Þjóðviljinn - 26.01.1980, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Qupperneq 9
Laugardagur 26. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 I Úr verksmiðju Norðurstjörnunnar h.f. i Hafnarfiröi. unni og þar meö forsenda söl- unnar. Meiri agi/ stjórnun og eftirlit — Hvaö veldur þeim erfiöleik- um, sem komiö hafa upp i lag- metisiönaöi hér á landi? — Framleiösla lagmetis er fyrir þaö fyrsta vandmeöfarin. Þetta er tegundarvara og þarna er um aö ræöa viökvæm matvæli. Ég býst viö aö þaö megi slá þvi föstu aö þaö mætti og heföi mátt rikja meiri agi innan atvinnu- greinarinnar. Meö meiri aga, meiri stjórnun og meira og harö- araeftirlitiværi hægt aö ná betri árangri og Sölustofnunin hlýtur aö taka mið af reynslunni i þess- um efnum. Sem leiðandi matvælafram- leiösluland, eins og Island ætlar sér aö veröa, getum við ekki sætt okkur við annað en aö við fram- leiöum á öllum tlmum fyrsta flokks vöru. Það er ófrávikjan- leg krafa. Þvi verður verulega aö auka aga, stjórnun og eftirlit, ef sá árangur á aö nást. Andvígur úrsögn Norður- stjörnunnar — Svo viö vikjum aö úrsögn Noröurstjörnunnar i Hafnar- firöi úr Sölus tofnuninni. Er þaö stefna stjórnvalda aö sundra Sölustofnun lagmetis? Ert þú sjálfur ekki i einkennilegri stööu sem fuiltrúi Framkvæmdasjóös i stjórn Noröurstjörnunnar og jafnframt formaöur stjórnar Sölustofnunarinnar? — Ég var og er andstæöur þeirri yfirlýsingu sem stjórn Norðurstjörnunnar gaf um úr- sögn. Norðurstjarnan er hluta- félag og hefur sina stjórn. Þaö er þvi kannski rétt aö ræöa um stefnu stjórnvalda. Noröur- stjarnan hefur sjálfstæöa stjórn og meirihluti hennar er skipaöur af Framkvæmdasjóði rikisins. Hlutabréf eru þó ekki alfarið i eigu Framkvæmdasjóös, en aö miklum meirihluta. Ég býst viö að þaö sjónarmiö sem lagt var til grundvallar sé aö miklir óvissutimar hafa verið rikjandi i þessari atvinnugrein, sem er óneitanlega rétt. Lögin eru lika þannig, að aðilar eru bundnir i eitt ár frá úrsögn miöaö viö almanaksár. Noröurstjarn- an heföi þvi veriö bundin i tvö ár frá sl. desember, heföi þessi ákvöröun ekki verið tekin af meirihluta stjórnar. Og ég geri ráð fyrir aö þaö sé þaö meginat- riöi sem stjórnin haföi til hliö- sjónar þegar ákvöröun um úr- sögn var tekin. Þaö er hins vegar min bjarg- föst trú aö Noröurstjarnan muni starfa áfram sem virkur aöili aö Sölustofnun lagmetis. — Er þaö rétt aö Norður- stjarnan hafi faliö norskum aöila að sjá um sölumál sin? — Nei, það er rangt. Þaö var geröur mjög stór samningur viö dótturfyrirtæki norsks fyrir- tækis i Bandarikjunum. Sá samningur var gerður af Sölu- stofnun lagmetis með aöild Noröurstjörnunnar nú I lok siöasta árs og aöild þáverandi dótturfyrirtækis Sölustofnunar lagmetis i Bandarikjunum. Sölustofnun lagmetis gerði þvi þennan samning ásamt Noröur- stjörnunni, sem skrifaöi undir samninginn viö þetta fyrirtæki, sem heitir Kristian Bjelland & Co. i New Jersey i Bandarikjun- um. Þaö er sjálfstætt hlutafélag, en norskt fyrirtæki er stór eignaraöili að þvi. Samskiptin við þetta fyrirtæki, bæöi i Noregi og Bandarikjunum, eru jafn gömul Noröurstjörnunni, þvi þetta fyrirtæki er hluthafi i Norðurstjörnunni, en á að visu mjög litinn hlut. Norðmenn vantar hráefni Þetta er býsna stór samning- ur og hugsanlegt er aö hann verði þáttur i umboössamning- um á Bandarikjamarkaöi. Astæðanfyrir þviaöþetta norsk- bandaríska fyrirtæki leitar frek- ar hingað en til Noregs, er sú aö Norðmenn hafa ekki nóg hráefni. Og þeir lita jafnvel svo á, aö islenska varan sé slik gæöavara, að þeir vilja borga meira fyrir hana heldur en kanadlska vöru. — Hefur Noröurstjarnan ekki notiö góös af Sölustofnun lag- metis, t.d. áriö 1977 þegar verk- smiöjan hætti framleiöslu vegna þess að hún gat ekki komið vöru sinni á markaö? — Alveg hiklaust, og ég held aö forráöamenn Noröurstjörnunn- ar skilji þaö og viti betur en nokkur annar. — Ef viö vikjum aö lokum aö skipulagi Sölustofnunar lag- metis. Er hún ekki samtök fram- leiðenda meö aöild rikisins og einnig þróunarsjóöur fyrir lag- metis iönaöinn? — Sölustofnunin er nokkurs konar sjálfseignarstofnun meö aöild rikisins. Rikisvaldiö skip- ar minnihluta stjórnar. Aöur veitti rikiö beint framlag til stofnunarinnar, en gerir þaö ekki núna, og þá haföi rikisvaldiö meirihluta I stjórn. Framleiöendur hafa þvi meiri- hlutavald.i stofnuninni. Framhald á bls. 17. Hjörleifur Guttormsson um tilraunir til myndunar vinstri stjórnar Viljann vantaði er á reyndi Viðræður um myndun vinstri stjórnar hafa ekki leitt til jákvæðrar niður- stöðu. Eftir stjórnarmynd- unartilraun Svavars Gestssonar liggur skýrt f yrir,að ekki var pólitískur vilji fyrir hendi hjá forystumönnum í Alþýðu- flokki og Framsóknar- f lokki að koma til móts við sjónarmið Alþýðubanda- lagsins til að einhver von væri um samkomulag. Viöbrögð þessara flokka viö tillögum okkar Alþýöubanda- lagsmanna hafa valdiö sárum vonbrigöum hjá vinstri kjósendum i landinu sem væntu aö þessi siöari tilraun til aö mynda vinstri stjórn skilaði árangri. Formaöur Fram- sóknarflokksins segist aö visu har ma þaö ef vins tr i s tjór n er úr sögunni, en i Alþýöublaðinu varpar ritstjórinn öndinni léttar og telur nú réttlætingu fengna fyrir brotthlaupi Alþýöuflokks - ins úr rikisstjórn siöastliöiö haust. í leiðara hans I Alþýöu- blaöinu siöastliöinn miövikudag, stendur m.a.: „Þaö þurfti ekki nema tveggja daga umfjöllun áður en bæöi Framsóknar- flokkur og Alþýöuflokkur höfnuöu þessum tillögum”. Hver var ástæöan ? Þetta voru viöbrögöin viö skýrum tillögum Alþýöubanda- lagsins, sem aö mati Þjóöhags- stofnunar heföu skilaö veröbólgu niöur i 27-33% fyrir lok þessa árs án þess aö gera þyrfti ráö fyrir kjaraskeröingu, sem var hins- vegar kjarninn i tillögum hinna flokkanna. Jafnframt geröu til- lögur Alþýöubandalagsins ráð fyrir 9 miljöröum króna auka- lega til félagslegra aögeröa og aukinnar samneyslu á árinu 1980 og 1981, m.a. til aö greiöa þannig fyrir lausn kjarasamninga. Til aö ná þessum markmiöum var ráögerö um 11 miljarða króna tekjutilfærsla og rlkis- sjóöi ætlaö aö létta undir I fyrstu lotu með þvi aö frestað yröi greiöslu á 8.5 miljaröa króna skuld viö Seðlabankann. Þetta getur ekki talist há upphæö miöaö viö þann mikla árangur sem um var aö ræöa til aö ná niöur veröbólgu úr 50-60% nú i um 30% innan árs. Engar gagntillög- ur komu fram Tillögur Alþýöubandalagsins um tekjuöflun og einstakar niðurfærsluaögeröir voru settar fram sem umræöugrundvöllur en sérstaklega óskaö eftir gagn- tillögum er skilaö gætu s vipuöum árangri til aö draga úr verö- bólgu. Engar slikar formlegar gagntillögur komu fram hjá Framsóknarflokki eöa Alþýöu- flokki i viöræöunum, aðeins úrtölur varöandi flesta þætti til- lagna Alþýöubandalags ins með st.aðhæfingum um að þetta og hitt væri ekki raunsætt eöa fram- kvæmanlegt. Þaö er þessi almenna afstaöa sem sýnir þaö skýrar en nokkuö annaö aö póli- tiskur vilji var ekki til staöar hjá liösoddum þessara flokka þótt afstaöa Alþýöuflokksins væri ósveigjanlegri en hjá Fram- sóknarmönnum. Svo virðist nú sem fyrr aö hvorugur þessara flokka vilji láta á neitt annað reyna i glimunni viö veröbólguna en kjör hins almenna launamanns. Þeim á að þrýsta niöur en viö milliliðum má ekki hrófla og á rikissjóö má helst ekkert reyna i þessu samhengi. 10.8 milljarða greiðsluafgangur Ekki var þó harðar gengiö aö rikisfjármálunum en svo samkvæmt endurskoöuðu mati i athugasemdum Þjóöhagsstofn- unar frá 20. janúar aö miöaö viö fjárlagafrumvarp Tómasar Arnasonar frá s.l. hausti yrði greiösluafkoma rikissjóös jákvæö sem nemur 10.8 miljöröum króna (i staö 14.3 miljaröa) og þrátt fyrir frestun á greiöslu til Seölabankans yröi ekki rekstrarhalli á rikissjóði. Þetta álit lá fyrir á viðræöufundi flokkanna siöastliöinn sunnu- dag, en samt klifar ritstjóri Timans I leiöara 23. janúar á „bullandi halla rikissjóðs” og sér fyrir sér „holskeflu óöa- veröbólgunnar aö ári liönu”. Neikvæö afstaöa talsmanna Framsóknarflokksins til tillagna okkar, gagnstætt þvi sem viö væntum, birtist einkar skýrt i þessum leiðara Timans þar sem látiö er aö þvi liggja, aö af hálfu Alþýöubandalagsins hafi „viðræöurnar veriö leikur i áróðurskák á hendur umbóta- öflunum i landinu”, eins og það er orðaö. Hjörleifur Guttormsson: Engar formlegar gagntillögur Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks komu fram, þó aö eftir þeim væri sérstaklega óskað. Alþýöubandalagiö hefur vissulega engan áhuga á að setja ríkissjóö I sérstakar kröggur. Þar þarf aögæslu viö meö tilliti til útgjalda og þensluáhrifa, án þess þó aö kreppa óeölilega aö samneyslu og brýnum fram- kvæmdum. En aö okkar mati er þaö eölilegt aö beita rikissjóöi meö i byrjun viö niöurfærslu- aðgerðir og skapa nokkurt svig- rúm með þvi aö fresta endur- greiöslu skulda viö Seöla- bankann frá árunum 1975-1976. Meginhugsunin á bak við hinar almennu niðurfærsluaögerðir er eins og segir i tillögunum: „aö allir helstu þættir efnahags- lifsins leggi sitt af mörkum til aðgeröanna gegn veröbólgu. Þannig verði tryggt aö niður- færsla verðlags nái til rikiss jóös og opinberra aöila, til einkaaðila i atvinnurekstri og þjónustu- störfum og til sem flestra aöila sem áhrif hafa á verðlags- kerfiö”. Hvaö vildi forysta Framsóknar ? Afstaða málsvara Alþýöu- flokksins til tillagna Alþýðu- bandalagsins var sannarlega neikvæö er upp var staöiö, en þeir kváöu ekki upp úr meö þá skoöun opinberlega á meöan viðræðurnar stóöu yfir. Framsóknarmenn höfnuöu meö öllu ýmsum þáttum tillagnanna og á meöan á stjórnarmynd- unarviöræöunum stóö létu tals- menn flokksins i ljós neikvæöa Framhald á bls. 17. Verður stofnaður at m i • Fulltrúar orða- orða b anki. se Islenskmálnefnd gekkstnýlega fyrir umræðu- og kynningafundi með u.þ.b. 20 fulltrúum orða- nefnda sem vinna að söfnun og út- gáfú nýyröa og nýyrðasmið á ýmsum sviöum. Fundarmenn voru einhuga um nauösyn þess aö koma á fót ejns konar oröabanka eöa miöstöð tölvutæku nýyröa- safni sem oröanefndir, stofnanir og einstaklingar gætu leitaö til. haft bein not af fræöiheitasafni úr allt annarri átt. Fyrrnefndar oröanefndir hafa aldrei haft teljandi samvinnu sín á milli og jafnvel ekki vitað hver af annarri. Sú elsta (nefnd raf- magnsverkfræöinga) hefur starf- að siöan 1941. Eðlilegast var talið að Islensk málnefnd annaðist rekstur orða- bankans enda i samræmi við reglur um starfsemi hennar. A fundinum kom fram, aö vöntun miðstöðvar af þessu tagi stæði orðanefndunum beinlinis fyrir þrifum. Ofteruengin tök á aö afla vitneskju um hvaða nýyrði hafa þegar verið mynduð og jafnvel komist i notkun sem sérfræðiorð, en reynslan hefur sýnt aö sér- fræðingur i einni fræðigrein getur haft beinnot af fræðiheitasafni úr allt annarri átt. I tslenskri málnefnd eru nú Baldur Jónson dósent, Bjarni Vil- hjálmsson þjóöskjalavóröur og Þórhallur Vilmundarson prófess- or, en varamaöur er Jónas Krist- jánsson, prófessor. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.