Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. janúar 1980 i&NÓBLEIKHÚSIÐ 28*11-200 ÓVITAR i dag kl. 15. Uppselt. ORFEIFUR OG EVRIDIS i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. NATTFARI OG NAKIN KONA frumsýning miövikudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20. STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 Litla sviöið: HVAÐ SöGÐU ENGLARNIR? i kvöld kl. 20.30. KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Slmi 16414 Stúlkur í ævintýraleit Bráöskemmtileg og djörf litmynd um stúlkur sem eru „til i tuskiö”. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Prúöu leikararnir sýnd kl. 5 og 7 LAUGAR| Simi 32075 Buck Rogers á 25. öldinni IN THE 25th CENTURY" Awasnw C UNrvthSAl CJT* STU008 mc Ali HKJMT9 RCSCftvtO Ný bráöfjörug og skemmtileg „space” mynd fra Universal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Famela Hensley. Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11. Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) JAN£ ACK FONDA MICHAEL íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 liækkaö verö. i.l IKI'f .l.M; KEYKIAVlKtlK S* 1-66-20 KIRSUBERJA- GARÐURINN 10. sýn. i kvöld uppselt Bleik kort gilda 11. sýn. föstudag kl. 20.30 OFVITINN þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sólarhringinn. Simi 11475 Fanginn i Zenda (the Prisoner of Zenda) spennandi bandarlsk kvik- mynd. lslenskur texti. Stewart Granger James Mason sýnd kl. 7 oe 9. Björgunarsveitin SOARING ADVENTUREI TECHNICOLOR • t 'U Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. ísienskur texti Sýnd kl. 3 og 5 Sími 11544 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Hfirvey Korman. Sýnd kl. 2.30, 5, 7 og 9. TÓNABIO Ofurmenni á tímakaupi (L’Animal) Ný, ótrúiega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar í Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. Islenskur texti. Sföustu sýningar Loppur, klaer og gin Barnasýning kl. 3 flllSTURBtJARfíiíl "fmí 11381 JjgíU/n LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd i'yrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. HækkaÖ verö Barnasýning kl. 3 TEIKNIMYNDASAFN ■ salur í ÁNAUÐ HJÁ INDI- ÁNUM Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd, meö RICHARD HARRIS MANU TUPOU — íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 - salur I úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur V HJARTARBANINN 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 -----salur D----- Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum meðal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. í myndinni leikur ísienska leikkonan Kristin Bjarnadótt- Slmi 22140 Ljótur leikur 'ouLrtau Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Striðsöxin Spennandi indiánamynd. Mánudagur 28. janúar Mánudagsmyndin Vel gerö dönsk mynd frá ár- inu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra viö umhverfiö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. Er sjonvarpió bilaö? ^ ,'ö_. Lt a U - Skjárinn SjónvarpsverhsWói Bergstaáaslrsti 3 % 2-19-4C apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 25. jan. til 31. jan. er í Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Næ'tur- og helgidagavarsla er i Lyfja- búö BreiÖholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garðabær— slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspítalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fiókagötu 31 (Flókadeild) flutti Í nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Frá Kattavinafélaginu. Kattaeigendur, merkið ketti ykkar meö hálsól, merktri heimilisfangi og simanúmeri. óháöi söfnuöurinn — Eftir messu kl. 2 _ veröa kaffiveitingar í Kirkju- bæ til styrktar Bjargarsjóöi. Einnig mun Guörún Asmunds- dóttir leikkona lesa upp. Fjöl- menniö og takið meö ykkur gesti. Kvenfélagiö. Skaftfellingar Muniö kaffisöluna og köku- basarinn í Skaftfellingabúö, Laugavegi 178, 4. hæö, ** sunnudag 27. janúar kl. 2-5. Sýnd veröur kvikmynd. Framlögum i húskaupasjóö veitt móttaka þar á sama tima. Aöalf undur Manneldisfélags Islands veröur haldinn i stofu 101, Lögbergi þriðjudaginn 29. jan. Hefst fundurinn kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Aö þeim loknum flytur Dr. Laufey Steingrimsdóttir næringarfræðingur erindi um offitu og orsakir hennar. SIMAB -11798 og 19533 1. Kolviöarhdll — Skarösmyr- arf jall Létt fjallganga. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson 2. Skiöaganga á svipuöum slóöum. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö i báöar ferö- irnar kr. 3000.- gr.v/bilinn. Fariö frá Umfcröarmiöstöö- inni aö austan veröu. Feröaáætlun fyrir 1980 er komin út. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Flúöaferö , góö gisting, hitapottar, gönguferö- ir, þorrafagnaö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar i skrifst. Lækjargötu 6a, slmi 14606. Sunnudagur 27.1. kl. 13.00 Búrfeil-Búrfellsgjá, létt ganga. Fararstj. Anton Björnsson. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. benslnsölu, I llafnarf. v. kirkjugaröinn. Yetrarferö á fullu tungli um Upplýsingar og , farseðlar á skriist. Lækjai g. 6a, súni 14606. (Jtivist. söfn Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og-sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er lokaö I desember og janúar. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu9 efstuhæö.er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga 13.30-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. gengið 25. janúar 1980. 1 Bandarikjadollar ....'.............. 398,40 399,40 1 Sterlingspund....................... 907,55 909,85 1 Kanadadollar........................ 344,00 344,90 100 Danskar krónur..................... 7372,30 7390,80 100 Norskar krónur..................... 8149,30 8169,80 100 Sænskar krónur..................... 9602,90 9627,00 100 Finnskmörk........................ 10776,35 10803,35- 100 Franskir frankar................... 9821,85 9846,55 100 Belg. frankar...................... 1416,25 1419,85 100 Svissn. frankar................... 24783,85 24846,05 100 Gyllini......................... 20843,40 20895,70 100 V.-Þýsk mörk...................... 23016,25 23074,05 100 IJrur................................ 49,40 49,52 100 Austurr. Sch....................... 3205,15 3213,15 100 Escudos............................. 796,80 798,80 100 Pcsetar ............................ 602,40 603,90 100 Yen................................. 166,52 166,94 1 18—-SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 525,59 526,91 jjH úivarp sunnudagur mánudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónle ikar 10.25 Ljósaskipti 11.00 Messa i Keflavíkur- kirkiu. (Hljóör. á sunnud. var). Sóknarpresturinn, séra ólafur Oddur Jónsson, þjónar fyriraltari. Siguröur Bjarnason prestur aövent- ista prédikar.Organleikari: Siguróli Geirsson. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hafis nær og fjær Dr. Þór Jakobsson veöutfræö- ingur flytur hádegiserindi.. 14.00 Miðdegistónleikar 14.55 Stjórnmál og glæpir. Fjóröi þáttur: Stúlkan, sem drukknaöi Frásögn úr hinu ljúfa lifi á Italíu eftir Hans Magnus Enzensberger t— Viggó Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þýöandi Margrét Jónsdóttir. Stjórn- andi: Benedikt Arnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: örorkumat, umræöuþáttur i umsjáGisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur (Aöur Utv. 9. f.m.) 17.20 Lagið mitt 18.00 Harmonikulög Jo Basile og Egil Hauge leika sina syrpuna hvor. Tilkynn- ingar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Tiund Þáttur um skattamál i' umsjá Kára Jónassonar og Jóns Asgeirssonar fréttamanna. 20.25 Frá hernámi Islands og styr jaldarárunum siöari 21.05 Tónleikar a. Inngangur og tilbrigöi fyrir flautu og pianó eftir Kuhlau um stef eftir Weber. Roswitha Staege og Raymund Havenith leika b. Pianósónata i f-mqll „Appassionata” op. 57 eftir Beethoven. John Lill leikur. 21.40 Ljóö eftir Stefán Ilörö Grimsson Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.5o aönglög eftir Wilhelm Lanzky-Otto Erik Saeden syngur lög viö kvæöi eftir Steen Steensen Blicher. Vilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 ,,E itt orö úr máli mannshjartans”, smásaga eftir Jakob Jónsson Jónína H. Jónsdóttir leikkona les. 23.00 .Vyjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn.Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 0.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Talaö viö dr. Sturlu Friðriksson um jaröræktar- og vistfræöirannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (22). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tiikynningar. 16.00 PYéttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik” eftir Walentin Chorell. Aöur útv. í april 1977. Þýöandi: Silja Aöalsteinsdóttir. Leik- stjóri: Briet Héöinsdóttir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi. Þórsteinn ö. Stephensen les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur talar aö nýju um nokkrar nýjungar i rafeindatækni. 22.55 Tónleikar Sinfóniu- hljómáveitar Islands i Há- skólabiói á fimmtud. var, — siöari hluti efnisskrár: Sin- fónia nr. 6 I h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaikovský. Stjórnandi: Urs Schneider frá Sviss. Kynnir : Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Kristján Þorgeirsson, sóknarnefndarformaöur MosfeUssóknar, flytur hug- vekjuna. 16.10 HUsiö á sléttunni 17.00 Framvinda þekkingar- innar Sjöundi þáttur. Lýst er upphafi alþjóölegrar verslunar, er HoUendingar tóku aö venja fólk á ýmsar munaðarvörur úr fjarlæg- um heimshornum og uröu vellauöugir af. Einnig er minnst á upphaf efna- iönaöar, framleiöslu litar- efna, tUbúins áburöar plast- efna, gass til málmsuöu og ljósa, sprengiefnis, nælons - o.fl. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Minnt er á þorrann, fariö veröur i heimsókn á dagheimiliö Múlaborg og Jóhanna Möller lýkur aö segja sögu viö myndir eftir Búa Kristjánsson. Þá verÖ- ur stafaleikur meö Siggu og skessunni og nemendur úr Hli'öaskóla flytja leikþátt. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill EÖvaldsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islenskt mál 1 þessum þætti veröa skýrö mynd- hverf orötök, sem m.a. eiga upptök sln á verkstæöi skó- smiösins. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 ÞjóÖlif Þessi nýi þáttur veröur á dagskrá mánaöar- lega um sinn, siöasta sunnu- dag i hverjum mánuöi. Um- sjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur en stjórnandi upptöku Valdimar Leifssor.. Eins og nafn þáttarins gefur til kynna er ætlunin aö koma inn á ýmsa þætti i islensku þjóðlifi og er þaö frómur ásetningur aö saman fari fræösla og nokkur skemmt- an. I fyrsta þættinum veröa forsetahjónin heimsótt aö Bessastööum og sýnd morgunleikfimin í út- varpinu. Einnig kynnir Valdimar örnólfsson frum- atriöi skiöalþróttarinnar. SigrföurElla Magniísdóttir, sem syngur í óperunni í Þjóöleikhúsinut veröur kynnt, og loks haldiö þorra- blót. 21.40 Ekkert öryggi s/h (Safety Last) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1923, gerö af einum kunnasta gamanleikara þöglu mynd- anna, Harold Lloyd. 1 þess- ari mynd erhiö fræga atriöi þarsem Harold Lloyd hang- ir í klukkuvisi. A undan myndinni eru sýndir kaflar úr annarri Lloyd-mynd, Heitu vatni. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 MUmín-álfarnir* Attundi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Róbert Eliasson keinur heiin frá útlöndum s/h Sjónvarpsleikrit eftir Davfö Oddsson. Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Meöal leikenda Pétur Einarsson, Anna Kristin Arngrlmsdótt- ir, Siguröur Karlsson, Þorsteinn Gunnarsson, Björg Jónsdóttir og Baldvin Halldórsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Frum- sýnt 4. desember 1977. 22.05 Suörið sæla. ÞriÖji og siöasti þáttur. Dixieland Víöa í Suöurrikjunum er borgarastyrjöldin enn viö lýöi í hugum fólks, og grunnt er á kynþáttahatri. Meöal annarra er rætt viö Walace, rikisstjóra og Stór- dreka Ku Klux Klan. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö. 23.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.