Þjóðviljinn - 26.01.1980, Page 12

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. janúar 1980 Félag járniðnaðar- manna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 29. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til við- bótar i trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félags- ins á skrifstofu þess að Skólavörðustig 16, 3. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 79 full- gildra félagsmanna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Blikkiðjan Asgaröi 7> Garöabæ Onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verötiiboö SÍMI 53468 Faðir minn Þorlákur Þorkelsson fyrrv. skipstjóri frá Landamótum lést að Hrafnistu að kvöldi hins 24. janúar. Fyrir hönd okkar systkinanna Valbjörn Þorláksson. <Dr sýningu Mll á Sköllóttu söngkonunni. Yiö uppsprettur fáránleikans Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir SKÖLLÖTTU SöNGKON- UNA EFTIR Eugene lonesco. Leikstjóri: Andrés Sigur- vinsson. Þýðing: Karl Guðmunds- son. Þetta bráðskemmtilega „and- leikrit” Ionescos olli straum- hvörfum i leikhúsum heimsins þegar það var fyrst sýnt i Paris 1950 og innleiddi timabil absúrd- ismans i leikritagerð Evrópu. Höfundur hefur sjálfur sagt að innblásturinn hafi hann fengið úr ensku samtalskveri, en slikar bækur eru eins og allir vita upp- fullar af fáránlega lágkúrulegum og vitlausum setningum einsog „það er rólegra i sveitinni en borginni, en borgin er þéttbýlli.” Þó að Sköllótta söngkonan sé á yfirborðinu farsi þá er hún i innsta eöli sinu harmleikur tungumálsins, sýnir okkur hvernig máliö verður óvirkt sem tjáningartæki, en sú óvirkni er raunar sjúkdómseinkenni fólks- ins sem leikritið sýnir okkur, hjónanna sem hafa algerlega misst tengsl hvort við annað og Sverrir Hólmareson skrrfar um I-T3K1 geta ekki einu sinni komiö sér saman um hver Bobbie Watson var, og svo hjónanna sem koma i heimsókn og uppgötva eftir lang- ar yfirheyrslur og sifelldar upp- götvanir stórkostlegra tilviljana að þau eru reyndar gift. Þetta ágæta verk er eins og reynar mörg önnur verk Iones- cos, ákaflega vel fallið til nota fyrir áhugafólk og vel til fundið af Hamrahliðungum að taka það til sýningar (það hefur að þvi ég best veit aðeins einu sinni áður veriö flutt hérlendis, af Þjóðleik- húsi i Lindarbæ), og sýningin tekst i flesta staði prýðilega. Er þar bæði fyrir að þakka ná- kvæmri leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar (sem ég veit engin deili á), ágætri frammi- stöðu leikaranna og ekki sist snjallri umgerð sem sýningunni hefur verið sköpuð. Hefur norðurkjallara skólans verið breytt i enska krá, The North Cellar, hugljúf jasstónlist ér leikin af nemendum og veitingar frambornar. Sýningin fellur vel inn i þetta andrúmsloft og eini gallinn er sá að bjórinn er ekki enskur. Reyndar má geta þess að það hefur mjög rutt sér til rúms á seinustu árum að færa upp á leikrit á ölkrám i Englandi og er það góður siður. I Menntaskólanemum kann ég kæra þökk fyrir skemmtunina og gaman var að heyra hnyttilega þýðingu þess orðhaga dánu- manns Karls Guðmundssonar. Sverrir Hólmarsson Setið fyrir svörum Sigurjón Péturssson borgarfulltrúi Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi Guðrún Helgadóttir borgarfulltrúi Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi Guörún Agústsdóttir var a-bor gar fulltr úi Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins í Reykjavík sitja fyrir svörum á almennum fundi á Hótel Sögu miðvikudaginn 30. janúar. fundurinn er í Lækjarhvammi og hefst hann kl. 20.30. Borgarbúar eru hvattir til að fjölmenna Alþýðubandalagið í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.