Þjóðviljinn - 26.01.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.01.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Þurfum Framhald af bls. 7 verður ekki nema jafnréttishug- sjóninni sé fylgt eftir í öllu starfi — og hún mætir andbyr. 1 þeim efnum hefur okkar flokkur ekki staðið sig betur i f ramkvæmd en aðrir, þegar frá er talin hlutdeild kvenna i sveitastjórnum, en þar hefur hann tvimælalaust staðið sig betur. Ef við ætlum að verða jafnmik- ils megandi og karlar verðum við að komast inn i sjálfa stjórnsýsl- una, lagði Adda áherslu á. Það er alrangt mat að ætla að biða eftir að þjóðfélagið allt lagist. til að svo verði þarf ma. róttækar konur á þing. Til þess eigum við nógu margar hæfar konur, sem við þurfum að ýta fram jafnhliða þvi sem við stefnum að endur- bótum á þjóðfélaginu. Hún rakti hvernig konur i hreyfingunni unnuáður. Þær tóku fullan þátt i flokksstarfinu. unnu i kvenfélagi sósialista og innan KRFt, „skildu" að það voru erf- iðir timar og flokkurinn i lægð, o.s.frv. — og sættu sið þarmeð við sæti neðarlega á framboðslistun- um, endahefðum efstu sætin: Nr. 1 flokksformaðurinn. nr. 2 fulltrúi Dagsbrúnar, nr. 3 samstarfsaðili o.s.frv. Eftir að Alþýðubandalagið verður flokkur hyggja konur á nýjar leiðir. Þær láta ekki ein- angrasig i kvenfélagi, fá fulltrúa i æðstu stjórn (varaformann) og hlutfall þeirra i bæjar- og sveitar- stjórnum eykst talsvert. Við skulum samt passa okkur á að segja, að okkar flokkur hafi hampað konum meira en aðrir, sagði Adda og lagði áherslu á nauðsyn þess nú, þegar timi upp- stillinganefnda er liðinn og i stað- inn komið forval eða prófkjór i einhverri mynd, að átta sig á á- standinu og finna nýjar baráttu- aðferðir. I þvi sambandi^ nefndi húnma. hugmyndina um óraðaða lista, þannig að kjósandi velur sjálfur röð frambjóðenda i kjörklefanum. HUn itrekaði þörf fyrir sterk þverpólitisk kvenna- samtök sem sköpuðu þrýsting og ennfremur fyrir bein opin samtök innan flokks um að koma konum áfram, velja tilteknar konur og styðja þær. Þvi séð er, að við komumst ekki áfram á góð- mennskunni og verðum sjálfar að fara á þing og i sveitastjórnir og fá þar vaxandi hóp karla til að standa með okkur. — vh að það megi takast að byggja þessa atvinnugrein upp. _eös Agi Framhald af bls 8. Þróunarsjóöur Þáttur i starfsemi Sölustofn- unar lagmetis er svokallaður þróunarsjóður, sem heyrir und- ir stjórn stofnunarinnar, en er undir yfirumsjón iðnaðar- ráðherra. Honum er heimilt að verja sinu fé til ýmiskonar þróunarverkefna, markaðsmála o.fl. sem tiltekiðer I lögunum. Til sjóðsins rennur ákveðinn tekju- stofn og ráðstöfun fjárins er háð samþykki ráðuneytisins hverju sinni. Stjórn stofnunarinnar er einmitt þessa dagana að undir- búa slikar áætlanir, sem hún mun fyrst fjalla um sjálf og leggja siðan fyrir iðnaðarráðu- neytið. — Hvernig leggst það f þig að taka viö starfi stjórnarfor- manns á þessum viösjárverðu timum? — Það hafa blásið kaldir vind- ar um þessa stofnun og ég álit að þaö sé mjög mikils virði fyrir stofnunina og þessa atvinnu- 'grein að skapa frið um hana og traust inn á við og út á viö. Við verðum að ávinna okkur það traust á erlendum mörkuðum að hér sé framleidd fyrsta flokks vara, sem er grundvöllur þess Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sirm 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin) Viljum Framhald af bls. 9 afstöðu i dagblöðum, án þess að koma með nokkrar gagntillögur inn á viðræðuborðið. Ritari Framsóknarflokksins Tómas Árnason hafði t.d. ekki haft til- lögurnar i höndum nema sólar- hring, þegar hann lét Morgun- blaðið hafa eftir sér afar neikvæð ummæli, tillögurnar væru ófullnægjandi og „alls ekki til þess fallnar að leysa þann vanda sem við er að glima". Forsiðufrétt i Timanum sama dag byggð á viðtali við Guðmund G. Þórarinsson, gjald- kera flokksins, bar fyrirsögn- ina: „Oraunhæfur óskalisti". Þannig lá það fyrir strax i upp- hafi að áhrifamiklir aðilar i Framsóknarflokknum vildu hindra að stjórnarmyndunartil- raun Svavars Gestssonar gæti leitt til jákvæðrar niðurstöðu. Ég efa að visu ekki að formaður flokksins Steingrimur Hermannsson hafi haft áhuga á að stuðla að myndun vinstri stjórnar, en hann virtist i þessum viðræðum ekki átta sig á, aðþáryrðu málefni og skýrar tillögui að tala en ekki frómar óskir. Slfkra tillagna vænti Al- þýðubandalagið, en þær bárust ekki, og var þó öllum hlut- aðeigandi ljóst, að jákvæð viðbrögð eða breytingartillögur yrðu að koma fram ekki siðar en siðastliðinn mánudag. Harmatölur Steingrims eftir að upp var staðið komu um seinan. Ástæða væri til að fjalla hér nánar um einstaka þætti, sem ágreiningur var um i þessum viðræðum, en það bíður betri tima. Reykjavlk 24. jan. 1980 Hjörleifur Guttormsson. Raunvextir Framhald af bls. 10 samkeppnishæfni fyrirtækjanna Ut á viðog auka svigrúm þeirra til kjarabóta. Engin hætta er á lána- misvægi af þessum sökum, eins og stundum er látið i veðri vaka. Jafnframt ættu bankarnir að bjóða viðskiptamönnum gengis- tengd spariskirteini. Sýnt hefir verið fram á, hvernig þau megi fjármagna." Hagráð og einkaráðgjöf 10. Hvernig telur þú eðlilegast, aðunniðsé að efnahagsráðgjöf og settir upp valkostir i efnahags- stefnu fyrir stjórnmálamenn að vega og meta og velja úr? „Rætt hefir verið um efnahags- málaráðuneyti, sem kann að vera lausnin. Hins vegar hefi ég aðhyllst hagráð a.m.k. fimm til sjö manna, er saman stæði af lærðum hagfræðingum með ólik sjónarmið og jafnframt athafna- mönnum meðreynslu. Slikt hag- ráð gæti hugsanlega starfað inn- an Þjóðhagsstofnunar eða, öllu fremur, sem stjórn hennar, Einnig er æskilegt, að rikisstjórn leiti til einka-fyrirtækja i ráð- gjafaþjónustu, einsog nú gerist æ algengara ytra." Raunvextir ráði ekki blint 11. Hvað vilt þií segja I lokin? „Raunvextir eru hugtak, sem ekki má ráða ferðinni blint i pen- ingamálum. Þannig hefir t.d. Kanada, þar sem ég gerþekki til, haft neikvæða raunvexti veltiinn- lánaallan þennan áratug, $B þess aðtil mála hafi komið að umbylta öllu peningakerfinu. Raunvextir bundinna spariinnlána hafa verið á bilinu 2—5% p.a. Heilbrigð pen- inga-pólitik tekur fyrst og fremst mið af atvinnuástandi á hverjum tima. samkeppnishæfni atvinnu- veganna út á við og greiðslugetu þeirra." — ekh Samkeppni Framhald af bls. 20 fulltrúar frá Reykjavikurborg, þeir Þórður Þorbjarnarson borgarverkfræðingur, sem er for- maður nefndarinnar, Aðalsteinn Richter arkitekt og Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt. Af hálfu Arkitektafélags Islands eiga tveir fulltrUar sæti i nefndinni arki- tektarnir Hilmir Þór Björnsson og Njörður Geirdal. Skilafrestur i samkeppninni er 1. april n.k. og er vonast til að úrslit liggi fyrir fljótlega nU i vor. Aætlað er að siðar á þessu ári verði úthlutað lóðum undir 100 ibUðir i fjölbýlishúsunum sem borgarstjórn hefur heimilað Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik byggingu á. -lg. Strœtisvagnagjöld Framhald af bls. 20 ráðuneytinu samanburð við árið 1970, þegar sótt var um þessa hækkun. Fargjaldið var þá 11 krónur og hafði þrettánfaldast. Launin höfðu nítjánfaldast, og oliuverðið hafði margfaldast svo, að það var orðið 41 sinni hærra á þessum sama tima. „Svona hefur þróunin orðið, allir liðir hafa hækkað, en fargjaldið hefur ekkihaldiðsama hlutfalli." sagði Karl. „En auðvitað er þaö engin lausn að hækka alltaf fargjald- iö," sagði hann. „Við viljum al- veg eins fá einhver ja aðra fyrir- greiðslu." Þess má geta, að Landleiðir hf. selja fargjaldiö frá Lækjar- götu i Reykjavik og á Kópavogs- háls á 190 krónur. Talað hefur verið um að Landleiðir fái enn hækkun um 9% i viðbót. Alþýðubandalagið: Árshátíð ABK. Arshátið Alþýðubandalagsins i Kópavogi veröur haldin I Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Miðasala verður n.k. þriðjudagskvöld iÞinghól kl. 20-22 (simi 41746) og borð tekin frá um leið. Stjórn ABK. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Leshringur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins fer af staö mánudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30! húsnæði félagsins að KveldUlfsgötu 25. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Abl. Akranesi heldur fund mánudaginn 28. jan- uar i Rein og hefst hann kl. 20.30 Skúli Alexandersson alþingismaður hefur fram- sögu um stjórnmálaviðhorfið. Blaðanefnd skilar áliti önnur mál. Stjórnin skúli Alþýðubandalagið Akureyri Arshátið ABA verður haldin i AlþýðuhUsinu laugardaginn 26. janUar og hefst kl. 19.30. Þorramatur — Skemmtiatriöi. Pantanir i sima 23871, 23397 og 21875. Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Fundur verður haldinn laugardaginn 26. jan. kl. 2iTjarnarlundi. Dagskrá: 1. Kosning ritnefndar. 2. Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins. Félagar á Suðurnesjum fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur Ibæjarmálaráöi mánudaginn 28. jan. kl. 20.30 ISkálanum. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar. önnur mál. Allir velkomnir Stjórnin. Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins i Reykja- vik BorgarfulltrUar og fulltrUar ABR (aðal- og varamenn) I ráðum og nefndum Reykjavíkurborgar eru boöaöir til fundar á Grettisgötu 3 laugardaginn 2. febrúar kl. 14. Fundarefni: Stjórnkerfi sveitarfélaga. Frummælendur Hallgrimur Guðmundsson, stjórnmálafræöingur og Adda Bára SigfUsdóttir, borgarfulltrúi. Borgarmálaráð ABR. Alþýdubandalagid í Reykjavík: Viðtalstfmar þingmanna og borgarfulltrúa i dag, laugardaginn 26. janúar kl. 10-12 veröa ólafur Ragnar Grímsson alþingismaöur og Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Eru borgarbúar hvattir tH að nota sér þessa viðtalstima með þvi að koma á skrifstofuna á umræddum tíma eða hringja i síma 17500. Sigurjón KALLI KLUNNI — Hann er dálitið lengi að koma tappanum i! — Ja, en tappinn liggur þarna, flvttu þér að draga Kalla upp! — l'iíliú, ég týndi tappanum og fann hann ekki aftur, hvernig átti ég að vita að hann flýtur upp! — Jæja, þá gerum við aðra til- raun. Þaðhlýtur aðganga betur L þetta sinn, nú hefur hann fengið æfingu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.