Þjóðviljinn - 25.01.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 25.01.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓDVILJINN €íWÓÐLEIKHÚSIÐ "S 11-200 Orfeifur og Evridis i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Stundarfriður laugardag kl. 20. Óvitar laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. Uppselt. Náttfari og nakin kona frumsýning miövikudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðiö: Hvað sögðu englarnir sunnudag kl. 20.30 Kirsiblóm á Norðurf jalli þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. simi 1- 1200. Slmi 16444 Stúlkur í ævintýraleit Bráðskemmtileg og djörf litmynd um stúlkur sem eru „til i tuskið”. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Hækkað verö. Allra slöasta sinn. Buck Rogers á 25. öldinni IN THE 2Sth CENTURY" amwim Haaí C •'t’* c>»* sTuc*os inc *u ncscRveo Ný bráðfjörug og skemmtileg „space” mynd fra Universal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. Sýndkl. 5,7 og 11.10. Simi 18936 Kjarnaleiðsta til Kína (The China Syndrome) lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. Föstudagur 25. janúar 1980 I.i.lKI l:i.\(, Ki:VK|AVÍK(!R S 1-66-20 Er þetta ekki mitt líf? i kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt Kirsuberja- garðurinn 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. Upplýsinga- símsvari um sýningar allan sólarhringinn. Miðnætursýning ...........,s 1 Austurbæjarbiói í Laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21,Simi 11384. Fanginn í Zenda (the Prisoner of Zenda) spennandi bandarisk kvik- mynd. tslenskur texti. Stewart Granger James Mason sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! í WALT DISNEY proooctkws' fflsr Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 5, Slmi 11544 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie" og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn oq Harvey Korman. Sýnd kl. 5.7 og 9. TÓNABIO Ofurmenni á timakaupi (l.'Animal) Ný. ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmvnd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd viö fádæma aðsókn viðast hvar I Evrópu. Leikstjóri: C’laude Zidi Aðalhlutverk: Jean-PauJ Bel- mondo. Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. tslenskur texti. I ÁNAUÐ HJÁ INDI- ÁNUM Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með RICHARD HARRIS MANU TUPOU — Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 • salur úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegið. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 tslenskur texti. -salurV HJARTARBANINN 7. svningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur II Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum meðal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. í myndinni leikur islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30. ftllSTURBtJARRifl Glæsileg stórmynd I litum um íslensk örlög á árunum fyrir stríð. Leikstjóri Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9 Hækkað verð UPPSELT apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavlk 25. jan. til 31. jan. er í Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarsla er I Lyfja- búö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar 1 sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 félagslff lögreglan Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. ki. 13.30 — 14.30 0g 18.30 — 19.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hriigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavfk- ur —viðBarónsstig.alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheimiiið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæiið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbre>tt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin alian sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Kvenréttindafélag tsiands efnir til afmælisvöku aö Kjar- valsstöðum, laugardaginn 26. janúar n.k. kl. 14-16. Kynning á konum í listum og vlsindum. Vakan er öllum opin. Frá Katta vinafélaginu. Kattaeigendur, merkiö ketti ykkar með hálsól, merktri heimilisfangi og simanúmeri. Óháöi söfnuöurinn — Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag veröa kaffiveitingar í Kirkju- bæ til styrktar Bjargarsjóði. Einnig mun Guörún Asmunds- dóttir leikkona lesa upp. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagiö. Skaftfellingaféiagið verður með spila- og skemmtikvöld föstudagskvöldið 25. þ.m. kl. 21.00 I Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. UTIVISTARFERÐIR FlUöaferöum næstu helgi, góð gisting, hitapottar, gönguferð- ir, þorrafagnað. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar I skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Ctivist happdrætti Frá Landssamtökunum Þorskahjálp — Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur I janúar kom á miða nr. 8232. minningarkort Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339# Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúðinni Bókin Miklubraut 684s. 22700, Ingi- björgu Sigurðardóttur Drápu- hlfö 38, s. 17883,og Úra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. Minningakorl §jáiísbjargar, félags fatlaðra i Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúðin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ v.' Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búðar- gerði 10. Hafnárfjöröur: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guð- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsið Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þverholti. Minningarkort Hjartaverndar' fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstohi D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, viö Lönguhliö, Bókabúðinni söfn Bókasafn Dagbrúnár, Lindargötu 9 efstuhæð, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðd. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. AÖ- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánu- daga 13.30-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. gengið 23. janúar 1980. 1 Bandarikjadollar ... 398.40 399.40 1 Sterlingspund 908.55 910.85 1 Kanadadollar 343.85 344.74 100 Danskar krónur 7374.05 7392.55 100 Norskar krónur 8131.45 8151.85 100 Sænskar krónur 8596.05 9620.15 100 Finnsk mörk 10770.50 10797.50 100 Franskir frankar 9836.45 9861.15 100 Belg. frankar 1418.30 1421.90 100 Svissn. frankar 24828.65 24890.95 100 Gyilini 20861.90 20914.30 100 V.-Þýsk mörk 23038.25 23096.05 100 Lirur 49.40 49.52 100 Austurr. Sch 3207.70 3215.80 100 Escudos 796.80 798.80 100 Pesetar 602.75 604.25 167.36 526.47 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 525.15 KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ Fáum við gjafir á Moldvörpudaginn? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Lfcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson held- ur áfram lestri þýöingar sinnar „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Martin Jones leikur Sonatinu fyrir pfanó eftir Alan Rawsthorne/Alicia De Larrocha og Fliharmoniu- sveit Lundúna leika Sinfóniskt tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Fruhbeck de Burgos stj ./Ruggerio Ricci og Sinfónluhljómsveitin I Cin- cinnati leika Fiölukonsert nr. 2 i b-moll „La Campanella” op. 7 ,eftir Niccolo Paganini, Max Rudolf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (21). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Égvil ekki mat Sigrún Sigurðar- dóttir sér um timann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westerlund Margrét Guðmundsdóttir les (6). 17.00 Síödegistónieikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,,Mistur”eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sverre Bruland stj./FIlharmoníu- sveit New York-borgar leik- ur dans úr „Music for the Theatre” eftir Aaron Cop- land, Leonard Bernstein stj./Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Þriöju sinfóniuna” eftir Aaron Copland, höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar frá útvarpinu i Stuttgarta. Sónata I c-moll fyrir fiðluog pianó op. 30 nr. 2 eftir Beethoven, Henryk Szeryng og James Tocco leika. b. Sönglög eftir Debussy og Strauss. Reri Grist syngur, Kenneth Broadway leikur á píanó. 20.45 Kvöldvaka á bóndadag- inn a. Einsöngur: óiafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur ápianó. b. Sjómaöur, bóndi og skáld Jón R. Hjálmarsson talar við Ragnar Þorsteinsson frá Höföabrekku — siöara sam- tal. c. Kvæði eftir Stephan G. Stephansson Valdimar Lárusson les. d. Þar flugu ekki steiktar gæsir Frá- söguþáttur um selveiöar á húðkeip og meö gamla lag- inu I Jökulsá á Dal. Halldór Pjétursson rithöfundur skráði frásöguna að mestu eftir Ragnari B, Magnús- syni. óskar Ingimarsson les. e. A sumardögum viö ónundarfjörö Alda Snæ- hólm les úr minningum Elinar Guöm undsdóttur Snæhólm. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur fslensk lög Söngstjóri: Jón Asgeirs- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir Bryndls Schram les þýðingu sina (6). 23.00 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Kastljós*Þáttur um inn- lend málefni. Umsjórtar- maður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja. Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hlutverkFrancoise Brion og Jacques Francois. Lög- fræöingur nokkur hefur fengiðsig fullsaddan af ráð- ríki eiginkonu sinnar og hann einsetur sér að koma henni fyrir kattarnef. Þýð andi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskráriok Aiveg eru þeir ótrúlega mannlegir! >\ —Ég eíast um að þessi myndhöggvari hafi nokkurn timann séö ljón!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.