Þjóðviljinn - 26.01.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Síða 14
14 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 26. janúar 1980 „Hef verið talinn höfuðfjand- maður sauðkindarinnar" Helgarviötalið er viö Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóra „Kanntu að búa til skutlu?" Þekktir borgarar eru spuröir þessarar spurningar. Árangurinn birtist í Helgarblaði Vísis í máli og myndum Hverjir fá orður, og hvernig verða þær til? Helgarblað Vísis kannar orðumál íslendinga czr Smáauglýsingadeild verður opin um helgina. I dog - lougordog ■ kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost mánudog Áuglýsingodeild VÍSIS Simi 86611 - 66611 Kennari óskast Vegna forfalla óskast kennari við Varmárskóla Mosfellssveit, frá miðjum febrúar. Æskilegar kennslugreinar (ekki skilyrði): Forskólakennsla. Stærðfræði. Eðlisfræði. Upplýsingar veitir Pétur Bjarnason skólastjóri i sima 66267 og heima i sima .66684. Skólanefnd. Reykj avíkurmóti framnaldið í dag Minning Vinur minn og frændi, Ingi- mundur Arnason frá Akureyri er látinn. Með honum er horf- inn góður drengur. Mundi, eins og við strákarnir kölluðum hann, var mikill bridgeáhuga- maður, og sinnti iþrótt sinni af eldmóð miklum. Hann var i fremstu röð spilara fyrir norðan, og keppti með góðum árangri hér fyrir sunnan, á landsmótum og i félagakeppn- um. Hann var einnig mikill golf- áhugamaður, og sá m.a., um landsmót i þeirri grein, skipu- lagningu o.fl. Ingimundur var lifsglaður og ótrúlega skemmtilegur persónuleiki i vinahóp. Mér verður alltaf minnis- stætt, er Mundi var hér fyrir sunnan fyrir jól. Hann var þá til meðferðar á sjúkrahúsi vegna hjartagalla, og hafði litið inn hjá okkur i Asunum. Einhver spurði, hvað amaði að honum, og Mundi gaf nú litið út á það. Sagði þó, að eiginlega hefði allt verið i ólagi, ja nema gleraugun min... Fjölskyldu hans votta ég sambúðmina. Ingimundi þakka ég góð kynni. Reykjavíkurmótid Lokið er 6 umterðum i Reykjavikurmótinu i sveita- keppni. Þrjár sveitir virðast skera sig nokkuð úr, en 9 um- ferðir eru eftir, svo allt getur gerst enn. Staða efstu sveita: stig Hjalti Eliasson 93 Sigurður B. Þorsteinsson 93 Sveit Óðals 89 Tryggvi Gislason 70 Jón Páll Sigur jónsson 68 Ólafur Lárusson 67 Sævar Þorbjörnsson 66 Kristján Blöndal 56 Athygli vekur ógengi sveitar Þórarins Sigþórssonar, en hún hefur aðeins hlotið 41 stig, það sem af er. Mótinu veröur framhaldið i dag, i Hreyfils-húsinu. Reykjanesmótiö Um siðustu helgi hófst Reykjanesmót i sveitakeppni. 10 sveitir mættu til leiks, sem er nokkuð færra en undanfarin ár. Spiluð er einföld umferð, allir við alla 16 spila leiki. Eftir 6 umferöir er staða efstu sveita þannig: 1. Sveit stig Skafta Jónssonar 92 2. sveit Ólafs Valgeirssonar 92 3. sveit Armanns J. Lárussonar 85 4. sveit Aðalsteins Jörgensens 66 5. sveit Alberts Þorsteinssonar 64 3 sveitir komast i Islands- mót. Mótinu lýkur 1. helgi i febrúar. Keppnisstjóri er Guð- jón Sigurðsson. Firmákeppni lokið hjá Ásunum Yfir 20 pör tóku þátt i firma- keppni Asanna, sem haldin var I tvimenningsformi sl. 2 mánu- daga. Sigurvegarar urðu Guðmundur Sv. Hermannsson og Skafti Jónsson. Þeir spiluðu fyrir Aðalbraut h/f. Úrslit urðu: Guöm. Herm.-Skafti Jónss. Aðalbrauth/f 754 Egill Guöjohns .-Oddur Hjaltas. Augl.st. Kristinar 752 tsak Ólafss.-Guðbr. Sigurbergs Bókabúðin Veda 750 Rúnar Lár.-Lárus Hermannss. Hárgr .stofan Edda 708 Erla Sigurjónsd.-Dröfn Guðm. Fél.heim. Kópav. 697 Guðm. Sigurst.-Gunni. Kárlss. Solna-prent 696 Ásm. Pálls.-Stefán Guðjohns. Málningh/f 691 Valur Sigurðss.-Sverrir Árm. G.K.-hurðir 689 Skúli Einarss.-Þorl. Jónss. Isl. Alfélagið 676 Jón Páll-Hrólfur Hjaltas. Barðinnh/f 668 || Umsjón: Ólafur Lárusson Meðalskor 660 stig. Keppnis- stjóri var ólafur Lárusson. A mánudaginn kemur, hefst svo aðalsveitakeppni Asanna 1980. Keppt verður i einni flokki allir v/ alla, tveir leikir á kvöldi. Væntanlegir fyrirliðar eru hvattir til að láta skrá sveitir sinar hiö allra fyrsta. Stjórnin mun einnig aðstoða pör við myndun sveita, sé þess óskað. Við skráningu taka: Ólafur Lárusson ( 41507) Jón Páll Sigurjónsson (81013) Siguröur Sigurjónsson (40245) og Jón Baldursson (77223) til sunnu- dagskvölds. Félagar eru hvattir til að vera með, sem og nýir spilar.- ar. Minnt er á, að félágið veitir ekki einungis nemendaafslátt (menntask,-stigið) heldur og hjóna. Spilað er i Fél.heim. Kópa- vogs. Keppni hefst kl. 19.30. Fréttiraf Austurlandi Hallgrimur Hallgrimsson hafði samband við þáttinn ný- lega. Allt gott væri að frétta, Eskfirðingar og Reyðfirðingar hefðu sameiginlega háð keppni við Egilsstaðabúa (B. Fljóts- dalshr.) og spilað hefði verið á 9 borðum. Orslit urðu: Kristján Kristjánss. E/R — Magnús Þórðarson: 15-5 Aðalsteinn Jónsson — Björn Pálsson: 11-9 Ólafia Þóröardóttir — Hallgrimur Bergsson: 5-15 Friðjón Vigfússon — Asdis Sveinsdóttir: 20-0 Búi Birgisson — Gunnar Jónsson: 10-10 Magnús Bjarnason — Bergur Sigurbjörnss : 10-10 Bjarni Garðarsson — Bergur Ólafsson: 15-5 Guðmundur Baldursson — Ingibjörg Kristjánsdótt- ir: 17-3 Gisli Sigurjónsson — Guörún Aðalsteinsd.: 3-17 Heildarúrslit þvi: Esk/Reyöfirðingar 106 en Egilsst../Fljótsd. 74 Að sögn Hallgrims, stendur ný yfir sveitakeppni hjá Esk./Reyðfirðingum. Lokiö er tveimur umferðum, og hafa sveitir Aðalsteins Jónssonar og Kristjáns Kristjánssonar fullt hús, 40 stig. Hallgrimur sagðist senda nánari fréttir, er liða tæki á mótið. Frá Bridgefélagi Kópavogs Nú stendur yfir sveitakeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs, með þátttöku alls 12 sveita. Spilaðir eru tveir leikir á kvöldi, allir við alla. Eftir 4 umferðir var staða efstu sveita þessi: l.Sveit stig Grims Thorarensens 70 2. sveit Bjarna Péturssonar 65 3. sveit Sigurðar Vilhjálmss. 63 4. sveit Armanns J. Lárussonar49 5. sveit Sigurðar Sigurjónss 42 5. og 6 umferð voru spilaðar sl. fimmtudag. Frá Bridgefél. Vestmannaeyja Fyrir skömmu var háð i Eyjum sveitakeppni Suðurlands 1980. Atta sveitir tóku þátt i keppninni, fimm ofan af landi og þrjár úr Eyjum. Keppni var mjög hörð, harð- ari en oftast áður, til að mynda þegar einni umferð var ólokið, áttu fjórar sveitir möguleika á að sigra. Úrslit urðu þau, að sveit Haraldar Gestssonar frá Selfossi sigraði. Hún hlaut 92 stig. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Sv. Haraldar Gestss. Selfossi 92 2. Sv. Gunnars Þórðarsonar Selfossi 85 3. Sv. Gunnars Kristinssonar Vestmannaeyjum 82 Tvær efstu sveitirnar hlutu rétt til að keppa á Islandsmót- inu i vor. Nú er aðeins einni umferð ólokið I sveitakeppni B.V. (er þetta er skrifað) og hefur sveit Hauks Guðjónssonar enn aukið á forskot sitt. Er nú aðeins fræðilegur möguleiki á, að aðr- ar sveitir komi til geina i 1. sætið. En allt getur gerst i Bridge. Staðan að ólokinni einni um- ferð: 1. Sv. Hauks Guðjónss . 99 2. Sv. Rich. Þorgeirss. 82 3. Sv. Gunjiars Kristinss. 78 Frá B.H. Sl. mánudag var spiluð 9. umferðin i aðalsveitakeppni B.H. Úrslit urðu: Kristófer-Geirharður: 20-0 Magnús-Ólafur: 20-0 Albert-Aðalsteinn: 12-8 Sævar-Jón: 16-4 Sigurður-Ingvar: 11-9 Þorsteinn-Aðalheiður: 20-0 Staða efstu s veita: stig Kristófer Magnússon 147 Sævar Magnússon 137 Magnús Jóhannsson 132 Aðalsteinn Jörgensen 123 Albert Þorsteinsson 118 Nk mánudag ætla Gaflarar að sættast og sameinast (?) þvi þá á að heimsækja Bridge- félag kvenna. Keppni milli þessara tveggja félaga hefur verið fastur liður i vetrar- spilamennskunni nú hin síðari ár, og alltaf hin ágætasta skemmtun. Þó við I BH þekkjum og virðum (sic...) hið klassiska boðorð „dömur fyrst” þá ætl- um við þrátt fyrir að vera sannir heiðursmenn, að reyna okkar besta til að vera s jálfir á undan. Spilað verður I Domus Medica.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.