Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. mars 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Semprinis leikur slgild lög. 9.00 Morguntónlelkar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljösasklpti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa í Hagakirkju I Holtum. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Hannes Guö- mundsson. Organleikari: Hanna Einarsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins Haraldur ólafsson lektor flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistónleikar: 15.00 Dauöi, sorg og sorgar- viöbrögö: — fyrri dagskrár- þáttur Umsjónarmaöur: Þórir S. Guöbergsson. M.a. er rætt viö Margréti Hró- bjartsdóttur geöhjúkrunar- fræöing og Pál Eiríksson lækni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Ham- sun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Asgeirs- son hagfræöingur flytur slö- ari hluta erindis slns. (Aöur útv. I nóv. 1978). 16.45 Broadway — mars 1980 Stefán Baldursson flytur leikhúspistil frá New York. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög John Molinari leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun runnagróöurs Óli Valur Hansson garö- yrkjuráöunautur flytur er- indi. 19.50 Tónskáldaverölaun Noröurlandaráös 1980 a. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir tónskáldiö Pelle Gud- mundsen-Holmgreen. b. Danska útvarpshljómsveit- in leikur verölaunaverkiö Sinfoniantifoni. Stjórnandi: Michael Schönwandt. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum slöari Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu eftir ólöfu Siguröardóttur i Garöabæ og Jón Gunnarsson leikari frásöguþátt Kristmundar J. Sigurössonar lögreglu- manns I Reykjavík. 21.00 Spænskir alþýöusöngvar Viktorla Spans kynnir og syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.30 „Myndasaumur” Auöur Jónsdóttir les nokkur kvæöi eftir norska skáldiö Olaf Bull I þýöingu Magnúsar Asgeirssonar. 21.45 Þýskir planóleikarar leika samtlmatónlistTónlist frá Júgóslavfu: — annar hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Cr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Börn guöanna. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Roy Kendall. Leikstjóri Derek Bennett. Aöalhlutverk Janet Maw, Peter Jeffrey og Mary Peach. Leikritiö er um tvltuga stúlku sem geng- ur sértrúarsöfnuöi á hönd og viöleitni foreldra hennar til þess aö fá hana til aö skipta um skoöun. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Þjóöskörungar á eftir- launum. Dönsk heimildar- mynd, Statsmænd pa pension. Einar Gerhardsen, Noregi, Tage Erlander Svl- þjóö og Karl-August Fager- holm, Finnlandi, voru um langt skeiö oddamenn jafnaöarstefnu á Noröur- löndum. Þeir beittu sér fyrir samstööu norrænna jafnaöarmanna ástyrjaldar- árunum og þróun velferöar- ríkja aö striöinu loknu. Þeir eru nú aldurhnignir og hafa margs aö minnast. Þýöandi Kristmann Eiösson. (Nord- vision 23.15 Dagskrárlok. rik EggerzGils Guömunds- son les (24). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson píanóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn Séra Þórir Stephen- sen flytur. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Krist jánsdóttir Heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sand- berg (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö dr. ólaf Guö- mundsson um fóöur- og beitartilraunir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: ,,Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins VlkingsSigrlöur Schiöth les (12). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Utvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — þriöji þáttur I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Borgar Garöarsson, Þórhallur Sigurösson, Hjalti Rögnvaldsson, SigurÖur Skúlason, Hákon Waage, Jón Aöils, Einar Þorbergs- son, Höröur Torfason og Ingibjörg Þorbergs. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haraldur Henrýsson dóm- ari talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 örtölvubyltingin. Fjóröi þáttur. Hiö innhverfa þjóö- félag. Bráöum veröur unnt aö geyma fróöleik margra bóka i örsmáum klsilmola. örtölvan sér um aö bregöa textanum á skjáinn meö þeim hraöa sem lesandinn kýs, og þá veröur einka- kennarinn ekki lengur forréttindi hinna vellrlku. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok. Annar þáttur. Sæt er ávinnings- vonin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlend málefni og viö- buröi. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson, fréttamaö- ur. 22.25 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 BÖrnin á eldfjalliiiu. Ný- sjál'jnskur myndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var. Teikni- myndaflokkur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- Lesari Arni Kristjánsson (43). 22.40 Rannsóknir I sáifræöi: Um hugfræöi Jón Torfi Jónasson flytur erindi um tækni og visindi. 23.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands I Há- skólabiói á fimmtudaginn þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfihii. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnará sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Bjömsdóttir stjórn- arþættinum. Lesiö ýmislegt um hagleiksmlöar, m.a. eft- ir Bólu-Hjálmar og dr. Kristján Eldjárn, og enn- fremur les Halldór Laxness kafla úr bók sinni „Paradls- arheimt”. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. FjallaÖ um útvegsmál á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Rætt viö Asgrím Pálsson og Jón Bjarna Stefánsson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. . 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 22. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Slödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 TU- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hugleiölngar um rollur og runna. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur. 21.20 Stephen Bishop leikur planólög eftir Fréderic Chopin. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (29). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónUst frá ýms- um löndum. Askell Másson fjallar um japanska tónlist: — fjóröi og sföasti hluti. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Nauti- lus” — eöa Tuttugu þúsund milurfyrir sjó neöao — eftir menn ómar Ragnarsson og Bryndls Schram. 18.50 Hlé 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Ballettdansarinn. (I Am a Dancer). Bresk kvikmynd um hinn heimskunna ballettdansara Rudolf Nureyev. Fylgst er meö. honum m.a. aö æfingum, og sýndir vinsælir ballettar. Meöal dansfélaga Nureyevs I myndinni er Margot Font- eyn. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.35 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Leik- brúöumynd. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason, fréttamaöur. 22.20 Kjarnorkunjósnarar I kröppum dansi. Bresk sjón- varpskvikmynd, byggö á sannsögulegum viöburöum. Handrit Ian Curteis. Leik- stjóri Alan Gibson. Aöal- hlutverk Michael Craig, Ed- ward Wilson og Andrew Rey. Ariö 1945 varö ljóst, aö Rússum bárust njósnir af kjarnorkurannsóknum á Bretlandi. A miklu reiö aö hafa sem fyrst hendur I hári njósnarans, en leyniþjón- ustan vissi þaö eitt um hann, aö hann tók ekki laun fyrir njósnastörfin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.50 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Nlundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréítir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Kóngurinn viöförli. Kóngafiörildin I Noröur- Amerlku fara byggöum þegar vetrar og lengi vel var ýmislegt á huldu um feröalag þeirra. Fyrir fá- einum árum tókst bandarlskum visindamanni aö afhjúpa leyndarmál fiörildanna og um þaö fjall- ar þessi breska heimildar- mynd. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugsson. 2.1.25 Trdöarnir. (The Comedians). Frönsk- bandarlsk bíómynd frá ár- inu 1967, byggö á sögu eftir Graham Greene. Aöalhlut- verk Richard Burton, Eliza- beth Taylor, Alec Guinnes og Peter Ustinov. Sagan gerist á Haiti á ófriöartím- um og lýsir högum nokk- urra útlendinga. Þar er m.a. hóteleigandi, sem er i þingum viö suöur-amerlska sendiherrafrU, og enskur herforingi I dularfullum er- indageröum. Þýöandi Ragna Ragnars. „Trúöarn- ir” voru Utvarpssaga áriö 1967. MagnUs Kjartansson þýddi og las. 23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arellus Nlelsson flytur hugvekju. 16.10 Húsiö á slettunni. 22. þáttur. A heimleiö. Gran- ville Whipple kemur heim tilHnetulundar eftir tólf ára fjarveru. Hann haföi særst I þrælastríöinu, þarsem hann var lúöraþeytari, og fengiö heiöursmerki fyrir hetju- dáö. En þegar hann hittir ekkju Roys vinar síns, sem hann heföi getaö bjargaö I striöinu, veröur honum ljóst, aö hann er enginn hetja. Granville hefur vaniö sig á morfínneyslu, og hann brýst inn til Bakers læknis og stelur þar stórum skammti. Þegar frU Whipple fer aö undrast um hann, tekur Karl Ingalls aö sér aö leita, og hann finnur .. Granv.ille látinn. Þýöandi Óskar Ingfmarsson. Þetta er slöasti þátturinn um hUs- iö á sléttunni á þessum vetri. 17.00 Þjóöflokkalist. Sjötti valdsson, Hansi ... Hanna Maria Karlsdóttir, Garöyrkjumeistarinn ... Valdemar Helgason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma(45) 22.40 Aö vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafiröi sér um þáttinn, þar sem fjallaö veröur um landbúnaö á Vestfjöröum i ljósi/nýrra aöstæöna. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur þáttur. Fjallaöer um listir á Suöurhafseyjum. Þýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fjallaö er um ferm- inguna. Nemendur úr Menntaskólanum I Reykja- vlk flytja fyrri hluta leik- ritsins „Umhverfis jö-öina á 80 dögum”, sem gert er eftir sögu Jules Verne, og nemendur frá Hvamms- tanga koma f heimsókn. Umsjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 islenskt mil. Efni I þennan þátt er sótt í hina þjóölegu Iþrótt, íslensku gllmuna, þar sem Armenn- ingarnir Guömundur Freyr Halldórsson og Sigurjón Leifsson leita og neyta allra bragöa og láta óspart koma krók á móti bragöi. Texta- höfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.40 t dagsins önn. Fyrsti þáttur: Kaupstaöarferö meö klakkhesta.Sjónvarpiö niun á næstu mánuöum sýna stuttar heimildar- myndir um forna búskapar- hætti I sunnlenskum sveit- um, geröar aö tilstuölan ýmissa félagasamtaka á Suöurlandi. Fyrsti þáttur sýnir kaupstaöarferö meö klakkhesta, áöur en hest- vagnar komu til sögunnar. Fólk er á heimleiö, slær tjöldum viö Hvltá og hefur þar næturstaö. Daginn eftir fer þaö á ferju yfir vatns- kvæöi utanbókar. d. Bátur Bessastaöamanna Séra GIsli Brynjólfsson flytur frásöguþátt. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur Islensk lög Söng- skjóti: Siguröur Þóröarson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (40. 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz Gils Guömunds- son les (25). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. falliö og heldur feröinni áfram. 21.00 í Hertogastræti. Attundi þáttur. Efni sjöunda þáttar: Nýr gestur fær inni á hótel- inu, Dlana Strickland. Eiginmaöur hennar er fár- sjúkur og fjárhagur slæm- ur. Dlana kynnist upprenn- andi stjórnmálamanni Dug- dale. Hann leggur snörur slnar fyrir Dlönu meö þeim árangri aö hún er reiöubúin aö fara frá manni slnum. Díana kemst aö lokum á snoöir um hiö rétta innræti ástmanns slns og snýr heim. En Lovlsa er þingmannin- um svo gröm, aö hún hug- leiöir aö meina honum aö- gang aö hótelinu. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Réttaö I máli Jesú frá N'azaret. Leikin heimildar- mynd I fjórum þáttum. Hverjir áttu sök á dauöa Jesú? Voru þaö Gyöingar? Eöa kannski Rómverjar? Þessi spurning er ekki bara fræöilegs eölis, þvl aö hún hefur Ieitaöá hugi kristinna manna I nærfellt tvö þúsund ár og jafnvel blásiö aö glæö- um Gyöingahaturs. Sjón- varpiö sýnir I dymbilvik- unni kanadlska heimilda- mynd I fjórum þáttum um þetta efni og byggir hún aö hluta til á sviösetningu frægra réttarhalda I Frakk- landi þar sem nafntogaöur lögfræöingur og kaþólskur prestur deila um sakargift- ir. Greint er I máli og mynd- um frá slöustu dögum Jesú og einnig er brugöiö upp svipmyndum frá útrým- ingarbúöum nasista. Þýö- andi dr. Björn Björnsson guöfræöiprófessor. 22.45 Dagskrárlok. útvarp Jules Verne. James Mason les enska þýöingu, — síöari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskr. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Viö þörfnumst kristinna mæöra Benedikt Arnkels- son cand. theol. les þýöingu slna á-hugleiöingu eftir Billy Graham. 11.20 Tónleikar David Sanger leikur á sembal Svltu I g- moll eftir Jean-Baptiste Loeillet / Barokk-trlóiö I Montreal leikur Trló I c- moll eftir Georg Philipp Telemann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónlcikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m'. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vlkings Sig- ríöur Schiöth les (13). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar og talar viö tvo drengi, Svavar Jóhannsson (7 ára) og Eiö Alfreösson (8 ára), sem velja sögur til lestrar I tlmanum. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson byrjar lesturinn. 17.00 Slödegistónieikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur 1 útvarpssal: Elfsabet Eirlksdóttir syng- ur lög eftir Pál ísólfsson, Jórunni Viöar, Sigfús Einarsson og Edvard Grieg: Jórunn Viöar leikur á pianó. 20.00 Cr skólalifinu Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn og fjallar aö þessu sinni um nám I sálarfræöi viö félagsvísindadeild há- skólans. 20.45 Dómsmál Bjöm Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli varöandi skyldu tryggingafélags til aö greiöa bætur vegna bif- reiöartjóns, ef iögjald er ó- greitt. 21.15 „Einu sinni var”, leik- hústónlist eftir Lange-Mull- er Willy Hartmann syngur 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þórsteinn O. Stephensen les (30). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (44). 22.40 Veljum vlö islenskt? Annar þáttur I umsjá Gunn- ars Kristjánssonar. Fjallaö um samkeppnisgrundvöll Islenskrar iönvöru. 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný K rist jánsdóttir heldur áfram aö lesa þýöingu slna á sögunni „Jó- hanni” eftir Inger Sandberg (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Michael Laucke leikur á gltar Impromptu eftir Richard Rodney Bennett / Nicanor Zabaleta og Spánska rlkishljómsveitin leika Hörpukonsert I g-moll eftir Elias Parish-Alvars, Rafael Frubeck de Burgos stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Talaö viö forstjóra Hafskips um uppbyggingu félagsins. 11.15 Tónieikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nn ingar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar Gylfi Asmundsson sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna. Stjórn andi : Egill Friöleifsson. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (2). 17.00 sfödegistónleikar. Hljómsveit Rlkisútvarpsins leikur Ljóöræna svítu eftir Arna Björnsson, Bohdan Wodiczko stj. / Lazar Berman og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika Planó- konsert nr. 3 I d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff, Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Um kristin llfsviöhorf. Birna G. Bjamleifsdóttir talar viö dr. Gunnar Krist- jánsson sóknarprest á Reynivöllum I Kjós. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhl|óm- sveitar tslands i Háskóla- blói: — fyrri hluti Hljóm- sveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Kinleikarh Ernst Kovacic frá Austurrlki a. „Svanurinn frá Tuonela”, helgisögn op. 2 nr. 22 eftir Jean Sibelius. b. Fiölukon- sert eftir Alban Berg. 21.15 Leikrit: „Haustar f heföarsölum” eftir Harmut Lange. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Frú von Kauenhofen ... Bríet Héöinsdóttir, Sedlitz ofursti Valur Gíslason, Karlheinz ... Hjalti Rögn- 7.10 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25. Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram aö lesa þýöingu slna á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesnir veröa kaflar úr endurminningum Gyöu Thorlaciusar. 11.00 Morguntónleikar Fritz- william-strengjakvartettinn leikur Kvartett nr. 13 I b- moll op. 138 eftir Dmitri Sjostakovitsj/Csilla Szabó og Tátri-strengjakvartett- inn leika Planókvintett eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins VlkingsSigrlöur Schiöth les bókarlok (14). •15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiö- dís Noröfjörö stjórnar barnatlma á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (3). 17.00 Siödegistónleikar Svjatoslav Rikhter leikur Fantasluþætti op.. 12 fyrir planó eftir Robert Schu- mann/Tékkneska trlóiö leikur Píanótríó I Es-dúr op. 100 eftir Schubert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. Dansrapsódla nr. 2 eftir Frederick Dellus. Konung- lega filharmonlusveitin I Lundúnum leikur 20.40 Kvöldvakaá-. einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur Islensk lög Ragnar Bjöms- son leikur á pianó. b. Sauö- kindin, landiö, þjóöin.Bald- urPálmason lesalöari hluta erlndis eftir Jóhannes Davlösson I Neöri-Hjaröar- dal I Dýrafiröi. c. Kvæöi pftir Guttorm J. Guttorms- son Vestur-lslendingurinn Magnus Ellasson frá Lundar fer meö nokkur laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Börn úr Mýrarhúsaskóla gera dagskrá meö aöstoö Valgeröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson og Óskar Magnússon. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 islenskt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, — þriöji þáttur. Páll Þorsteinsson kynnir þætti frá breska útvarpinu, þar sem börn flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á sembal. 17.00 Tónlistarrabb — XIX. Atli • Heimir Sveinsson fjallar um tónverkiö „Pierrot Lunaire” eftir Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (18)). 20.00 Har monikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 20 30 „Handan dags og drauma”. Spjallaö viö hlustendur um ljóö. Umsjón: Þórunn Siguröar- dóttir. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur slgilda tónlistog spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggcrz. Gils Guömundsson les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir ). 01.00 Dagskrárlok. siomrarp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.