Alþýðublaðið - 08.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞtÐöBLAÐIÐ 3 B. S. R. M 716,880 og 970. Sæíaferí aiislur jfir fjall á fiverjuni degi. Olíumarkaðuriim í Amerfku. FramleiðBla og innflntniogQr er meiri en eyðsla og útflntningnr. Samkvæmt skýrslu frá sendi- herra Dana í Washlngton viðvikj andi oHumarkaðnum í Bandaríkj unum í maímánuði þ. á., cr fram- leiðslan á oiíu þar f iandi og inn- flutningur eriendis frá, meiri, en eyðsian og útflutningurinn. — Geymsiuplássin ofíyiiast, svo að vaudræði esu að koma framieiðsl- uaci fyrir. t maí var fradtleiðsian 41 920,- OOO tuanur (1 tunna = 42 gall ons; 1 galion 4V* lítri), og ine- fiutningurinn 9,147.416 tunnur; itfiutnksgurian var á sama tíma 865 345 tn. ogeyðslan 41,987,000 tn. Ianflutningur og framleiðsla var þannig 8,215,071 tn. meiri, en eyðslan innaniands og útflutn- ingurinn. Með öðrum orðum: þessar geysilegu olíubirgðir safn- ast saman i iandinu og gera eig- endunum erfitt fyrir, að halda uppi olíuverðinu, sem þeir þð gjarna vilja. Þetta stafar ekki eingöngu aí þvi, að framleiðslan hefir stigið jafnt og þétt, heldur á það iíka rút sína að rekja til þess, að eyðslan minkar stórum. Jafnframt því, að eftirspurnin minkar, iækkar verðið smátt og suaátt, og í siðasta mánuði var verðið á „Pennsylvania hráolíu*, sem er léttust og dýrust þeirrar oiíu, sem framleidd er, 2 25 doli- arar tunnan (fallin úr 3,25) eða reiknað í krónum eftir núgildandi peningavnrði 11,99 kr. Er verðið nú hið sama og var um þetta leyti 1916, — Síðustu 5 ár hefir verðið verið sem hér segir: í ársbyrjun 1916 2,50 doilarar (i okt. sama ár 2,25 cjoll.), síðan hækkaði það stöðugt, unz það i ársiok 1920 náði hámarki með 6 10 doll, — í janúar 1921 vatð fyrsta iækk uain um 35 c. og síðan iækkaði oiian viðstöðulaust, þangað t!l hún ér aú 2,25 dollars (11,99 kr.) eins og áður er sagt. Haett er þó við, að ekki verði frekari lækkun fyrst um sinn, þvi I SQr* Nýkomið: © | Karlmannafötin 0 ...(hollenzku) ® margar teguadir, miklu édýrari fln áður. S Verzlun Andrésar Jónssonar, Laugaveg 44. S í mi 657. ein fs&mt í Birninum Vesturg. 30 8 e n d h e i m eftir pöntanum hvert sem óskað er. :: :: :: :: Sími 113. Iækkunin befir þjappað saman auðhringunum, svo að þeir gera samninga tii að halda uppi verð- iuu, og iika hefir hið iága verð auklð HOtkuninis, svo nú er t. d, farið að brénna oliu 1 stað kola í mörgum járnbrautariestum. Og jafnvei þó eyðsian aukist að mun, er þess að gæta, að fjögra mán- aða forði er fyrir hendi og oiíu- framieiðslan annarsataðar < heim- inum eykst hröðutn skrefum. Um hækkun á olíu gttur þyi varla verið að ræða. I-O. G. T. )(iumjuíir í kvöid. laataka. Tvö lofthepbergi og aðgangur að eidhúsi tii lelgu við Fálkagötu 25. A Baiduvsgötu 32 fæst fæði yfir lengri og skemri tfma, einstakar maltíðir, kaffi og öl. Góðnr ofn brúkaður óskast keyptur. A, v. á. Samkv. iundúsabiaðinu „Exeoo- mist" var kolaframiéiðslan i ölium heimieum árið 1920 1300 milj. smálesta, en 1158 miíjónir árið áður. Arið 1913 var heimsfram- leiðslan 1342 miljónir smálesta, svo gera má ráð fyrir að hún hafi nú fulikomlega náð sama marki og fyrir striðið. Koiafratnleiðsian I Evróp j hefir- þó < öliusa löndum minkað, en i Ameriku hefir heani fleygt fraai. Fyrir stríðið var koláframieiðsia BaBdarfkja Narður Aœerfku 38— 39°/o, en 1920 er hún orðia 45°/o aí heimsfratnleiðsiunni: Kolafram- Feiðsja Evrópu var 730 milj. srr*ál. 1913, en 1920 er hún otðin 597 miljónir. England framleiðir mest kola allra Evrópurikjanna, þá ketnuf Þýzkaland, í Frakkiandi hefir kolaframieiðslunni hrakað um 46% sfðan 1913. í Þýzka- landi hefir mókolavinsla aukist en steinkolavinsla minkað, sama gildir um Ehgland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.