Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 13
Barist íFramhald af bls. 5 veriö sé aö leggja niöur tiltekna framleiöslueiningu hjá Tuborg i trássi viö samkomulag um aö engar meiriháttar fjárfest- ingarbreytingar megi eiga sér staö án þess að geröur sé um það rammasamningur um fjár- festingaráætlanir brugghús- anna i Kaupmannahöfn. Siöustu samningar verkamanna viö fyrirtækin munu hafa skilið eftir nokkra lausa enda i þessum efn- um — og nú er tekist á um túlk- un þeirra. Verkamenn segja: viö erum ekki á móti nýrri tækni — en við erum á móti þvi, aö ný tækni komi atvinnurekendum einum til góöa. Ólga hjá Ford Enn er merkilegt mál i upp- siglingu hjá útibúi Fordverk- smiðjanna i Danmörku. Þar hafa verkamenn lagt niöur vinnu til aö mótmæla uppsögn sjö félaga sinna. Þeir segja aö hún sé gerð á fölskum forsend- um: yfirskiniö sé færri verkefni, en það sé sannanlega ekki rétt. Uppsögn sjö manna sýnist ekki stórmál en getur oröiö þaö i þvi samhengi sem það kemur upp. Svo er mál meö vexti aö verkamenn hjá Ford i ýmsum Evrópulöndum hafa veriö aö koma sér upp samstarfi m.a. til aö koma i veg fyrir aö hringur þessi leysi vanda sem vinnu- deilur i einu landi valda meö þvi aö nýta ööruvisi útibúin I öör- um. Þegar danskir Fordverka- menn áttu i vor er leið i kaup- deilu tóku þeir upp þetta sam- band við aöra Fordverkamenn i Evrópu til aö koma i veg fyrir aö varahlutir yröu sendir frá öörum löndum til Danmerkur. Þeir sem forystu höföu i þessu máli eru I hópi sjömenninganna og þvi þykjast verkamenn vissir um að hér sé um hefndarað- geröir aö ræöa. Boöaöar eru samstööuaögerö- ir með dönsku Fordverkamönn- unum hjá Fordútibúum i sjö löndum. AB 1250 milj. Framhald á bls. 1 jóna króna halla, sem aö visu á eftir að breytast viö ýmsar loka- færslur. 725 miljónir eru þá færö- ar til afskrifta og lager af kisil- járni á áramótum færöur til tekna á framleiðslukostnaöarveröi. Mismunur framleiöslukostnaö- arverös og liklegs söluverös á þessum lager er trúlega um 600 miljónir króna. — eös Samtök Framhald á bls. 1 viljanum s.l. miðvikudag reyndi Sævar Ciecielski aö fá Helgu Gisladóttur til aö draga sinn framburð sem vitni I Guö- mundarmálinu til baka. Helga skýröi einnig frá þvi, aö eitthvert fólk heföi veist aö henni I Klúbbn- um eftir þetta og hótaö henni og barni hennar ef hún ekki yröi viö þessum tilmælum Sævars. Hvernig eru þessi samtök til komin? Getur þaö veriö aö menn sem enn eru I gæsluvarðhaldi (ekki venjulegir fangar) geti skipulagt svona samtök? Hvernig koma þeir skilaboöum á milli ef svo er? Hvernig er gæslu þeirra variö? — S.dór Ófremdarástand :Framhald af bls. 5 þvi aö ráöa lækni eöa hjúkrunar- fræöing I héraðiö strax og veitt veröi fjármagn til heilbrigöis- þjónustu, svo sem byggingar heilsugæslustöðvar á Djúpavogi. Okkur finnst viö vera aftarlega á blaöi meö fjármagn til þessara framkvæmda. Þaö er von okkar aö bætt veröi úr þessu neyöar- ástandi hiö allra fyrsta.” Kvenfélagiö Vaka, Djúpavogi, Sigurrós Akadóttir, formaöur Kvenfélagiö Bera, Berunes- hreppi, Anna Antonsdóttir, for- maöur, Kvenfélagiö Hlif, Breiöa- dalshreppi, Guðriöur Gunnlaugs- dóttir, formaður. — sá/mhg Föstudagur 18. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Alþýðubandalagið:1 Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur verður haldinn i fundarsal Egilsstaöahrepps miöviku- daginn 23. janúar kl. 20.00. 1. Fundargerö siðasta fundar. 2. Vetrarstarf félagsins. 3. Fjármál félagsins. 4. Otbreiösla vikublaðsins Austurland. 5. Hreppsmálaráö. 6. Flokksráösfundur. 7. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Húsavik Aöalfundurveröur haldinn i Snælandi sunnudaginn 20. jan. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aöalfundarstörf 3. önnur mál. Félagar fjölmenniö. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagiö á Akranesi og nágrenni Bæjarmálafundur Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur almennan félagsfund mánudaginn 21. janúar nk. Dagskrá: 1. Bæjarmálin 2. Kosning i árshátlðarnefnd. 3. önnur mál. Stjórnin. ' Árshátíð ABK. Árshátíð Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldin í Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. | Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síðar. Stjórn ABK. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. jan. 1980 kl. 14.00 i húsnæði félagsins. Fundarefni: Hreppsmál Borgarness Fræðslustarf félagsins Stjórnarmyndunarviöræöur og Viðhorfin framundan. önnur mál. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. — Stjórnin. Laus staða læknis við Heilsugæslustöð á Hvammstanga Laus er til umsóknar önnur staða læknis við heilsugæslustöð á Hvammstanga frá og með 1. nóvember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 16. febrúar 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 16. janúar 1980. Skúli. KALLI KLUNNI — Vertu kátur, Kalli minn, þú ert nú næstum — Kalli — Maggi, komiö og sjáið soldiö — Nei, Bakskjaldan og Gauksi. Heyröu Palli þú kommn á þurrt aftur! sem mun örugglega gleöja ykkur! veröur aö bjóöa þau velkomin meö limonköi!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.