Þjóðviljinn - 06.03.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. mars 1980
Tillaga Norræna œskulýðsþingsins:
Ungafólkið fái
sín bókmennta-
verðlaun
Norræna æskulýösþingiö sem
haldiö var um helgina meö þátt-
töku fulltrúa frá æskulýöshreyf-
ingum stjórnmálaflokkanna náöi
samstööu um fátt. Þar var m.a.
fellt aö samþykkja tillögu þar
sem mótmælt var notkun kjarn-
orku I orkuverum á Noröurlönd-
um. Hinsvegar var samþykkt á
fundinum yfirlýsing um nauösyn
þess aö koma á bókmenntaverö-
Íaunum til ungra norrænna rit-
höfunda.
1 yfirýsingunni segir aö á
hverju ári veki bókmenntaverö-
laun Noröurlandaráös athygli á
einum norrænum rithöfundi.
Verölaunin falli þó ætiö I skaut
rithöfunda sem þegar séu þekktir
og njóti viöurkenningar. Norræna
æskulýösþingiö telur mikilvægt
aö ungir rithöfundar geti einnig
átt möguleika á slikum stuöningi i
Áklæöin sem sýnd eru I Epal eru
sérstaklega hönnuö fyrir danska
fyrirtækiö Kvadrat af hönnuö-
inum Erik Ole Jörgensen og er
tekiö miö af litum islenskrar nátt-
úru.
Húsgagna-
áklæða-
sýning
í Siðumúla
1 byrjun þessa mánaöar hófst f
húsakynnum verslunarinnar
Epal h.f. I Siöumúla 20 sýning á
húsgagnaáklæöum i samvinnu
viö Gefjuni og danska fyrirtækiö
Kvadrat. Stendur hún yfir í 3
vikur.
Sýnd eru húsgagnaáklæöi, sem
Gefjun framleiöir sérstaklega
fyrir Kvadrat, en Epal hefur
umboö fyrir þaö fyrirtæki hér á
landi. í fyrra framleiddi Gefjun
tæplega 76 þúsund metra af ullar-
áklæöi og þar af voru um 60
þúsund metrar fluttir út og þá
aöallega til Danmerkur og aöal-
kaupani þar er Kvadrat.
Aklæöin, sem sýnd eru i Epal
eru sérstaklega hönnuö fyrir
Kvadrat af hinum kunna danska
hönnuöi Erik Ole Jörgensen og
viö hönnun þerrra hefur hann
tekiö miö af litum íslenskrar
náttúru. Aklæöin eru úr 100
prósent ull. Efnisbreidd er 150
sentimetrar. Þessi áklæöi er aö
sjálfsögöu mölvarin, en auk þess
eldvarin. Slitþol þeirra er mjög
mikiö og þau upplitast ekki.
Veröiö er um átta þúsund krónur
metrinn.
upphafi rithöfungaferils sins.
Þessvegna er lagt til aö Noröur-
landaráö komi á sérstökum bók-
menntaverölaunum til ungra rit-
höfunda. Þá er lagt til aö verö-
launahafar séu helst innan viö 25
ára aldur, i hæsta lagi 30 ára, og
verölaunin veröi afhent árlega i
sambandi viö Noröurlandaráös-
þing.
Peningaupphæöin skipti
ekki máli, aöalatriöiö sé viöur-
kenningin og athyglin og vel megi
notast viö núverandi kerfi úthlut-
unar bókmenntaverölauna
Noröurlandaráös til þess aö kom-
ast hjá óþarfa skriffinnsku.
-ekh
Ungir róttæklingar norrænir
Ungir fulltrúar flokka til vinstri
viö heföbundna sósialdemó-
krata heimsóttu Þjóöviljann og
leituöu ýmisssa fregna. Þeir eru
hér ásamt tveim mönnum úr
Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagsins, frá vinstri: Dag Odnes,
Sosialistisk Ungdom I Noregi,
Sölvi ólafsson, Peter Petterson
Kommunistisk Ungdom,
Sverige, Johan Dalsgarö, Unga
Tjóöveldiö, Færeyfjum og
Ólafur Jónsson.
(Ljósm. -gel).
Sjórannsóknir noröan og austanlands:
Lítil hafíshætta í vor
Hafishætta viö Noröurland I vor
viröist litil og vorkomunni i sjón-
um noröanlands ekki hætta búin
af pólsjó, miöaö viö niöurstööur
sjórannsókna frá áramótum. Þó
gæti Austur-lsiandsstraumur
áfram haft áhrif á t.d. kolmunna-
göngur austur I hafi i sumar, en
hann teygir sig óvenju greinilega
til suöurs út af Austfjöröum.
I frétt sjórannsóknadeildar
Hafrannsóknastofnunar er samt
skýrt tekiö fram, aö þetta beri
ekki aö túlka sem neina spá.held-
ur sem ábendingu um hugsanlegt
orsakasamband miöaö viö niöur-
stööur I febrúar I vetur. Megin-
ályktanir sjórannsóknanna fram
aö þessu eru aö hlýsjávar gætti
fyrir öllu Noröurlandi austur aö
Langanesi og hitastig i kalda
sjónum djúpt útaf Noröurlandi
var vel fyrir ofan frostmark
sjávar.
Stefnt hefur veriö aö þvi aö
kanna ástand sjávarins allt um-
hverfis landiö, en gögn enn aöeins
borist frá slóöinni noröan- og
„Málmsida ”
Iöntæknistofnun Islands er aö
hefja útgáfu fræöslu- og
upplýsingarits fyrir málm-
iönaöarmenn. Er ætlunin aö birta
greinar um nýjar vélar og vinnu-
aöferöir sem mest viö hæfi
iönaöarmannanna sjálfra, aöal-
lega þýddar úr erlendum fag
timaritum, en einnig veröa fréttir
frá stofnuninni og frumsamdar
greinar. Ritiö hefur þegar hlotiö
nafn: MALMSIÐA.
austanlands frá rannsoknaskip-
inu Arna Friörikssyni Upplýsing-
ar frá vestursvæöinu, sem kann-
aö hefur veriö úr rs. Bjarna
Sæmundssyni eru væntanlegar.
Afram veröur fylgst meö ástandi
sjávar viö landiö I vetur og vor.
Sjórannsóknunum á rs. Arna
Friörikssyni stjórnaöi Jóhannes
Briem og eru helstu niöurstööur
svohljóöandi:
Tiltölulega hlýr sjór var i góöu
meöallagi fyrir Noröurlandi —
hitastig um 3-4 gr. C. og selta um
34.9 0/00. Straumskilin milli hlý-
sjávarins og kaldsjávarins voru
90-100 milur undan Siglunesi, en
50-60 mflur undan Melrakka-
sléttu. Hitastigiö i kalda sjónum á
þessum slóöum var rétt undir 0.
gr. C. en var á sama tima i fyrra
nálægt frostmarki sjávar sem er
minus 1.8 gr. C. Eins var seltan
þarna i vetur nokkuö hærri en
1979. Eigi aö slöur sýndi seltan
greinilega áhrif hins kalda
Austur-Islandsstraums djúpt úti i
hafinu fyrir Noröausturlandi, en
þó þannig aö sjórinn var á mörk-
um þess aö geta frosiö. Hitastigiö
I sjónum þarna var llka ekki kald-
ara en minus 0.3 gr. C, en minus
1.4 gr. C i fyrra. Ef mikill Is
bærist hins vegar inn á svæöiö
gæti hann hugsanlega þrifist, en
þá ber aö leggja áherslu á aö til-
tölulega litill Is mun vera á hafinu
noröur aflandinu miöaö viö árs-
timann. Fyrir austan land var
sjávarhiti I febr. u.þ.b. 2.gr.C
eöa áþekkur og I fyrra, og djúpt
úti fyrir Austurlandi á lOgr. V,
teygöi Austur-tslandsstraumur
sig áberandi suöur á bóginn —
meö hitastigi minna en 1 gr. C og
seltu minni en 34.7 0/00. Strauma-
skilin fyrir Suöurlandi voru viö
Lónsbugt aö venju
Afurðalán verða óbreytt
viöskiptabankarnir látnir hœkka viðbótarlán um 1,5%
Eins og menn rekur eflaust
minni til, ákvaö Seölabanki
tslands aö lækka afuröarlán um
3.5% og varö af þvi hár hvellur
hjá fiskvinnslustöövunum I land-
inu. Nú hefur rikisstjórnin ákveö-
iö aö ógilda þessa ákvöröun
Seölabankans og heitir þaö svo I
fréttatilkynningu frá viöskipta-
ráöuneytinu i gær, aö samkomu-
lag hafi náöst um aö bankinn
endurskoöi þessa fyrri afstööu
sina.
Lánin veröa þvl áfram 75% af
andviröi útflutningsafuröa en
71% af andviröi framleiösluvara
fyrir innlendan markaö.
Seölabankinn hefur fyrirskipaö
viöskiptabönkunum aö hækka
viöbótarlán sln um 1.5% eöa til
jafns viö þá lækkun afuröalána-
hlutfalls sem kom til fram-
kvæmda Ifebrúar. Og þar sem
Seölabankinn mun falla frá
áformum slnúm um aö lækka
endurkaupahlutfalliö um 2%
veröi afuröalánin óbreytt.
-S.dót
Nýkomin skýrsla frá Framkvæmdastofnun:
Samgöngur á Suðurlandi
Nú I janúar kom út hjá áætlana-
deild Framkvæmdastofnunar
rikisins skýrsla er nefnist
Samgöngur á Suöurlandi. Er hún
niöurstaöa athugunar sem gerö
var i samstarfi Samgönguráös-
neytis, Vegageröar, Samtaka
sveitarfélaga I Suöurlandskjör-
dæmi og áætlanadeildarinnar.
Vinna viö verk þetta hófst I
april 1978 en skýrslunni er ætlaö
aö vera til leiöbeiningar þeim
sem ákvaröanir taka um sam-
gönguframkvæmdir á Suöur-
landi. Skýrslan, sem er fjölrituö
og 79 bls., skiptist I 5 kafla.
Nefnast þeir Inngangur,
Samgönguþjónustan á Suöur-
landi, Vegamál, Flugvellir og
Hafnir. -GFr-
Frá þingi Noróurlandaráós
Norrænn hugmyndabanki
Engum sem lltur viö baksviös
i Þjóöleikhúsinu þessa dagana
þarf aö blandast hugur um þaö
aö á vettvangi Noröuriandaráös
er gnægö hugmynda um meiri
norræna samvinnu og ný mál til
þess aö ræöa um. Þar eru
staflarnir af skýrslum um mál
sem ákveöiö hefur veriö aö
kanna og leita umsagna um á
fyrri Noröurlandaráösþingum
og f jöldi nýrra tillagna frá ráös-
meölimum.
Tillögurnar eru aö sönnu
misjafnlega vlöfeömar og frum-
legar. Petter Savola, Miöflokks-
maöur frá Finnlandi, á örugg-
lega þá tillögu sem frumlegust
veröur aö teljast. Hann hefur
nefnilega lagt tilaö geröar veröi
| samræmdar reglur um notkun
„akupunturs” viö lækningar á
Noröurlöndum. Hann vill láta
kanna þetta allt I botn og seipja
siöar reglur á þeim grunni.
Umsagna um þessa tillögu
hefur veriö leitaö viöa hjá
samtökum og opinberum
aöilum á Noröurlöndum og
félags- og umhverfismálanefnd
Noröurlandaráös leggur til aö
sett veröi á laggimar nefnd á
vegum ráöherranefndarinnar
til þess aö ,,kortleggja"'eins og
þaö heitir á skandinavlsku
reynsluna af „akupunkturmeö-
höndlun”. Veröi þetta samþykkt
má Petter Savola vel viö una.
Noröurlandaráösmönnum er
ekkert mannlegt óviökomandi.
Þannig leggja Essen Lindahl og
Sven Mellqvist sænskir kratar
til aö geröar veröi samræmdar
öryggisreglur um áhugamanna-
box á Noröurlöndum. A þessu
máli eru margir skoöanir en
laganefnd Noröurlandaráös
hefur fyrir sitt leyti fallist á aö
lögö veröi drög aö slikum
reglum sem gætu oröiö fyrir-
mynd aö öryggisreglum I hverju
landi.
Spillingarhættur eru miklar
bæöi I opinberu lífi og I einka-
rekstri segir Eric Adamsson I
tillögu um samræmdar
norrænar reglur um mútur- og
ólöglega fyrirgreiöslupólitík.
Laganefnd Noröurlandaráös
hafnar þvl aö taka þetta mál
fyrir til frekari afgreiöslu, en
klofnaöi þó I afstööu sinni og
minnihluti nefndarinnar taldi
rétt aö rannsaka forsendur fyrir
samræmingu á þessu sviöi.
Hér eru aöeins taldar þrjár af
mjög mörgum tillögum ráös-
manna I Noröurlandaráöi.
örlög margra tillagna eru þau
aö velkjast um I meöförum
Noröurlandaráös árum saman.
En I mörgum hugmyndum sem
fram eru bornar I Noröurlanda-
ráöi og fá litlar undirtektir
leynist oft neisti sem siöar meir
veröur kveikjan aö fram-
kvæmdum. Viö sjáum til dæmis
hvaö barátta Erlendar Paturs-
sonar i Noröurlandaráöi hefur
leitt til á endanum, þótt hann
hafi talaö fyrir daufum eyrum
Noröurlandaráösmanna, allra
nema islenskra Alþýöubanda-
lagsmanna, um beina aöild
Færeyinga aö Noröurlandaráöi
á mörgum þingum. Orö eru til
alls fyrst eins og þar stendur.