Þjóðviljinn - 26.01.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Qupperneq 15
Laugardagur 26. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 íþróttír ? iþrottír ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V H / • > Jfj ■'' ’>V *> ■ ' ■ - ‘ 'i ' Tækni Bojan Krizaj þykir sérlega góö, hann er jafnsleipur i svigi og stórsvigi og þokkalegur I bruni. Hér aft ofan er hann i svigbrautinni i Wengen, þar sem hann lagfti sjálfan Ingemar Sten- mark aft velii. Veldi Stenmarks ógnað Svíinn Ingemar Sten- mark hefur verið nær ósigrandi í svigi og stór- svigi heimsbikarkeppn- innar á skíðum síðustu árin og hefur enginn komist með tærnar þar sem hann hefur hælana. Nú i vetur hefur 23 ára gamall Júgóslavi fylgt Ingemar eftir eins og skugginn á mörgum mót- um og í stigakeppninni. Hann heitir Bojan Krizaj og fyrir skömmu tókst honum að bera sigurorð af Svíanum á svigmóti í Wenges. Iþróttir um helgina KÖRFU- KNATTLEIKUR Laugardagur: Fram — KR, úd., Hagaskóli kl. 14.00 Sunnudagur: Valur — IR, úd., Hagaskóli kl. 13.30. LYFTINGAR Afmælismót KA I lyftingum verftur haldift á Akureyri i dag. JUDO Fyrri hluti afmælismóts JSI veröur i' iþróttahúsi Kennarahá- skólans á morgun, sunnudag og hefst keppnin kl. 14. SKtÐI Um helgina veröur svokallaft Stefánsmót hjá KR-ingum i Skálafelli. Keppt er I karla- flokki, kvennaflokki, unglinga- flokki (13-16 ára) og barnaflokki (12 ára og yngri). BLAK Sunnudagur: Þróttur — UBK, 1. d. kv., Haga- skóli kl. 19.00. Þróttur — IS, 1. d. ka, Haga- skóli, kl. 20.15. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Hift árlega Kambabofthlaup verftur i dag og hefst hlaupiö kl. 14. Hlaupift er frá Kambabrún og vestur aft ÍR-húsinu viö Túngötu. „Þaö gekk stórkostlega vel hjá mér í sviginu i Wenges. Reyndar lenti ég i vandræöum meö gleraugun en þaft haffti lltil sem engin áhrif. Ég vona aö þessi sigur yfir Ingemar gefi mér sjálfstraust og mér takist aö setja hann aftur fyrir mig oftar,” sagfti Krizaj eftir keppnina i Wenges. Likt og Ingemar Stenmark þykir Bojan Krizaj hafa mjög fullkominn stil og eru þeir reyndar i nokkrum sérflokki hvaft þetta varftar. „Ég held þvi fram aft Bojan hafi bestu tækn- ina af öllum skiöamönnum heimsins. Þaö kom mér þvi ekkert á óvart þegar honum tókst aft sigra Stenmark,” sagöi þjálfari júgóslavneska landsliösins, Tone Vogrinec. Hann haföi ástæöu til þess aft vera rogginn þvi Júgóslavar eru aft koma fram á sjónar- sviftiö meö mjög sterkt skifta- landslift og sigur Bojan var sá fyrsti sem Júgóslavi hefur unnift i heimsbikarkeppninni. (—IngH s neri úr DN) Þau eru glæsileg tilþrifin hjá Kristjáni Agústssyni (no 10) I leik Vals og UMFN fyrir skömmu. Kristján og félagar hans I Val fá aft kljást viö 1R á morgun og má þar búast viö fjörugri viöureign. Stórleíkur í ísknatt- leik í dag 1 dag kl. 15 munu leiöa saman hesta slna I isknattleik liö Akur- eyringa og Reykvikinga. Leik- urinn fer fram á Melavellinum og er aögangur ókeypis. 1 fyrravetur léku liöin og þá sigruftu Reykvikingar öllum á óvart 7-1 og hyggja norftanmenn á hefndir nú. Aftstaftan fyrir isknattleik efta ishokkl hefur verift stórbætt i höfuöborginni, lagftur malbik- aftur völlur meft góftum áhorf- endastæftum. Þetta þakka isknattleiksmenn reykviskir einkum Eiriki Tómassyni, for- manni iþróttaráfts og góftum undirtektum viö málaleitun þeirra i borgarstjórn. Afmælismót j Fyrri hluti Afmælismóts Judósambands tslands veröur n.k. sunnudag, 27. janúar, I tþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14. 1 þessum fyrri hluta mótsins veröur keppt i öllum þyngdar- flokkum karla ef næg þátttaka verftur íþeim öllum. Hér er um aft ræöa 7 þyngdarflokka, og eru mörkin á milli flokka sem hér segir: -f-60 kg., +65 kg., + 71 kg., +78 kg., +86 kg., +95 kg., og +95 kg. ARSHATIÐ Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldin i Þinghól laugardaginn 2. febrúar n.k. Þorramaiur verður á boðstólum. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Einsöngur: Ingveldur Hjaltesteð. Miðasala verður n.k. þriðjudagskvöld í Þinghól kl. 20-22 (sími 41746) og borð tekin frá um leið. Stjórn ABK. LJOÐALESTUR í Norræna húsinu: Finnsk-sænska leikkonan MAY PIHLGREN les upp finnsk ijóð á sænsku laugardaginn 26. jan. kl. 16.00. NÝ DAGSKRÁ Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Blaðbera vantar VESTURBORG: Einarsnes — Skildinga nes (strax!) Góð laun. Hafið samband við af- greiðsluna. DJÖÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.