Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstœðinga Afghanístan bitbein stórveldahagsmuna MiOnefnd Samtaka herstööva- andstæöinga hefur mótmælt hernaöarihlutun Sovétrlkjanna i Afganistan. Á fundi sem haldinn var 15. þessa mánaöar var gerö eftirfarandi samþykkt: „M iönefnd Samtaka herstöövaandstaaðinga mótmælir harölega hernaöarihlutun Sovét- rikjanna i Afganistan. Hún harmar aö enn einu sinni skuli stórveldi beita hervaldi til aö skipa málum smáþjóöar, enda er það eitt af meginatriðum i stefnu Samtaka herstöövaandstæöinga, aö sjálfsákvöröunarréttur þjóöa sé virtur. Miðnefndin telur augljóst aö Afganir hafi oröið bitbein and- stæðra stórveldahagsmuna, sem m.a. birtist I þvi, aö annars vegar leitast Bandarikin við aö riöa her- stöövanet sitt sem þéttast um Sovétrikin og hins vegar reyna Sovétrikin meö öllum tiltækum ráöum aö tryggja sér fylgisspaka granna. Um leiö og miönefndin skorar á Sovétrikin að flytja her sinn nú þegar úr Afganistan, vill hún minna tslendinga á aö þeir geta lagt sitt af mörkum til aö rjúfa vitahring þeirra stórvelda- hagsmuna, sem leitast viö aö skipta jarökringlunni i eigin áhrifasvæöi. En þaö er aö fylkja sér um þau markmiö Samtaka herstöövaandstæöinga aö engar herstöövar veröi hérlendis og að Island sé óháö hernaöarbanda- lögum.” 69% fasteignamats- á suðvesturhorninu 61,5% allra íbúða eru i Reykjavik og á Reykjanesi — 8,9% ibúða er i sveitum Skipting fasteigna milli lands- hluta er mjög ójöfn. A þetta viö um flestar tegundir fasteigna, hvort sem um er aö ræöa fjölda, stærö eöa matsfjárhæöir. Samanlagt mat fasteigna i Heykjavik og á Reykjanesi er 69,1% af fasteignamati allra fasteigna á landinu. Verslunarhús og skrifstofur er sá flokkur fasteigna, sem ójafn- ast skiptist á milli landshluta. I Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firöi og á Akureyri er 86% af fasteignamati allra verslunar- og skrifstofuhúsa á landinu. 74.022 ibúöir eru skráöar I fasteignaskrá. Af þeim eru 30.753 eöa 41.5% i Reykjavik. A Reykjanesi eru auk þess 14.802 Ibúöir. A suövesturhorni landsins eru þá alls 61.5% allra Ibúöa á landinu. I sveitum landsins eru 6.564 ibúöir eöa 8.9% af heildinni. A landinu eru 6.853 byggðar og óbyggöar jaröir meö 118.083 hektara ræktaðs lands og 38.763 útihús, 6.872,9 þús rúmmetrar aö stærö. Meöaljörö hefur þvi 17.2 hektara tún og 5.7 útihús aö stærö 1003 rúmmetrar. 1 Arnes- og Rangárvallasýslum eru 27.3% af öllu ræktuöu landi og I 10 stærstu sýslunum 73.7%. Meöalstærö ræktunar er mest I Rangárvallasýslu 30, 4 ha. 1 Arnessýslu, Borgarfjaröarsýslu og Austur-Húnavatnssýslu er ræktun númir 24 hektarar til jafnaðar á jörð. t sex minnstu sýslunum eru einungis 7.7% af samanlagöri ræktun landsins. Minnst eru tún aö meöaltali i Vestur Baröa- strandarsýslu, 9.3 ha, og Noröur- tsafjaröarsýslu, 9.4 ha. 30.753Ibúðir eru skráöar á fasteignaskrá I Reykjavlk eöa 41.5% ibúöa á öllu landinu. Bhbsrií 1 sveitum landsins eru 6.564 ibúöir eöa 8.9% af heildinni. Meöaljörö hef- ur 17.2 hektara tún og 5.7 útihús aö stærö 1003 rúmmetrar. Djúpivogur: Vésteinn Guömundsson Vésteinn Guðmundsson framkvstj. látinn Vésteinn Guömundsson fram- kvæmdastjóri Kisiliöjunnar hf. andaöist á sjúkrahúsinu á Húsa- vfk s.I. þriöjudag af völdum hjartaáfalls. Vésteinn var fæddur 1914 aö Hesti, Onundarfiröi sonur hjón- anna Guömundar Bjarnasonar bónda og Guðnýjar Arngrims- dóttur. Hann tók stúdentspróf i Reykjavik 1935 og próf I efna- verkfræöi frá DTH i Kaupmanna- höfn 1940. Vésteinn starfaöi viö ýmis störf tengd fiskiðnaði og mörg verkefni á sviöi sildveiöa og sildariðnaðar á vegum stjórnvalda og hags- munasamtaka. Hann var hrepps- stjóri Arnarneshrepps 1957-1967. Ariö 1967 var Vésteinn ráöinn framkvæmdastjóri Kisiliöjunnar hf. og fluttist þá búferlum til Mý- vatnssveitar. Starfaöi hann siðan viö uppbyggingu og rekstur kisil- gúrverksmiöjunnar og kom i hans híut að íeysa tæknilega byrjunar- öröugleika og koma rekstri henn- ar á farsælan grundvöll, segir i fréttatilkynningu frá Kisiliðjunni. Vésteinn var tvikvæntur og lætur eftir sig 6 uppkomin börn. Eftirlifandi eiginkona hans er Valgerður Arnadóttir frá Hjalt- eyri. Dr. Jón Gíslason og Lovísa Sigfús dóttir fundust látin í gær Leitarflokkar fundu i gærdag i Nauthófevik lik d.r. Jóns Gisla- sonar fyrrverandi skólastjóra Verslunarskólans. Jóns var sakn- aö á þriöjudagskvöld, og lýst eftir honum i fjölmiölum i gær. Jón heitinn var sjötugur aö aldri og bjó aö Úthliö 5 i Reykja- vik. Þá fundu leitarflokkar frá Sel- fossi siödegis I gær lik Lovisu Sig- fúsdóttur, viö rætur Ingólfsfjalls. Lovisu var saknað I fyrrakvcld og var auglýst eftir henni i út- varpi igærdag. Lovisa var 33 ára gömul og bjó aö Laufhaga 5 :Sel- fossi. — ig Einar formlega tekinn við í Khöfn Einar Agústsson afhenti I gær Margréti II. Danadrottningu trúnaöarbréf sitt sem sendiherra tslands í Danmörku. Um allan heim veröur sérstak- lega beöiö fyrir einingu kristinna trúfélaga vikuna 18.-25. febrúar. Hérlendis er 'það Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga sem á frum- kvæöið aö þessari bænaviku og hefur útbúiö sérstakan bækling til nota viö bænastundirnar. 1 frétt sem Biskupsstofa hefur sent frá sér I tilefni vikunnar kemur fram, aö þessi alþjóðlega bænavika hófst 1908 og er nú hald- in i nær öllum löndum heims og innan allflestra kirkjudeilda, sem sameinast aö biöja fyrir einingu alirar kristni og fyrir bræörum og systrum um allan heim, sérstak- lega þeirra er llöa nauð. Oll Ófremdarástand 1 * heilbrigðismálum Ófremdarástand rlkir nú I heil- brigöismálum Djúpavogslæknis- héraös. Er þaö raunar ekki ný Staölaðir fasteigna- kaupsamningar í bígerð Fasteignamat rikisins athugar nú I samvinnu viö dómsmála- ráöuneytiö aö koma upp stööluö- um samningum um kaup á fast- eignum. Forsvarsmenn Fasteignamats- ins sögöu á fundi með frétta- mönnum, aö full þörf væri á þvi aö staöla slika samninga, þvi al- gengt væriaðýmsir gallar væruá kaupsamningum, sem kaupendur áttuöu sig ekki á. — eös bóla þvi heita má aö héraöiö hafi veriö læknislaust s.l. tvö ár, en þjónaö frá Fáskrúösfiröi og Höfn. Liggur I augum uppi aö sú þjón- usta muni vera alls ófullnægj- andi. A sameiginlegum stjórnarfundi' kvenfélaganna Vöku á Djúpavogi og I Beruneshreppi og Hlifar i Breiödal sem haldinn var I Hamrabog þann 11. jan. s.l. var mál þetta rætt og samþykkt eftir- farandi ályktun: „Fundurinn beinir þeirri ein- dregnu áskorun til landlæknis og heilbrigöisráöherra, svo og þing- manna Austurlandskjördæmis, að þeir beiti áhrifum slnum til þess, að bætt verði úr þvi Alþjóðleg bænavika hefst í dag kaþólska kirkjan tekur þátt I bænavikunni, sömuleiöis Al- kirkjuráöiö (Wwld Council of Churches) sem i eru 293 kirkju- deildir. Kaþólska kirkjan er hins vegar ekki enn þátttakandi i Al- kirkjuráðinu, en á gjarnan áheyrnarfulltrúa á fundum þess. Fyrir nokkru tók til starfa sam- starfsnefnd kristinna trúfélaga á tslandi. I henni eiga sæti fulltrúar frá söfnuðum hvitasunnumanna, aðventista og kaþólskra auk þjóö- kirkjunnar. Oddamaöur nefndar- innar er sr. Olafur Oddur Jónsson i Keflavik. Er bænavikan fyrsta meiriháttar verkefni samstarfs- nefndarinnar. Hefur nefndin út- búiö bækling meö sálmum, bibllutextum, sambænarformum svo og ýmsum upplýsingum. Bæklingurinn er fáanlegur á Biskupsstofu. Aö beiöni Lúterska heimssam- bandsins er mælst til þess aö menn minnist einnig hinna kristu manna I Eþiópiu og Namibiu sem nú búa við mjög erfiö kjör og jafnvel ofsóknir frá stjórnvöld- um. Hefur biskup tslands ritaö prestum landsins og áréttaö beiöni þessa. Eífar ekki Elmar Höfundur greina um undirróöur bandariska sendiráösins á ts- landi, sem unnareruupp Ur skjöl- um bandarisku utanrlkisþjónust- unnar og birst hafa I Þjóðviljan- um (önnur greinin á opnunni i gær), heitir Elfar Loltsson, en ekkiElmar, einsog tvlvegis hefur misritast I blaðinu. Höfundur og lesendur eru beönir velviröingar á þessum þrálátu tiltektum pre nt villupúk ans. ófremdarástandi, sem rikir i heil- brigöismálum Djúpavogslæknis- héraös, þar sem héraöiö hefur veriö læknislaust meira og minna s.l. tvö ár og hefur verið þjónaö frá Höfn og Fáskrúösfiröi. Þar sem um svo miklar vegalengdir er aö ræöa er þaö háö bæöi færð og veöráttuhverjusinni hvort viö fáum lækni einu sinni i viku eöa ekki. Hvorki er hjúkrunarfræö- ingur né ljósmóöir i þrem af fjór- um hreppum læknishéraösins. Viö teljum þaö höfuö-forsendu þess, aö þessir staöir séu byggi- legir, aö bætt veröi úr þessu neyöarástandi hið bráöasta meö Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.