Þjóðviljinn - 25.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.01.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Erla Framhald af bls. 2 og þvi vaknar sU spurning, hvort Geirfinur Einarsson sé látinn, sagði Guðmundur. Þao er ákæru- valdsins aö sanna það. En jafnvel þótt gengið sé Utfrá þvi, að átök hafi átt sér stað i Dráttarbraut- inni i Keflavik 19. nóv. 1974, þá vitum við ekki um/dánarorsök Geirfinns. Það hefur verið borið við yfirheyrslur, að Geirfinnur hafi verið veill fyrirhjarta. NU er þaðsvo, að likskoðun er ævinlega framkvæmd til að ganga Ur skuggaum dánarorsök. Hér verð- ur það ekki gert og hver getur þá úrskurðað um dánarorsökina, sagði Guðmundur. Þá sagði hann augljóst, að átökin í Dráttarbrautinni hefðu á sér yfirbragð slyss, án nokkurs minnsta ásetnings. Ef við teljum að þau hafi átt sér stað, sagði hann. Erla hefði ekki verið þátt- takandi i átökunum, aðeins áhorfandi hluta þeirra og nær- vera á vettvangi gerði menn ekki meðseka. Þessu næst vék Guðmundur að lagagreinum og túlkun þeirra hvað viðkemur hlutdeild i atburði. Komst hann að þeir r i niður s töðu, aö það vær i lögfræðileg skekkja að ákæra Erlu fyrir hlutdeild i þessu máli. Meinsærið Guðmundur Ingvi sagðist ekki krefjast sýknu fyrir meinsærið. Hitt væri aftur á móti ljóst að það væri ekki eins alvarlegt brot og ákæruvaldið vildi vera láta. Hún hefði sagt þetta til að rugla rann- sóknarmenn og hún hefði aldrei bendlað fjórmenningana við manndráp, heldur aðeins sagt að þeir hefðu verið i Dráttarbraut- inni þetta kvöld. Þessu næst vék Guðmundur enn að úrskurði geðlæknis um Erlu og minnti á, að hún hefði orðið að sitja og standa eins og Sævar & SKIP4UTGCR0 RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðju- daginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Þingeyri, tsafjörð, (Flat- eyri, Súgandafjörð og Bol- ungarvik um tsafjörð), Akureyri, Siglufjörö og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga tii 28. þ.m. Ms. Baldur- fer frá -Reykjavik þriðju- daginn 29. þ.m. og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir Patreksfjörö, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreks- fjörð) og Breiðafjarðar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. 4 SKIPAUTGCRe RIKISINS Ms. Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 31. þ.m. austur um land til Seyðisfjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiðdals- vík, Stöðvarfjörð, Reyðar- fjörð, Eskifjörð, Neskaupstað og Seyðis- fjörö. Vörumóttaka alla virkadaga til30.þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 1. febrúar vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Patreksfjörö, (Tálknaf jörð, og Bildudal um Patreks- fjörð), Þingeyri, Isafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvlk um fsafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akureyri, Húsa- vík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borgarfjörð eystri. Vöru- mótttaka alla virka dága. til 31.þ.m. vildi. Hún hefði getað átt von á hverju sem var af hans halfu ef hún ekki gerði það sem honum, þóknaðist. Þau hefðu verið búin að tala um það, ef þau yrðu hand- tekin, að blanda KlUbbmönnum i málið, þvi hefði Erla ekki þorað annað en gera það þegar til kom. Öll átt erfiða æsku. Guðmundur vék þessu næst að þvi að öll ákærðu i þessum málum hefðu átt erfiða æsku. Þau kæmu frá drykkjuheimilum, þar sem hefði nkt upplausn og skilnaður foreldra. Hann taldi ljóst að skortur á uppeldi væri orsökin fyrir þvi hvernig komiö er fyrir þeim. Og hann minnti á að þau bæru ekki ábyrgð á uppeldi sínu. Minnumst þess að lengi býr að fyrstu gerð, sagði Guðmundur. — Eru órlagadisirnar að leika sér að okkur i þessum málum? Oft hafa saklausir menn verið dæmdiraf færustu dómurum eftir sóknog vörnfærustumanna. Eru nægilegar sannanir fyrir þvi að bessiungmenniséuvöld að hvarfi Geirfinns Einarssonar og Guð- 'mundar Einarssonar? Eru þær sannanir á þann veg að ekki verði véfengt?, spurði Guðmundur Ingvi. Að lokum krafðist hann þess, að Erla hlyti vægasta dóm og skil- orðsbundinn. -S.dói Grænlendingar Framhald af bls. 5 uppbyggingu samvinnu- og verkalýðshreyfingarinnar. Þá sagði Pétur einnig, að Grænlendingar hefðu mikinn áhuga á að halda uppá 1000, ára minningu j>ess aö Eirikur rauði nam land á Grænlandi, en talið er að það hafi gerst árið 982. 1 sumar verður háð fyrsta landskeppni milli Grænlendinga og Islendinga og verður keppt i knattspyrnu hér á Islandi. Ibúar á Grænlandi í dag eru nærri 49 þúsund talsins. Þar af býr langstærsti hlutinn eða nærri 45 þUsund á vesturströnd- inni. —lg Vaxtalækkun Framhald af .7. siðu. gætu þvi i mörgum tilfellum jafngilt 6-8% i launum. Með lækkun vaxta er þvi hægt að knýja fram verðlagslækkun, eða koma i veg fyrir verðlags- hækkun, sem annars þyrfti að verða. Samkvæmt skýrslum Seöla- bankans voru heildarUtlán bankanna til verslunarinnar 47.7 miljarðar króna 1. des. 1979. Ef reiknað er með 35% meðalvöxtum af þeim lánum, nema vaxtagjöldin 16,7 miljörö- um, og 10% lækkun vaxtanna næmi á heilu ári 4,8 miljörðum kr. Það væri auðvitað barna- skapur að ætla sér að halda vöxtunum uppi i 35-40% á sama tima og átak er gert til lækk- unar á verðbólgustigi. Þessum tillögum Alþýðu- bandalagsins hafnaði Alþýðu- flokkurinn alfarið og Fram- sókn taldi hér alltof mikið að gert. Þeir vilja verðtryggja peninga, »en neita verötrygg- ingu launa. Bakkar út Framhald af bls. 16 skrá 29.1. 1979, rUmum mánuði áður en fyrirtækið var lýst gjaldþrota. 1 millitiöinni höfðu allar eigur Myndiðjunnar hf. — lager upp á um 5 milljónir króna, verið færðar yfir á nafn Giró- mynda upp í skuldir en Giró- myndir eru einkafyrirtæki MagnUsar K. Jónssonar, stofnaö 12.1.1977. Eru þessar eignayfir- færslur nU til skoðunar i skipta- rétti og er niðurstöðu bókhalds- rannsóknar að vænta frá endur- skoðanda i næstu viku. Skv. gjaldþrotalögunum má rifta þessum eignatilfærslum með dómi ef ástæða þykir til. Stærstu kröfuhafar i þrota- bUið eru Gjaldheimtan og Toll- stjóraembættið og er höfuð- stóllinn 61,1 miljón króna sem vextir og kostnaður bætast við. 1 næstu viku verður haldinn skiptafundur með kröfuhöfum og stýrir honum Guðmundur Óli Guðmundsson, lögfræðingur sem ráðinn hefur verið bUskiptastjóri. Mun hann skýra kröfuhöfum frá stöðu bUsins og möguleikum þeirra á aö fá eitt- hvað upp i kröfur sinar við skiptin. A árinu 1979 voru 66 hlutafélög tekin til gjaldþrotaskipta á land- inu öllu og er skiptum lokið i þeim fæstum. —AI Alþýðubandalagið: Árshátíð ABK. Arshátlð Alþýðubandalagsins i Kópavogi veröur haldin f Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Miöasala verður n.k. þriöjudagskvöld i Þinghól kl. 20-22 (slmi 41746) og borð tekin frá um leið. Stjdrn ABK. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Leshringur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins fer af stað mánudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30 i hUsnæði félagsins að KveldUlfsgötu 25. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Lánshlutir Þeir félagar sem lánuðu Alþýðubandalaginu i Reykjavlk hluti til nota I kosningamiðstöð flokksins I slöustu kosningum og ekki hafa vitjað þeirra eru beðnir að hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (simi 17500). StjórnABR Arshátið ABK. Árshátið Alþýðubandalagsins I Kópávogi verður haldin I Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síðar. Stjdrn ABK Alþýðubandalagið Akureyri Árshátið ABA verður haldin I Alþýðuhúsinu laugardaginn 26. janUar og hefst kl. 19.30. Þorramatur — Skemmtiatriði. Pantanir I sima 23871, 23397 og 21875. Alþýðubandalagsféiag Keflavíkur Fundur verður haldinnlaugardaginn 26. jan. kl. 2iTjarnarlundi. Dagskrá: 1. Kosning ritnefndar. 2. Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins. Félagar á Suðurnesjum fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði mánudaginn 28. jan. kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar. önnur mál. AUir velkomnir Stjórnin. Fatlaöir Framhald af bls. 16 eðlilegt i framkvæmd að Trygg- ingastofnun rikisins greiði þenn- an kostnað beint eins og gert er þegar um kaup á hjálpartækjum til annarra þjóðféíagsþegna er að ræða". þm Njarövíkingar Framhald af 11. siðu. Leikur Njarðvlki.nganna var ekkert til þess að hrópa hUrra fyrir, en þeir leyfðu vara- mönnunum að spila mikið og má segja að það hafi gefist ágætlega. Hvaö um það, þessi sigur gefur UMFN-liðinu áreiðanlega byr undir báða vængi og eykur sjálfstraust þeirra. Gunnar var traustur að vanda og einnig átti Valur góðan leik, sérstaklega I fyrri hálfleiknum. Stigahæstir hjá 1S voru: Jón 23, Gunnar 16 og Bjarni 11. Stigahæstir hjá UMFN voru: Gunnar 18, Jónas 13 og Valur 10. SKEMMTANIR UM HELGINA J VtlTIMGAHUSK) I Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. ilúbbutinn Borgartúni 32 Simi 35355. FöSTUDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9.03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9- 01. Diskótek. \ r HQTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er op- ið til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABtJDIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00 "........'..........¦ n Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10- 03. Hljómsveitin Hafrót. Gisli SVeinn Loftsson sér um diskótekið. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10- 03. Hljómsveitin Hafrót. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000,-. Bingó þriðjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.000,-. Skálafell simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 og kl. 1.9-01. Organ- leikur. Tiskusýning aíla fimmtu- daga. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. Simi 11440 Hótel Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótek. Spariklæðnaður. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 03. Diskótek. Spari- klæðnaður. SUNNUDAGUR: Dansaö til kl. 01. Gömludansahljóm- sveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. Spariklæönaður. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.