Þjóðviljinn - 25.01.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 25.01.1980, Page 13
Föstudagur 25. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Alþýðubandalagið:1 Árshátið ABK. Arshátið Alþýðubandalagsins I Kópavogi verður haldin i Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Miðasala veröur n.k. þriðjudagskvöld I Þinghól kl. 20-22 (simi 41746) og borð tekin frá um leið. Stjórn ABK Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Leshringur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins fer af stað mánudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30 i húsnæði félagsins að Kveldúlfsgötu 25. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Lánshlutir Þeir félagar sem lánuðu Alþýðubandalaginu I Reykjavik hluti til nota I kosningamiðstöö flokksins i siöustu kosningum og ekki hafa vitjaö þeirra eru beðnir að hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (simi 17500). Stjórn ABR Árshátið ABK. Arshátiö Alþýöubandalagsins i Kópávogi verður haldin i Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst slöar. Stjórn ABK Alþýðubandalagið Akureyri Árshátíð ABA verður haldin i Alþýðuhúsinu laugardaginn 26. janúar og hefst kl. 19.30. Þorramatur — Skemmtiatriði. Pantanir i sima 23871, 23397 og 21875. Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Fundur verður haldinn laugardaginn 26. jan. kl. 2iTjarnarlundi. Dagskrá: 1. Kosning ritnefndar. 2. Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins. Félagar á Suöurnesjum fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur ibæjarmálaráði mánudaginn 28. jan. kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar. önnur mál. AUir velkomnir Stjórnin. Erla Framhald af bls. 2 og þvi vaknar sú spurning, hvort Geirfinur Einarsson sé látinn, sagði Guðmundur. Það er ákæru- valdsins að sanna það. En jafnvel þótt gengið sé útfrá þvi, að átök hafi átt sér stað i Dráttarbraut- inni i Keflavik 19. nóv. 1974, þá vitum við ekki um/dánarors(8í Geirfinns. Það hefur verið borið við yfirheyrslur, að Geirfinnur hafi verið veill fyrirhjarta. NU er þaðsvo, að likskoðun er ævinlega framkvæmd til að ganga úr skuggaum dánarorsök. Hér verð- ur það ekki gert og hver getur þá úrskurðað um dánarorsökina, sagði Guðmundur. Þá sagði hann augljóst, að átökin i' Dráttarbrautinni hefðu á sér yfirbragð slyss, án nokkurs minnsta ásetnings. Ef við teljum að þau hafi átt sér stað, sagði hann. Erla hefði ekki verið þátt- takandi i átökunum, aðeins áhorfandi hluta þeirra og nær- vera á vettvangi gerði menn ekki meðseka. Þessu næst vék Guðmundur að lagagreinum og túlkun þeirra hvað viðkemur hlutdeild i atburði. Komst hann að þeir r i niður s töðu, að það vær i lögfræðileg skekkja að ákæra Erlu fyrir hlutdeild i þessu máli. Meinsærið Guðmundur Ingvi sagðist ekki krefjast sýknu fyrir meinsærið. Hitt væri aftur á móti ljóst að það væri ekki eins alvarlegt brot og ákæruvaldið vildi vera láta. Hún hefði sagt þetta til að rugla rann- sóknarmenn og hún hefði aldrei bendlað fjórmenningana við manndráp, heldur aðeins sagt að þeir hefðu verið i Dráttarbraut- inni þetta kvöld. Þessu næst vék Guðmundur enn að úrskurði geðlæknis um Erlu og minnti á, að hún hefði orðið að sitja og standa eins og Sævar SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöju- daginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Þingeyri, tsafjörö, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bol- ungarvik um tsafjörö), Akureyri, Siglufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. Ms. Baldur' fer frá -Reykjavik þriöju- daginn 29. þ.m. og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö) og Breiöafjaröar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. _4__ SKIPAUTGCRO RIKISINSl Ms. Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 31. þ.m. austur um land til Seyöisfjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Reyöar- fjörð, Es kifjörö, Neskaupstaö og Seyðis- fjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 30. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 1. febrúar vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Patreksfjörö, (Tálknafjörö, og Bildudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um isafjörö), Noröurfjörö, Siglufjörö, ólafsfjörö, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörö og Borgarfjörö eystri. Vöru- mótttaka alla virka daga. til 31. þ.m. vildi. Hún hefði getað átt von á hverju sem var af hans hálfu ef hún ekki gerði það sem honum, þóknaðist. Þau hefðu verið búin áðtala um það,ef þau yrðu hand- tekin, að blanda Klúbbmönnum i málið, þvi hefði Erla ekki þorað annað en gera það þegar til kom. öll átt erfiða æsku. Guðmundur vék þessu næst að þvi að öll ákærðu I þessum málum hefðu átt erfiða æsku. Þau kæmu frá drykkjuheimilum, þar sem hefði rikt upplausn og skilnaður foreldra. Hann taldi ljóst að skortur á uppeldi væri orsökin fyrir þvi hvernig komið er fýrir þeim. Og hann minnti á að þau bæru ekki ábyrgð á uppeldi sinu. Minnumst þess að lengi býr að fyrstu gerð, sagði Guðmundur. — Eru örlagadisirnar að leika sér að okkur i þessum málum? Oft hafa saklausir menn verið dæmdir af færustu dómurum eftir sókn og vörn færustu manna. Eru nægilegar sannanir fyrir þvi að bessiungmenni séu völd að hvarfi Geirfinns Einarssonar og Guð- mundar Einarssonar? Eru þær sannanir á þann veg að ekki verði véfengt?, spurði Guðmundur Ingvi. Aðlokum krafðisthann þess, að Erla hlyti vægasta dóm og skil- orðsbundinn. -S.dói Grænlendingar iFramhald af bls. 5 uppbyggingu samvinnu- og verkalýðshr eyfingar innar. Þá sagði Pétur einnig, að Grænlendingar hefðu mikinn áhuga á að halda uppá 1000. ára minningu )æss aö Eirikur rauði nam land á Grænlandi, en talið er að það hafi gerst árið 982. I sumar verður háð fyrsta landskeppni milli Grænlendinga og islendinga og verður keppt i knattspyrnu hér á islandi. ibúar á Grænlandi i dag eru nærri 49 þúsund talsins. Þar af býr langstærsti hlutinn eða nærri 45 þúsund á vesturströnd- inni. —lg. Vaxtalækkun Framhald af 7. siðu. gætu þvi i mörgum tilfellum jafngilt 6-8% i launum. Með lækkun vaxta er þvi hægt að knýja fram verðlagslækkun, eða koma i veg fyrir verðlags- hækkun, sem annars þyrfti að verða. Samkvæmt skýrslum Seðla- bankans voru heildarútlán bankanna til verslunarinnar 47.7 miljarðar króna 1. des. 1979. Ef reiknaö er með 35% meðalvöxtum af þeim lánum, nema vaxtagjöldin 16,7 miljörð- um, og 10% lækkun vaxtanna næmi á heilu ári 4,8 miljörðum kr. Það væri auðvitað barna- skapur að ætla sér að halda vöxtunum uppi i 35-40% á sama tima og átak er gert til lækk- unar á verðbólgustigi. Þessum tillögum Alþýðu- bandalagsins hafnaði Alþýðu- flokkurinn alfarið og Fram- sókn taldi hér alltof mikið að gert. Þeir vilja verötryggja peninga, 'en neita verötrygg- ingu launa. Bakkar út Framhald af bls. 16 skrá 29.1. 1979, rúmum mánuði áður en fyrirtækið var lýst gjaldþrota. 1 millitiðinni höfðu allar eigur Myndiðjunnar hf. — lager upp á um 5 milljónir króna, verið færðar yfir á nafn Giró- mynda upp i skuldir en Giró- myndir eru einkafyrirtæki Magnúsar K. Jónssonar, stofnað 12.1.1977. Eruþessar eignayfir- færslur nú til skoðunar I skipta- rétti og er niðurstöðu bókhalds- rannsóknar að vænta frá endur- skoðanda i næstu viku. Skv. gjaldþrotalögunum má rifta þessum eignatilfærslum með dómi ef ástæða þykir til. Stærstu kröfuhafar i þrota- búið eru Gjaldheimtan og Toll- stjóraembættið og er höfuð- stóllinn 61,1 miljón króna sem vextir og kostnaður bætast við. I næstu viku verður haldinn skiptafundur með kröfuhöfum og stýrir honum Guðmundur óli Guðmundsson, lögfræðingur sem ráðinn hefur verið búskiptastjóri. Mun hann skýra kröfuhöfum frá stöðu búsins og möguleikum þeirra á að fá eitt- hvað upp i kröfur sinar við skiptin. A árinu 1979 voru 66 hlutafélög tekin til gjaldþrotaskipta á land- inu öllu og er skiptum lokið i þeim fæstum. —AI Fatladir Framhald af bls. 16 eðlilegt i framkvæmd að Trygg- ingastofnun rikisins greiði þenn- an kostnað beint eins og gert er þegar um kaup á hjálpartækjum til annarra þjóðfélagsþegna er að ræða”. þm Njardvíkingar Framhald af 11. siðu. Leikur Njarðvikinganna var ekkert til þess að hrópa húrra fyrir, en þeir leyfðu vara- mönnunum að spila mikið og má segja að það hafi gefist ágætlega. Hvað um það, þessi sigur gefur UMFN-liðinu áreiðanlega byr undir báða vængi og eykur sjálfstraust þeirra. Gunnar var traustur að vanda og einnig átti Valur góðan leik, sérstaklega i fyrri hálfleiknum. Stigahæstir hjá tS voru: Jón 23, Gunnar 16 og Bjarni 11. Stigahæstir hjá UMFN voru: Gunnar 18, Jónas 13 og Valur 10.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.