Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. janúar 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 9 „Ég segi það Jóni Baldvin til hróss aö hann hefur — umfram flokks- bræður sfna marga — þorað að kannast við þennan málefnaá- greining.” kaupgjaldið væri ekki á dagskrá hugsanlegrar rfkisstjórnar þessara flokka nema i samráði við verkalýöshreyfinguna eins og um var að ræða 1. september og 1. desember 1978. Það var skoðun Framsóknarflokksins að kaupmáttheildarlauna þyrfti að skerða og Alþýðuflokkurinn var sömu skoðunar. Alþýðubanda- lagið lagði hins vegar áherslu á að samkvæmt öllum efnahags- legum forsendum væri kjara- skerðing fráleit. Málefnaleg niðurstaða Meðsvipuðum hætti ogþeim sem núhefur veriðrakinngerði ég grein fyrir stöðu viðræðnanna i lok fúnd- arins á sunnudaginn var. Ég taldi ljóst að um málefnaágreining væri að ræða, svo mikinn að ekki væri forsenda til þess að mynda meiri- hlutastjórn þessara þriggja flokka. Viðræðunefndir flokkanna féllust á þetta stjórnarmið á lokafundinum sem haldinn var sfðdegis á mánu- dag.Með þessum hætti höföu flokk- arnir hreinskilni og einurð til þess að geraupp ágreiningsmál sin. Ég tel að slik skýr niðurstaöa milli flokka sé nauðsynleg, ekkí sist I þeirri stjórnarkreppu sem hér hef- ur staöið nú um nokkurra vikna skeið, þarsem ræöan gengur mest út á hérumbil og kannski, fremur en afdráttarlausar niðurstööur. bað var mitt mat aö flokkarnir vildu ekkertá sig leggja til þess aö koma verulega til móts við Alþýðu- bandalagið. Þórarinn Þórarinsson má hafa hvaða skoðun sem honum sýnist á aðgerðum við að mynda rikisstjórnir, en ég er ekki þeirrar skoðunar að rétt sé aö mynda meirihlutastjórn án þess að um traustan samstarfsgrundvöll sé aö ræða. Ein forsenda þess að flokkar starfi saman er að þeir sýni sjónar- miðum hvers annars lágmarksum- burðarlyndi. Þegar þvi er ekki að heilsa er eins gott að slá striki und- ir reikningana uns annað kemur I ljós, Með þessum oröum er ég ekki aö Iforystugrein sinni kemst Þórar- inn svo að orði: „Viðbrögð Svavars Gestssonar urðu hin furöulegustu. 1 stað þess að þiggja þetta tilboð Framsóknar- flokksins (!) og ganga til fulls úr skugga um, hvort flokkarnir gætu náð samkomulagL lýsir hann þvi yfir að plaggi Alþýðubandalagsins hafi verið endanlega hafnað og við- ræðum um vinstri stjórn sé þar með hafnað af hálfu Alþýðubanda- lagsins. Ritstjóri Alþýöublaðsins, Jón Baldvin Hannibalsson, var fljótur að koma auga á að Svavar hafði hér lagt Alþýðubandalagið á höggstokk, sem var honum kær- kominn. Þarna sjáið þið piltar, sagði Jón Baldvin, að Alþýðuflokk- urinn hafði rétt fyrir sé þegar hann rauf vinstristjórnina á siðastliðn- um vetri....Vissulega voru vinnu- brögð Svavars Gestssonar þannig að þau styöja þessa staöhæfingu Jóns Baldvins.” Um fyrri hluta þessarar tilvitn- unar hef ég þegar fjallað — um sið- ari hlutann vil ég aðeins segja þetta: Auðvitað notaði Jón Baldvin málefnaágreininginn til þess að réttlæta geröir Alþýðufloldcsins og ég segi þaö Jóni Baldvin til hróss að hannhefur — umfram flokksbræð- ur sína marga — þorað að kannast við þennan málef na ágreining. Hreinskilni er nefnilega kostur I pólitik á timum moðsuöunnar og læðupokaháttarins. En telur Þór- arinn Þórarinsson raunverulega að það hefði verið betra fyrir þjóöina ef mynduð hefði verið stjórn þess- araflokkameðþvi að fela i upphafi alvarlegan ágreining? Ég fullyrði að með slikum vinnubrögðum væru menn ekki að setja vinstristjórn á „höggstokk” augnabliksins heldur einnig framtiöarinnar — svo notuð sé samliking Þórarins. Vinstri- stjórn án vinstristefnu verður ekki mynduö ogvinstristjórnánstefnu á heldur ekki að mynda — enda þótt sumir Framsóknarmenn eigi erfitt meðað gera greinarmun á vinstri- stefnu og hægristefnu, stefnu og stefnuleysi — eins og ritstjóri Tím- ans sumarið 1974 þegar hann taldi rfkisstjórn ihalds og framsóknar beint framhald af vinstristjórninni. Það er rétt sem Þórarinn segir f lok greinar sinnar að það þarf „áræði og kjark til ábyrgrar ákvarðanatöku”. Þann kjark höfðu fulltrúar flokkanna þriggja i við- ræðunum um siðustu helgi: þeir viðurkenndu hreinskilnislega að ekki var um málefnalega samstöðu að ræða. Þann kjark virðist hins vegar ella hafa skort í þeirri stjórn- arkreppu sem enn stendur — og er mál að linni. Reykjavik27.1.1980. Svavar Gestsson Nýja flugstöðvarbyggingin i Djúpadal. Hún er um 580 fm að flatarmáli og öll hin nýtfskulegasta (Ljósm: GFr) kenna einum eða neinum um. Ég tel að allir talsmenn flokkonna þriggja hafi viöurkennt hinar mál- efnalegu forsendur enda þótt við kunnum aö oröa þær á mismunandi vegu. Engu „tilboör’ hafnað I lok viðræðnanna kom ekki fram áhugi að leggja fram gagntillögur af hálfu viðræöuflokka okkar. Það er rangt sem Þórarinn segir, að Framsóknarmenn hafi boðið upp á einhverja sérstaka athugun á ágreiningsatriðunum. Þess vegna hafnaði ég engu „tilboði Fram- sóknarflokksins”, eins og hann segir i forystugrein sinni. Þessi staðhæfing Þórarins er helber ósannindi og ég trúi ekki að hann beri þessi ósannindi á borð vitandi vits. Ég trúi þvi að minnsta kosti ekki að formaður Framsóknar- flokksins hafi fært honum þessar röngu upplýsingar um gang við- ræðna þeirra sem lauk um siðustu helgi. Sé það hins vegar svo að Þórar- inn sé enn að reyna að breiða yfir óþægilegar pólitiskar staðreyndir með þvi' að búa til fjarstæðusögur er leitt til þess að vita. Slik vinnu- brögð af hálfu ritstjóra Timans verða áreiðanlega ekki til þess að greiða fyrir samstarfi vinstri- manna í landinu — hvorki f bráð eða lengd. r Á höggstokknum son forseti bæjarstjórnar og Agnar Kofoed Hansen flugmála- stjóri. I máli þeirra var rakin nokkuð flugsaga Vestmannaeyja. Fyrst var reynd lending við Eyjar árið 1920 en hún mistókst. Fyrsta vél- in sem lenti á sjó við Eyjar var Súlan árið 1928 óg var þar innan borös m.a. dr. Alexander Jóhannesson, einn helsti frum- kvöðull flugs á Islandi. Það ár var svo efnt til áætlunarflugs með farþega og fragt sem var það fyrsta stórátakið i flug- vallagerð utan Reykjavikur. Var þar lyft grettistaki og átti Áki Jakobsson þáverandi ráðherra, ekki minnstan þátt i þvi. Agnar Kofoed Hansen gat I ræðu sinni sérstaklega tveggja manna sem ekki gátu verið við vigsluna á sunnudag. Annar þeirra er Steingrímur Arnar, brennandi áhugamaöur um flug i Vestmannaeyjum og Garðar Sigurðsson alþingismaður sem átti mikinn og stóran heiður að best verður á kosið vantaði um einn miljarð króna. Bað hann ráðherra að skrifa þá tölu hjá sér. Hilmar Þór Björnsson teikn- aði flugturninn en Teiknistofan Armúla 6 sá um teikningar að flugstöðinni. Þess skal að lokum getið að flugstöðin i Vestmannaeyjum er sú fjóröa i röðinni hérlendis. Að- ur hafa veriðreistar flugstöðvar á Akureyri, Isafirði og Egilstöð- um. —GFr Þórarinn er áð reyna að breiða yfir óþægilegar pólitiskar stað- reyndir með þvi aö búa til 'fjar- stæðusögur. Ný og glæsileg flug- stöðvarbygging í Vest- mannaeyjum var vígð við hátíðlega athöfn á sunnu- daginn. Nýr flugturn var einnig fyrir skömmu tek- inn i notkun við flugvöll- inn. Má segja að með þess- um framkvæmdum stökkvi Vestmannaeyingar aftan úr grárri forneskju yfir í nútímann að þessu leyti. Frá þvi að reglulegar flugsamgöngur hófust við Eyjar árið 1946 hef ur verið notast við ófélegan skúr sem upphaflega var reist- ur sem eldhús fyrir breska setuliðið á stríðsárunum. Nýja flugstöðvarbyggingin stendur i Djúpadal en flugturn- inn upp á hraunbrún þar sem vel sést yfir. Flugstöðvarbyggingin er 580 fm aö flatarmáli og þar af er farþegasalur 200 fm. Fiug- turninn er 25 fm að flatarmáli og er þrjár hæðir. Þeir sem tóku til máls við vigsluna voru Hrafn Jóhannsson deildarstjóri flugmálastjórnar, Magnús H. Magnússon sam- gönguráðherra Sveinn Tómas- Magnús H. Magnússon sam- gönguráðherra lýsir yfir þvi að flugstöðin sé tekin i notkun. Gamla flugstöðvarbyggingin,skúr sem upphaflega var reistur sem eldhús breska setuliðsins I Eyjum. (Ljósm.: GFr) lognaöist út af þegar Flugfélag Islands nr. 2 hætti starfsemi. Fyrstur manna til aö lenda á landi i Eyjum var svo Agnar Ko- foed Hansen hinn 1. október 1939. Minntist hann þess i ræöu sinni að hann hefði aldrei ætlað aö finna blettinn sem honum var ætlað að lenda á og þegar hann flaug i burtu lenti hann i hinum mestu erfiðleikum að komast án þess aö brjóta vélina. Farþegi I þessu fyrsta flugi var Bergur Gislason. Það var svo árið 1946 sem geröur var flugvöllur i Eyjum og Sveinn Tómasson forseti bæjar- stjórnar þakkaði framkvæmdir fyrir hönd bæjarbúa. Agnar Kofoed Hansen flugmála- stjóri var viðstaddur vlgsluna. Hann var fyrsti maöurinn sem lenti á landi i Eyjum 1. okt. 1939. byggingu flugstöðvarinnar og fíugturnsins núna. Það var hann sem hélt okkur við efnið i flug- ráði sagöi Agnar. Fyrsta fjárveiting til þessara framkvæmda á Vestmannaeyja- flugvelli var árið 1977 og var þá þegar byrjað að reisa bygg- ingarnar. Flugturninn kostaöi 26 milj. króna fullgerður en flug- stöðin 96 milj. kr. Enn vantar um 100 milj. króna til aö ljúka fram- kvæmdum við malbikun hlaðsins o.fl. Agnar Kofoed Hansen gat þess i ræðu sinni að til þess að gera flugvöllinn úr garði eins og Flugstöð vígö í V estmannaeyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.