Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. janúar 1980 23. tbl. 45. árg. Sovéski blaða. fulltrúinn um af greiðslubannið: „Mun v arla bæta sam- skipti ríkjanna" ,,Ég reikna ekki með að þessi ákvörðun starfs- mannanna á Keflavikurflug- velli muni veröa til þess aö bæta samskipti Sovétrikj- anna og tslands", sagði Mr. Igor Nikiforov, blaðafulltrúi sovéska sendiráösins, i samtali við Þjóðviljann i gær eftir ao sovéska sendi- herranum hafði verið til- kynnt að ekki gæti oröiö af lendingu sovéskrar flutn- ingaflugvélar i næstu viku. Astæðan er sú ákvörðun starfsmanna Oliufélagsins á flugvellinum að afgreiða ekki fyrst uui sinn sovéskar flugvélar f mótmælaskyni við innrás Sovétrikjanna i Afganistan og meðferðina á Andrej Sakarov. Flugvélin sem hér um ræðir, er breiðþota af gerð- inni Iljusin II 76T og flytur hún flugvélamótora til Kúbu. Lendingar sovéskra flugvéla eru sjaldgæfar á Keflavikurflugvelli. Enginn loftferðasamningur er i gildi milli rfkjanna þannig að sækja verður um leyfi fyrir hverrilendingu. A sið- ata ári lentu 4 sovéskar flugvélar á Keflavikurflug- velli að sögn ólafs Ragnars fulltrúa flugvallarstjóra og það sem af er þessu ári hef- ur engin slik lent. Hörður Helgason ráðu- neytisstjóri i utanrikis- ráðuneytinu sagði sov- éski sendiherrann hefði síðdegis i gær tekið við til- kynningu ráðuneytisins. Engin formleg viðbrögð hefðu borist ráðuneytinu. — AI. Stjórnarmyndun: Biðstaða Óformlegar viðrœður milli HrönnogSigga IBlesugróf vöru aldeilis gáttaðar á ljósmyndaranum i vetrarblfðunni að munda vélin á þær istaðþess aðtakamynd af Esjunni, Benedikt Gröndal eða einhverju stórmerkilegu (Ljósm.: — eik). Neituðu að afgreiða sovéskar flugvélar Ákvörðunin hefur mælst vel fyrir - segir trúnaðar- maður Verkalýðs- og sjðmannafélags Keflavikur ,,Allir sem haft hafa samband við mig I dag, hafa tekið þessu' vel og enginn hallmælt okkur né hnýtt i okkur vegna þessarar á- kvörðunar", sagði Stefán Krist- insson trúnaðarmaður 14 manna hóps afgreiðslumanna á Kefla- vfkurflugvelli, en á laugardaginn ákvað fundur þeirra að afgreiða ekkisovéskar flugvélarað sinni f mótmælaskyni við innrás Sovét- rfkjanna f Afganistan og aðförina að Sakarov. Stefán sagðist eindregið von- asttilþess aðfundur stjórnar og trúnaðarráðs Verkalýðs- og stjómannafélags Keflavikur sem boðaður var siðar um kvöldið myndi styðja þessa ákvörðun Sovésk flugvél af sömu gerð og neitað hefur verið um afgreiðslu á Keflavikurflugvelli. starfsmannanna. Stefán hefur starfað við eldsneytisafgreiöslu á Vellinum I 12 ár og sagði hann að þetta væri i fyrsta sinn á þeim tima, sem neitað hefði verið að afgreiða flugvélar.Ekki minntist hann þess að slfkt hefði komið til tals meðan á Vietnam striðinu stóð. Stefán sagði frumkvæðið að þessari ákvörðun komið frá starfsmönnunum sjali'um i framhaldi af fréttum um að sovésk breiðþota væri væntanleg hingað f næstu viku. Eins og skýrt er frá ann- ars staðar i Þjóðviljanumi dag tilkynnti utanrikisráðuneyt- ið sovéska sendiherranum sið- degis i gær að af lendingu vélar- innar gæti ekki orðið vegna á- kvörðunar starfsmanna. — AI. Nýja flug- stööin vígð Glæsileg ný flugstöðvarbygg- ing og flugturn voru vigð við hátfðlega athöfn i Vestmannaeyj- um á sunnudag. Þetta er mikil framför þvi að hingað til hefur verið notast við skúr sem upp- haflega var reistur sem eldhús fyrir breska setuliðið i Eyjum. Flugstöðin er i svokölluðum Djúpadal en flugturninn uppi á hraunbrún þar sem vel sér yfir allan flugvöllinn. Framkvæmd- irnar hafa kostað á 2. hundruð miljón króna en eftir er að mal- bika fyrir framan flugstöðvar- bygginguna. Þetta er fjórða flugstöðin sem reist er á islenskum flugvöllum en hinar eru á Akureyri, Isafirði og Egilsstöðum. Nánar á bls. 9. — GFr Vestmannaeyjar: flokkanna Forseti Islands, Dr. Kristján Eidjárn tilkynnti formönnum stjórnmála- flokkanna í gær að hann myndi veita þeirn nokk- urra daga f rest til að ræða óformlega sín á milli um þá stöðu sem skapast hef ur eftir að þeim hefur öllum mistekist að myndá meiri- hlutastjórn. Talið er að forsetinn muni skipa utan- þingsstjórn undir forystu Jóhannesar Nordal takist flokkunum ekki að mynda meirihlutastjórn á næst- unni. Mikilóvissa rikir núum þróun mála og voru mikil fundarhöld i þingflokkunum í gær, þar sem staðan f stjórnmálunum var rædd. Ýmsir telja að nú séu einkum tveir kostir eftir: Þjóð- stjórn allra flokka eða utan- þingsstjórn. Þó þessir tveir kostir séu nú nokkuð ræddir i flokkunum þá eru aðrir mögu- leikar ekki taldir útilokaðir. Þannig mun vera einhver áhugi i Sjálfstæðisflokknum fyrir þvi að flokkurinn myndi minnihlutastjórn, og eru þeir Eyjólfur Konráö Jónsson og . Matthias Bjarnason einkum talsmenn slikra sjónarmiða. Þá er samstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks ekki heldur tal- in útilokuð. Innan Alþýðuflokks ins hefur fram að þessu verið mikill áhugi á myndun utan- þingsstjórnar, en þjóðstjórn á nú vaxandi hljómgrunn innan þingflpkksins. — þm Nýja flugstöðin er 580 fm að flatarmáliog öllhin glæsilegasta (Ljósm.: GFr.) Rotterdam- markaðurinn: Mikið verð- fallá olíu Oliuverð á Rotterdam- markaði hefur lækkað veru- lega frá áramótum á sama tima og verð OPEC rikjanna hefur farið hækkandi. Nú fyrir helgina var gas oliutonnið skráö á 322 dollara i Rotterdam og hafði þá lækkað um 45 dollara frá áramótum. Verð á bensini og svartoliu hefur einnig farið lækkandi. Verðfall af þessu tagi getur skipt veru- legu máli fyrir Islendinga þar sem öll oliuinnkaup okk- ar eru miðuð við Rotter- dammarkaðinn á hleðslu- degi. Næsti oliufarmur er væntanlegur um miðjan febrúar en spurning er hvort verðið breytist fram að þeim tima. Rotter- dafnmarkaðurinn hefur verið mjög óstöðugur sið- ustumisserin og þvi ómögu- legt að spá um framvindu mala. Þessi verðlækkun hefur komið á óvart, þvi spáð hafði verið áframhald- andi oliuverðshækkunum. AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.