Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Smyglid ekki dýrui 1V arist hunda- æði HundaæOi er einn hættu- legasti smitsjiikdómur, sem berst frá dýrum til manna. Sjúkdómurinn leggst á miö- taugakerfiö og er ólæknandi og banvænn, þvi engin lyf eru til viö honum. Ennþá er tsland eitt fárra landa, þar sem þessi sjdkdómur er óþekktur. Þaö mun I sjálfu sér ekki vera vandaverk aö smygla dýrum til landsins: þaö er til aö mynda þekkt aöferö hjá dýrasmyglurum, aö svæfa dýrin, setja þau i hafurtask sitt og flytja þau þannig fram hjá töljvöröum. En hefur fólk gert sér grein fyrir þvi hvaö þaö er aö gera sjálfu sér og öörum meö sliku háttalagi? Inngangur þessarar fréttar er geröur Ur glefsum úr fréttatilkynningu frá landlækni, og fer fréttatil- kynningin i heild hér á eftir: Mynd á veggspjaldinu sem landlæknir hefur látiö gera. „Hundaæöi er einn hættu- legasti smitsjUkdómurinn, sem berst frá dýrum til manna. Þessi sjúkdómur hefur enn ekki borist hingaö til lands. Hundaæöi þekkist nú um nær heim allan. Aöeins Noröurlöndin, Bret- land, Astralia og Nýja Sjá- landerutalin laus viö hunda- æöi. A siöustu árum hefur hundaæöi breiöst út um alla Evrópu og 1978 voru 5000 til- felli (aöallega i refum) skráö i V-Þýskalandi og Frakk- landi. Á árunum 1972 til 1976 var hundaæöi skráö i 22 af þeim 32 löndum, sem eru aöilar aö Evrópudeild Alþjóöaheilbrigöisstofn- unarinnar. Alls voru 82000 hundaæöistilfelli staöfest meöal dýra og 620 meöal manna á rannsóknarstofum i þessum löndum á sama tima. Ein miljón manna hlaut meöferö gegn hunda- æöi i Evrópu á árunum 1972 til 1976 en árlega fá yfir 40000 manns meöferö i Noröur- Ameriku. Sú hætta er alltaf fyrir hendi, aöhundaæöi berist til lslands meö smygluöum dýrum. Slikt kynni aö hafa afdrifarikar afleiöingar, þar sem sjúkdómurinn, sem leggst á miötaugakerfiö, er ólæknandi og banvænn. I menn berst hundaæöi aöal- lega viö bit gæludýrs, sem hefur sýkst af villtu dýri. Hér á landi eru hundar, yrölingar og kettir liklegustu smitber- arnir. Meögöngutimi hunda- æöis hjá mönnum er venju- lega 2 til 8 vikur, en getur veriö bæöi styttri og lengri, allt upp i tvö ár. Hundsbit eöa bit annars gæludýrs getur þvi skapaö mikla óvissu, ef liklegt þykir aö dýriö hafi sýkst af hundaæöi, þar sem meögöngutimi hundaæöis er langur. Ef grunur kemur upp um hundaæöi, þá er meöferö meö bólusetningu bæöi lang- vinn og dýr. Engin lyf eru til gegn þessum sjúkdómi. Hingaö til lands má ekki flytja nein lifandi spendýr eöa fugla án innflutnings- leyfis. Jafnframt þvi aö vera refsivert athæfi er ólöglegur innflutningur á dýrum hættulegur landsmönnum.” ! Punktareglurnar Fékk lóðina sem hann fann! ! Þó aö punktakerfiö, sem I tekiö var upp I sambandi viö I lóöaúthlutanir 1 Reykjavik i , fyrra, hafi i upphafi veriö ■ harölega gagnrýnt af Sjálf- I stæöismönnum i borgar- | stjórn munu nú flestir á einu ■ máli um ágæti þess, og sag- I an segir aö pólitikusarnir séu | manna fegnastir aö geta nú | meö réttu sagt umsækjend- • um aö þeir fái engu ráöiö I þegar menn biöja um I ivilananir eöa rukka gamla | greiöa. ■ IEina skemmtilega sögu I heyröum viö hér á Þjóö- I viljanum af punktakerfinu ■ og ætlum aö láta hana I flakka. Haustiö 1978 barst f borgarráöi bréf frá Hilmari I Þór Björnssyni, sem komiö ■ haföi auga á auöa lóö nr. 7 I viö Tómasarhaga. Lóöin er | þröng og óvenjuleg I laginu I og haföi hann teiknaö hús á ■ hana og spuröi borgarráö I hvort þama væri ekki lóö | sem hann gæti fengiö úthlut- I aö fyrir húsiö. Borgarráö ■ sendi erindiö til skipulags- | nefndar sem sagöi aö þetta j væri vissulega lóö sem væri I úthlutunarhæf. Þar sem ‘ þetta var um sama leyti og I nýju lóöaúthlutunarreglurn- I ar voru samþykktar i > borgarstjorn, var Hilmari J bent á aö sækja um lóöina I eins og öörum þegar hún yröi | auglýst. Hann sótti um lóö- ' ina I janúar s.l. og þegar búiö Ivar aö telja punktana saman kom i ljós aö hann var efstur meö 96 punkta. En hann var ekki einn um þaö, heldur • voru þrir til viöbótar meö ■ sama punktafjölda. Samkvæmt relgunum á aö | draga á milli manna þegar ■ svo stendur á, en i lóöa- I Uthlutunarreglunum er lika | undantekningarákvæöi þar | sem segir aö ef allir borgar- ■ ráösmenn samþykki undan- I þágu, þá megi veita hana. | Hilmar skrifaöi nú borgar- I ráöi og fór fram á aö þessi ■ undanþága yröi veitt. Sýnt heföi veriö fram á aö hann væri jafnrétthár og þeir sem mestan rétt heföu, — en hann væri i raun rétthærri þar sem hann heföi fundiö lóöina ' fyrir borgina og væri aö auki | búinn aö teikna á hana hús. | Þarna var borgarráö i I nokkrum vanda, en relgurn- J ar skyldu vera reglur og | erindi Hilmars um | undanþáguna var hafnaö. * Þegar upp rann hin stóra J stund s.l. þriöjudag og fjögur | nöfn voru vélrituö á miöa og | sett i kassa sem skrifstofu- * stjóri borgarstjórnar, Gunn- J ar Eydal,dró úr, kom nafn | Hilmars upp. Hann fékk þvi | lóöina eftir allt og finnst lik- * lega flestum hann vel aö J henni kominn. -AI j Bryggjubani Eins og frá hefur veriö • sagt i Þjóöviljanum deila | Akureyringar um legu hraö- | brautar gegnum bæinn og I vill meirihluti ráöamanna, • aöTorfunefsbryggjan gamla | hverfi og Glerárgata veröi | lögö þar yfir sem nú er höfn. I Akureyrarblaöiö Dagur • skýrir nú frá þvi, aö komin | sé upp sú hugmynd aö gatan | fái nýtt nafn, „Bryggju- ' bani”, sbr. slettuna J „Atóbani”. Frá aöalfundi Kaupmannasamtakanna I gær. Gunnar Snorrason formaöur samtakanna I ræóustól. (Ljósm. — eik). Viðskiptaráðherra á aðalfundi Kaupmannasamtakanna: Stjórnmálamenn hafa ekki aðlagað sig fríverslun: Flytjum atvinnuleysið úr landi segir Davíð Scheving Davfö Scheving Thorsteinsson formaöur Félags islenskra iönrekenda sagöi á ársþingi félagsins i gær aö enn virtist iönaöurinn njóta litils hljóm- grunns hjá ráöamönnum þjóöar- innar. Stjórnmálamenn ættu enn eftir að aölaga sig aö friverslun og heföu enn ekki búiö iðnaðinum skilyröi til þess aö keppa viö erlendan iðnað á jafnréttisgrund- velli. Sem dæmi um daufar undir- tektir ráöamanna tók Davíö m.a. aöer skattalögin voru til umræöu nú fyrir skömmu hafi iönrek- endur lagt fyrir Alþingi tillögur um sérstakan útflutningsvara- sjóö iönaöarins, til aö jafna sveiflur i útflutningi. Tillögur um sérstakan skattaafslátt vegna rannsóknar- og þróunarstarf- semi, og tillögu um aö starfsfólk iönaöarins byggi viö sömu skatta- lög og fiskimenn gera. Engin þessara tillagna var tekin til greina er nýju skattalögin voru afgreidd. Daviö Scheving hélt þvi fram aö óráösia i efnahagsmálum og skortur á aögeröum til þess aö búa iönaöinn i stakk til aö mæta erlendri samkeppni geröi þaö aö verkum aö kaupmáttur ráöstöf- unartekna færi minnkandi og Strangt verðlags- eftirlit nauðsynlegt íþjóðfélagi óðaverðbólgu — Samkeppni á miili einka- verslunar og samvinnuverslunar gefur bestan árangur aö mfnu mati, sagöi Tómas Árnason viö- skiptaráöherra á aöaifundi Kaup- mannasamtaka tslands á Hótel Sögu I gær. Ráöherra sagöi aö skilyröi til aö heilbrigö samkeppni fái notiö sin i verslun væru miklu lakari þegar búiö væri viö 45% verö- bólgu eins og I fyrra og hitteö- fyrra. „Viö þessi skilyröi er sér- staklega nauösynlegt aö halda uppi ströngu verölagseftirliti,” sagöi Tómas. Viöskiptaráöherra svaraöi nokkrum fyrirspurnum fundar- manna, en sagöist ekki vilja lofa neinu sérstöku á svona fundi. Hann sagöist hafa áhuga á aö prófa frjálsa álagningu á vissum vöruflokkum en tók fram aö öll- um réttindum fylgdu lika skyld- ur. Slikri kerfisbreytingu fylgdu skyldur og jafnframt væri viss áhætta i þeim fólgin. Tómas sagöi þetta vegna fyrirspurnar ólafs Björnssonar varaformanns Félags matvörukaupmanna um þaö hvort ráöherrann vildi gefa álagningu i matvöruverslun frjálsa. Gunnar Hjaltason á Reyöar- firöi spuröi ráöherrann hvort honum fyndist þaö eölilegt, aö opinber gjöld af sumum tækjum til verslunarreksturs væru yfir 100%. Tómas sagöi aö þessi mál þyrfti aö taka til endurksoöunar og samræmingar i heild. Þá kom fram, aö hafin er at- hugun á vandamálum dreifbýlis- verslunar. Spurt var um möguleika á aö fella niöur 35% innborgunar- skyldu á húsgögnum. Ráöherra sagöist fús til aö kanna hvort eitt- hvaö af þvi tagi kæmi til greina, en sagöi jafnframt, aö ef gjaldiö yröi fellt niöur kæmi efiaust hljóö úr horni frá innlendum húsgagna- framleiöendum. -eös Davlö Scheving Thorsteinsson flytur ræöu sina á ársþingi féiags fsi. iönrekenda I gær á Hótel Loftleiöum. Ljósm. gel. óðaveröbólgan æddi áfram meö æ geigvænlegri hraöa. „Þarf nokkurn aö undra þótt fólksflóttinn úr landi haldi áfram. Undanfarin 10 ár hafa samtals flutt af landi brott 5500 íslend- ingar umfram þá, sem flutt hafa aftur til landsins. Eg held okkur sé öllum hoiitaö hugsa um hvaöa ástæöur valda þvf, aö þessi mikli f jöldi kýs aö lifa annarsstaöar ená Islandi. Jafnframt væri hollt aö hugleiöa hvernig atvinnuástandiö Tónleikar 1 dag kl. 3 ætlar hópur tónlistar- fólks aö fremja listir sinar á Lækjartorgi á vegum Verslunar- skólakórsins. Kórinn mun kvaka borgarbúum og hækkandi sól til dýröar i u.þ.b. 40. min. Stjórnandi hins 45 manna kórs er Jón Kristinn Cortes og mun hann til frekari áréttingar leika á væri á íslandi i dag, ef allt þetta fólk, sem aö stórum hluta til er vel menntaö, jafnvel hámenntaö atgerfisfólk, heföi kosiö aö leita sér starfa á Islandi. Ef til vill má segja aö viö höfum flutt atvinnu- leysi okkar út á þennan hátt. Meö þessu áframhaldi skulum viö hætta aö tala um jafnvægi i byggö landsins, en hefja fremur umræöur um byggö á tslandi” sagöi formaöur F.I.t. —ekh. á Torginu rafmagnsbassa sinn. Honum til trausts og halds eru hljómborös leikarinn Jón Ólafsson, Gunn- laugur Briem sem mun leika lausum hala á trommur og Björgvin Gislason gitarleikari. Er þaö bjargföst trú kórsins aö uppákoma þessi muni flýta fyrir komu vorsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.