Þjóðviljinn - 26.01.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Síða 3
Laugardagur 26. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Helgi Seljan og Stefán Jónsson um landbúnaöartillögur Alþýðuflokksins Kverkatak á b ændastéttinni Ræöur linkind Framsóknarþví aö kratar sýnaslikar tillögur Land- búnaðar- stefna Alþýðu- flokksins 1. Niöurgreiðslustefnan veröi endurskoöuö, m.a. i sambandi viö endurskoöun á visitölugrundvell- inum. 2. útflutningsbótakerfiö veröi endurskoöaö: a) Hámark útflutningsbóta veröi þegar 1980 lækkaö 19% og miö- ist eingöngu viö framleiöslu sauöfjár- og nautgripaafuröa, þ.e. þeirra afuröa, sem út eru fluttar. b) Hámarksákvæöi um út- flutningsbætur eigi viö hvora afuröagrein fyrir sig sérstak- lega. c) Sett veröi hámark á út- flutningsbætur á hverja sölu, þannig aö bætur greiöist I hlut- falli viö útflutningsverö og fari aldrei fram úr 100% af þvi. d) Hvorki vaxta- og geymslu- kostnaöur búvörubirgöa né umboöslaun til söluaöila veröi greidd af útflutningsbótum. e) Hámark útflutningsbóta, sem nú er 10%, veröi lækkaö i á- föngum á árunum 1980-82 i 7%. 3. Verölagningarkerfi búvöru veröi tekiö til heildarendurskoö- unar, þannig aö eölileg skil veröi sett milli hagsmuna bænda og vinnslustöðva. 4. Jaröræktarframlög veröi lækkuö verulega i áföngum, og fjárfestingarlán til heföbundinna búgreina veröi takmörkuö. 5. Einkasöluréttur Grænmetis- verslunar landbúnaöarins veröi afnuminn. 6. Stefnt veröi að þvi aö hraða greiöslum rekstrar- og afuröa- lána til bænda. 7. Hluta þess fjár, sem sparast skv. liöum 2 og 3. verði variö til stuönings viö r.ýjar búgreinar, yl- rækt, fiskeldi, garöyrkju, og til aö auðvelda bændum aö hverfa frá búi á haröbýlum jörðum. Jarðfræði Reykjanes- skaga Jón Jónsson jaröfræöingur mun flytja erindi um jarðfræöi Reykjanesskaga á næstu fræöslu- samkomu Hins islenska náttúru- fræöifélags, sem haldin verður i stofu 201 i Árnagarði við Suöur- götu mánudagskvöldið 28. jan. kl. 20.30. Jón hefur undanfarin ár rann- askaö ýtarlega ýmsa þætti i jarð- fræöi Reykjanesskaga og nú siö- ast unniö fyrir Orkustofnun til út- gáfu návæms jaröfræðikorts af Reykjanesskaganum ásamt skýringum. HelgiSeljan: Stýra á framleiosi- unni gegnum stofnlánin Stefán Jónsson: Óttast aö ungt fólk hrekist úr sveitum. 40 starfandi kennarar Breiö- holts skóla I Reykjavik eru á þeirriskoöun nú, nær 6 árum eft- ir aö grunnskólalögin nýju voru sett, aö rangt sé aö hafa skóla- skyldu fyrir 9. bekk og eölilegra aö hafa þar fræösluskyldu yfir- valda. Einmitt þetta atriöi var injög umdeiit er lögin voru rædd manna á meöal og á þingi á sin- um tima og heyröust þá raddir i þessa átt einkum utan af landi. Kennararnir hafa undirritaö og sent endurskoöunarnefnd grunnskólalaga eftirfarandi yfirlýsingu: „Vegna endurskoöunar grunnskólalaganna frá 1974 sem nú stendur yfir, vilja undirritaö- ir kennarar viö Breiöholtsskóla, Reykjavik, lýsa yfir, að þeir leggjast eindregið gegn þvi að ni- undi bekkur grunnskólans verði gerður aö skólaskyldubekk, en mæla með fræðsluskyldu fyrir umrætt aldursstig. Alit okkar er að skólaskylda i niunda bekk muni fremur letja nemendur en hvetja til náms, enda sé eölilegast aö nemendur sem náö hafi 15 ára aldri stundi nám af frjálsum vilja, en jafn- framt sé riki og sveitarfélögum gert skylt aö halda skóla fyrir umrætt aldursstig.” . Tillögur Alþýðuf lokksins i „sáttagrundvelli" sínum um stórskerðingu útflutn- ingsbóta, niðurfellingu Byggðasjóðs og hálfgild- ings bann við samvinnu- félögum bænda um vinnslu búvara hafa vakið mikla athygli. Er þar gert ráð fyrir slíku kverkataki á bændastéttinni að undrun sætir í öðrum flokkum og þá sérstaklega vegna þess að tillögurnar eru lagðar fram ,,til sátta" eins og það heitir. Helgi Seljan alþingismaöur sagöi i gær aö sér kæmu tillögur Alþýöuflokksins ekki á óvart, enda hefði hann lengi haft þá stefnu aö þrengja bæri ótak- markaö að bændastéttinni. Stefán Jónsson alþingismaður sagöi aö sér fyndist iskyggileg- ast viö tillögur kratanna I mál- efnum bænda aö i rauninni skák- uðu þeir i skjóli linkindar Fram- sóknarflokksins. Það eitt aö Al- þýðuflokkurinn treysti sér til þess aö sýna Framsóknar- flokknum „sáttatillögur” sinar i landbúnaðarmálum væri merki um aö forystumenn Framsóknar heföu gefiö þeim undir fótinn. Helgi Seljan benti á i þessu sam- bandi aö sér heföi komiö á óvart hve forystumenn Framsóknar heföu tekiö dræmt undir tillögur Alþýöubandalagsins um auknar niðurgreiðslur á búvörum, og aðeins viljaö auka þær til helmings á viö Alþýöubandalag- ið. Þá hefði Framsóknarflokkur- inn gefið ádrátt um þaö aö lækka útflutningsbótastigiö. Eina raunhæfa Helgi kvað tillögur Alþýöu- bandalagsins vera þær einu raunhæfu i málefnum bænda. Þaö heföi sýnt sig aö niöur- greiöslur ýttu undir innanlands- neyslu búvara og miöað viö þær búsifjar sem bændur heföu oröiö fyrir væri algerlega óverjandi aö lækka útflutningsbótastig, aö minnsta kosti viö núverandi aö- stæöur. Stefán Jónsson bætti þvi viö aö i löku meðalári geröu bændur ekki betur en aö fram- leiöa kjöt og mjólk ofan i lands- menn og þessvegna yrðum við aö tryggja þeim sambærileg kjör við aörar stéttir m.a. greiöslu útflutningsbóta á 10 til 20% um- framframleiöslu i góöu meðal- ári, ef tslendingar ætluöu að við- halda þeirri þjóöarnauösyn aö halda uppi sjálfstæðri búvöru- framleiöslu og byggö um allt land. Helgi Seljan sagöi aö Alþýðu- bandalagiö heföi alltaf haft þá stefnu að i málefnum land- búnaöarins væri hægt aö stýra meira gegnum stofnlánin, og setja m.a. takmörk varöandi stórbúarekstur, sem væri helsta skýringin á umframframleiöslu- vandanum i sambandi viö mjólkurafurðir. Helgi kvaöst einnig andvigur þeirri hugmynd Alþýöuflokksins aö skilja á milli afuröagreina i sambandi viö út- flutningsbætur. 40 kennarar Breiöholtsskóla ERU Á MÓTI SKOLA SKYLDU í 9. BEKK Hrefna Hjálmarsdóttir og Þröstur Rafnsson i hlutverkum Barblinar og Andra. íhugunarefni Stefán Jónsson kvaöst hafa af þvi þungar áhyggjur að ungt fólk i sveitum myndi hreinlega flosna upp á næstunni, vaxtabyröi og bankakostnaöur samkvæmt Ólafslögum iþyngdi nú verulega fólki sem væri aö koma undir sig fótunum i búrekstri, og þar viö bættust harðindi og fjandskapur viö bændastéttina á Alþingi. Hætt væri viö aö i sveitum landsins sætu aðeins eftir miöaldra skuldlausir bændur, sem ættu eftir tiltölulega stuttan bú- skapartima, en unga fólkiö hrektist burt. Stefán sagði aö lokum aö sér þætti þaö ihugunarefni fyrir bændur hvernig þaö mætti vera aö sifellt væru aö birtast i út- varpi, sjónvarpi og blöðum yfir- lýsingar frá formanni Fram- sóknarflokksins og ritara, svo og formanni Alþýöuflokksins og ritstjóra Alþýöublaösins, aö litill sem enginn munur væri á stefnu Alþýöuflokks og Framsóknar- flokks i efnahagsmálum. Liklega heyröu landbúnaöarmál til efna- hagsmála og þvi létu þessar stöðugu yfirlýsingar harla undarlega i eyrum þeirra sem bæru góöan hug til búskapar- mála. —ekh Leikfélag Neskaupstaðar: Sýnir Andorra á afmœlinu Æskulýösnefnd Alþýöubandalagsins: íhlutun Sovét- ríkjanna fordæmd Æskulýðsnefnd Alþýðu- bandalagsins hefur for- dæmt íhlutun Sovétríkj- anna i innanríkismál Afganistan og á fundi nefndarinnar 22.1. var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Æs kulýös nefnd Alþýöu- bandalagsins fordæmir ihlutun Sovétrikjanna i innanrikismál Afganistan. Vera sovéska her- liðsins i Afganistan er skýlaust brot gegn s jálfsákvöröunarrétti smáþjóöar og i beinni andstööu við sósialisma og þjóöfrelsi. Viö krefjumst þvi þess aö Sovét- menn kveöji tafarlaust á brott allt herliö sitt i Afganistan. Rétt er aðbrýna fyrir Islendingum þá hættu sem smáþjóöum er búin meö erlendri hersetu og aöild aö hernaðarbandalögum.” Leikfélag Neskaupstaðar var stofnaö 1950 og er þvi 30 ára á þessu ári. Veler viö hæfi, aö ráö- ist sé I stórvirki á siikum tima- mótum og hefur félagiö valiö tii sýningar leikritiö Andorra eftir Max Frisch, en þetta er 31. verk- efni þess. Frumsýning á Andorra verö- ur nk. þriöjudagskvöld kl. 20,30 i Egilsbúö. Leikstjóri er Magnús Guömundsson og er þetta 5. leik- ritið sem hann setur upp fyrir félagiö, en tveir ungir og upp- rennandi leikarar spreyta sig á aöalhlutverkunum, þau Þröstur Rafnsson og Hrefna Hjálmars- dóttir, sem leika Andra og Barblin. Andorra er eitt helsta verk hins þekkta höfundar Max Frisch og i þvi fjallar hann um til hvers fordómar geta leitt. An- dorra á ekkert skylt viö sam- nefnt smáriki né nokkurt annað raunverulegt smáriki. Hiö raun- verulega i þessu verki býr að- eins i okkur sjálfum. 1 Leikhús- máium 1962 segir um verkiö. „Maöur er hrakinn út i dauðann af þvi hann er „ööruvisi”, af þvi hann fellur ekki i gróp fyrirfram ákveðinna skoðana, „Gyöingur”, sem aö lokum er alls ekki „Gyöingur”. Starfsemi leikfélagsins hefur veriö dýrmætur þáttur i menn- ingarlifi Neskaupstaöar um 30 ára skeiö og er þess vænst aö Noröfiröingar láti ekki þessa sýningu framhjá sér fara. Nú- verandi formaöur félagsins er Anna Margrét Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.