Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1980, Blaðsíða 11
l>riðjudagur 29. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttir I7m íþróttir 7*j íþróttir , / > R Umsjón: Ingólfur Hanncssun V ' J ■ Hér hefur einn Akureyringurinn snúiö laglega á Reykvikinga einu sinni sem oftar. Sunnanmcnn hafa möguleika á aö hefna ófaranna þegar liöin mætastfyrir noröan ílok næsta mánaöar. —Mynd: —eik. Akureyringar sleipir Sigruðu Reykvíkinga örugglega í ísknattleik 13:7 Undirritaöur hefur ekki lengi séö jafn fjörugan og skemmtilegan iþróttakappleik og á laugardaginn þegar hann brá sér út á gamla Melavöllinn til þess aö horfa á Akureyringa og Reykvíkinga etja kappi i ís- knattleik. Akur eyr ingar nir hafa lengi stundaö þessa iþrótt af kappi og til þessa leiks komu þeir greinilega mjög vel undir- búnir og fóru meö sigur af hólmi, 13-7. Þegar þessi lið hafa áttst viö hafa Norðanmenn yfirleitt bor- ið hærri hlut, en i fyrravetur komu Reykvikingar mjög á óvart og sigruðu. Akureyring arnir höföu þvi harma að hefna þegar liðin mættust á Melavell- inum. Þeir sigruðu i fyrstu lot- unni 5-2, einnig i miðlotunni með sama mun og staðan 10-4. Sið- asta lotan endaði með jafntefli 3-3 og lokastaðan þvi 13-7 fyrir Akureyringa. Mörk Norðanmanna skor- uðu: Sigurður Haraldsson 4, Skúli Agústsson 4, Sigurður Baldvinsson 2, örn Indriöason 1, Baldur Grétarsson 1 og Jón Björnsson 1. Fyrir Reykjavik skoruðu: Atli Helgason 3, Rúnar Steins- son 2, Helgi Helgason 1 og Smári Baldursson 1. — IngH Bjarni tapaði óvænt Þau óvæntu úrslit uröu á fyrri hluta Afmælismóts Judo- sambandsins um helgina að Bjarni Friöriksson tapaöi mjög óvænt fyrir litt þekktum judomanni, óskari Knudsen, Armanni og viö þaö skaust Sig- urður Hauksson, UMFK upp fyrir Bjarna og sigraði i þyngsta flokknum. Keppt var i 5 þyngdarflokk- um á Afmælismótinu og urðu úrslit þessi: Yfir 86 kg. l.Sigurður Hauksson UMFK. 2. Bjarni Friðriksson Árm. 3. Kolbeinn Gislason Arm. 71-78 kg. 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Ómar Sigurðsson UMFK 3. Niels Hermannsson Arm. 67-71 kg. 1. Gunnar GuðmundssonUMFK 2. Hilmar Jóns s on Ar m 3. Steinþór Skúlason JFR 60-65 kg. 1. Jóhannes Haraldsson UMFG 2. Rúnar Guðjónsson JFR 3. Hilmar Bjarnason Arm. Undir 60 kg 1. Gunnar Jóhannesson UMFG 2. Halldór Jónasson Arm. 3.Sigurjón Hansson Arm. Valur í kröppum dansi Rétt náði að merja ÍR eftir framlengdan leik> 105-100 Það má meö sanni segja að úrvalsdeildarllö Vals i körfu- knattlcik sé furöulegt liö. A sunnudaginn léku þeir gegn 1R og stefndu i stórsigur, þegar allt I einu, eins og hendi væri veifaö, leikur liðsins hrundi algjörlega og tR-ingum tókst aö jafna. 1 f r a m I en gi ng un n i sýndu Valsararnir aftur yfirburöi og Pétur Pétursson og félagar hjá Feyenoord fengu heldur betur á nas- irnar þegar þeir fengu PSV Eindhoven i heim- sókná laugardaginn. PSV sigraði 3-0 og við þennan ósigur missti Feyenoord af 2. sæti hollensku deildarkeppninnar. Þeir eru með 27 stig, en Ajax sigruöu nokkuö örugglega 105-100. Leikurinn var jafn rétt i upp- hafi 6-6, en siðan náði Valur undirtökunum og jókst munur- inn jafnt og þétt 19-6 (13 stig Vals i röð), 25-20,37-24 og 47-32. t leikhléi hafði Valur 14 stig yfir 56-42. Valsmenn léku fyrri hálf- leikinn sérlega vel, hirtu flest er efst með 32 stig og siðan er AZ 67 með 28 stig. I belgisku knattspyrnunni sigraði Lokeren i sinum leik og er enn i efsta sæti. Arnór Guð- johnsen meiddist I leiknum og varð að fara útaf. Standard sigraði einnig i sinum leik. Lokeren er efst með 32 stig, FC Brugge er með 29 stig og Standard með 27 stig. fráköstin,skemmtilegar sóknar- fléttur gengu upp og þeir beittu hraðaupphlaupum með góðum árangri. Yfirburðir Vals héldu áfram að aukast í upphafi seinni hálf- leiks, 64-46 og 67-47. Héldi áfram sem horföi myndu Valsmenn skora a.m.k. 115 stig. IR-ingum tókst að minnka muninn litil- lega næstu min., 81-64. Þá var eins og allt hrykki i baklás hjá Val og á sama tima gekk 1R allt i haginn. IR-ingarnir beittu pressuvörn með þeim árangri að þeir skoruðu 15 stig i röð, 81-79. Þegar 3 min voru til leiks- loka var jafnt 83-83 og eftir það var jafnræði með liðunum, 87-87 og loks 89-89. Nú þurfti fram- lengingu til þess að úrslit fengj- ust. Til þess að gera langa sögu stutta höfðu Valsararnir undir- tökin allan timann i framleng- ingunni ogsigruðu verðskuldað, 105-100. IR-ingarnir voru eins og börn i Valsklónum framanaf þessum leik. Hinsvegar eru þeir þekktir fyrir annað en aö gefast upp og mikil baráttustemning hljóp i liðsmenn undir lok leiksins. Var þaðekkihvað sistaðþakka Sig- mari Karlss., en innákoma hans virkaði sem vi'taminsprauta á aðra leikmenn, enda Sigmar baráttuglaöur leikmaður. Ljós- asti punktur ÍR i þessum leik var hve ungur nýliði Sigurður Bjarnason skilaði hlutverki sinu með mikilli prýði. Þar er á ferð- Framhald á bls. 13 Týrar grátt leiknir Fjórir leikir voru i 2. deild handboltans um helgina. Týr tapaöi fyrir Armanni 17-20 og fyrir Fylkismönnum 20-23 og eru Týrararnir þar meö úr baráttunni um 1. deildarsætiö. Þórarar frá frá Eyjum héldu til Akureyrar. Þeir biöu lægri hlut fyrir KA 18-27 og fyr- ir Þór, Ak. 27-31. Þá sigraði Þór, Ak. Grinda- vik i 1. deild kvenna 28-13. Feyenoord fékk herfilega útreið Enska knatt-j spyrnan Liverpool sigraði loksins 4. unifcrö ensku bikar- keppninnar för fram s.l. laugardag. Hæst bar leik Liverpool og Nottingham Forést á heimavelli þeirra siöarnefndu, City Ground. Þessi liö hafa leikiö 11 sinn- um á siöustu 3 keppnistima- bilum og aöeins 1 smni haföi Liverpool tekist aö sigra. A iaugardaginn nældu þeir sér i annan sigur, 2-0. Liverpool hafði undirtökin i leiknum lengst af og það kom þvi ekki svo ýkja á óvart þegar Daglish skoraði á 31. min. I seinni hálfleikn- um skoraði siðan McDer- mott úr vítaspyrnu eftir að Needham hafði handleikið knöttinn innan vitateigs, 2-0. Arsenal sigraði Brighton af öryggi á Highbury 2-0 og voru það Sammy Nelson og Brian Talbott sem mörkin skoruðu. Sigur Blackburn gegn Coventry kom mjög á óvart, en Blackburn leikur i 3. deild. Markið sem réði úr- slitum skoraði Crawford, en aðalmaður Blackburn er hinn kunni kappi Duncan McKanzie,sem lék áður með Leeds, Everton, Anderlecht, Chelsea o.fl. liðum. Þá eru þaö úrslitin I hinum I61eikjum 4.umferöarinnar: Arsenal-Bright 2-0 Birmingh-Middlesb. 2-1 Blackb.-Covent. 1-0 Bolton-Halifax 2-0 Brist. C-Ipswich 1-2 Bury-Burnley 1-0 Cambr.-Aston V. 1-1 Carlisle-Wrexh. 0-0 Chester-Millwall 2-0 Evert.-Wigan 3-0 Nottm.F.-Liverp. 0-2 Orient-West Ham 2-3 Swansea-Reading 4-1 Swind.-Tottenh. 0-0 Watford-Harlow 4-3 Wolves-Norwich 1-1 Birmingham lék mjög vel gegn Middlesbro og sigraði verðskuldað. Mörk Birming- ham skoruðu Gemill og Berchin, en fyrir Boro skor- aöi á lokaminútum leiksins Hodgson. Strákarnir hans George Kirby hjá Halifax áttu aldreimöguleika gegn 1. deildarliði Bolton. Greaves og Whatmore skoruðu mörk- in. — IngH Trevor Francis og félagar hja Nottingham Forest áttu aldrei möguleika i leiknum gegn Liverpool. /*v w

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.