Þjóðviljinn - 25.01.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 25.01.1980, Page 11
Föstudagur 25. janúar 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 11 Jón Héöinsson ÍS og Jónas Jóhannesson UMFN eru ekki vanir aö gefa eftir i baráttunni um fráköstin. Hér má vart á milli sjá hvor hefur betur. Albert og Atli fylgjast spenntir meö framvindu mála. Valsmenn í kröppum dansi á morgun Leika gegn sœnska liöinu Drott ,,Við erum nú komnir yfir fyrstu hindrunina og ég vona innilega að við sleppum við að fá mótherja frá Vestur-Þýskalandi í næstu umferð. Ef það tekst ætt- um við að verða nokkuð öruggir áfram," sagði þjálf- ari sænska handknattleiksliðsins Drott, Bengt Johansson, eftir að Svíarnir höfðu slegið Grass- hoppers frá Sviss út úr fyrstu umferð Evrópubikar- keppni meistaraliða. Þeim hjá Drott varö aö ósk sinni, þeir lentu ekki gegn vestur-þýsku liöi, fengu i staö- inn íslensku meistarana Val. Hvort Drott er öruggt áfram mun siöan koma i ljós næstu tvær helgar, þvl á morgun, laugardag leika Valur og Drott fyrri leikinn og veröur hann háöur i Halmstad i Sviþjóö. Seinni leikur liöanna veröur siöan um aöra helgi i Laugar- dalshöllinni. Eins og áöur sagöi sigraöi Drott Grasshoppers frá Sviss i 1. umferöinni. Sviarnir sigruöu 29-21 i Halmstad og einnig i leiknum I Sviss, 25-24. Maöur- inn á bak viö sigur Drott var mar kvör öur inn Leik As ber g og litur út fyrir aö Valsmenn þur fi aö glima viö snjallan sænskan markvörö. Viö skulum vona aö þeir fariekkieins flatt á þeirri viöureign eins og Vikingarnir, en þá lék grátt markvöröur Heim, Claes Hellgren fyrr i vetur. 1 liöi Drott eru margir reyndir kappar, valinn maöur i hver ju rúmi. Liöiö varö sænsk- ur meistari 1975, 1978 og 1979 og segir þaö meira en mörg orö um styrkleika liösins. t ár eru þeir einnig meö i toppbarátt- unni. Leikmenn Drott eru eftir- taldir (landsleikir Isviga fyrir aftan) : 1. Leif Asberg 2. Thorbjörn Klingwall 3. Bengt Hansson 4. Jörgen Abrahamsson 5. Einar Jacobsson 6. Per Karlén 7. Göran Bengtsson 8. Ulf Schefvert 9. Hans Gunnar Lund 10. Jonny Bencid 11. Rolf Dahlström 12. Mats Thomasson (24) (79) (47) (14) (22) (30) I ■ I M I ■ I m I Valsliöiö hefur undrbúiö sig af kostgæfni undir þessa Evrópuleiki og þeir fara meö alla sina bestu leikmenn til Sviþjóöar. Leikur þeirra gegn KR á dögunum gefur vonir til þess aö Valsararnir ættu aö geta náö hagstæöum úrslitum I leiknum á morgun. I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I i og fleiri frægir knattspyrnukappar munu leika fyrir Sepp Maier heiðursleik Þaö veröur mikiö um aö vera á oly mpiuleikvanginum i Munchen i mai n.k. Þá veröur leikinn heiöurs leikur fyrir Sepp Maier, fyrrum markvörö Bayern Munchen og vestur-- þýska landsliösins . Flestir islenskir knattspyrnuáhuga- menn muna eftir þvi þegar Maier lék listir sinar i hálfleik á iandsieik tsiands og Vestur- Þýskalands s.l. sumar. Hann lenti siöan i bilslysi i haust og vegna afleiöinga þess siyss hefur hann núákveöiö aö leggja skóna á hiiluna. Uli Höness, framkvæmda- stjóri Bayern Munchen og fyrrum leikmaöur meö Maier i landsliöinu hefur gengist fyrir þvi aö efnt yröi til sannkallaös stórleiks fyrir Maier og ku nú ákveöiö aö hann veröi i mai n.k. Vestur-þýska landsliöiö mun leika gegn Bayern Miinchen. Meö landsliöinu munu spila Maier, Höness og „keisarinn” sjálfur, Franz Beckenbauer. Til þess aö mótspyrnan veröi ærleg hefur Bayern Munchen fengiö til liös viö sig Knatt- spyrnumann Evrópu, Englend- inginn Kevin Keegan. Seppurinn Maier er frægur viöa fyrir léttleika sinnog svona til þess aö undirstrika umhyggju sina fyrir áhorfend- um hefur hann ákveöiö aö öllum sem á kveöjuleikinn koma veröi boöiö upp á bjór og pylsu. Reiknaö er meö 70 þús. áhorfendum. Mair er ekki alveg hættur af- skiptum af knattspyrnu þó að hann leiki ekki framar sjálfur. Hann þjálfar markveröi Bayern Munchen og segir það vera sitt næsta takmark, aö hinn 20 ára gamli markvörður Bayern, Walter Junghaus taki sæti sitt i landsliðinu. Kappinn á myndinni hér aö ofan heitir Thorbjörn Klingwall og er einn af lykiimönnum Drott-liös ins. Hann hefur leikiö 24 iandsleiki fyrir Sviþjóö. I ■ I M I ■ I M I M I M I ■ I ■ I Fjörkálfurinn, Sepp Maier . ætlar aö bjóöa öllum áhorfend- I um á kveöjuleik sinum uppá ■ bjór og pylsu. Þaö er þvi ljóst | aö nóg veröur aö gera hjá öl- og m pyls uger öar mönnum I | Munchen næstu mánúöina. Keegan, Miiller. Beckenbauer Smock úr lelk Hinn bandariski leikmaöur liös iS I körfuknattleik, Trent Smock^veröur frá keppni um nokkurn tima vegna meiösla sem hann hlaut i ieik 1S og KR um siöustu helgi. Smock snerist illa á ökla og þurfti aö fara útaf. Hann kom siöan inná aftur, en heföi betur látiö þaö ógert þvi meiöslin versnuðu einungis. Óliklegt er aö hann veröi meö tS gegn Val n.k. fimmtudag. -IngH staoan Aö afloknum sigri UMFN gegn 1S i gærkvöldi er staöan i úr- valsdeildinni i körfuknattleik þessi: KR..........11 8 3 936: 837 16 Valur...... 11 8 3 945 : 899 16 UMFN ....12 8 4 991: 961 16 1R..........11 6 5 1048 : 975 12 1S......... 12 2 10 1014:1089 4 Fram .... 11 2 9 i 967: 1039 4 Næstu leikir i úrvalsdeildinni verða um helgina. A morgun, laugardag,leika KR og Fram I Hagaskólanum kl. 14. A sunnu- dag leika 1R og Valur i Hagaskólanum kl. 13.30. iþróttirg iþróttlr p^) íþróttir jfl MUmsjón: Ingólfur Haúnesson V J H v * J Njarðvíkmgamir ! komnir á skrið Sigraðu Stúdenta örugglega í gærkvöld 76-65 Njarövikingar unnu i gærkvöld sinn fyrsta sigur i úrvalsdeildinni á þessu ári þegar þeir lögöu aö velli liö Stúdenta. Aöur höföu s.unnanmenn tapaö fyrir Val og ÍR, þannig aö ef þeir ætluöu sér aö vera áfram meö i toppbaráttunni þá uröu þeir aö vinna IS. Þaö geröu sunnanmenn af öryggi, en fremur litill glæsibragur var yfir leiknum, aragrúi mistaka á báöa bóga. Þegar Stúdentarnir hlupu inn á völlin kom i ljós aö bandariski leikmaöurinn þeirra, Trent Smock, var ekki með og álitu ' vist flestir aö IS-liöiö, án hans, yrði hvorki fugl né fiskur. Mikið jafnræöi var meö liöunum i upphafi og var IS heldur á undan fyrstu minúturn* ar, 9-6 og 13-10. Þá var eins og leikur stúdentanna hryndi til grunna, ásamt þvi aö Njarövlk- ingarnir færöustallir I aukanna. Sunnanmenn skoröu hvorki meira né minna en 20 stig án svarsfrá 1S og staðan breyttist i 26-13 fyrir UMFN. Þessi munur hélst siöan litt breyttur allt til loka fyrri hálfleiks, 30-20 og 42- 30. Stúdentarnir reyndu aö halda i horfinu I seinni hálfleiknum, en þeir ógnuöu aldrei verulega sigri UMFN, 50-38, 55-44 og 58- 49. Minnstur munur á liöunum var 7 stig, 62-55, og lokatölur uröu siöan 9 stiga sigur UMFN 76-55. Mjög berlega kom i ljós i þessum leik aö I liði Stúdent- anna viröist enginn geta skoraö úr langskoti þegar Smock er ekki meö. Þess ber aö geta, aö Smock er vanur aö skjóta u.þ.b. 70% langskota IS-liösins i leikjum. Þannig er ekki aö undra, aö hinir leikmennirnir séu litt æföir i þessum hlutum. Heföi ekki fát og óöagot hlaupiö i IS-liöiö I fyrri hálfleiknum er öruggt að þeir hefðu veitt UMFN enn meiri mótspyrnu. Bestan leik i liöi 1S átti Jón Héöinsson, geysilega sterkur og öruggur leikmaöur. Einnig áttu Gunnar og Bjarni góða spretti. Gunnar hefur ekki áöur leikiö betur meö IS. Framhald á bls. 13 I M I ■ I H I M I i i M I i i M I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.