Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Föstudagur 18. janúar 1980. Föstudagur 18. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Kvikmyndin „Land og synir” fullgerð Kvikmyndin Land og synir, veröur frumsýnd I Austurbæjar- bío og i Dalvikurbíó fóstudaginn 25. jantiar kl. 21. Mynd þessi er geröaf IS-FILM s/f, ieikstjöri og höfundur handrits er Agdst Guö- mundsson, framleiöandi er Jón Hermannsson, kvikmyndatöku- maöur er Siguröur Sverrir Páls- son, hljóöupptaka er i höndum Friöriks Stefánssonar, leikmynd annaöist Jón Þórisson og aö- stoöarmenn viö upptöku voru Ari Kristinsson, Ingibjörg Briem og Hjörtur Gislason. Um eitthundrað leikarar koma fram i kvikmyndinni Land og synir, og eru þeir vlöa að af land- inu, þó mest úr Svarfaöardal og Reykjavlk. Meö aðalhlutverk fara Siguröur Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson og Jónas Tryggvason. Myndin var aö mestu tekin I Svarfaöardal á siöast liönu sumri, á 35 mm. litfílmu og stóö kvikmyndatakan yfir í tæpa tvo mánuöi. Svarfdælir og fjölda- margir aörir veittu ómetanlega aöstoð enda þurfti mikiö til aö skapa andrúmsloft kreppuár- anna. Kvikmyndin er byggö á sam- nefndriskáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar. Þar segir frá ungum manni, sem missir fööur sinn og ákveður aö yfirgefa sveit slna. Efnið er stótt til tima og ástands, sem riktiii hér I landinu á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina. Hef- ur veriö lögö mikil áhersla á þaö frá hendi leikstjóra og annarra þeirra, sem aö gerö myndarinnar stóöu, aö skapa blæ þessa tlma- bils og miklu tilkostaö í fé og fyrirhöfn af því tilefni. ÍS-FILM s/f fékk níu miljónir króna Ur nýstofnuöum kvik- myndasjóöi rlkisins til kvik- myndarinnar. Jafnframt lánuöu fjórir bankar I Reykjavlk rúmar þrjátlu miljónir. Myndin kostar fullbúin yfir sextfu miljónir króna, en endanlegar tölur liggja ekki ennþá fyrir, þar sem unnið var aö frágangi á kvikmyndinni hjá Rank Ltd. í London fram aö slöustu dögum fyrirfrumsýningu. Kvikmyndin Land og synir er fyrsta stórmynd ÍS-FILM s/f. Fyrirtækiö hyggur á framhald veröi myndinni vel tekiö af kvik- myndahúsagestum og telur sýnt að íslendingar geta sjálfir staöiö aö kvikmyndagerö eins og þess- ari. Kvikmyndin veröur aöeins sýnd I kvikmyndahúsum. Stórgjöf til Nátt- úrufræðistofnunar Hinn 14 desember s.I. var Náttúrufræöistof nun Islands formlega afhent til eignar og varðveislu mikiö safn náttúru- gripa, söfnunaráhalda og bóka um náttúrufræöileg efni. Gefend- ur voru hjónin Geir Gigja og Svanhvlt L. Guömundsdóttir, Tómasarhaga 9, Reykjavlk. A si'num yngri árum var Geir Gigja kunnur iþróttamaöur og veittist margur heiöur á þeim vettvangi. Þó mun hann kunnast- ur fyrir störf sln aö náttUrufræö- um, einkum á sviöi skordýra- fræöinnar, sem var hans aöal- hugöarefni. Hann var lengi vel eini tslendingurinn, sem vann markvisst aö þvl aö auka þekk- ingu manna á skordýrum hér á landi. Geir Gigja var landskunn- ur fyrir þessi störf sin. Safn GeirsGIgja er æöimikiö aö vöxtum. Skordýrasafniö er lang- þyngst á metunum, en þó átti Geir einnig nokkuö safn plantna auk ýmislegs úr steinarikinu. Til aö g efa hugmynd um stærö skor- dýrasafnsins má nefna, aö þvl var komiö fyrir I um 65 skUffum og smákössum. Söfnunin spann- aöi Uka um 50 ár, en elstu dýrun- um safnaöi Geir fyrir um 60 ár- um. Þáttur Geir Glgja á sviöi Is- lenskrar skordýrafræöi veröur seint metinn aö fullu. Mikilvægi Geir Gfgja náttúrufræöingur. söfnunar hans kemur einkar vel i ljós viö lestur skordýraheftanna I ritsafninu „The Zoology of Ice- land” en þaö verk hefur veriö aö koma Ut s.l. 40-50 ár og fjallar um allar dýrategundir, sem vitaö er um á Islandi og útbreiöslu þeirra. 1 fréttatilkynningunni frá Náttúruf ræöistofnun er gefendum og börnum þeirra þökkuö þessi höfðinglega gjöf og hlýöhugur þeirra I garö stofnunarinnar. Stofnunin mun reyna aö varö- veita safniö eins og frekast er kostur, til góös fyrir framgang vísindanna I landinu. May Pihlgren i heimsókn 1 næstu viku kemur hingaö tii lands ein frægasta leikkona Finna, May Pihlgren og les upp i Þjóöleikhúsinu og Norræna hús- inu. May Pihlgren er finnlands- sænsk og hefur starfaö viö Sænska leikhúsiö’ I Helsingfors siöan 1924. Ariö 1948 þegar Islenskir leikar- ar fóru til Helsingfors og sýndu Gullna hliöiö varPihlgren einmitt meöal þeirra sem tóku á móti Is- lenska listafólkinu. Hún var þá almennt talin fremsta leikkona saraiskumSæljandi Finna og er enn HUn er ekki lengur fastráöin viö leikhúsiö fyrir aldurssakir, en leikur enn mikiö bæði I Sænska leikhúsinu og Utvarpi og sjón- varpi. Meöal frægra hlutverka May Pihlgren á leiksviði eru: Sén Te I Góöusálinni I Sesúan eftir Bertolt Brecht, Nóra I A Touch of the Poet eftir Eugene O’Neill, Arka- dina I Máfinum og Masja I Þrem systrum eftir Anton Tsjekhov, Alicei'Play Strindberg, Martirio I HUs Bernöröu Alba eftir Lorca, MissGilchristi Gisleftir Brendan Behan, Gina Ekdal I Villiöndinni eftir Ibsen, Nastja I Náttbólinu eftir Gorkl o.fl. og hún er I hópi þeirra örfáu leikkvenna, sem hafa leikiö Ofellu I Hamlet I Krón- borgarkastala. lslenskum sjón- varpsáhorfendum mun hUn vera kunn Ur aöalhlutverkinu I Marta Larsson 60 ára eftir Bengt Ahl- fors, sem mikla athygli vakti fyrir nokkrum árum. tfyrra lék hUn I finnska Utvarp- inu annaö aöalhlutverkiö I Gull- brúökaupi eftir Jökul Jakobsson og I leikstjórn Sveins Einarsson- ar. May Pihlgren er rómaöur ljóöatúlkari og hér mun lesa ljóö eftir Finnlandssænsk skáld. Hún les I tvlgang I Norræna HUsinu, en I pjóöleikhúsinu hefur hún upp- lestrarkvöld á litla sviöinu fimmtudaginn24.janUar kl. 20.30. Fólk í Sovét Ljósmyndari Nathan Farb Ljósmyndarinn Na- than Farb frá New York fór i fyrra á veg- um bandarisku upplýs- ingaþjónustunnar til Novosibirsk i Sovét- ríkjunum og hélt þar ljósmyndasýningu. Er hann hélt aftur til Bandarikjanna hafði hann með sér ljós- myndasafn sem hann hafði aldrei dreymt um: Þverskurð af so- vésku þjóðinni. Farbkomst fljótlega aö þvl aö Novosibirsk var draumaborg ljósmyndarasem lögöu rækt viö mannamyndir. Þessi höfuöborg Slberlu er um 4 þúsund kllo- metra fyrir austan Moskvu og þar bUa manneskjur frá öllum þjóöum Sovétrlkjanna. Innbúar eru alls um 1.2 miljónir. Þaö var þvl mismunandi manngeröir sem sóttu sýningu Bandarlkjamannsins, allt frá „gamalrUssneskum” ættfeör- um og-ömmum til táninga, sem klæddu sig á vestræna visu. Og Farb gat ekki kvartaö yfir á- hugaleysi Sovétmanna; aö meö- altali sáu 10 þUsund manns sýn- inguna á dag. A sýningunni haföi Farb kom- iö upp ljósmyndaherbergi sem sýndi hvernig ameriskur ljós- myndari vinnur. Hann haföi tekiö meö sér Polaroidljós- myndavél og gestum sýningar- innar gafst kostur á aö láta taka af sér mynd, sem þeir fengu af- greidda nær samstundis. Þessi nýjung vakti aö vonum mikla á- nægju og áhuga gestanna, og margir þeirra voru fúsir aö sitja fyrir. Farb gat valiö um hundr- uö manns á dag úr ýmsum at- vinnugreinum og á öllum aldri. „Sennilega hefur enginn ljós- myndari frá Vesturlöndum fengiö annaö eins tækifæri til aö sýna sovéska alþýöu I nær- myndum”, sagöi Farb eftir á. „Þess vegna tók ég myndirnar á eins látlausan hátt og einfaldan og mér var framast unnt.” Þaö kom Farb mest á óvart hve Sovétbúar voru vestrænir I klæöaburöi og hve ánægöir þeir virtust meö lifiö þráttfyrir mun minni llfsgæöientlökastá Vest- urlöndum. Nathan Farb hefur dvalist I mörg ár I Austur-Evrópu, sér- staklega I Rúmeniu og I Sovét- rlkjunum. Hann hefur ljós- myndaö mikiö fyrir bandarísk blöð og tlmarit og sem lista- maöur er hann einkum þekktur fyrir hina súrrealistlsku heim- ildarkvikmynd slna um llfiö I USA, sem nefnist „Lockport”. viðtalldaðsrins Skattalöggjöfin á að taka míð af lögum um jafnrétti Eins og frá hefur verið skýrt i Þjóöviljanum undanfarna daga hefur Jafnréttisráö sent rikis- skattstjóra bréf, þar sem m.a. er hörmuö framkvæmd nýju skatta- laganna eins og hún birtist I skattframtalseyöublaði 1980. Ennfremur hefur ráöiö sent fjár- hags- og viöskiptanefnd neöri deildar Alþingis umsögn um lögin og frumvarp til breytingar á þeim.sem nú liggur fyrir Alþingi. 1 bréfinu til rlkisskattstjóra fer ráöiö þess á leit, aö skattfram- talseyöublööin veröi tekin til endurskoöunar hiö fyrsta. Af þessu tilefni ræddi blaöa- maöur Þjóöviljans viö Bergþóru Sigmundsdóttur, framkvæmda- stjóra Jafnréttisráös. — Hvaöa atriöi eru þaö helst, sem þurfa endurskoöunar viö, aö ykkar mati? — Ef viö athugum fyrst skatta- lögin sjálf og þaö frumvarp til breytinga á þeim, sem nú liggur fyrir Alþingi, kemur i ljós að I lögunum eru ýmis frávik frá meginreglunni um sérsköttun hjóna, einkum varöandi eigna- skatt. t frumvarpinu er gert ráö fyrir óskiptri ábyrgö hjóna á greiöslu skatta, og er þar beinlln- is miöaö viö aö um samsköttun sé aö ræöa. Hvaö þetta varöar er skattalöggjöfin I mótsögn viö sifjalöggjöfina. Viö getum tekiö vaxtagjöldin sem dæmi; þau fylgja þeim sem hefur hærri hreinar tekjur, sem þýöir aöyfirleittkoma þau tíl frá- dráttar hjá körlum. — Þið hafiö lika mótmælt þess- um nýju framtalseyöublöðum. A hverju byggiö þiö þau mótmæli? — A þessum nýju eyðublöðum er gert ráö fyrir sameiginlegu framtali. Báöir aöilar skrifa und- ir og bera þvi ábyrgö á framtali hvors um sig. Þetta teljum við brjóta f bága viö meginregluna um sérsköttun. Þaö gefur auga leiöaö ýmiskonar vandamál geta komiö upp f þessu sambandi. Viö teljum, aö hægt heföi veriö aö koma I veg fyrir ýmsa galla sem eruá þessu eyöublaöi ef haft heföi veriö samráö viö Jafnréttis- ráö áöur en form þess var ákveö- iö. Samkvæmt lögum á Jafnréttis- ráöaö vera ráögjafandi gagnvart stjórnvöldum i málefnum er varöa jafnrétti meö konum og körlum. t 10. grein laga um jafn- réttikvenna og karla stendurt.d. aö ráöinu beri aö „fylgjast meö þjóöfélagsþróuninni, sem m.a. varöar þetta lagaefni, og gera til- lögur til breytinga til samræmis viö tilgang þessara laga”. t mjög mörgum tilfellum væri hægt aö koma I veg fyrir ýmis atriði sem hafa áhrif á jafnréttið, opinberar stofnanir og fleiri leit- uöutil Jafnréttisráös þegar málin eru á byr junarstigi. En ráöið hef- ur mjög sjaldan fengiö frá opin- berum stofnunum óskir um um- sagnir vegna slikra mála. Þá á ég viö mál sem eru á vinnslustigi, t.d. viö gerö frumvarpa osfrv. — Heföi þaö ekki talsveröan viöbótarkostnaö i för meö sér, ef ellir fengju sérstakt eyöublaö? — Aö sjálfsögöu yröi þaö dýr- ara, en viö getum ekki séö aö sú röksemd nægi til aö réttlæta áframhaldandi samábyrgð hjóna á framtölum hvors um sig. Bergþóra Sigmundsdóttir framkvœmda- stjóri Jafn- réttisráös — Skiptir þaö einhverju máli I jafnréttisbaráttunni, hvort hjón eru samsköttuð eöa ekki? — Meö lögum um jafnrétti kvenna og karla er það orðiö samfélagslegt markmiö aö ná fram jafnrétti I raun. Skattalög- gjöfir á aö sjálfsögöu aö taka mið af þvl samfélagslega stefnumarkmiöi, og sama gildir um skattframtölin. Aöalatriöiö er, aömínum dómi, aöhver einstaklingur sé sjálfstæð persóna, án tillits til kynferöis. Mér finnst þaö liggja I hlutarins eöli, aö sérsköttun og sérframtal eruskref Iátttilaukins jafnréttis. — ih Sérsköttun og sérframtal eru skref i átt til aukins jafnréttis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.