1923 um réttindi og skyldur hjóna er meginreglan skipt skuldaábyrgð hjóna, þ.e. að hvort hjóna um sig beri ábyrgð á | skuldum sem það hefur stofnað til. Jafnréttisráð telur að sama regla ætti að gilda hvað varðar skatta. Jafnréttisrúð lýsir ennfremur vonbrigðum sinum með fram- kvæmd skattalaganna, eins og hún birtist i drögum að skatta- framtali 1980. i Dugir ekki Framhald af bls. 1 eru i hróplegri mótsögn við það heildarmat Vinnuveitendasam- bandsihs á efnahagslegum að- stæðum sem fram koma i sam- þykktinni. Viðræðunefnd ASI itrekar fram settar kröfur Al- þýðusambandsins og óskar eftir fundi þar sem sjónarmiðin fáist betur skýrð.” Asmundur Stefánsson sagði, að sér virtist einkum þrennt i við- brögðum atvinnurekenda benda til þess að þeir vildu draga samn- ingagerðina á langinn. t fyrsta lagi segði i samþykkt VSÍ aö kröfur Alþýðusambandsins um verðbótakerfi væru óraunhæfar og enginn viðræðugrundvöllur. 1 öðru lagi væri tekið fram, að VSt væri ekki tilbúið til viöræðna fyrr en allar sérkröfur félaganna væru komnar fram og i þriðja lagi væri VSI ekki tilbdið til að ræöa við samningsaðila sina fyrr en komið heföi verið á fót starfhæfri rikis- stjórn. „Samningagerðin hefur dregist nóg á langinn” sagði hann „en ef menn ætla að hlaupa i fýlu, þá verður aldrei samið um neitt.” Hann sagði ennfremur að sér virtist samþykkt vinnuveitenda fremur bera ritstjórnarkeim en vott um samningsvilja. „Sérkröfur félaganna sem enn eru ekki fram komnar eru væntanlegar innan skamms og ljóst er að nauðsynlegt er að fara að skoða stóru málin varðandi kaup og visitölu sem fyrst. Erfið- ara er um vik með ýmsar kröfur ASI um félagslegar úrbætur, þar sem starfhæf rikisstjórn verður að vera til staðar, en sumar þess- ara krafna snúa beint að Vinnu- veitendasambandinu og engin ástæða til að draga á langinn við- ræður um þær.” Um kröfur VSI sagði Ásmundur að þær fælu I sér stórfelldari kjaraskerðingu en lengi hefðu sést og væru þar að auki i engu samræmi við yfirlýsingar tals- manna sambandsins um efna- hagsástandið almennt. Atti hann þar við að i kröfum VSI er boðið upp á innan við helmings vérð- bætur á sex mánaða fresti og aö viðskipakjarafrádráttur verði aukinn. — AI I . & I SKIPAÚTGtRe RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 24. þ.m. austur um land i hringferð og tckur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöðvarfjörö, Fáskrúðsfjörö, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes- kaupstað, Mjóafjörð, Seyöis- fjörð, Borgarfjörð eystri, Vopnafjörð, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. — Vörumóttaka alla virka daga til 23. þ.m. KALLI KLUNNI Alþýöubandalagiö:( Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagsins Þeirsem enn skulda styrktarframlög til Alþýðubandalagsins fyrir árið 1979 eru alvarlega minntir á aö greiða framlög sin fyrir næstu mánað- amót. Framlög má senda með gíróseðli inn á reikning nr. 4790 i Alþýðu- bankanum. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Skúli. heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. jan. 1980 kl. 14.00 i húsnæði félagsins. Fundarefni: Hreppsmál Borgarness Fræðslustarf félagsins Stjórnarmyndunarviöræður og Viðhorfin framundan. önnur mál. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. — Stjórnin. Félagsgjöld Þeir félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavik, sem enn hafa ekki greitt félagsgjöld fyrir árið 1979 eru hvattir til að gera það sem allra fyrst. — Stjórn ABR Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur verður haldinn I fundarsal Egilsstaöahrepps miðviku- daginn 23. janúar kl. 20.00. 1. Fundargerð siðasta fundar. 2. Vetrarstarf félagsins. 3. Fjármál félagsins. 4. útbreiðsla vikublaösins Austurland. 5. Hreppsmálaráð. 6. Flokksráðsfundur. 7. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Húsavik Aðalfundurverður haldinn i Snælandi sunnudaginn 20. jan. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. önnur mál. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni Bæjarmálafundur Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur almennan félagsfund mánudaginn 21. janúar nk. Dagskrá: 1. Bæjarmálin eða nd. 2. Kosning i árshátiðarnefnd. 3. önnur mál. Stjórnin. — Æ nei, hann datt samt sem áður. Hann er góöur skipstjóri, en ómögulegur Hnudansari! 8-18 — Þetta gengur vel, Kalli. Hafðu tunguna beint út úr munninum, við viljum engar blautar buxur i dag! — Það var leiöinlegt að Yfirskeggur skyldi ekki vera heima, en þökk sé þér fyrir að aka okkur niður að skipinu aftur, Grisi!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.