Þjóðviljinn - 24.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. janúar 1980 €>ÞJÓÐL£!KHÚSIÐ íS*n-2oo Stundarfriður i kvöld kl. 20 uppselt, laugardag kl. 20. Orfeifur og Evridís föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Óvitar laugardag kl. 15 uppselt sunnudag kl. 15 Náttfari og nakin kona Einþáttungur eftir Dario Fo og Georges Feydeau i þýðingu (Jlfs Hjörvar og Flosa Olafs- sonar Leikstjórar: Brynja Bene- diktsdóttir og Benedikt Arna- son. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Frumsýning: Miövikudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20. Litla sviftift: Upplestrarkvöld meö May Pihlgren i kvöld kl. 20.30 Hvaö sögöu englarnir? sunnudag kl. 20.30. Miftasala 13.15 - 20. Simi 1- 1200. hafnoruió Simi 16444 Stúlkur í ævintýraleit Bráftskemmtileg og djörf litmynd um stúlkur sem eru „til i tuskift”. islenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. LAUQARA8 Slmi 32075 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljðftfrá mynd dr þessum vinsæla myndaflokki. Aöaihlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Næst siftasta sinn llækkaft verft. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á 25. öldinni A UMVERSAl íjCIURf <ajPGl 0’47» UN VMWIAt CJt* STiyOOS "HC »U XfSERVfD Ný bráöfjörug og skemmtileg „space” mynd fra Universal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Simi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráftfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- Leikstjóri. E.B. Clucher. Aftalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 síftasta sinn KHYKIAVlKUK 3* 1-66-20 OFVITINN i kvöld, uppselt, laugardag, uppselt, þriftjudag, uppselt. EK ÞETTA EKKI MITT LIF? föstudag, uppselt, miftvikudag kl. 20.30. KIRSUBERJAGARÐURINN 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Miftasala í Iftnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sólarhringinn. r. MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miftasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384. Fanginn i Zenda (the Prisoner of Zenda) spennandi bandarlsk kvik- mynd. Islenskur texti. Stewart Granger James Mason sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin WALT DISNEY pdooucikws THE Ný bráftskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. Islenskur texti Sýnd kl. 5, Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerft af Mel Brooks („Silent Movie” og ,,Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atrifti úr gömlum myndum meistarans. Aftalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Ilarvjpy Korman. Sýnd kl. 5.7 og 9. TÓNABÍÓ Ofurmenni á timakaupi (L’Animal) Nv. ótrúiega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verift sýnd vift fádæma aftsókn viftast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- niondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. islenskur texti. O19 OOO ------salur/^k------ I ÁNAUÐ HJÁ INDI- ÁNUM Sérlega spennandi og vel gerft Panavision litmynd, meft RICHARD HARRIS MANU TUPOU — lslenskur texti. Bönnuft innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 Sprenghlægileg gamanmynd, og þaft er sko ekkert plat, — aft þessu geta allir hlegift. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerft af JOE CAMP, er gerfti myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islcnskur texti. HJARTARBANINN 7. sýningarmánuftur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur O---- Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum meftal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR Islenskur texti — Bönnuft inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. 1 myndinni leikur islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. Slmi 22140 Ljötur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 Tánleikar kl. 20.30. Simi 11384 FULLKOMIÐ BANKA- RAN (Perfect Friday) Aöaihlutverk: STANLEY BAKER, URSULA ANDRESS. Endursýnd kl. 5,7 og 9 Kvöldvarsla lyfjabúftanna I Reykjavik 18. jan. til 24. jan. er I Garftsapóteki og Lyfja- búftinni Iftunni. Nætur- og helgidagavarsla er I Garfts- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Haf narfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin d virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 -- 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. Garftabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Kvenfélag Kópavogs Hátlftarfundurinn verftur i Félagsheimilinu. 24. jan. kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatr- ifti. Félagskonur, fjölmennift og takift meft ykkur gesti. Stjórnin Kvenréttindafélag íslands efnir til afmælisvöku aft Kjar- valsstöftum, laugardaginn 26. janúar n.k. kl. 14-16. Kynning á konum I listum og vlsindum. Vakan er öllum opin. Frá Kattavinafélaginu. Kattaeigendur, merkift ketti ykkar meft hálsól, merktri heimilisfangi og simanúmeri. Fréttatilkynning frá Breift- holtspres takalli. Bænasamkoma verftur I Breiöholtsskóla kl. 20.30 fimmtudaginn 24. janúar, vegna alþjóftlegar bænaviku um sameiningu kristinnar kirkju. Þar verfta flutt stutt ávörp, sungift og beftift sam- eiginlega fyrir einingu kirkj- unnar. Breiftholtsbúar eru hvattir til aft koma til samkomunnar. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garftabær — sfmi 1 11 66 simi 4 12 00 sfmi 1 11 66 simi 51166 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis verftur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — óháfti söfnufturinn — Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag verfta kaffiveitingar í Kirkju- bæ til styrktar Bjargarsjófti. Einnig mun Guftrún Asmunds- dóttir leikkona lesa upp. Fjöl- mennift og takiö meft ykkur gesti. Kvenfélagift. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöldi Snorrabæ, mift- vikud. 23.1,kl. 20.30. Emil Þór sýnir myndir úr Oræfum. FlUftaferftum næstuhelgi, góft gisting, hitapottar, gönguferft- ir, þorrafagnaft. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseftlar i skrifst. Lækjargötu 6a, slmi 14606. Útivist Skaftfellingafélagift verftur meft spila- og skemmtikvöld föstudagskvöldift 25. þ.m. kl. 21.00 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Tilkynningar Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur — vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimilift — vift Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 - 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju d lóft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur. Slmanúmer deildarinnar verfta óbreytt 16630 og 24580. Frá Landssamtökunum Þorskahjálp — Dregift hefur verift I almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur I janúar kom á mifta nr. 8232. minningarkort Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guftjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339# Guftrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúftinni Bókin Miklubraut 68jS. 22700, Ingi- björgu Sigurftardóttur Drápu- hlíft 38» s. 17883 ,og Úra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. söfn Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæft, er opift laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siftd. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarftsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Asgrimssafn Bergstaftastræti 74 opift sunnud., þriftjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aft- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opift alla daga nema mánu- daga 13.30-16. Bústaftasafn, Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. géngið 23. janúar 1980. I Bandarikjadollar .................... 398,40 1 Sterlingspund........................ 906,35 1 Kanadadollar......................... 343,15 100 Danskar krónur..................... 7370,95 100 Norskar krónur..................... 8091,00 100 Sænskar krónur..................... 9586,80 100 Finnsk mörk....................... 10764,70 100 Franskir frankar................... 9826,10 100 Belg. frankar...................... 1417,25 100 Svissn. frankar................... 24830,20 100 Gyllini.......................... 20855,90 100 V.-Þýsk mörk...................... 23024,25 100 Llrur................................ 49,36 100 Austurr. Sch....................... 3207,70 100 Escudos............................. 796,30 100 Pesetar............................. 603,25 100 Yen................................. 168,08 1 18—SDR (sérstök dróttarréttindi) 14/1 524,88 399,40 908,65 344,05 7389,45 8111,30 9610,90 10791,70- 9850.80 1420,85 24892,50 20908,30 23082,05 49,48 3215.80 798,30 604,75 168,51 526,20 KÆRLEIKSHEIMILIÐ i útvarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guftlaugsson held- ur áfram aft lesa þýftingu sinaásögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Siöstrand (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 IOnaftarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson. 11.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleika- syrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóftfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistarttmi barnanna Egill Friftleifsson sér um timann 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinn fótfrái” eftir Per VVesterlund Margrét Guftmundsdóttir les (5). 17.00 Slftdegistónieikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böftvarsson flytur þáttinn. arica leikur Sinfóniu nr. 50 l C-dúr eftir Josef Haydn: Antal Dorati stj. / Isaac Stern og Filadelfiu-hljóm- sveitin leika Fiftlukonsert nr. 22 I a-moll eftir Battista Giovanni Viotti: Eugene Ormandy stj. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Úr sonnettum Shake- speares Hjörtur Pálsson les Ur þýftingum Daniels A. Danielssonar læknis. 20.25 Tónleikar Sinfóniuhijóm- sveitar islands I Háskóia- bfói. Stjórnandi: Ursula Ingólfsson Fassbind Fyrri hluta efnisskrár útvarpaft beint: a. „Moldá”, kafli Ur „Föfturlandi minu”, tón- verki eftir Bedrich Smetana. b. Planókonsert nr. 26 i D-dúr (K537) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Leikrit: Tveir ein- þáttungar eftir Þorvarft Helgason (frumflutningur) 1. „Þrlmenningur” Leik- stjóri: höfundurinn. Karl Guftmundsson fer meft hlut- verkift, sem greinist f þrennt. 2. „Rottupabbi” Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Rottupabbi ... Rúrik Haraldsson. Ungur maftur um þrltugt... Jón Júlíusson. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reyk ja víkurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræftingur talar um breyt- ingar I borginni. 23.00 Strengjakvartett nr. 15 i a-moll op. 132 eftir Beet- hoven, Búdapest-kvartett- inn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maftur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aftal- hlutverkFrancoise Brion og Jacques Francois. Lög- fræftingur nokkur hefur fengift sig fullsaddan af ráft- rilci eiginkonu sinnar og hann einsetur sér aft koma henni fyrir kattarnef. Þýft- andi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok — Viltu vera s vo vænn og stinga puttunum I eyrun á mér ineftan ég rif af plásturinn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.