Þjóðviljinn - 26.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. janúar 1980 a morcTuii m.c fcmMiiii^fcti^iiiÉiiiiiiiiii.......hiiiii „Kanntu að búa til skutlu?" Þekktir borgarar eru spurðir þessarar spurningar. Árangurinn birtist í Helgarblaði Vísis í máli og myndum •«• ^ Hverjir fá orður, og hvernig verða þær til? Helgarblað Vísis kannar orðumál íslendinga -* • •• „Hef verið talinn höfuðfjand- maður sauðkindarinnar" Helgarviðtalið er við Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóra Lóttuekki helgina líöa ún helaarblaösins! Smáauglýsingodeild verður opin um helgino; í dog - lougQrdog - kl. -10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost mánudog Áuglýsingodeild VÍSÍS Simi 86611 -66611 Kennari óskast Vegna forfalla óskast kennari við Varmárskóla Mosfellssveit, frá miðjum febrúar. Æskilegar kennslugreinar (ekki skilyrði): Forskólakennsla. Stærðfræði. Eðlisfræði. Upplýsingar veitir Pétur Bjarnason skólastjóri i sima 66267 og heima i sima .66684. Skólanefnd. Reykjavíkurmóti framhaldið í dag Minning Vinur minn og frændi, Ingi- mundur Arnason frá Akureyri er látinn. Með honum er horf- inn góður drengur. Mundi, eins og við strákarnir kölluðum hann, var mikill bridgeáhuga- maður, og sinnti iþrótt sinni af eldmóð miklum. Hann var i fremstu röð spilara fyrir norðan, og keppti með góðum árangri hér fyrir sunnan, á landsmótum og i félagakeppn- um. Hann var einnig mikill golf- áhugamaður, og sá m.a., um landsmót i þeirri grein, skipu- lagningu o.fl. Ingimundur var lifsglaður og ótrúlega skemmtilegur persónuleiki i vinahóp. Mér verður alltaf minnis- stætt, er Mundi var hér fyrir sunnan fyrir jól. Hann var þá til meðferðar á sjúkrahúsi vegna hjartagalla, og hafði litið inn hjá okkur i Asunum. Einhver spurði, hvað amaði að honum, og Mundi gaf nú litiö út á það. Sagði þó, að eiginlega hefði allt verið I ólagi, ja nema gleraugun min... Fjölskyldu hans votta ég sambúð mina. Ingimundi þakka ég góð kynni. Reykjavíkurmótið Lokið er 6 umterðum i Reykjavikurmótinu i sveita- keppni. Þrjár sveitir virðast skera sig nokkuð úr, en 9 um- ferðir eru eftir, svo allt getur gerst enn. Staða efstu sveita: stig HjaltiEliasson 93 Sigur ður B. Þor s teins s on 93 Sveit Oðals 89 TryggviGislason 70 Jón Páll Sigur jóns s on 68 Ólafur Lárusson 67 Sævar Þorbjörnsson 66 KristjánBlöndal 56 Athygli vekur ógengi sveitar Þórarins Sigþórssonar, en hún hefur aðeins hlotið 41 stig, það sem af er. Mótinu verður framhaldið i dag, i Hreyfils-húsinu. Reykjanesmótiö Um siðustu helgi hófst Reykjanesmót I sveitakeppni. 10 sveitir mættu til leiks, sem er nokkuð færra en undanfarin ár. Spiluð er einföld umferð, allir við alla 16 spila leiki. Eftir 6 umferðir er staða efstu sveita þannig: 1. Sveit stig Skafta Jónssonar 92 2. sveit Olafs Valgeirssonar 92 3. sveit Armanns J.Lárussonar 85 4. sveit Aðalsteins Jörgensens 66 5. sveit Alberts Þorsteinssonar 64 3 sveitir komast i Islands- mót. Mótinu lýkur 1. helgi i febrúar. Keppnisstjóri er Guð- jón Sigurðsson. Firmakeppni lokiö hjá Ásunum Yfir 20 pör tóku þátt i firma- keppni Ásanna, sem haldin var i tvimenningsformi sl. 2 mánu- daga. Sigurvegarar urðu Guömundur Sv. Hermannsson og Skafti Jónsson. Þeir spiluðu fyrir Aðalbraut h/f. tirslit urðu: Guðm. Herm.-Skafti Jónss. Aðalbrauth/f 754 Egill Guðjohns .-Oddur Hjaltas. Augl .s t. Kr is tinar 752 ísak ólafss.-Guðbr. Sigurbergs Bókabúðin Veda 750 Rúnar Lár.-Lárus Hermannss. Hárgr.stofanEdda 708 Erla Sigur jónsd.-Dröfn Guðm. Fél.heim.Kópav. 697 Guðm. Sigurst.-Gunnl. Karlss. Solna-prent 696 Asm. Pálls .-Stefán Guðjohns. Málningh/f 691 Valur Sigurðss.-Sverrir Árm. G.K.-hurðir 689 Skúli Einarss.-Þorl. Jónss. Isl. Alfélagið 676 Jón Páll-Hrólfur Hjaltas. Barðinnh/f 668 Umsjón: Ólafur Lárusson Meðalskor 660 stig. Keppnis- stjóri var Ölafur Lárusson. Á mánudaginn kemur, hefst svo aðalsveitakeppni Asanna 1980. Keppt verður i einni flokki allir v/ alla, tveir leikir á kvöldi. Væntanlegir fyrirliðar eru hvattir til að láta skrá sveitir sinar hið allra fyrsta. Stjórnin mun einnig aðstoða pör við myndun sveita, sé þess óskað. Við s kr áningu taka: Ólafur Lárusson (41507) Jón Páll Sigurjónsson (81013) Sigurður Sigurjónsson (40245) og Jón Baldursson (77223) til sunnu- dagskvölds. Félagar eru hvattir til að vera með, sem og nýir spilaf.- ar. Minnt er á, að félágið veitir ekki einungis nemendaafslátt (menntask.-stigið) heldur og hjóna. Spilað er i Fél.heim. Kópa- vogs. Keppni hefst kl. 19.30. Fréttir af Austurlandi Hallgrimur Hallgrimsson hafði samband við þáttinn ný- lega. Allt gott væri að frétta, Eskfirðingar og Reyðfirðingar hefðu sameiginlega háð keppni við Egilsstaðabúa (B. Fljóts- dalshr.) og spilað hefði verið á 9 borðum. Úrslit urðu: Kristján Kristjánss. E/R — Magnús Þórðarson: 15-5 Aðalsteinn Jónsson — Björn Pálsson: 11-9 Ólafia Þórðardóttir — Hallgrimur Bergsson: 5-15 Friðjón Vigfússon — Asdis Sveinsdóttir: 20-0 Búi Birgisson — Gunnar Jónsson: 10-10 Magnús Bjarnason — Bergur Sigurbjörnss: 10-10 Bjarni Garðarsson — Bergur Ólafsson: 15-5 Guðmundur Baldursson — Ingibjör g Kr is t jáns dótt- ir: 17-3 Gisli Sigurjónsson — GuðrúnAðalsteinsd.: 3-17 Heildarúrslit þvi; Esk/Reyðfirðingar 106 en Egilsst./Fljótsd. 74 Að sögn Hallgrims, stendur ný yfir sveitakeppni hjá Esk./Reyðfirðingum. Lokið er tveimur umferðum, og hafa sveitir Aðalsteins Jónssonar og Kristjáns Kristjánssonar fullt hús, 40 stig. Hallgrlmur sagðist senda nánari fréttir, er Hða tæki á mótið. Frá Bridgefélagi Kópavogs Nú stendur yfir sveitakeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs, með þátttöku alls 12 sveita. Spilaðir eru tveir leikir á kvöldi, allir við alla. Eftir 4 umferðir var staða efstu sveita þessi: l.Sveit stig Grims Thorarensens 70 2. sveit Bjarna Péturssonar 65 3. sveit Sigurðar Vilhjálmss. 63 4. sveit Armanns J. Lárussonar49 5. sveit Sigurðar Sigurjónss 42 5. og 6 umferð voru spilaðar sl. fimmtudag. Frá Bridgefél. Vestmannaeyja Fyrir skömmu var háð i Eyjum sveitakeppni Suðurlands 1980. Atta sveitir tóku þátti keppninni, fimm ofan af landi og þrjár úr Eyjum. Keppni var mjög hörð, harð- ari en oftast áður, til að mynda þegar einni umferð var ólokið, áttu fjórar sveitir möguleika á að sigra. Úrslit urðu þau, að sveit Haraldar Gestssonar frá Selfossi sigraði. Hún hlaut 92 stig. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Sv. Haraldar Gestss. Selfossi 92 2. Sv. Gunnars Þórðarsonar Selfossi 85 3. Sv. Gunnars Kristinssonar Vestmannaeyjum 82 Tvær efstu sveitirnar hlutu rétt til að keppa á Islandsmót- inu i vor. Nú er aðeins einni umferð ólokið I sveitakeppni B.V. (er þetta er skrifað) og hefur sveit Hauks Guðjónssonar enn aukið á forskot sitt. Er nú aðeins fræðilegur möguleiki á, að aðr- ar sveitir komi til geina i 1. sætið. En allt getur gerst i Bridge. Staðan að ólokinni einni um- ferð: 1. Sv. Hauks Guðjónss. 99 2. Sv.Rich. Þorgeirss. 82 3.Sv. Gunnars Kristinss. 78 Frá B.H. Sl. mánudag var spiluð 9. umferðin i aðalsveitakeppni B.H. Orslit urðu: Kristófer-Geirharður: 20-0 Magnús-Ó.lafur: 20-0 Albert-Aðalsteinn: 12-8 Sævar-Jón: 16-4 Sigurður-Ingvar: 11-9 Þorsteinn-Aðalheiður: 20-0 Staða efstu sveita: stig Kristófer Magnússon 147 Sævar Magnússon 137 Magnús Jóhannsson 132 Aðalsteinn Jörgensen 123 Albert Þorsteinsson 118 Nk mánudag ætla Gaflarar að sættast og sameinast (?) þvi þá á aö heimsækja Bridge- félag kvenna. Keppni milli þessara tveggja félaga hefur verið fastur liður I vetrar- spilamennskunni nú hin síðari ár, og alltaf hin ágætasta skemmtun. Þó við i BH þekkjum og virðum (sic.) hið klassiska boöorð ,,dömur fyrst" þá ætl- um við þrátt fyrir aö vera sannir heiðursmenn, að reyna okkar besta til aö vera s jálfir á undan. Spilað verður I Domus Medica. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.